Gunnar Steinn: Söknuður af reynsluboltunum Henry Birgir Gunnarsson skrifar 2. nóvember 2016 17:00 „Þetta er hörkuverkefni gegn Tékkum og mjög knappur undirbúningur,“ segir Gunnar Steinn Jónsson sem verður með íslenska landsliðinu gegn Tékkum í kvöld. Það er nokkuð breytt landslið sem spilar í kvöld frá liðinu á EM í janúar. „Það er söknuður af þessum leikmönnum sem hafa borið uppi landsliðið í mörg ár. Svo verða einhvern tímann að koma breytingar og það er ágætis leið að taka inn unga stráka og gefa þeim hlutverk strax. Við erum nokkrir sem höfum komið inn á síðustu árum en ekki fengið stór hlutverk. Það er smá pláss núna fyrir mig þar sem Snorri Steinn er hættur og ég verð að nýta mín sénsa,“ segir Gunnar Steinn en er mikill munur á Geir sem þjálfara og Aroni Kristjánssyni? „Geir er flottur. Ég þori ekki að segja annað. Aron var aðeins harðari taktískt en Geir hefur komið með aðeins nýjar áherslur. Við erum aðeins frjálsari og svo hefur hann breytt varnarleiknum aðeins líka. Geir, Óskar og Raggi eru flott teymi og koma allir með sitt lítið af hverju.“ Sjá má viðtalið við Gunnar Stein í heild sinni hér að ofan. EM 2018 í handbolta Tengdar fréttir Drengirnir þurfa að sanna sig Mikið breytt landslið Íslands hefur leik í undankeppni EM í kvöld. Þá mætir sterkt lið Tékklands til leiks sem vann Ísland síðast með ellefu marka mun. Arnór Atlason er jákvæður fyrir komandi leikjum. 2. nóvember 2016 06:00 Aron ekki í hefndarhug Aron Pálmarsson, leikmaður íslenska landsliðsins í handbolta, segist ekki mæta til leiks í hefndarhug gegn Tékkum á morgun. 1. nóvember 2016 20:15 Geir: Við eigum harma að hefna "Þetta er að mörgu leyti jafn riðill en ég vil vera jákvæður og meta möguleika okkar góða,“ segir Geir Sveinsson landsliðsþjálfari en Ísland hefur leik í undankeppni EM í kvöld er Tékkar mæta í Höllina. 2. nóvember 2016 14:00 Guðjón Valur um kynslóðaskiptin: Héldu allir að handboltinn myndi leggjast af þegar liðið sem vann B-keppnina hætti Guðjón Valur Sigurðsson er á sínum stað í íslenska handboltalandsliðinu sem mætir Tékkum í fyrsta leik sínum í undankeppni EM 2018 í Laugardalshöllinni á morgun. 1. nóvember 2016 20:45 Geir valdi Grétar Ara og Ómar Inga í hópinn fyrir leikinn í kvöld Geir Sveinsson þjálfari Íslands hefur valið þá sextán leikmenn sem leika í kvöld gegn Tékklandi í Laugardalshöll en það er fyrsti leikur íslenska liðsins í undankeppni EM 2018. 2. nóvember 2016 13:37 Guðmundur Hólmar: Vörnin er lykillinn að sigri „Þetta er stuttur undirbúningur eins og venjulega hjá landsliðinu,“ segir Guðmundur Hólmar Helgason sem verður í eldlínunni gegn Tékkum í kvöld. 2. nóvember 2016 15:00 Mest lesið Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Handbolti EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Handbolti Ótrúleg sigurganga Luke Littler tók loks enda Sport „Ég er bara aumur aðstoðarþjálfari“ Sport Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Handbolti Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Ítalíu: Her Napóleons gjörsigraður Handbolti Ungverjar ekki í vandræðum með Pólverja Handbolti Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu Handbolti Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Handbolti Fleiri fréttir Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Leiðtogar á reynslu: „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Ungverjar ekki í vandræðum með Pólverja Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu „Þetta leit kannski þægilega út því við gerðum þetta hrikalega vel“ „Höllin var æðisleg“ „Átti alveg