Rakel Dögg aftur í landsliðið Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 11. nóvember 2016 13:02 Rakel Dögg í leik með Stjörnunni. Vísir Rakel Dögg Bragadóttir er komin aftur í íslenska landsliðið eftir þriggja ára fjarveru. Hún var valin í hópinn sem leikur í forkeppni HM 2017 í næsta mánuði. Rakel Dögg fékk slæmt höfuhögg á landsliðsæfingu í nóvember 2013 og tilkynnti nokkrum mánuðum síðar að hún væri hætt af þeim sökum. Hún sneri þó aftur á völlinn á síðari hluta síðasta tímabils og hefur spilað vel með Stjörnunni í Olísdeild kvenna í haust. Hún var lengi vel fyrirliði íslenska landsliðsins. Axel Stefánsson, þjálfari íslenska landsliðsins, valdi sextán manna hóp fyrir forkeppni HM. Ísland er þar í riðli með Færeyjum, Austurríki og Makedóníu en tvö lið komast áfram í umspil um sæti á HM. Allir leikirnir í riðlinum fara fram í Færeyjum í byrjun desember. Meðal þeirra leikmanna sem voru ekki valdir í hópinn en voru með á æfingamóti í Póllandi í október eru Elín Jóna Þorsteinsdóttir, Ester Óskarsdóttir og Helena Rut Örvarsdóttir.Hópurinn: Arna Sif Pálsdóttir, Nice Birna Berg Haraldsdóttir, Glassverket Eva Björk Davíðsdóttir, Sola Guðrún Ósk Maríasdóttir, Fram Heiða Ingólfsdóttir, Stjörnunni Hildigunnur Einarsdóttir, Leipzig Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir, Selfossi Karen Knútsdóttir, Nice Lovísa Thompson, Gróttu Rakel Dögg Bragadóttir, Stjörnunni Rut Jónsdóttir, Midtjylland Steinunn Hansdóttir, Skanderborg Steinunn Björnsdóttir, Fram Sunna Jónsdóttir, HK Halden Þórey Anna Ásgeirsdóttir, Gróttu Þórey Rósa Stefánsdóttir, Kristiansand Íslenski handboltinn Mest lesið Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Kidd kominn í eigendahóp Everton Enski boltinn Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ Körfubolti „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ Íslenski boltinn „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Íslenski boltinn „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Handbolti „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Körfubolti Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti Fleiri fréttir „Náðum að opna hlutina vel fyrir Ása“ „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Andri Már magnaður í naumu tapi Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Orri rólegur þegar Sporting tapaði fyrri leiknum Aron tryggði Veszprém jafntefli í Magdeburg Óvænt tap hjá Kolstad en Dana og Óðinn með allt á hreinu „Svona er úrslitakeppnin“ ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun Elvar Örn frábær þegar Melsungen marði sigur Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Anton og Jónas dæma stórleikinn í Ungverjalandi Selfoss jafnaði metin Fram einum sigri frá úrslitum Höfðu betur eftir framlengdan leik Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu Sjá meira
Rakel Dögg Bragadóttir er komin aftur í íslenska landsliðið eftir þriggja ára fjarveru. Hún var valin í hópinn sem leikur í forkeppni HM 2017 í næsta mánuði. Rakel Dögg fékk slæmt höfuhögg á landsliðsæfingu í nóvember 2013 og tilkynnti nokkrum mánuðum síðar að hún væri hætt af þeim sökum. Hún sneri þó aftur á völlinn á síðari hluta síðasta tímabils og hefur spilað vel með Stjörnunni í Olísdeild kvenna í haust. Hún var lengi vel fyrirliði íslenska landsliðsins. Axel Stefánsson, þjálfari íslenska landsliðsins, valdi sextán manna hóp fyrir forkeppni HM. Ísland er þar í riðli með Færeyjum, Austurríki og Makedóníu en tvö lið komast áfram í umspil um sæti á HM. Allir leikirnir í riðlinum fara fram í Færeyjum í byrjun desember. Meðal þeirra leikmanna sem voru ekki valdir í hópinn en voru með á æfingamóti í Póllandi í október eru Elín Jóna Þorsteinsdóttir, Ester Óskarsdóttir og Helena Rut Örvarsdóttir.Hópurinn: Arna Sif Pálsdóttir, Nice Birna Berg Haraldsdóttir, Glassverket Eva Björk Davíðsdóttir, Sola Guðrún Ósk Maríasdóttir, Fram Heiða Ingólfsdóttir, Stjörnunni Hildigunnur Einarsdóttir, Leipzig Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir, Selfossi Karen Knútsdóttir, Nice Lovísa Thompson, Gróttu Rakel Dögg Bragadóttir, Stjörnunni Rut Jónsdóttir, Midtjylland Steinunn Hansdóttir, Skanderborg Steinunn Björnsdóttir, Fram Sunna Jónsdóttir, HK Halden Þórey Anna Ásgeirsdóttir, Gróttu Þórey Rósa Stefánsdóttir, Kristiansand
Íslenski handboltinn Mest lesið Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Kidd kominn í eigendahóp Everton Enski boltinn Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ Körfubolti „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ Íslenski boltinn „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Íslenski boltinn „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Handbolti „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Körfubolti Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti Fleiri fréttir „Náðum að opna hlutina vel fyrir Ása“ „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Andri Már magnaður í naumu tapi Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Orri rólegur þegar Sporting tapaði fyrri leiknum Aron tryggði Veszprém jafntefli í Magdeburg Óvænt tap hjá Kolstad en Dana og Óðinn með allt á hreinu „Svona er úrslitakeppnin“ ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun Elvar Örn frábær þegar Melsungen marði sigur Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Anton og Jónas dæma stórleikinn í Ungverjalandi Selfoss jafnaði metin Fram einum sigri frá úrslitum Höfðu betur eftir framlengdan leik Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu Sjá meira
Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti
Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti