Svona voru aðstæður við björgun rjúpnaskyttnanna Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 7. nóvember 2016 10:15 Björgunarsveitir máttu glíma við vatnsmiklar ár og mikið rok þegar leitað var að tveimur rjúknaskyttum um helgina. Mynd/Skjáskot Björgunarsveitarmenn sem tóku þátt í leit að tveimur rjúpnaskyttum á Snæfellsnesi um helgina máttu glíma við afar erfiðar aðstæður í leitinni líkt og sjá má á meðfylgjandi myndbandi. Leit hófst á laugardag en mennirnir fundust um klukkan tvö í gær. Mikil þoka, rok og töluvert vatnsveður gerðu leitarmönnum erfitt um vik en þegar allt var talið komu um 200 manns að leitinni þegar mest lét. Mennirnir sem leitað var að höfðu leitað sér skjóls undan veðrinu ofarlega í hlíðum Gráborgar, ofan Hestdala sem ganga inn af Kolgrafarfirði. Voru þeir orðnir bæði kaldir og blautir þegar björgunarsveitarmenn komu að þeim.Skytturnar höfðu leitað sér skjóls í hlíðum Gráborgar, ofan Hestdala sem ganga inn af Kolgrafarfirði.Vísir/Loftmyndir.isVeðuraðstæður voru þannig að litlar ár urðu gríðarlega vatnsmiklar líkt og sjá má meðfylgjandi myndbandi en nokkrum klukkutímum áður en að myndbandið hér að ofan var tekið mátti hæglega vaða yfir ána. Það var þó annað upp á teningnum þegar þessi hluti leitarmanna þurfti að komast yfir ána en líkt og sjá má þurfti fjölda manns til þess að koma öllum leitarmönnum og búnaði yfir ána. Þór Þorsteinnson birtir myndbandið á Facebook-síðu sinni. „Lokametranir á annars erfiðum degi - Ég er ákaflega stoltur af að vera hluti af þessari heild sem hugsar í lausnum en ekki vandamálum með samvinnu en ekki sérhagsmuni að leiðarljósi,“ skrifar Þór við myndbandið. Ferðamennska á Íslandi Tengdar fréttir Mennirnir fundnir heilir á húfi Rjúpnaskytturnar sem leitað var á Snæfellsnesi komu í leitirnar á öðrum tímanum í dag. 6. nóvember 2016 14:19 Rjúpnaskytta saknað: Erfiðar aðstæður til leitar á Snæfellsnesi Liðsauki frá höfuðborgarsvæðinu tekur nú þátt í leitinni. 6. nóvember 2016 09:43 Mest lesið Halldór Blöndal er látinn Innlent „Það voru bara slagsmál, viltu senda bíl“ Innlent Kröfu um að gera Margréti arflausa vísað frá Innlent Kraftaverk að Gunnari hafi verið bjargað þegar hann lenti í sjónum Innlent Foreldrar hafa áhyggjur af börnum sínum með Sergio í Dúbaí Innlent Gaf lungnadeildinni sex ferðasúrefnistæki til að þakka fyrir sig Innlent Segja frekari úrbóta þörf og vísa meðal annars til PPP Innlent Tuttugu þúsund fiskar drápust á Tálknafirði Innlent Nick Reiner ákærður fyrir að myrða foreldra sína Erlent Nuddari gerði dóttur Reiner-hjónanna viðvart Erlent Fleiri fréttir Tuttugu þúsund fiskar drápust á Tálknafirði Segja frekari úrbóta þörf og vísa meðal annars til PPP Kröfu um að gera Margréti arflausa vísað frá Halldór Blöndal er látinn Kveiktu á 200 kertum fyrir drengina sem hafa látist í baráttu við fíkn „Þarna var bara verið að tikka í box“ Gaf lungnadeildinni sex ferðasúrefnistæki til að þakka fyrir sig Kraftaverk að Gunnari hafi verið bjargað þegar hann lenti í sjónum „Það voru bara slagsmál, viltu senda bíl“ „Þessir þrír flokkar til þess að gera tómar skeljar“ Foreldrar hafa áhyggjur af börnum sínum með Sergio í Dúbaí Umdeildur athafnamaður og vendingar á vinstri væng Ekki dómarans eins að meta hvort umskurn væri hættuleg Theodóra ætlar ekki fram aftur fyrir Viðreisn „Hæstvirtur yfirlætisráðherra, nei fyrirgefðu, hæstvirtur forsætisráðherra“ Lesstofu Borgarskjalasafnsins lokað Margrét Löf dæmd í 16 ára fangelsi „Óásættanlegt“ að taka borgarfulltrúa af gestalistanum Það hafi víst verið haft samráð við sjávarútveginn Píratar bjóða ekki fram í vor og Sigurbjörg Erla hættir „Við vitum að áföllin munu koma“ Alexandra sækist eftir oddvitasætinu Pírati skiptir um skútu og makrílsamningur fellur í grýttan jarðveg Dóra Björt til liðs við Samfylkinguna Æfur vegna samnings um makríl: „Skiljum vini okkar Grænlendinga eftir á köldum klaka“ Engin breyting á trúfélagsskráningu landsmanna Bein útsending: Boða óvænt til blaðamannafundar í Ráðhúsinu Hækka hitann í Breiðholtslaug Meðalbílaleigubíllinn verði fyrir mestum áhrifum Óvíst hvort Guðmundur Ingi snúi aftur í ráðuneytið Sjá meira
