Ari sagði nafnið sitt við mikinn fögnuð | Skúlason-manía í Parma Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. nóvember 2016 22:15 Einhver gæti sagt að Ari Freyr Skúlason, vinstri bakvörður íslenska fótboltalandsliðsins, sé mættur á heimavöll sinn í Parma þrátt fyrir að hafa aldrei spilað með liði á Ítalíu. Íslenska liðið undirbýr sig fyrir leik á móti Króötum um næstu helgi og fékk að gera það í Parma á Ítalíu þar sem liðið er á vegum Errea sem framleiðir búninga liðsins. Þar munu strákarnir okkar eyða tímanum fram að leiknum í Zagreb. Það var frægt í sumar þegar íbúar smábæjarins Pieve di Cento á Ítalíu tóku miklu ástfóstri við íslenska bakvörðinn þegar öll Evrópa dáðist af afrekum íslenska fótboltalandsliðsins á Evrópumótinu í Frakklandi. Þau elskuðu ekki fyrirliðann Aron Einar Gunnarsson, Birki Bjarnason, Gylfa Þór Sigurðsson, markvörðinn Hannes Þór Halldórsson eða miðverðina Kára Árnason og Ragnar Sigurðsson. Nei, Ari Freyr Skúlason er stjarna íslenska liðsins í þeirra augum. Íbúar Pieve di Cento gengu svo langt að halda Skúlason-hátíð eins og sjá má í myndbandinu í spilaranum hér fyrir ofan. Fulltrúar bæjarins eru að sjálfsögðu mættir til Parma sem er í um eins og hálfs tíma fjarlægð frá Pieve di Cento. Næst á dagskrá er að gera Ara Frey að heiðursborgara Pieve di Cento. Bæjarbúarnir sem voru komnir til Parma hópuðust í kringum Ara Frey og settu myndbandið með sér og íslenska landsliðsmanninum inn á Fésbókina. Það er hægt að sjá þessi myndbönd og fleiri inn á fésbókarsíðu sem er helguð Ara Frey Skúlasyni. Fótbolti Íslenski boltinn HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Uppgjör: Silkeborg-KA 1-1 | Töfrar Hallgríms tryggðu KA frábær úrslit Fótbolti Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Handbolti Banna trans konum að keppa á Ólympíuleikunum Sport Í beinni: Þýskaland - Spánn | Hvort mætir Englendingum? Fótbolti Þorsteinn líklega áfram með landsliðið Fótbolti Ballið ekki búið hjá Breiðabliki Fótbolti „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Fótbolti Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Fótbolti Brást bogalistin fyrir framan pabba sinn Golf Fleiri fréttir Undrabarn Barcelona hefur stækkað um tíu sentimetra Sjáðu Stefán Inga skora fyrstu þrennu Íslendings í næstum því fimm ár Yfirlýsing frá KSÍ: Þrengt að þjóðarleikvanginum Freyr ósáttur með dómarann: „Svo slæmt að ég er orðlaus“ Rashford kynntur hjá Barcelona: „Eins og ég sé kominn heim“ Uppgjör: Silkeborg-KA 1-1 | Töfrar Hallgríms tryggðu KA frábær úrslit Sævar Atli kom Brann yfir en niðurstaðan slæmur skellur Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Í beinni: Þýskaland - Spánn | Hvort mætir Englendingum? Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Cosic kominn í KR-búninginn Þorsteinn líklega áfram með landsliðið Fer ekki á stórmót án þess að fara í úrslit Sjáðu rauða spjaldið og vítin fjögur úr slátrun Lech á Blikum Brynjar Ingi í þýsku B-deildina Xhaka of mikilvægur til að selja til Sunderland Ballið ekki búið hjá Breiðabliki „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu „Við viljum meira“ Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ Enskar í úrslit eftir dramatík Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni KR í markmannsleit eftir meiðsli Davíð Snorri aðstoðar Frey og félaga Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Fyrrum leikmaður Liverpool og Chelsea látinn „Fjölmennasti leikur sem Breiðablik hefur spilað“ Sjá meira
Einhver gæti sagt að Ari Freyr Skúlason, vinstri bakvörður íslenska fótboltalandsliðsins, sé mættur á heimavöll sinn í Parma þrátt fyrir að hafa aldrei spilað með liði á Ítalíu. Íslenska liðið undirbýr sig fyrir leik á móti Króötum um næstu helgi og fékk að gera það í Parma á Ítalíu þar sem liðið er á vegum Errea sem framleiðir búninga liðsins. Þar munu strákarnir okkar eyða tímanum fram að leiknum í Zagreb. Það var frægt í sumar þegar íbúar smábæjarins Pieve di Cento á Ítalíu tóku miklu ástfóstri við íslenska bakvörðinn þegar öll Evrópa dáðist af afrekum íslenska fótboltalandsliðsins á Evrópumótinu í Frakklandi. Þau elskuðu ekki fyrirliðann Aron Einar Gunnarsson, Birki Bjarnason, Gylfa Þór Sigurðsson, markvörðinn Hannes Þór Halldórsson eða miðverðina Kára Árnason og Ragnar Sigurðsson. Nei, Ari Freyr Skúlason er stjarna íslenska liðsins í þeirra augum. Íbúar Pieve di Cento gengu svo langt að halda Skúlason-hátíð eins og sjá má í myndbandinu í spilaranum hér fyrir ofan. Fulltrúar bæjarins eru að sjálfsögðu mættir til Parma sem er í um eins og hálfs tíma fjarlægð frá Pieve di Cento. Næst á dagskrá er að gera Ara Frey að heiðursborgara Pieve di Cento. Bæjarbúarnir sem voru komnir til Parma hópuðust í kringum Ara Frey og settu myndbandið með sér og íslenska landsliðsmanninum inn á Fésbókina. Það er hægt að sjá þessi myndbönd og fleiri inn á fésbókarsíðu sem er helguð Ara Frey Skúlasyni.
Fótbolti Íslenski boltinn HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Uppgjör: Silkeborg-KA 1-1 | Töfrar Hallgríms tryggðu KA frábær úrslit Fótbolti Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Handbolti Banna trans konum að keppa á Ólympíuleikunum Sport Í beinni: Þýskaland - Spánn | Hvort mætir Englendingum? Fótbolti Þorsteinn líklega áfram með landsliðið Fótbolti Ballið ekki búið hjá Breiðabliki Fótbolti „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Fótbolti Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Fótbolti Brást bogalistin fyrir framan pabba sinn Golf Fleiri fréttir Undrabarn Barcelona hefur stækkað um tíu sentimetra Sjáðu Stefán Inga skora fyrstu þrennu Íslendings í næstum því fimm ár Yfirlýsing frá KSÍ: Þrengt að þjóðarleikvanginum Freyr ósáttur með dómarann: „Svo slæmt að ég er orðlaus“ Rashford kynntur hjá Barcelona: „Eins og ég sé kominn heim“ Uppgjör: Silkeborg-KA 1-1 | Töfrar Hallgríms tryggðu KA frábær úrslit Sævar Atli kom Brann yfir en niðurstaðan slæmur skellur Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Í beinni: Þýskaland - Spánn | Hvort mætir Englendingum? Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Cosic kominn í KR-búninginn Þorsteinn líklega áfram með landsliðið Fer ekki á stórmót án þess að fara í úrslit Sjáðu rauða spjaldið og vítin fjögur úr slátrun Lech á Blikum Brynjar Ingi í þýsku B-deildina Xhaka of mikilvægur til að selja til Sunderland Ballið ekki búið hjá Breiðabliki „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu „Við viljum meira“ Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ Enskar í úrslit eftir dramatík Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni KR í markmannsleit eftir meiðsli Davíð Snorri aðstoðar Frey og félaga Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Fyrrum leikmaður Liverpool og Chelsea látinn „Fjölmennasti leikur sem Breiðablik hefur spilað“ Sjá meira