Allir farnir að herma eftir Conor | Myndbönd Henry Birgir Gunnarsson skrifar 25. nóvember 2016 23:15 Conor tekur labbið góða í New York. vísir/getty Er Conor McGregor hafði tryggt sér sitt annað belti í UFC fagnaði hann á mjög skemmtilegan hátt og íþróttaheimurinn hefur fylgt með. Conor labbaði um búrið og sveiflaði höndunum ansi spaðalega. Hann gerði það líka fyrir bardagann og þessi göngustíll er orðinn það heitasta í dag. Conor er þó ekki hugmyndasmiðurinn að þessu labbi. Það á Vince McMahon úr WWE. Conor gerir þó labbið ívið svalara. Nú eru strákarnir NFL-deildinni farnir að herma eftir honum og tveir tóku „Milljarðalabbið“, eins og byrjað er að kalla fagnið, í gær. Dez Bryant, leikmaður Dallas Cowboys, gerði það á hliðarlínunni og Pat McAfee, sem sér um spörk hjá Indianapolis, gerði það inn á vellinum. Þá var hann nýbúinn að fífla leikmenn Pittsburgh og kastaði boltanum í stað þess að sparka. Verður að segjast að þetta er ansi fyndið hjá McAfee. Fleiri hafa gert þetta. Menn eins og Paul Pogba hjá Man. Utd og körfuboltamaðurinn Marc Gasol. Þetta æði mun líklega tröllríða öllu út árið hið minnsta. FAKE PUNT ALERT! @PatMcAfeeShow completes it to Swope! #PITvsIND https://t.co/HT59Hv7Fhw— NFL (@NFL) November 25, 2016 Had to give em the Notorious walk! @TheNotoriousMMA @MiamiDolphins #Pick6 #FinsUp #yatusabe pic.twitter.com/g985HSkSmV— Kiko Alonso (@Kiko__Alonso) November 14, 2016 Get it @SHAQ! https://t.co/ho5p25mxn1— NBA on TNT (@NBAonTNT) November 18, 2016 MMA Mest lesið Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Enski boltinn Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Enski boltinn „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Körfubolti Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Körfubolti Dagskráin í dag: Formúla, frábærir leikir í enska og uppgjör frægra í Doc Zone Sport Fjölmargir borguðu sig inn á langþráða æfingu Fótbolti Kristian fiskaði rautt og fékk svo rautt Fótbolti Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Handbolti Glódís leiðir Bayern áfram í hárrétta átt Fótbolti Fleiri fréttir Fjölmargir borguðu sig inn á langþráða æfingu Dagskráin í dag: Formúla, frábærir leikir í enska og uppgjör frægra í Doc Zone Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Kristian fiskaði rautt og fékk svo rautt Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Haukar við toppinn og HM-farar fögnuðu á Selfossi Símon og Birnir slógu Íslandsmet sín Glódís leiðir Bayern áfram í hárrétta átt Sædís og Arna fengu silfrið en Diljá meiddist Brynjar Björn í Breiðholtið Varð sá hávaxnasti í sögunni Ákvörðun þjálfarans að taka ekki átján leikmenn: „Hefur ekkert með fjárhagsstöðuna að gera“ Tvítug körfuboltakona með tímamótafjárfestingu Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ „Verður kannski mest krefjandi fyrir börnin mín“ Fá ekki hollensku stjörnuna til að yfirgefa rándýra hótelsvítu Allt jafnt á toppnum hjá bæði körlum og konum Albert mættur aftur til Flórens og fær nýjan þjálfara í dag Rekinn aðeins sex mánuðum eftir að hann yfirgaf Liverpool Mamma og pabbi í stúkunni þegar Emelía skoraði þrennuna í bikarnum Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ HM hópurinn tilkynntur: Margir reynsluboltar horfnir á braut Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir Sjá meira
Er Conor McGregor hafði tryggt sér sitt annað belti í UFC fagnaði hann á mjög skemmtilegan hátt og íþróttaheimurinn hefur fylgt með. Conor labbaði um búrið og sveiflaði höndunum ansi spaðalega. Hann gerði það líka fyrir bardagann og þessi göngustíll er orðinn það heitasta í dag. Conor er þó ekki hugmyndasmiðurinn að þessu labbi. Það á Vince McMahon úr WWE. Conor gerir þó labbið ívið svalara. Nú eru strákarnir NFL-deildinni farnir að herma eftir honum og tveir tóku „Milljarðalabbið“, eins og byrjað er að kalla fagnið, í gær. Dez Bryant, leikmaður Dallas Cowboys, gerði það á hliðarlínunni og Pat McAfee, sem sér um spörk hjá Indianapolis, gerði það inn á vellinum. Þá var hann nýbúinn að fífla leikmenn Pittsburgh og kastaði boltanum í stað þess að sparka. Verður að segjast að þetta er ansi fyndið hjá McAfee. Fleiri hafa gert þetta. Menn eins og Paul Pogba hjá Man. Utd og körfuboltamaðurinn Marc Gasol. Þetta æði mun líklega tröllríða öllu út árið hið minnsta. FAKE PUNT ALERT! @PatMcAfeeShow completes it to Swope! #PITvsIND https://t.co/HT59Hv7Fhw— NFL (@NFL) November 25, 2016 Had to give em the Notorious walk! @TheNotoriousMMA @MiamiDolphins #Pick6 #FinsUp #yatusabe pic.twitter.com/g985HSkSmV— Kiko Alonso (@Kiko__Alonso) November 14, 2016 Get it @SHAQ! https://t.co/ho5p25mxn1— NBA on TNT (@NBAonTNT) November 18, 2016
MMA Mest lesið Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Enski boltinn Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Enski boltinn „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Körfubolti Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Körfubolti Dagskráin í dag: Formúla, frábærir leikir í enska og uppgjör frægra í Doc Zone Sport Fjölmargir borguðu sig inn á langþráða æfingu Fótbolti Kristian fiskaði rautt og fékk svo rautt Fótbolti Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Handbolti Glódís leiðir Bayern áfram í hárrétta átt Fótbolti Fleiri fréttir Fjölmargir borguðu sig inn á langþráða æfingu Dagskráin í dag: Formúla, frábærir leikir í enska og uppgjör frægra í Doc Zone Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Kristian fiskaði rautt og fékk svo rautt Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Haukar við toppinn og HM-farar fögnuðu á Selfossi Símon og Birnir slógu Íslandsmet sín Glódís leiðir Bayern áfram í hárrétta átt Sædís og Arna fengu silfrið en Diljá meiddist Brynjar Björn í Breiðholtið Varð sá hávaxnasti í sögunni Ákvörðun þjálfarans að taka ekki átján leikmenn: „Hefur ekkert með fjárhagsstöðuna að gera“ Tvítug körfuboltakona með tímamótafjárfestingu Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ „Verður kannski mest krefjandi fyrir börnin mín“ Fá ekki hollensku stjörnuna til að yfirgefa rándýra hótelsvítu Allt jafnt á toppnum hjá bæði körlum og konum Albert mættur aftur til Flórens og fær nýjan þjálfara í dag Rekinn aðeins sex mánuðum eftir að hann yfirgaf Liverpool Mamma og pabbi í stúkunni þegar Emelía skoraði þrennuna í bikarnum Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ HM hópurinn tilkynntur: Margir reynsluboltar horfnir á braut Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir Sjá meira