von á því að þetta tæki lengri tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Ítalíu: Her Napóleons gjörsigraður Tölfræðin á móti Ítalíu: Þrír í íslenska liðinu með yfir 9,55 af tíu í sóknareinkunn Slóvenía vann eftir algjöra markaveislu „Við vorum búnir að kortleggja þá“ „Viljum sanna við eigum heima meðal þeirra bestu“ Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Óli Stef greindi frá fjarveru sonarins yfir lambalæri hjá Þrótturum Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands á EM Höfum ekki tapað fyrsta leik á EM á sex síðustu Evrópumótum Uppgjörið: Ísland - Ítalía 39-26 | Afar öruggur sigur gegn óvenjulegu liði KA fær Dag aftur heim Þjálfari Ítalíu smeykur við Gísla og Ómar Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin „Geri mér vonir um að þetta verði mótið þar sem allt smellur“ Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ „Þetta er ekki flókið“ Haukar sneru aftur á sigurbraut gegn Selfossi Alfreð lét sér einn hornamann nægja og stýrði Þjóðverjum til sigurs Spánverjar lögðu Serba og Frakkar völtuðu yfir Tékka Sjá meira
„Þetta er hörkuverkefni gegn Tékkum og mjög knappur undirbúningur,“ segir Gunnar Steinn Jónsson sem verður með íslenska landsliðinu gegn Tékkum í kvöld. Það er nokkuð breytt landslið sem spilar í kvöld frá liðinu á EM í janúar. „Það er söknuður af þessum leikmönnum sem hafa borið uppi landsliðið í mörg ár. Svo verða einhvern tímann að koma breytingar og það er ágætis leið að taka inn unga stráka og gefa þeim hlutverk strax. Við erum nokkrir sem höfum komið inn á síðustu árum en ekki fengið stór hlutverk. Það er smá pláss núna fyrir mig þar sem Snorri Steinn er hættur og ég verð að nýta mín sénsa,“ segir Gunnar Steinn en er mikill munur á Geir sem þjálfara og Aroni Kristjánssyni? „Geir er flottur. Ég þori ekki að segja annað. Aron var aðeins harðari taktískt en Geir hefur komið með aðeins nýjar áherslur. Við erum aðeins frjálsari og svo hefur hann breytt varnarleiknum aðeins líka. Geir, Óskar og Raggi eru flott teymi og koma allir með sitt lítið af hverju.“ Sjá má viðtalið við Gunnar Stein í heild sinni hér að ofan.
EM 2018 í handbolta Tengdar fréttir Drengirnir þurfa að sanna sig Mikið breytt landslið Íslands hefur leik í undankeppni EM í kvöld. Þá mætir sterkt lið Tékklands til leiks sem vann Ísland síðast með ellefu marka mun. Arnór Atlason er jákvæður fyrir komandi leikjum. 2. nóvember 2016 06:00 Aron ekki í hefndarhug Aron Pálmarsson, leikmaður íslenska landsliðsins í handbolta, segist ekki mæta til leiks í hefndarhug gegn Tékkum á morgun. 1. nóvember 2016 20:15 Geir: Við eigum harma að hefna "Þetta er að mörgu leyti jafn riðill en ég vil vera jákvæður og meta möguleika okkar góða,“ segir Geir Sveinsson landsliðsþjálfari en Ísland hefur leik í undankeppni EM í kvöld er Tékkar mæta í Höllina. 2. nóvember 2016 14:00 Guðjón Valur um kynslóðaskiptin: Héldu allir að handboltinn myndi leggjast af þegar liðið sem vann B-keppnina hætti Guðjón Valur Sigurðsson er á sínum stað í íslenska handboltalandsliðinu sem mætir Tékkum í fyrsta leik sínum í undankeppni EM 2018 í Laugardalshöllinni á morgun. 1. nóvember 2016 20:45 Geir valdi Grétar Ara og Ómar Inga í hópinn fyrir leikinn í kvöld Geir Sveinsson þjálfari Íslands hefur valið þá sextán leikmenn sem leika í kvöld gegn Tékklandi í Laugardalshöll en það er fyrsti leikur íslenska liðsins í undankeppni EM 2018. 2. nóvember 2016 13:37 Guðmundur Hólmar: Vörnin er lykillinn að sigri „Þetta er stuttur undirbúningur eins og venjulega hjá landsliðinu,“ segir Guðmundur Hólmar Helgason sem verður í eldlínunni gegn Tékkum í kvöld. 