Óttast að hlutabréf hrynji ef Trump sigrar Sæunn Gísladóttir skrifar 8. nóvember 2016 07:00 Úrslit kosninganna hafa áhrif víða. vísir/afp Það gæti skipt sköpum fyrir evrópskan hlutabréfamarkað hvort Demókratar eða Repúblikanar sigri forsetakosningarnar í Bandaríkjunum sem fara fram í dag. Greiningaraðilar hjá Deutsche Bank áætla að ef Donald Trump, forsetaefni Repúblíkanaflokksins, sigrar gæti gengi hlutabréfa í Evrópu hrunið um tíu prósent, á meðan gengið gæti hækkað um allt að fimm prósent ef Hillary Clinton, forsetaefni Demókrataflokksins, sigrar. Hlutabréfamarkaðir úti um allan heim munu líklega upplifa miklar sveiflur, sama hver úrslitin verða, en þau munu líklega skýrast á miðvikudagsmorgun. Talið er að um einn af tveimur stærstu pólitísku viðburðum ársins sé að ræða, hinn var útganga Breta úr Evrópusambandinu. Fram kemur í greiningu Deutsche að ekki einungis yrðu sveiflur til styttri tíma á hlutabréfamarkaði ef Trump verður forseti heldur einnig til lengri tíma, þar sem afstaða hans til margra málaflokka er óskýr. Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu. Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Birtist í Fréttablaðinu Tengdar fréttir Heimsbyggðin bíður úrslitanna í ofvæni Hillary Clinton hefur enn nokkurt forskot á Donald Trump samkvæmt nýjustu skoðanakönnunum, en það er ekki mikið. Óvissa ríkir um hve mikil áhrif síðasta útspil FBI hefur á úrslitin. Hvernig sem fer þá markar dagurinn tímamót. 8. nóvember 2016 06:45 Mest lesið Olíuvinnsla á Drekasvæðinu geti staðið undir rekstri ríkisins í tuttugu ár Viðskipti innlent Jaguar Land Rover stöðvar sendingar vegna tollahækkana Viðskipti erlent Allt eða ekkert gellan sem er sjúk í Love is Blind Atvinnulíf Leiðtogar ESB íhuga háa sekt á X og Musk Viðskipti erlent Hatar sjálfsafgreiðslukassa: „Ég er orðinn gamall karl að gefast upp á nútímanum“ Neytendur Talaði gegn eigin ráðgjöfum um tollana Viðskipti erlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Verðfall á Wall Street Viðskipti erlent Að sporna við neikvæðum áhrifum neikvæðra frétta Atvinnulíf Eldrauð Kauphöll: Bandaríkjamenn horfi fram á lakari lífskjör Viðskipti innlent Fleiri fréttir Jaguar Land Rover stöðvar sendingar vegna tollahækkana Leiðtogar ESB íhuga háa sekt á X og Musk Verðfall á Wall Street Talaði gegn eigin ráðgjöfum um tollana Lækkanir í Asíu halda áfram Bezos sagður hafa boðið í Tiktok Vaktin: Tollar Trump valda usla Tæknirisarnir sjö fengu skell þegar markaðir opnuðu Ísland ekki á spjaldi Trumps en fær samt tíu prósenta toll Trump boðar „frelsun“ Bandaríkjanna Íhuga hærri tolla á alla Facebook hættu að beina auglýsingum að konu eftir að hún lögsótti Meta Boeing fær að smíða orrustuþotur framtíðarinnar Hótar himinháum áfengistollum á Evrópu Svara tollum Trumps: „Við munum ekki standa aðgerðarlausir hjá“ „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Northvolt í þrot Vill refsa Kanada svo lesið verði um það í sögubókum Óvænt verkföll á flugvöllum í Þýskalandi hafa víðtæk áhrif Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Sjá meira
Það gæti skipt sköpum fyrir evrópskan hlutabréfamarkað hvort Demókratar eða Repúblikanar sigri forsetakosningarnar í Bandaríkjunum sem fara fram í dag. Greiningaraðilar hjá Deutsche Bank áætla að ef Donald Trump, forsetaefni Repúblíkanaflokksins, sigrar gæti gengi hlutabréfa í Evrópu hrunið um tíu prósent, á meðan gengið gæti hækkað um allt að fimm prósent ef Hillary Clinton, forsetaefni Demókrataflokksins, sigrar. Hlutabréfamarkaðir úti um allan heim munu líklega upplifa miklar sveiflur, sama hver úrslitin verða, en þau munu líklega skýrast á miðvikudagsmorgun. Talið er að um einn af tveimur stærstu pólitísku viðburðum ársins sé að ræða, hinn var útganga Breta úr Evrópusambandinu. Fram kemur í greiningu Deutsche að ekki einungis yrðu sveiflur til styttri tíma á hlutabréfamarkaði ef Trump verður forseti heldur einnig til lengri tíma, þar sem afstaða hans til margra málaflokka er óskýr. Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu.
Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Birtist í Fréttablaðinu Tengdar fréttir Heimsbyggðin bíður úrslitanna í ofvæni Hillary Clinton hefur enn nokkurt forskot á Donald Trump samkvæmt nýjustu skoðanakönnunum, en það er ekki mikið. Óvissa ríkir um hve mikil áhrif síðasta útspil FBI hefur á úrslitin. Hvernig sem fer þá markar dagurinn tímamót. 8. nóvember 2016 06:45 Mest lesið Olíuvinnsla á Drekasvæðinu geti staðið undir rekstri ríkisins í tuttugu ár Viðskipti innlent Jaguar Land Rover stöðvar sendingar vegna tollahækkana Viðskipti erlent Allt eða ekkert gellan sem er sjúk í Love is Blind Atvinnulíf Leiðtogar ESB íhuga háa sekt á X og Musk Viðskipti erlent Hatar sjálfsafgreiðslukassa: „Ég er orðinn gamall karl að gefast upp á nútímanum“ Neytendur Talaði gegn eigin ráðgjöfum um tollana Viðskipti erlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Verðfall á Wall Street Viðskipti erlent Að sporna við neikvæðum áhrifum neikvæðra frétta Atvinnulíf Eldrauð Kauphöll: Bandaríkjamenn horfi fram á lakari lífskjör Viðskipti innlent Fleiri fréttir Jaguar Land Rover stöðvar sendingar vegna tollahækkana Leiðtogar ESB íhuga háa sekt á X og Musk Verðfall á Wall Street Talaði gegn eigin ráðgjöfum um tollana Lækkanir í Asíu halda áfram Bezos sagður hafa boðið í Tiktok Vaktin: Tollar Trump valda usla Tæknirisarnir sjö fengu skell þegar markaðir opnuðu Ísland ekki á spjaldi Trumps en fær samt tíu prósenta toll Trump boðar „frelsun“ Bandaríkjanna Íhuga hærri tolla á alla Facebook hættu að beina auglýsingum að konu eftir að hún lögsótti Meta Boeing fær að smíða orrustuþotur framtíðarinnar Hótar himinháum áfengistollum á Evrópu Svara tollum Trumps: „Við munum ekki standa aðgerðarlausir hjá“ „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Northvolt í þrot Vill refsa Kanada svo lesið verði um það í sögubókum Óvænt verkföll á flugvöllum í Þýskalandi hafa víðtæk áhrif Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Sjá meira
Heimsbyggðin bíður úrslitanna í ofvæni Hillary Clinton hefur enn nokkurt forskot á Donald Trump samkvæmt nýjustu skoðanakönnunum, en það er ekki mikið. Óvissa ríkir um hve mikil áhrif síðasta útspil FBI hefur á úrslitin. Hvernig sem fer þá markar dagurinn tímamót. 8. nóvember 2016 06:45