Tveggja tíma fundi Katrínar og Bjarna lokið Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 3. nóvember 2016 12:13 Katrín mætir í Ráðherrabústaðinn í morgun. vísir/anton brink Fundi Katrínar Jakobsdóttur formanns Vinstri grænna og Bjarna Benediktssonar formanns Sjálfstæðisflokksins lauk nú rétt fyrir klukkan 12. Hann stóð því í nærri tvo klukkutíma en rætt var við Katrínu í beinni útsendingu í hádegisfréttum Bylgjunnar. Þar sagði hún að þau Bjarni hefðu farið yfir stöðuna og þá aðallega þau málefni sem flokkarnir væru ósammála um. Þá sagði Katrín jafnframt að ekkert hefði breyst í þeirri afstöðu sinni að hennar fyrsti kostur varðandi nýja ríkisstjórn væri að mynda stjórn til vinstri. Þá bauð Bjarni Katrínu ekki til stjórnarmyndunarviðræðna. Í samtali við Vísi segir Katrín að það hafi í raun ekkert komið út úr fundi þeirra Bjarna. „Við fórum bara yfir stóru línurnar í þeim málum þar sem þessa flokka hefur greint á og það var nógu af taka. Við skýrðum þessar línur betur fyrir hvort öðru og áttum rökræður um þær,“ segir Katrín. Hún segir að það hafi verið upphafleg sýn Vinstri grænna að mynda meirihlutastjórn til vinstri. „Það er alveg ljóst að sú staða hefur þrengst en það er kannski ekkert nýtt í stöðunni annars.“ Bjarni hittir fulltrúa Pírata núna klukkan 13 og klukkan 15 koma þeir saman á fund hans þeir Óttarr Proppé formaður Bjartrar framtíðar og Benedikt Jóhannesson formaður Viðreisnar. Seinastur til að mæta í Ráðherrabústaðinn er svo Logi Einarsson formaður Samfylkingarinnar. Kosningar 2016 Tengdar fréttir Katrín mætt til fundar við Bjarna Bjarni boðaði hana á fund sinn nú klukkan 10 en hann fundaði með Sigurði Inga Jóhannssyni formanni Framsóknarflokksins síðdegis í gær. 3. nóvember 2016 10:05 Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Innlent Stofna ný samtök gegn ESB aðild Innlent Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Erlent Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Innlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Fleiri fréttir Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Sjá meira
Fundi Katrínar Jakobsdóttur formanns Vinstri grænna og Bjarna Benediktssonar formanns Sjálfstæðisflokksins lauk nú rétt fyrir klukkan 12. Hann stóð því í nærri tvo klukkutíma en rætt var við Katrínu í beinni útsendingu í hádegisfréttum Bylgjunnar. Þar sagði hún að þau Bjarni hefðu farið yfir stöðuna og þá aðallega þau málefni sem flokkarnir væru ósammála um. Þá sagði Katrín jafnframt að ekkert hefði breyst í þeirri afstöðu sinni að hennar fyrsti kostur varðandi nýja ríkisstjórn væri að mynda stjórn til vinstri. Þá bauð Bjarni Katrínu ekki til stjórnarmyndunarviðræðna. Í samtali við Vísi segir Katrín að það hafi í raun ekkert komið út úr fundi þeirra Bjarna. „Við fórum bara yfir stóru línurnar í þeim málum þar sem þessa flokka hefur greint á og það var nógu af taka. Við skýrðum þessar línur betur fyrir hvort öðru og áttum rökræður um þær,“ segir Katrín. Hún segir að það hafi verið upphafleg sýn Vinstri grænna að mynda meirihlutastjórn til vinstri. „Það er alveg ljóst að sú staða hefur þrengst en það er kannski ekkert nýtt í stöðunni annars.“ Bjarni hittir fulltrúa Pírata núna klukkan 13 og klukkan 15 koma þeir saman á fund hans þeir Óttarr Proppé formaður Bjartrar framtíðar og Benedikt Jóhannesson formaður Viðreisnar. Seinastur til að mæta í Ráðherrabústaðinn er svo Logi Einarsson formaður Samfylkingarinnar.
Kosningar 2016 Tengdar fréttir Katrín mætt til fundar við Bjarna Bjarni boðaði hana á fund sinn nú klukkan 10 en hann fundaði með Sigurði Inga Jóhannssyni formanni Framsóknarflokksins síðdegis í gær. 3. nóvember 2016 10:05 Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Innlent Stofna ný samtök gegn ESB aðild Innlent Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Erlent Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Innlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Fleiri fréttir Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Sjá meira
Katrín mætt til fundar við Bjarna Bjarni boðaði hana á fund sinn nú klukkan 10 en hann fundaði með Sigurði Inga Jóhannssyni formanni Framsóknarflokksins síðdegis í gær. 3. nóvember 2016 10:05