Ólympíunefndin stal fatnaði íþróttamannanna Henry Birgir Gunnarsson skrifar 30. nóvember 2016 12:00 Íþróttamaður frá Kenýa á Ólympíumóti fatlaðra. vísir/getty Spillingin hjá Ólympíunefnd Kenýumanna er með hreinum ólíkindum og þar láta menn ekki duga að stela peningum. Kenýa stóð sig mjög vel í frjálsíþróttakeppninni í Ríó og vann til þrettán verðlauna. Það finnst mörgum magnað miðað við hvernig staðið er að málum í landinu. Nú hefur komið í ljós að bæði Ólympíunefnd Kenýa og starfsmenn frjálsíþróttasambandsins stálu peningum og fatnaði sem var ætlaður íþróttamönnunum. Formaður Ólympíunefndar Kenýa hefur verið kærður fyrir að stela tæplega 30 milljónum króna og þrír aðrir úr nefndinni, þar af tveir varaformenn, hafa verið kærðir fyrir að stela kössum með fatnaði frá Nike. Annar varaformaðurinn faldi sig undir rúmi heima hjá sér er hann var handtekinn. Inn í íbúðinni var allt fullt af kössum frá Nike með fatnaði sem hann hafði stolið. Ólympíunefnd Kenýa fær 135 milljónir króna frá Nike á ári en ekki er haldið utan um það hvernig þessum peningum er eytt. Það er ekkert fært til bókar. Þó svo Ólympíunefndin hafi úr nægum peningum að moða fór hún illa með íþróttamenn þjóðarinnar. Greiddi ekki fyrir flugfarseðla einhverra þeirra til að mynda. Þetta kemur allt fram í skýrslu stjórnvalda sem hefur rannsakað Ólympíunefndina. Fleira á líklega eftir að koma í ljós. Erlendar Mest lesið „Hann hefði getað fótbrotið mig“ Enski boltinn Átti bestu byrjun á hring í sögu Masters Golf „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Formúla 1 Onana ekki með gegn Newcastle Enski boltinn Howe lagður inn á spítala og missir af leiknum Enski boltinn VAR í Bestu deildina? Íslenski boltinn Sló kúluna í rassinn á starfsmanni Golf Júlíus spilaði með brákað bein en verður frá næstu vikur Fótbolti Dagskráin í dag: Masters, Besta, Bónus, Formúlan og NBA 360 Sport Börsungar sluppu með sigur eftir sjálfsmark Fótbolti Fleiri fréttir „Eins og ég hafi aldrei keyrt Formúlu 1 bíl“ Onana ekki með gegn Newcastle „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Júlíus spilaði með brákað bein en verður frá næstu vikur Dagskráin í dag: Masters, Besta, Bónus, Formúlan og NBA 360 VAR í Bestu deildina? Átti bestu byrjun á hring í sögu Masters „Hann hefði getað fótbrotið mig“ Þórir Jóhann lagði upp í tapi Lecce gegn Juventus Börsungar sluppu með sigur eftir sjálfsmark Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Howe lagður inn á spítala og missir af leiknum Kristian lagði upp og Nökkvi snöggur að skora Uppgjörið: Grindavík - Haukar 81-86 | Frábær frammistaða Tinnu Guðrúnar skilaði Haukum oddaleik Skoraði sitt fyrsta mark til að tryggja stig gegn Bayern Skytturnar skildu jafnar við Býflugurnar Völsungur vann vítaspyrnukeppni á afmælisdeginum Ari og Arnór mættust á miðjunni Elvar átti stórleik og fagnaði fyrsta sigrinum í tæpa þrjá mánuði Svaraði fyrir erfiðan landsleik og lagði upp mark í sætum sigri Jason skoraði í svekkjandi jafntefli Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Dramatík í Nottingham, Leicester fékk loks stig og Asensio klúðraði tveimur vítum Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Adam Ægir á heimleið Mikael lagði upp sigurmark Venezia Formaðurinn ósáttur við tveggja leikja bannið og aganefnd Landsliðsfyrirliðinn kom inn á í erfiðri stöðu Vonir Plymouth glæðast og Leeds á toppinn Sjá meira
