Rakel Dögg aftur í landsliðið Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 11. nóvember 2016 13:02 Rakel Dögg í leik með Stjörnunni. Vísir Rakel Dögg Bragadóttir er komin aftur í íslenska landsliðið eftir þriggja ára fjarveru. Hún var valin í hópinn sem leikur í forkeppni HM 2017 í næsta mánuði. Rakel Dögg fékk slæmt höfuhögg á landsliðsæfingu í nóvember 2013 og tilkynnti nokkrum mánuðum síðar að hún væri hætt af þeim sökum. Hún sneri þó aftur á völlinn á síðari hluta síðasta tímabils og hefur spilað vel með Stjörnunni í Olísdeild kvenna í haust. Hún var lengi vel fyrirliði íslenska landsliðsins. Axel Stefánsson, þjálfari íslenska landsliðsins, valdi sextán manna hóp fyrir forkeppni HM. Ísland er þar í riðli með Færeyjum, Austurríki og Makedóníu en tvö lið komast áfram í umspil um sæti á HM. Allir leikirnir í riðlinum fara fram í Færeyjum í byrjun desember. Meðal þeirra leikmanna sem voru ekki valdir í hópinn en voru með á æfingamóti í Póllandi í október eru Elín Jóna Þorsteinsdóttir, Ester Óskarsdóttir og Helena Rut Örvarsdóttir.Hópurinn: Arna Sif Pálsdóttir, Nice Birna Berg Haraldsdóttir, Glassverket Eva Björk Davíðsdóttir, Sola Guðrún Ósk Maríasdóttir, Fram Heiða Ingólfsdóttir, Stjörnunni Hildigunnur Einarsdóttir, Leipzig Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir, Selfossi Karen Knútsdóttir, Nice Lovísa Thompson, Gróttu Rakel Dögg Bragadóttir, Stjörnunni Rut Jónsdóttir, Midtjylland Steinunn Hansdóttir, Skanderborg Steinunn Björnsdóttir, Fram Sunna Jónsdóttir, HK Halden Þórey Anna Ásgeirsdóttir, Gróttu Þórey Rósa Stefánsdóttir, Kristiansand Íslenski handboltinn Mest lesið Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Handbolti Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Handbolti „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Handbolti Fá meira fyrir níu pílna legg heldur en að vinna mótið Sport Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Handbolti „Lífshættulegt“ gólf losnaði í einni af EM-höllunum Handbolti Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið Handbolti Fleiri fréttir „Lífshættulegt“ gólf losnaði í einni af EM-höllunum Einar í ræktina en fær ekki að æfa með hópnum Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Íslendingar ættu frekar að vera hræddir „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Skýrsla Vals: Haukur í horni Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið EM í dag: Stóra Hauks Þrastar leiknum fagnað með pylsuveislu Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Snorri eftir stórsigur: „Í þessari stemningu og höll þarf ég ekki að segja mikið“ „Er í góðu standi og klár í hvað sem er“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Tölfræðin á móti Póllandi: Gísli með ellefu stoðsendingar Elliði svaraði fyrir slæman leik: „Skiptir meira máli að vinna en að ég spili vel“ Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Haukur Þrastar: Pólverjarnir eru komnir með sterkan kjarna Snorri Steinn: Erum komnir með meira í vopnabúrið Stærsta stund strákanna okkar Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Norðmenn áfram í milliriðla Sjá meira
Rakel Dögg Bragadóttir er komin aftur í íslenska landsliðið eftir þriggja ára fjarveru. Hún var valin í hópinn sem leikur í forkeppni HM 2017 í næsta mánuði. Rakel Dögg fékk slæmt höfuhögg á landsliðsæfingu í nóvember 2013 og tilkynnti nokkrum mánuðum síðar að hún væri hætt af þeim sökum. Hún sneri þó aftur á völlinn á síðari hluta síðasta tímabils og hefur spilað vel með Stjörnunni í Olísdeild kvenna í haust. Hún var lengi vel fyrirliði íslenska landsliðsins. Axel Stefánsson, þjálfari íslenska landsliðsins, valdi sextán manna hóp fyrir forkeppni HM. Ísland er þar í riðli með Færeyjum, Austurríki og Makedóníu en tvö lið komast áfram í umspil um sæti á HM. Allir leikirnir í riðlinum fara fram í Færeyjum í byrjun desember. Meðal þeirra leikmanna sem voru ekki valdir í hópinn en voru með á æfingamóti í Póllandi í október eru Elín Jóna Þorsteinsdóttir, Ester Óskarsdóttir og Helena Rut Örvarsdóttir.Hópurinn: Arna Sif Pálsdóttir, Nice Birna Berg Haraldsdóttir, Glassverket Eva Björk Davíðsdóttir, Sola Guðrún Ósk Maríasdóttir, Fram Heiða Ingólfsdóttir, Stjörnunni Hildigunnur Einarsdóttir, Leipzig Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir, Selfossi Karen Knútsdóttir, Nice Lovísa Thompson, Gróttu Rakel Dögg Bragadóttir, Stjörnunni Rut Jónsdóttir, Midtjylland Steinunn Hansdóttir, Skanderborg Steinunn Björnsdóttir, Fram Sunna Jónsdóttir, HK Halden Þórey Anna Ásgeirsdóttir, Gróttu Þórey Rósa Stefánsdóttir, Kristiansand
Íslenski handboltinn Mest lesið Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Handbolti Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Handbolti „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Handbolti Fá meira fyrir níu pílna legg heldur en að vinna mótið Sport Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Handbolti „Lífshættulegt“ gólf losnaði í einni af EM-höllunum Handbolti Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið Handbolti Fleiri fréttir „Lífshættulegt“ gólf losnaði í einni af EM-höllunum Einar í ræktina en fær ekki að æfa með hópnum Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Íslendingar ættu frekar að vera hræddir „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Skýrsla Vals: Haukur í horni Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið EM í dag: Stóra Hauks Þrastar leiknum fagnað með pylsuveislu Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Snorri eftir stórsigur: „Í þessari stemningu og höll þarf ég ekki að segja mikið“ „Er í góðu standi og klár í hvað sem er“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Tölfræðin á móti Póllandi: Gísli með ellefu stoðsendingar Elliði svaraði fyrir slæman leik: „Skiptir meira máli að vinna en að ég spili vel“ Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Haukur Þrastar: Pólverjarnir eru komnir með sterkan kjarna Snorri Steinn: Erum komnir með meira í vopnabúrið Stærsta stund strákanna okkar Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Norðmenn áfram í milliriðla Sjá meira