2. nóvember 2016 15:00 Mest lesið Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Handbolti EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Handbolti Ótrúleg sigurganga Luke Littler tók loks enda Sport „Ég er bara aumur aðstoðarþjálfari“ Sport Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Handbolti Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Ítalíu: Her Napóleons gjörsigraður Handbolti Ungverjar ekki í vandræðum með Pólverja Handbolti Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu Handbolti Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Handbolti Fleiri fréttir Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Leiðtogar á reynslu: „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Ungverjar ekki í vandræðum með Pólverja Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu „Þetta leit kannski þægilega út því við gerðum þetta hrikalega vel“ „Höllin var æðisleg“ „Átti alveg von á því að þetta tæki lengri tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Ítalíu: Her Napóleons gjörsigraður Tölfræðin á móti Ítalíu: Þrír í íslenska liðinu með yfir 9,55 af tíu í sóknareinkunn Slóvenía vann eftir algjöra markaveislu „Við vorum búnir að kortleggja þá“ „Viljum sanna við eigum heima meðal þeirra bestu“ Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Óli Stef greindi frá fjarveru sonarins yfir lambalæri hjá Þrótturum Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands á EM Höfum ekki tapað fyrsta leik á EM á sex síðustu Evrópumótum Uppgjörið: Ísland - Ítalía 39-26 | Afar öruggur sigur gegn óvenjulegu liði KA fær Dag aftur heim Þjálfari Ítalíu smeykur við Gísla og Ómar Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin „Geri mér vonir um að þetta verði mótið þar sem allt smellur“ Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ „Þetta er ekki flókið“ Haukar sneru aftur á sigurbraut gegn Selfossi Alfreð lét sér einn hornamann nægja og stýrði Þjóðverjum til sigurs Spánverjar lögðu Serba og Frakkar völtuðu yfir Tékka Sjá meira
Drengirnir þurfa að sanna sig Mikið breytt landslið Íslands hefur leik í undankeppni EM í kvöld. Þá mætir sterkt lið Tékklands til leiks sem vann Ísland síðast með ellefu marka mun. Arnór Atlason er jákvæður fyrir komandi leikjum. 2. nóvember 2016 06:00
Aron ekki í hefndarhug Aron Pálmarsson, leikmaður íslenska landsliðsins í handbolta, segist ekki mæta til leiks í hefndarhug gegn Tékkum á morgun. 1. nóvember 2016 20:15
Geir: Við eigum harma að hefna "Þetta er að mörgu leyti jafn riðill en ég vil vera jákvæður og meta möguleika okkar góða,“ segir Geir Sveinsson landsliðsþjálfari en Ísland hefur leik í undankeppni EM í kvöld er Tékkar mæta í Höllina. 2. nóvember 2016 14:00
Guðjón Valur um kynslóðaskiptin: Héldu allir að handboltinn myndi leggjast af þegar liðið sem vann B-keppnina hætti Guðjón Valur Sigurðsson er á sínum stað í íslenska handboltalandsliðinu sem mætir Tékkum í fyrsta leik sínum í undankeppni EM 2018 í Laugardalshöllinni á morgun. 1. nóvember 2016 20:45
Geir valdi Grétar Ara og Ómar Inga í hópinn fyrir leikinn í kvöld Geir Sveinsson þjálfari Íslands hefur valið þá sextán leikmenn sem leika í kvöld gegn Tékklandi í Laugardalshöll en það er fyrsti leikur íslenska liðsins í undankeppni EM 2018. 2. nóvember 2016 13:37
Guðmundur Hólmar: Vörnin er lykillinn að sigri „Þetta er stuttur undirbúningur eins og venjulega hjá landsliðinu,“ segir Guðmundur Hólmar Helgason sem verður í eldlínunni gegn Tékkum í kvöld. 2. nóvember 2016 15:00