Elísa áfram á Hlíðarenda Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 24. nóvember 2016 18:06 Elísa hefur leikið 31 A-landsleik fyrir Ísland. vísir/anton Landsliðskonan Elísa Viðarsdóttir hefur skrifað undir nýjan eins árs samning við Val. Elísa gekk til liðs við Val frá Kristianstads fyrir síðasta tímabil. Hún lék 17 leiki í Pepsi-deildinni í sumar og skoraði eitt mark. „Valur er frábær klúbbur með mikla og flotta sögu. Hér er gott að vera og mikill félagsandi. Umgjörðin hér, klúbburinn, hópurinn og nýtt og spennandi þjálfarateymi er jákvætt. Mér finst við sem hópur eiga mikið inni eftir síðasta tímabil og hef mikla trú á því að við getum gert góða hluti á næsta tímabili,“ segir Elísa á heimasíðu Vals. Elísa er uppalinn hjá ÍBV en fór til Kristianstads í Svíþjóð 2014. Hún lék í tvö ár með sænska liðinu. Elísa hefur verið fastamaður í íslenska landsliðinu undanfarin ár. Hún hefur alls leikið 31 A-landsleik. Systir Elísu, Margrét Lára, leikur einnig með Val sem endaði í 3. sæti Pepsi-deildarinnar í sumar. Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Gagnrýna vinnubrögð HSÍ og segja eftirmálana „skammarlega“ Handbolti Gagnrýndu HSÍ: „Höfum ekki efni á að koma svona fram við okkar besta fólk“ Handbolti Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti Maguire hetja United í bikarnum Enski boltinn De Bruyne bjargaði City gegn C-deildarliðinu Enski boltinn Túlkurinn stal meira en tveimur milljörðum króna Sport „Félagið setur mig í skítastöðu“ Enski boltinn Íhugaði að lauma mynd af húsinu í myndaalbúm fjölskyldunnar Íslenski boltinn Meistarar verja Brynjar: „Allt er þetta ástríða og væntumþykja“ Körfubolti Fleiri fréttir Hrannar með þrennu gegn Þór Sjáðu sigurmark Örvars og önnur mörk úr Lengjubikarnum Íhugaði að lauma mynd af húsinu í myndaalbúm fjölskyldunnar ÍR vann níu FH-inga og Valskonur í stuði Hituðu upp fyrir Grikkina í snjónum: Danna þema hjá Víkingum Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Einar heim í Hafnarfjörðinn Húsvíkingurinn frá KR til Þróttar Framarar lausir við Frambanann Cousins búin að semja við Þrótt FH hreppir Rosenörn og Kötlu Fer í Fram eins og pabbi sinn forðum Kristófer endurnýjar kynnin við Óskar Hrafn í KR Aron Sig nýr fyrirliði KR Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks Heiðdís aftur í Kópavoginn Þjálfarar Vals komu ekki af fjöllum varðandi Katie Katie Cousins í Þrótt eftir að Valur taldi hana of dýra FIFA setti íslensk félög í bann án þess að láta vita „Það fór eitthvað leikrit í gang“ Ísfold Marý til liðs við Víking Reykjavíkurmeistarar KR byrja Lengjubikarinn á sigri Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Róbert Orri semur við Víkinga Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Guy Smit frá KR til Vestra Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Vigdís Lilja seld til Anderlecht KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð Sjá meira
Landsliðskonan Elísa Viðarsdóttir hefur skrifað undir nýjan eins árs samning við Val. Elísa gekk til liðs við Val frá Kristianstads fyrir síðasta tímabil. Hún lék 17 leiki í Pepsi-deildinni í sumar og skoraði eitt mark. „Valur er frábær klúbbur með mikla og flotta sögu. Hér er gott að vera og mikill félagsandi. Umgjörðin hér, klúbburinn, hópurinn og nýtt og spennandi þjálfarateymi er jákvætt. Mér finst við sem hópur eiga mikið inni eftir síðasta tímabil og hef mikla trú á því að við getum gert góða hluti á næsta tímabili,“ segir Elísa á heimasíðu Vals. Elísa er uppalinn hjá ÍBV en fór til Kristianstads í Svíþjóð 2014. Hún lék í tvö ár með sænska liðinu. Elísa hefur verið fastamaður í íslenska landsliðinu undanfarin ár. Hún hefur alls leikið 31 A-landsleik. Systir Elísu, Margrét Lára, leikur einnig með Val sem endaði í 3. sæti Pepsi-deildarinnar í sumar.
Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Gagnrýna vinnubrögð HSÍ og segja eftirmálana „skammarlega“ Handbolti Gagnrýndu HSÍ: „Höfum ekki efni á að koma svona fram við okkar besta fólk“ Handbolti Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti Maguire hetja United í bikarnum Enski boltinn De Bruyne bjargaði City gegn C-deildarliðinu Enski boltinn Túlkurinn stal meira en tveimur milljörðum króna Sport „Félagið setur mig í skítastöðu“ Enski boltinn Íhugaði að lauma mynd af húsinu í myndaalbúm fjölskyldunnar Íslenski boltinn Meistarar verja Brynjar: „Allt er þetta ástríða og væntumþykja“ Körfubolti Fleiri fréttir Hrannar með þrennu gegn Þór Sjáðu sigurmark Örvars og önnur mörk úr Lengjubikarnum Íhugaði að lauma mynd af húsinu í myndaalbúm fjölskyldunnar ÍR vann níu FH-inga og Valskonur í stuði Hituðu upp fyrir Grikkina í snjónum: Danna þema hjá Víkingum Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Einar heim í Hafnarfjörðinn Húsvíkingurinn frá KR til Þróttar Framarar lausir við Frambanann Cousins búin að semja við Þrótt FH hreppir Rosenörn og Kötlu Fer í Fram eins og pabbi sinn forðum Kristófer endurnýjar kynnin við Óskar Hrafn í KR Aron Sig nýr fyrirliði KR Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks Heiðdís aftur í Kópavoginn Þjálfarar Vals komu ekki af fjöllum varðandi Katie Katie Cousins í Þrótt eftir að Valur taldi hana of dýra FIFA setti íslensk félög í bann án þess að láta vita „Það fór eitthvað leikrit í gang“ Ísfold Marý til liðs við Víking Reykjavíkurmeistarar KR byrja Lengjubikarinn á sigri Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Róbert Orri semur við Víkinga Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Guy Smit frá KR til Vestra Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Vigdís Lilja seld til Anderlecht KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð Sjá meira