Enginn tók tíuna hans Snorra Steins Tómas Þór Þórðarson skrifar 2. nóvember 2016 16:15 Ætlar enginn í tíuna mína? Vísir/vilhelm Þrátt fyrir að Snorri Steinn Guðjónsson og Alexander Petersson eru búnir að tilkynna að landsliðsferli þeirra er lokið og þeir hafi klæðst bláu treyjunni í síðasta sinn tók enginn af nýju nöfnunum í handboltalandsliðinu treyjunúmerin þeirra. Snorri Steinn spilaði númer tíu fyrir landsliðið í vel rúman áratug og Alexander í treyju númer fimmtán. Í staðinn fyrir að taka þeirra númer fóru nýju strákarnir í ný númer sem sum hafa ekki sést áður.Sjá einnig:Geir valdi Grétar Ara og Ómar Inga í hópinn fyrir leikinn í kvöld Línumaðurinn Arnar Freyr Arnarsson verður númer 21 í leiknum gegn Tékklandi í kvöld, hornamaðurinn Theodór Sigubjörnsson fékk treyju númer 29 og hægri skyttan Ómar Ingi Magnússon verður númer 30. Vignir Svavarsson og Róbert Gunnarsson voru ekki valdir að þessu sinni en ekki er útilokað að þeir verði með landsliðinu í framtíðinni. Vignir er treyju númer tvö hjá landsliðinu og Róbert númer 18 en eðlilega er enginn í þeirra treyjum að þessu sinni. Treyjunúmerin hafa hækkað mikið á síðustu árum en á HM á Spáni árið 2013 voru aðeins þrír í treyjum með hærra númer en 18 hjá Róberti. Það voru Stefán Rafn Sigurmannsson (22), Ólafur Gústafsson (24), Fannar Þór Friðgeirsson (27) og Kári Kristján Kristjánsson (46). Í leiknum í kvöld verða sjö leikmenn með númer 20 eða hærra en nýliðinn í markinu, Grétar Ari Guðjónsson, verður í treyju númer 20. Íslenski handboltinn Tengdar fréttir Gunnar Steinn: Söknuður af reynsluboltunum "Þetta er hörkuverkefni gegn Tékkum og mjög knappur undirbúningur,“ segir Gunnar Steinn Jónsson sem verður með íslenska landsliðinu gegn Tékkum í kvöld. 2. nóvember 2016 17:00 Geir: Við eigum harma að hefna "Þetta er að mörgu leyti jafn riðill en ég vil vera jákvæður og meta möguleika okkar góða,“ segir Geir Sveinsson landsliðsþjálfari en Ísland hefur leik í undankeppni EM í kvöld er Tékkar mæta í Höllina. 2. nóvember 2016 14:00 Geir valdi Grétar Ara og Ómar Inga í hópinn fyrir leikinn í kvöld Geir Sveinsson þjálfari Íslands hefur valið þá sextán leikmenn sem leika í kvöld gegn Tékklandi í Laugardalshöll en það er fyrsti leikur íslenska liðsins í undankeppni EM 2018. 2. nóvember 2016 13:37 Guðmundur Hólmar: Vörnin er lykillinn að sigri „Þetta er stuttur undirbúningur eins og venjulega hjá landsliðinu,“ segir Guðmundur Hólmar Helgason sem verður í eldlínunni gegn Tékkum í kvöld. 2. nóvember 2016 15:00 Mest lesið Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Handbolti Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti Alfreð mætti með sína menn klára í leik upp á líf eða dauða Handbolti „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Enski boltinn Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga Enski boltinn „Það trompast allt þarna“ Handbolti EM í dag: Það eru engar afsakanir í boði Handbolti Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Handbolti Fleiri fréttir Alfreð mætti með sína menn klára í leik upp á líf eða dauða „Það trompast allt þarna“ Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Austurríkismenn hjálpuðu Alfreð Dagur fagnaði sigri á móti Faxa EM í dag: Það eru engar afsakanir í boði „Lífshættulegt“ gólf losnaði í einni af EM-höllunum Einar í ræktina en fær ekki að æfa með hópnum Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Íslendingar ættu frekar að vera hræddir „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Skýrsla Vals: Haukur í horni Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið EM í dag: Stóra Hauks Þrastar leiknum fagnað með pylsuveislu Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Snorri eftir stórsigur: „Í þessari stemningu og höll þarf ég ekki að segja mikið“ „Er í góðu standi og klár í hvað sem er“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Tölfræðin á móti Póllandi: Gísli með ellefu stoðsendingar Elliði svaraði fyrir slæman leik: „Skiptir meira máli að vinna en að ég spili vel“ Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Haukur Þrastar: Pólverjarnir eru komnir með sterkan kjarna Sjá meira
Þrátt fyrir að Snorri Steinn Guðjónsson og Alexander Petersson eru búnir að tilkynna að landsliðsferli þeirra er lokið og þeir hafi klæðst bláu treyjunni í síðasta sinn tók enginn af nýju nöfnunum í handboltalandsliðinu treyjunúmerin þeirra. Snorri Steinn spilaði númer tíu fyrir landsliðið í vel rúman áratug og Alexander í treyju númer fimmtán. Í staðinn fyrir að taka þeirra númer fóru nýju strákarnir í ný númer sem sum hafa ekki sést áður.Sjá einnig:Geir valdi Grétar Ara og Ómar Inga í hópinn fyrir leikinn í kvöld Línumaðurinn Arnar Freyr Arnarsson verður númer 21 í leiknum gegn Tékklandi í kvöld, hornamaðurinn Theodór Sigubjörnsson fékk treyju númer 29 og hægri skyttan Ómar Ingi Magnússon verður númer 30. Vignir Svavarsson og Róbert Gunnarsson voru ekki valdir að þessu sinni en ekki er útilokað að þeir verði með landsliðinu í framtíðinni. Vignir er treyju númer tvö hjá landsliðinu og Róbert númer 18 en eðlilega er enginn í þeirra treyjum að þessu sinni. Treyjunúmerin hafa hækkað mikið á síðustu árum en á HM á Spáni árið 2013 voru aðeins þrír í treyjum með hærra númer en 18 hjá Róberti. Það voru Stefán Rafn Sigurmannsson (22), Ólafur Gústafsson (24), Fannar Þór Friðgeirsson (27) og Kári Kristján Kristjánsson (46). Í leiknum í kvöld verða sjö leikmenn með númer 20 eða hærra en nýliðinn í markinu, Grétar Ari Guðjónsson, verður í treyju númer 20.