Spillingin hjá Ólympíunefnd Kenýumanna er með hreinum ólíkindum og þar láta menn ekki duga að stela peningum. Kenýa stóð sig mjög vel í frjálsíþróttakeppninni í Ríó og vann til þrettán verðlauna. Það finnst mörgum magnað miðað við hvernig staðið er að málum í landinu. Nú hefur komið í ljós að bæði Ólympíunefnd Kenýa og starfsmenn frjálsíþróttasambandsins stálu peningum og fatnaði sem var ætlaður íþróttamönnunum. Formaður Ólympíunefndar Kenýa hefur verið kærður fyrir að stela tæplega 30 milljónum króna og þrír aðrir úr nefndinni, þar af tveir varaformenn, hafa verið kærðir fyrir að stela kössum með fatnaði frá Nike. Annar varaformaðurinn faldi sig undir rúmi heima hjá sér er hann var handtekinn. Inn í íbúðinni var allt fullt af kössum frá Nike með fatnaði sem hann hafði stolið. Ólympíunefnd Kenýa fær 135 milljónir króna frá Nike á ári en ekki er haldið utan um það hvernig þessum peningum er eytt. Það er ekkert fært til bókar. Þó svo Ólympíunefndin hafi úr nægum peningum að moða fór hún illa með íþróttamenn þjóðarinnar. Greiddi ekki fyrir flugfarseðla einhverra þeirra til að mynda. Þetta kemur allt fram í skýrslu stjórnvalda sem hefur rannsakað Ólympíunefndina. Fleira á líklega eftir að koma í ljós.
Erlendar Mest lesið „Hann hefði getað fótbrotið mig“ Enski boltinn Átti bestu byrjun á hring í sögu Masters Golf „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Formúla 1 Onana ekki með gegn Newcastle Enski boltinn Howe lagður inn á spítala og missir af leiknum Enski boltinn VAR í Bestu deildina? Íslenski boltinn Sló kúluna í rassinn á starfsmanni Golf Júlíus spilaði með brákað bein en verður frá næstu vikur Fótbolti Dagskráin í dag: Masters, Besta, Bónus, Formúlan og NBA 360 Sport Börsungar sluppu með sigur eftir sjálfsmark Fótbolti Fleiri fréttir „Eins og ég hafi aldrei keyrt Formúlu 1 bíl“ Onana ekki með gegn Newcastle „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Júlíus spilaði með brákað bein en verður frá næstu vikur Dagskráin í dag: Masters, Besta, Bónus, Formúlan og NBA 360 VAR í Bestu deildina? Átti bestu byrjun á hring í sögu Masters „Hann hefði getað fótbrotið mig“ Þórir Jóhann lagði upp í tapi Lecce gegn Juventus Börsungar sluppu með sigur eftir sjálfsmark Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Howe lagður inn á spítala og missir af leiknum Kristian lagði upp og Nökkvi snöggur að skora Uppgjörið: Grindavík - Haukar 81-86 | Frábær frammistaða Tinnu Guðrúnar skilaði Haukum oddaleik Skoraði sitt fyrsta mark til að tryggja stig gegn Bayern Skytturnar skildu jafnar við Býflugurnar Völsungur vann vítaspyrnukeppni á afmælisdeginum Ari og Arnór mættust á miðjunni Elvar átti stórleik og fagnaði fyrsta sigrinum í tæpa þrjá mánuði Svaraði fyrir erfiðan landsleik og lagði upp mark í sætum sigri Jason skoraði í svekkjandi jafntefli Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Dramatík í Nottingham, Leicester fékk loks stig og Asensio klúðraði tveimur vítum Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Adam Ægir á heimleið Mikael lagði upp sigurmark Venezia Formaðurinn ósáttur við tveggja leikja bannið og aganefnd Landsliðsfyrirliðinn kom inn á í erfiðri stöðu Vonir Plymouth glæðast og Leeds á toppinn Sjá meira
Uppgjörið: Grindavík - Haukar 81-86 | Frábær frammistaða Tinnu Guðrúnar skilaði Haukum oddaleik