Guðjón Valur: Fannst við fleiri mörkum betri Guðmundur Marinó Ingvarsson skrifar 2. nóvember 2016 21:53 Guðjón Valur í hraðaupphlaupi vísir/ernir „Við gerðum okkur erfitt fyrir í kvöld en höfðum trú á þessu allan tímann,“ sagði Guðjón Valur Sigurðsson fyrirliði Íslands eftir sigurinn á Tékklandi í kvöld. „Mér fannst við vera fleiri mörkum betri í kvöld en ég er fyrst og fremst ánægður með sigurinn, hugarfarið, baráttuna og innkomu strákanna.“ Ísland byrjaði undankeppni EM í Króatíu 2018 á sigri í kvöld og það gegn liði sem Ísland tapaði með ellefu marka mun gegn á HM í Katar í byrjun árs 2015. „Við erum ánægðir með að hafa byrjað þetta á sigri. Það er alls ekki sjálfsagt. Við vorum að eiga við hörku vörn og svakalega góðan markmann. „Við klúðrum kannski aðeins of mikið af góðum færum. Við erum að spila okkur í góð færi og það er jákvætt. Það væri annað ef við værum ekki að fá færi, þá værum við í erfiðleikum. „Við erum í flestum tilfellum að taka góðar ákvarðanir. Við erum ekki að tapa mörgum boltum, sérstaklega ekki í fyrri hálfleik. Við erum á réttri leið,“ sagði Guðjón. Aron Pálmarsson fiskaði ruðning þegar örfáar sekúndur voru eftir af leiknum með mjög klókum varnarleik. „Hann er hörku góður handboltamaður, ekki bara sóknarmaður eða varnarmaður. Það hlakkaði í mér þegar ég sá skyttuna færast nær og nær því ég vissi hvað var að fara gerast. Þá féll trjádrumburinn.“ EM 2018 í handbolta Tengdar fréttir Arnór Þór: Olnboginn fór beint í kjálkann á mér Arnór Þór Gunnarsson stóð vel fyrir sínu í hægra horni Íslands í dag, lék nánast allan leikinn og skoraði fimm mörk. 2. nóvember 2016 22:05 Aron: Ég þurfti að redda Gaua "Þetta áttist að vinna með tveimur mörkum því þeir tóku af mér mark í fyrri hálfleik en þetta gat ekki verið tæpara. Það er þeim mun sætara fyrir vikið,“ segir Aron Pálmarsson sem steig heldur betur upp á lokakafla leiksins gegn Tékkum í kvöld. 2. nóvember 2016 22:17 Grétar Ari: Eiginlega skrítið hvað ég var tilbúinn Markvörðurinn ungi, Grétar Ari Guðjónsson, lék sinn fyrsta landsleik í kvöld og fékk traustið á lokamínútum leiksins gegn Tékkum. 2. nóvember 2016 22:26 Geir: Þetta var vinnusigur "Mér líður vel að hafa fengið þessi tvö stig. Það er auðvitað eitt og annað sem hefði mátt fara en við ætluðum að vinna og það tókst,“ sagði hás landsliðsþjálfari, Geir Sveinsson, eftir sigurinn fína á Tékkum. 2. nóvember 2016 22:11 Mest lesið Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Handbolti Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Handbolti Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Handbolti Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ Handbolti Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Enski boltinn Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Engar Adidas-treyjur til sölu á HM Handbolti Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti „Við erum mögulega lélegasta lið í sögu Manchester United“ Fótbolti Fleiri fréttir „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ „Það hjálpar ekki neitt“ Aly eins og klettur í markinu þegar Egyptar lögðu Króata „Þetta verður geggjaður leikur“ Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Tómt hús hjá lærisveinum Arons Sjöunda tap ÍBV í röð Engar Adidas-treyjur til sölu á HM Stjörnukonur komnar í gang Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Myndasyrpa: Hart barist á æfingu í Zagreb „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ HM í dag: Næturvakt, kúkur á bíl og ömurlegur bílstjóri Frá Barcelona til liðs í dönsku B-deildinni Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs „Væri fínt fyrir mig sem þjálfara“ Sjá meira