Íslenski handboltinn Tengdar fréttir Gunnar Steinn: Söknuður af reynsluboltunum "Þetta er hörkuverkefni gegn Tékkum og mjög knappur undirbúningur,“ segir Gunnar Steinn Jónsson sem verður með íslenska landsliðinu gegn Tékkum í kvöld. 2. nóvember 2016 17:00 Geir: Við eigum harma að hefna "Þetta er að mörgu leyti jafn riðill en ég vil vera jákvæður og meta möguleika okkar góða,“ segir Geir Sveinsson landsliðsþjálfari en Ísland hefur leik í undankeppni EM í kvöld er Tékkar mæta í Höllina. 2. nóvember 2016 14:00 Geir valdi Grétar Ara og Ómar Inga í hópinn fyrir leikinn í kvöld Geir Sveinsson þjálfari Íslands hefur valið þá sextán leikmenn sem leika í kvöld gegn Tékklandi í Laugardalshöll en það er fyrsti leikur íslenska liðsins í undankeppni EM 2018. 2. nóvember 2016 13:37 Guðmundur Hólmar: Vörnin er lykillinn að sigri „Þetta er stuttur undirbúningur eins og venjulega hjá landsliðinu,“ segir Guðmundur Hólmar Helgason sem verður í eldlínunni gegn Tékkum í kvöld. 2. nóvember 2016 15:00 Mest lesið Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Handbolti Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti Alfreð mætti með sína menn klára í leik upp á líf eða dauða Handbolti „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Enski boltinn Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga Enski boltinn „Það trompast allt þarna“ Handbolti EM í dag: Það eru engar afsakanir í boði Handbolti Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Handbolti Fleiri fréttir Alfreð mætti með sína menn klára í leik upp á líf eða dauða „Það trompast allt þarna“ Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Austurríkismenn hjálpuðu Alfreð Dagur fagnaði sigri á móti Faxa EM í dag: Það eru engar afsakanir í boði „Lífshættulegt“ gólf losnaði í einni af EM-höllunum Einar í ræktina en fær ekki að æfa með hópnum Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Íslendingar ættu frekar að vera hræddir „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Skýrsla Vals: Haukur í horni Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið EM í dag: Stóra Hauks Þrastar leiknum fagnað með pylsuveislu Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Snorri eftir stórsigur: „Í þessari stemningu og höll þarf ég ekki að segja mikið“ „Er í góðu standi og klár í hvað sem er“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Tölfræðin á móti Póllandi: Gísli með ellefu stoðsendingar Elliði svaraði fyrir slæman leik: „Skiptir meira máli að vinna en að ég spili vel“ Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Haukur Þrastar: Pólverjarnir eru komnir með sterkan kjarna Sjá meira
Gunnar Steinn: Söknuður af reynsluboltunum "Þetta er hörkuverkefni gegn Tékkum og mjög knappur undirbúningur,“ segir Gunnar Steinn Jónsson sem verður með íslenska landsliðinu gegn Tékkum í kvöld. 2. nóvember 2016 17:00
Geir: Við eigum harma að hefna "Þetta er að mörgu leyti jafn riðill en ég vil vera jákvæður og meta möguleika okkar góða,“ segir Geir Sveinsson landsliðsþjálfari en Ísland hefur leik í undankeppni EM í kvöld er Tékkar mæta í Höllina. 2. nóvember 2016 14:00
Geir valdi Grétar Ara og Ómar Inga í hópinn fyrir leikinn í kvöld Geir Sveinsson þjálfari Íslands hefur valið þá sextán leikmenn sem leika í kvöld gegn Tékklandi í Laugardalshöll en það er fyrsti leikur íslenska liðsins í undankeppni EM 2018. 2. nóvember 2016 13:37
Guðmundur Hólmar: Vörnin er lykillinn að sigri „Þetta er stuttur undirbúningur eins og venjulega hjá landsliðinu,“ segir Guðmundur Hólmar Helgason sem verður í eldlínunni gegn Tékkum í kvöld. 2. nóvember 2016 15:00