Björgunarsveitarmenn sem tóku þátt í leit að tveimur rjúpnaskyttum á Snæfellsnesi um helgina máttu glíma við afar erfiðar aðstæður í leitinni líkt og sjá má á meðfylgjandi myndbandi. Leit hófst á laugardag en mennirnir fundust um klukkan tvö í gær. Mikil þoka, rok og töluvert vatnsveður gerðu leitarmönnum erfitt um vik en þegar allt var talið komu um 200 manns að leitinni þegar mest lét. Mennirnir sem leitað var að höfðu leitað sér skjóls undan veðrinu ofarlega í hlíðum Gráborgar, ofan Hestdala sem ganga inn af Kolgrafarfirði. Voru þeir orðnir bæði kaldir og blautir þegar björgunarsveitarmenn komu að þeim.Skytturnar höfðu leitað sér skjóls í hlíðum Gráborgar, ofan Hestdala sem ganga inn af Kolgrafarfirði.Vísir/Loftmyndir.isVeðuraðstæður voru þannig að litlar ár urðu gríðarlega vatnsmiklar líkt og sjá má meðfylgjandi myndbandi en nokkrum klukkutímum áður en að myndbandið hér að ofan var tekið mátti hæglega vaða yfir ána. Það var þó annað upp á teningnum þegar þessi hluti leitarmanna þurfti að komast yfir ána en líkt og sjá má þurfti fjölda manns til þess að koma öllum leitarmönnum og búnaði yfir ána. Þór Þorsteinnson birtir myndbandið á Facebook-síðu sinni. „Lokametranir á annars erfiðum degi - Ég er ákaflega stoltur af að vera hluti af þessari heild sem hugsar í lausnum en ekki vandamálum með samvinnu en ekki sérhagsmuni að leiðarljósi,“ skrifar Þór við myndbandið.
Ferðamennska á Íslandi Tengdar fréttir Mennirnir fundnir heilir á húfi Rjúpnaskytturnar sem leitað var á Snæfellsnesi komu í leitirnar á öðrum tímanum í dag. 6. nóvember 2016 14:19 Rjúpnaskytta saknað: Erfiðar aðstæður til leitar á Snæfellsnesi Liðsauki frá höfuðborgarsvæðinu tekur nú þátt í leitinni. 6. nóvember 2016 09:43 Mest lesið Halldór Blöndal er látinn Innlent „Það voru bara slagsmál, viltu senda bíl“ Innlent Kröfu um að gera Margréti arflausa vísað frá Innlent Kraftaverk að Gunnari hafi verið bjargað þegar hann lenti í sjónum Innlent Foreldrar hafa áhyggjur af börnum sínum með Sergio í Dúbaí Innlent Gaf lungnadeildinni sex ferðasúrefnistæki til að þakka fyrir sig Innlent Segja frekari úrbóta þörf og vísa meðal annars til PPP Innlent Tuttugu þúsund fiskar drápust á Tálknafirði Innlent Nick Reiner ákærður fyrir að myrða foreldra sína Erlent Nuddari gerði dóttur Reiner-hjónanna viðvart Erlent Fleiri fréttir Tuttugu þúsund fiskar drápust á Tálknafirði Segja frekari úrbóta þörf og vísa meðal annars til PPP Kröfu um að gera Margréti arflausa vísað frá Halldór Blöndal er látinn Kveiktu á 200 kertum fyrir drengina sem hafa látist í baráttu við fíkn „Þarna var bara verið að tikka í box“ Gaf lungnadeildinni sex ferðasúrefnistæki til að þakka fyrir sig Kraftaverk að Gunnari hafi verið bjargað þegar hann lenti í sjónum „Það voru bara slagsmál, viltu senda bíl“ „Þessir þrír flokkar til þess að gera tómar skeljar“ Foreldrar hafa áhyggjur af börnum sínum með Sergio í Dúbaí Umdeildur athafnamaður og vendingar á vinstri væng Ekki dómarans eins að meta hvort umskurn væri hættuleg Theodóra ætlar ekki fram aftur fyrir Viðreisn „Hæstvirtur yfirlætisráðherra, nei fyrirgefðu, hæstvirtur forsætisráðherra“ Lesstofu Borgarskjalasafnsins lokað Margrét Löf dæmd í 16 ára fangelsi „Óásættanlegt“ að taka borgarfulltrúa af gestalistanum Það hafi víst verið haft samráð við sjávarútveginn Píratar bjóða ekki fram í vor og Sigurbjörg Erla hættir „Við vitum að áföllin munu koma“ Alexandra sækist eftir oddvitasætinu Pírati skiptir um skútu og makrílsamningur fellur í grýttan jarðveg Dóra Björt til liðs við Samfylkinguna Æfur vegna samnings um makríl: „Skiljum vini okkar Grænlendinga eftir á köldum klaka“ Engin breyting á trúfélagsskráningu landsmanna Bein útsending: Boða óvænt til blaðamannafundar í Ráðhúsinu Hækka hitann í Breiðholtslaug Meðalbílaleigubíllinn verði fyrir mestum áhrifum Óvíst hvort Guðmundur Ingi snúi aftur í ráðuneytið Sjá meira
Mennirnir fundnir heilir á húfi Rjúpnaskytturnar sem leitað var á Snæfellsnesi komu í leitirnar á öðrum tímanum í dag. 6. nóvember 2016 14:19
Rjúpnaskytta saknað: Erfiðar aðstæður til leitar á Snæfellsnesi Liðsauki frá höfuðborgarsvæðinu tekur nú þátt í leitinni. 6. nóvember 2016 09:43