„Við gerðum okkur erfitt fyrir í kvöld en höfðum trú á þessu allan tímann,“ sagði Guðjón Valur Sigurðsson fyrirliði Íslands eftir sigurinn á Tékklandi í kvöld. „Mér fannst við vera fleiri mörkum betri í kvöld en ég er fyrst og fremst ánægður með sigurinn, hugarfarið, baráttuna og innkomu strákanna.“ Ísland byrjaði undankeppni EM í Króatíu 2018 á sigri í kvöld og það gegn liði sem Ísland tapaði með ellefu marka mun gegn á HM í Katar í byrjun árs 2015. „Við erum ánægðir með að hafa byrjað þetta á sigri. Það er alls ekki sjálfsagt. Við vorum að eiga við hörku vörn og svakalega góðan markmann. „Við klúðrum kannski aðeins of mikið af góðum færum. Við erum að spila okkur í góð færi og það er jákvætt. Það væri annað ef við værum ekki að fá færi, þá værum við í erfiðleikum. „Við erum í flestum tilfellum að taka góðar ákvarðanir. Við erum ekki að tapa mörgum boltum, sérstaklega ekki í fyrri hálfleik. Við erum á réttri leið,“ sagði Guðjón. Aron Pálmarsson fiskaði ruðning þegar örfáar sekúndur voru eftir af leiknum með mjög klókum varnarleik. „Hann er hörku góður handboltamaður, ekki bara sóknarmaður eða varnarmaður. Það hlakkaði í mér þegar ég sá skyttuna færast nær og nær því ég vissi hvað var að fara gerast. Þá féll trjádrumburinn.“
EM 2018 í handbolta Tengdar fréttir Arnór Þór: Olnboginn fór beint í kjálkann á mér Arnór Þór Gunnarsson stóð vel fyrir sínu í hægra horni Íslands í dag, lék nánast allan leikinn og skoraði fimm mörk. 2. nóvember 2016 22:05 Aron: Ég þurfti að redda Gaua "Þetta áttist að vinna með tveimur mörkum því þeir tóku af mér mark í fyrri hálfleik en þetta gat ekki verið tæpara. Það er þeim mun sætara fyrir vikið,“ segir Aron Pálmarsson sem steig heldur betur upp á lokakafla leiksins gegn Tékkum í kvöld. 2. nóvember 2016 22:17 Grétar Ari: Eiginlega skrítið hvað ég var tilbúinn Markvörðurinn ungi, Grétar Ari Guðjónsson, lék sinn fyrsta landsleik í kvöld og fékk traustið á lokamínútum leiksins gegn Tékkum. 2. nóvember 2016 22:26 Geir: Þetta var vinnusigur "Mér líður vel að hafa fengið þessi tvö stig. Það er auðvitað eitt og annað sem hefði mátt fara en við ætluðum að vinna og það tókst,“ sagði hás landsliðsþjálfari, Geir Sveinsson, eftir sigurinn fína á Tékkum. 2. nóvember 2016 22:11 Mest lesið Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Handbolti Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Handbolti Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Handbolti Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ Handbolti Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Enski boltinn Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Engar Adidas-treyjur til sölu á HM Handbolti Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti „Við erum mögulega lélegasta lið í sögu Manchester United“ Fótbolti Fleiri fréttir „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ „Það hjálpar ekki neitt“ Aly eins og klettur í markinu þegar Egyptar lögðu Króata „Þetta verður geggjaður leikur“ Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Tómt hús hjá lærisveinum Arons Sjöunda tap ÍBV í röð Engar Adidas-treyjur til sölu á HM Stjörnukonur komnar í gang Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Myndasyrpa: Hart barist á æfingu í Zagreb „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ HM í dag: Næturvakt, kúkur á bíl og ömurlegur bílstjóri Frá Barcelona til liðs í dönsku B-deildinni Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs „Væri fínt fyrir mig sem þjálfara“ Sjá meira
Arnór Þór: Olnboginn fór beint í kjálkann á mér Arnór Þór Gunnarsson stóð vel fyrir sínu í hægra horni Íslands í dag, lék nánast allan leikinn og skoraði fimm mörk. 2. nóvember 2016 22:05
Aron: Ég þurfti að redda Gaua "Þetta áttist að vinna með tveimur mörkum því þeir tóku af mér mark í fyrri hálfleik en þetta gat ekki verið tæpara. Það er þeim mun sætara fyrir vikið,“ segir Aron Pálmarsson sem steig heldur betur upp á lokakafla leiksins gegn Tékkum í kvöld. 2. nóvember 2016 22:17
Grétar Ari: Eiginlega skrítið hvað ég var tilbúinn Markvörðurinn ungi, Grétar Ari Guðjónsson, lék sinn fyrsta landsleik í kvöld og fékk traustið á lokamínútum leiksins gegn Tékkum. 2. nóvember 2016 22:26
Geir: Þetta var vinnusigur "Mér líður vel að hafa fengið þessi tvö stig. Það er auðvitað eitt og annað sem hefði mátt fara en við ætluðum að vinna og það tókst,“ sagði hás landsliðsþjálfari, Geir Sveinsson, eftir sigurinn fína á Tékkum. 2. nóvember 2016 22:11