Ólöf útskrifuð af Landspítalanum: "Síðustu vikur hafa verið ólýsanlegar og margt gengið á“ Atli Ísleifsson skrifar 15. nóvember 2016 21:18 Ólöf er varaformaður Sjálfstæðisflokksins og skipaði efsta sæti á lista hans í Reykjavík suður í nýafstöðnum þingkosningum. Vísir/GVA Ólöf Nordal innanríkisráðherra er komin heim eftir að hún var útskrifuð af Landspítalanum þar sem hún hafði verið frá 5. október síðastliðinn, eða í tæpar sex vikur. Ólöf greinir frá þessu á Facebook-síðu sinni þar sem hún segir síðustu vikur hafa verið ólýsanlegar og margt gengið á. Hún var lögð inn vegna lungnabólgu og sýkingar. „Ég naut einstakrar umönnunar á kvennadeild Landspítalans og verð alltaf þakklát fyrir fólkið sem þar starfar. Það er þeim að þakka að ég er núna komin hingað heim. Kærar kveðjur sendi ég öllum þeim sem hafa sent mér bataóskir og haft samband við mig með ýmsum hætti á undanförnum vikum. Framundan er að safna kröftum. Það verður ærið verkefni fyrir mig,“ segir Ólöf. Ólöf er varaformaður Sjálfstæðisflokksins og skipaði efsta sæti á lista hans í Reykjavík suður í nýafstöðnum þingkosningum. Ólöf greindist með krabbamein sumarið 2014. Greint var frá því í maí síðastliðinn að hún hefði lokið við lyfjameðferð sem hófst í janúar. Í lok síðasta árs kom í ljós við reglubundið eftirlit hækkun á svokölluðum æxliskvíslum í blóði sem mæla framgang og stöðu krabbameins og var því nauðsynlegt að bregðast strax við. Kosningar 2016 Tengdar fréttir Ólöf sendir baráttukveðju af hliðarlínunni: Saknar þess að taka þátt í baráttunni Oddviti Sjálfstæðisflokksins í Reykjavíkurkjördæmi suður segir það óvenjulega stöðu að leiða lista en fylgjast með utan hringiðunnar. 26. október 2016 11:57 Ólöf Nordal lögð inn á sjúkrahús Verður á hliðarlínunni í kosningabaráttunni. 11. október 2016 20:29 Mest lesið „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Innlent Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Erlent Vaktin: Opinbera nöfn gíslanna sem sleppt verður í dag Erlent Fundu villtan mann í skítaveðri á Fagradalsfjalli Innlent „Algjört þjóðaröryggismál að hafa þetta í lagi“ Innlent Landið mest allt gult í dag Innlent Ný og glæsileg heilsugæslustöð opnuð í Vogum Innlent Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Innlent Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ Innlent E. coli fannst í neysluvatni Innlent Fleiri fréttir Landið mest allt gult í dag Fundu villtan mann í skítaveðri á Fagradalsfjalli „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Ný og glæsileg heilsugæslustöð opnuð í Vogum „Algjört þjóðaröryggismál að hafa þetta í lagi“ Vegalokanir líklegar í Öræfasveit á morgun Drepin í árás daginn fyrir vopnahlé Umfangsmikil æfing á rofi á sæstrengjum og kveðjustund í Hafnarfirði Hvalir spókuðu sig í Hafnarfjarðarhöfn Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ E. coli fannst í neysluvatni Ærslabelgur og aparóla óskast á Hvolsvöll Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Snarpur skjálfti við Trölladyngju Undirbúa verkföll: „Þetta er ömurleg staða að svona skuli standa“ Sagði nei við sölu Íslandsbanka en treystir ráðherra fullkomlega nú Breytt afstaða til sölu á Íslandsbanka og samgöngutruflanir Veðurviðvaranir og vegalokanir Sjálfstæðisflokkurinn þurfi að breikka faðminn og vera hlýrri Reyndi að stinga af á bíl og svo á hlaupum Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Viðbúin því að fylgjendum fækki í kjölfar TikTok-banns Finnst of langt gengið í glæpavæðingu í umfjöllun um Carbfix Kviknaði í gámi í byggingarsvæði við gamla Orkuhúsið Undrast sinnuleysi forvera sinna og vill lagabreytingar Starfsmaður frá Filippseyjum syngur og syngur á Selfossi Ungmenni nota tálbeituaðferðir til að ráðast á meinta níðinga Þórður Snær verður framkvæmdastjóri þingflokks Samfylkingarinnar Stórhættulegar tálbeituaðgerðir ungmenna á samfélagsmiðlum Hefja undirbúning verkfalla í framhaldsskólum Sjá meira
