Bob Hanning: Dagur breytti hugsunarhættinum í þýskum handbolta Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. nóvember 2016 09:19 Dagur Sigurðsson með Evrópumeistarabikarinn í janúar. Vísir/Getty Bob Hanning, varaforseti þýska handboltasambandsins, talar vel um Dag Sigurðsson í fréttinni um að íslenski þjálfarinn hafi ákveðið að hætta sem þjálfari þýska handboltalandsliðið eftir HM í Frakklandi. Bob Hanning og Dagur þekkjast vel en þeir unnu áður saman þegar Dagur þjálfaði Füchse Berlin frá 2009 til 2015. „Dagur breytti hugsunarhættinum í þýskum handbolta og sú breyting er komin til að vera,“ sagði Bob Hanning í viðtali við heimasíðu þýska handboltasambandsins. „Þetta er hans mesta afrek með liðið auk þess að vinna Evrópumeistaratitilinn og Ólympíubrons,“ sagði Hanning. „Hann hefur frá árinu 2014 byggt upp grunninn að liði sem á bjarta framtíð fyrir sér. Þetta gerði Dagur með hjálp frá þýsku deildinni sem hefur einnig vaxið gríðarlega á þessum tíma,“ sagði Hanning. „Allir sem koma að liðinu vita nú hver staðan er. Nú snýst þetta allt um að undirbúa sig og standa sig vel á HM. Það hlýtur að vera markmið allra að ná að kveðja Dag eins veg og hægt er og halda um leið áfram uppbygginu þýsks handbolta,“ sagði Hanning. Bob Hanning segir að sambandið ætli ekki að flýta sér við að finna eftirmann Dags Sigurðssonar heldur að vanda þá vinnu. „Við munum ákveða það rólegir og yfirvegaðir,“ en næstu keppnisleikir eftir HM eru á móti Slóveníu í maí 2017. Handbolti HM 2017 í Frakklandi Tengdar fréttir Dagur stýrir Þýskalandi á HM en er með önnur tilboð í höndunum Dagur Sigurðsson staðfesti í dag að hann myndi stýra þýska handboltalandsliðinu á HM í Frakklandi í janúar. 31. október 2016 19:20 „Ekkert stress þó að Dagur hætti“ Þjóðverjar vonast til að halda Degi Sigurðssyni en lífið heldur áfram þó að Íslendingurinn hætti með landsliðið. 9. nóvember 2016 13:00 Hanning: Ekki frágengið að Dagur fari til Japans Þýskir fjölmiðlar halda því fram að Dagur Sigurðsson verði næsti landsliðsþjálfari Japans. 8. nóvember 2016 13:30 Dagur hættir með þýska landsliðið og tekur við Japan Dagur Sigurðsson mun stýra þýska handboltalandsliðinu í síðasta sinn á HM í Frakklandi í byrjun næsta árs. Dagur hefur ákveðið að taka við japanska landsliðinu í sumar. 22. nóvember 2016 09:00 Dagur um nýju bókina sína: Ekki hrein ævisaga en ekki íþróttabók heldur Þetta er stór dagur fyrir íslenska handboltaþjálfarann Dag Sigurðsson því nýja bókin hans kemur út í Þýskaland í dag. 2. nóvember 2016 10:30 Brand: Þýðir ekkert að gráta Dag Dagur Sigurðsson gæti stigið frá borði sem landsliðsþjálfari þýska landsliðsins í handbolta í sumar. 28. október 2016 12:00 „Mín túlkun er að Dagur hætti“ Fyrrum landlsiðsmaður Þýskalands í handbolta telur að búið sé að ákveða að Dagur Sigurðsson hætti. 28. október 2016 15:00 Er arftaki Dags fundinn? Þýskir fjölmiðlar segja að hinn 37 ára Christian Prokop verði næsti þjálfari þýska landsliðsins. 16. nóvember 2016 16:00 Mest lesið Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Fótbolti Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Fótbolti Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Fótbolti Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Körfubolti Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Handbolti Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Fótbolti Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Körfubolti Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Körfubolti Harry Potter í ástralska landsliðinu Sport HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Handbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Porto lagði Val í Portúgal Haukar með mikilvægan sigur í Mosfellsbæ Ótrúlegur Óðinn í stórsigri Kadetten sem skipti þó engu Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Sameinast litla bróður hjá Kolstad Tímabært að breyta til Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Stelpur Þóris fóru illa með fyrsta mótherja Íslands Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Íslendingaliðin töpuðu bæði Ísland tapaði með minnsta mun Ekki haft tíma til að spá í EM Framarar náðu toppliðunum að stigum Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Viggó öflugur í dramatískum endurkomusigri Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Hollensku stelpurnar í fínu formi fyrir EM „Mér finnst við alveg skítlúkka“ Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Sjá meira
Bob Hanning, varaforseti þýska handboltasambandsins, talar vel um Dag Sigurðsson í fréttinni um að íslenski þjálfarinn hafi ákveðið að hætta sem þjálfari þýska handboltalandsliðið eftir HM í Frakklandi. Bob Hanning og Dagur þekkjast vel en þeir unnu áður saman þegar Dagur þjálfaði Füchse Berlin frá 2009 til 2015. „Dagur breytti hugsunarhættinum í þýskum handbolta og sú breyting er komin til að vera,“ sagði Bob Hanning í viðtali við heimasíðu þýska handboltasambandsins. „Þetta er hans mesta afrek með liðið auk þess að vinna Evrópumeistaratitilinn og Ólympíubrons,“ sagði Hanning. „Hann hefur frá árinu 2014 byggt upp grunninn að liði sem á bjarta framtíð fyrir sér. Þetta gerði Dagur með hjálp frá þýsku deildinni sem hefur einnig vaxið gríðarlega á þessum tíma,“ sagði Hanning. „Allir sem koma að liðinu vita nú hver staðan er. Nú snýst þetta allt um að undirbúa sig og standa sig vel á HM. Það hlýtur að vera markmið allra að ná að kveðja Dag eins veg og hægt er og halda um leið áfram uppbygginu þýsks handbolta,“ sagði Hanning. Bob Hanning segir að sambandið ætli ekki að flýta sér við að finna eftirmann Dags Sigurðssonar heldur að vanda þá vinnu. „Við munum ákveða það rólegir og yfirvegaðir,“ en næstu keppnisleikir eftir HM eru á móti Slóveníu í maí 2017.
Handbolti HM 2017 í Frakklandi Tengdar fréttir Dagur stýrir Þýskalandi á HM en er með önnur tilboð í höndunum Dagur Sigurðsson staðfesti í dag að hann myndi stýra þýska handboltalandsliðinu á HM í Frakklandi í janúar. 31. október 2016 19:20 „Ekkert stress þó að Dagur hætti“ Þjóðverjar vonast til að halda Degi Sigurðssyni en lífið heldur áfram þó að Íslendingurinn hætti með landsliðið. 9. nóvember 2016 13:00 Hanning: Ekki frágengið að Dagur fari til Japans Þýskir fjölmiðlar halda því fram að Dagur Sigurðsson verði næsti landsliðsþjálfari Japans. 8. nóvember 2016 13:30 Dagur hættir með þýska landsliðið og tekur við Japan Dagur Sigurðsson mun stýra þýska handboltalandsliðinu í síðasta sinn á HM í Frakklandi í byrjun næsta árs. Dagur hefur ákveðið að taka við japanska landsliðinu í sumar. 22. nóvember 2016 09:00 Dagur um nýju bókina sína: Ekki hrein ævisaga en ekki íþróttabók heldur Þetta er stór dagur fyrir íslenska handboltaþjálfarann Dag Sigurðsson því nýja bókin hans kemur út í Þýskaland í dag. 2. nóvember 2016 10:30 Brand: Þýðir ekkert að gráta Dag Dagur Sigurðsson gæti stigið frá borði sem landsliðsþjálfari þýska landsliðsins í handbolta í sumar. 28. október 2016 12:00 „Mín túlkun er að Dagur hætti“ Fyrrum landlsiðsmaður Þýskalands í handbolta telur að búið sé að ákveða að Dagur Sigurðsson hætti. 28. október 2016 15:00 Er arftaki Dags fundinn? Þýskir fjölmiðlar segja að hinn 37 ára Christian Prokop verði næsti þjálfari þýska landsliðsins. 16. nóvember 2016 16:00 Mest lesið Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Fótbolti Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Fótbolti Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Fótbolti Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Körfubolti Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Handbolti Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Fótbolti Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Körfubolti Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Körfubolti Harry Potter í ástralska landsliðinu Sport HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Handbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Porto lagði Val í Portúgal Haukar með mikilvægan sigur í Mosfellsbæ Ótrúlegur Óðinn í stórsigri Kadetten sem skipti þó engu Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Sameinast litla bróður hjá Kolstad Tímabært að breyta til Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Stelpur Þóris fóru illa með fyrsta mótherja Íslands Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Íslendingaliðin töpuðu bæði Ísland tapaði með minnsta mun Ekki haft tíma til að spá í EM Framarar náðu toppliðunum að stigum Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Viggó öflugur í dramatískum endurkomusigri Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Hollensku stelpurnar í fínu formi fyrir EM „Mér finnst við alveg skítlúkka“ Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Sjá meira
Dagur stýrir Þýskalandi á HM en er með önnur tilboð í höndunum Dagur Sigurðsson staðfesti í dag að hann myndi stýra þýska handboltalandsliðinu á HM í Frakklandi í janúar. 31. október 2016 19:20
„Ekkert stress þó að Dagur hætti“ Þjóðverjar vonast til að halda Degi Sigurðssyni en lífið heldur áfram þó að Íslendingurinn hætti með landsliðið. 9. nóvember 2016 13:00
Hanning: Ekki frágengið að Dagur fari til Japans Þýskir fjölmiðlar halda því fram að Dagur Sigurðsson verði næsti landsliðsþjálfari Japans. 8. nóvember 2016 13:30
Dagur hættir með þýska landsliðið og tekur við Japan Dagur Sigurðsson mun stýra þýska handboltalandsliðinu í síðasta sinn á HM í Frakklandi í byrjun næsta árs. Dagur hefur ákveðið að taka við japanska landsliðinu í sumar. 22. nóvember 2016 09:00
Dagur um nýju bókina sína: Ekki hrein ævisaga en ekki íþróttabók heldur Þetta er stór dagur fyrir íslenska handboltaþjálfarann Dag Sigurðsson því nýja bókin hans kemur út í Þýskaland í dag. 2. nóvember 2016 10:30
Brand: Þýðir ekkert að gráta Dag Dagur Sigurðsson gæti stigið frá borði sem landsliðsþjálfari þýska landsliðsins í handbolta í sumar. 28. október 2016 12:00
„Mín túlkun er að Dagur hætti“ Fyrrum landlsiðsmaður Þýskalands í handbolta telur að búið sé að ákveða að Dagur Sigurðsson hætti. 28. október 2016 15:00
Er arftaki Dags fundinn? Þýskir fjölmiðlar segja að hinn 37 ára Christian Prokop verði næsti þjálfari þýska landsliðsins. 16. nóvember 2016 16:00