Ólöf Nordal innanríkisráðherra er komin heim eftir að hún var útskrifuð af Landspítalanum þar sem hún hafði verið frá 5. október síðastliðinn, eða í tæpar sex vikur. Ólöf greinir frá þessu á Facebook-síðu sinni þar sem hún segir síðustu vikur hafa verið ólýsanlegar og margt gengið á. Hún var lögð inn vegna lungnabólgu og sýkingar. „Ég naut einstakrar umönnunar á kvennadeild Landspítalans og verð alltaf þakklát fyrir fólkið sem þar starfar. Það er þeim að þakka að ég er núna komin hingað heim. Kærar kveðjur sendi ég öllum þeim sem hafa sent mér bataóskir og haft samband við mig með ýmsum hætti á undanförnum vikum. Framundan er að safna kröftum. Það verður ærið verkefni fyrir mig,“ segir Ólöf. Ólöf er varaformaður Sjálfstæðisflokksins og skipaði efsta sæti á lista hans í Reykjavík suður í nýafstöðnum þingkosningum. Ólöf greindist með krabbamein sumarið 2014. Greint var frá því í maí síðastliðinn að hún hefði lokið við lyfjameðferð sem hófst í janúar. Í lok síðasta árs kom í ljós við reglubundið eftirlit hækkun á svokölluðum æxliskvíslum í blóði sem mæla framgang og stöðu krabbameins og var því nauðsynlegt að bregðast strax við.
Kosningar 2016 Tengdar fréttir Ólöf sendir baráttukveðju af hliðarlínunni: Saknar þess að taka þátt í baráttunni Oddviti Sjálfstæðisflokksins í Reykjavíkurkjördæmi suður segir það óvenjulega stöðu að leiða lista en fylgjast með utan hringiðunnar. 26. október 2016 11:57 Ólöf Nordal lögð inn á sjúkrahús Verður á hliðarlínunni í kosningabaráttunni. 11. október 2016 20:29 Mest lesið „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Innlent Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Erlent Vaktin: Opinbera nöfn gíslanna sem sleppt verður í dag Erlent Fundu villtan mann í skítaveðri á Fagradalsfjalli Innlent „Algjört þjóðaröryggismál að hafa þetta í lagi“ Innlent Landið mest allt gult í dag Innlent Ný og glæsileg heilsugæslustöð opnuð í Vogum Innlent Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Innlent Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ Innlent E. coli fannst í neysluvatni Innlent Fleiri fréttir Landið mest allt gult í dag Fundu villtan mann í skítaveðri á Fagradalsfjalli „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Ný og glæsileg heilsugæslustöð opnuð í Vogum „Algjört þjóðaröryggismál að hafa þetta í lagi“ Vegalokanir líklegar í Öræfasveit á morgun Drepin í árás daginn fyrir vopnahlé Umfangsmikil æfing á rofi á sæstrengjum og kveðjustund í Hafnarfirði Hvalir spókuðu sig í Hafnarfjarðarhöfn Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ E. coli fannst í neysluvatni Ærslabelgur og aparóla óskast á Hvolsvöll Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Snarpur skjálfti við Trölladyngju Undirbúa verkföll: „Þetta er ömurleg staða að svona skuli standa“ Sagði nei við sölu Íslandsbanka en treystir ráðherra fullkomlega nú Breytt afstaða til sölu á Íslandsbanka og samgöngutruflanir Veðurviðvaranir og vegalokanir Sjálfstæðisflokkurinn þurfi að breikka faðminn og vera hlýrri Reyndi að stinga af á bíl og svo á hlaupum Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Viðbúin því að fylgjendum fækki í kjölfar TikTok-banns Finnst of langt gengið í glæpavæðingu í umfjöllun um Carbfix Kviknaði í gámi í byggingarsvæði við gamla Orkuhúsið Undrast sinnuleysi forvera sinna og vill lagabreytingar Starfsmaður frá Filippseyjum syngur og syngur á Selfossi Ungmenni nota tálbeituaðferðir til að ráðast á meinta níðinga Þórður Snær verður framkvæmdastjóri þingflokks Samfylkingarinnar Stórhættulegar tálbeituaðgerðir ungmenna á samfélagsmiðlum Hefja undirbúning verkfalla í framhaldsskólum Sjá meira
Ólöf sendir baráttukveðju af hliðarlínunni: Saknar þess að taka þátt í baráttunni Oddviti Sjálfstæðisflokksins í Reykjavíkurkjördæmi suður segir það óvenjulega stöðu að leiða lista en fylgjast með utan hringiðunnar. 26. október 2016 11:57