Ari sagði nafnið sitt við mikinn fögnuð | Skúlason-manía í Parma Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. nóvember 2016 22:15 Einhver gæti sagt að Ari Freyr Skúlason, vinstri bakvörður íslenska fótboltalandsliðsins, sé mættur á heimavöll sinn í Parma þrátt fyrir að hafa aldrei spilað með liði á Ítalíu. Íslenska liðið undirbýr sig fyrir leik á móti Króötum um næstu helgi og fékk að gera það í Parma á Ítalíu þar sem liðið er á vegum Errea sem framleiðir búninga liðsins. Þar munu strákarnir okkar eyða tímanum fram að leiknum í Zagreb. Það var frægt í sumar þegar íbúar smábæjarins Pieve di Cento á Ítalíu tóku miklu ástfóstri við íslenska bakvörðinn þegar öll Evrópa dáðist af afrekum íslenska fótboltalandsliðsins á Evrópumótinu í Frakklandi. Þau elskuðu ekki fyrirliðann Aron Einar Gunnarsson, Birki Bjarnason, Gylfa Þór Sigurðsson, markvörðinn Hannes Þór Halldórsson eða miðverðina Kára Árnason og Ragnar Sigurðsson. Nei, Ari Freyr Skúlason er stjarna íslenska liðsins í þeirra augum. Íbúar Pieve di Cento gengu svo langt að halda Skúlason-hátíð eins og sjá má í myndbandinu í spilaranum hér fyrir ofan. Fulltrúar bæjarins eru að sjálfsögðu mættir til Parma sem er í um eins og hálfs tíma fjarlægð frá Pieve di Cento. Næst á dagskrá er að gera Ara Frey að heiðursborgara Pieve di Cento. Bæjarbúarnir sem voru komnir til Parma hópuðust í kringum Ara Frey og settu myndbandið með sér og íslenska landsliðsmanninum inn á Fésbókina. Það er hægt að sjá þessi myndbönd og fleiri inn á fésbókarsíðu sem er helguð Ara Frey Skúlasyni. Fótbolti Íslenski boltinn HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Fótbolti Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Fótbolti Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fótbolti Einkunnir Íslands: Sverrir bestur í grátlegu tapi Sport „Það verða breytingar“ Fótbolti Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Íslenski boltinn „Þetta er svekkjandi og mun svíða í langan tíma“ Sport Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fótbolti Fleiri fréttir „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Åge Hareide glímir við sjúkdóm Sjá meira
Einhver gæti sagt að Ari Freyr Skúlason, vinstri bakvörður íslenska fótboltalandsliðsins, sé mættur á heimavöll sinn í Parma þrátt fyrir að hafa aldrei spilað með liði á Ítalíu. Íslenska liðið undirbýr sig fyrir leik á móti Króötum um næstu helgi og fékk að gera það í Parma á Ítalíu þar sem liðið er á vegum Errea sem framleiðir búninga liðsins. Þar munu strákarnir okkar eyða tímanum fram að leiknum í Zagreb. Það var frægt í sumar þegar íbúar smábæjarins Pieve di Cento á Ítalíu tóku miklu ástfóstri við íslenska bakvörðinn þegar öll Evrópa dáðist af afrekum íslenska fótboltalandsliðsins á Evrópumótinu í Frakklandi. Þau elskuðu ekki fyrirliðann Aron Einar Gunnarsson, Birki Bjarnason, Gylfa Þór Sigurðsson, markvörðinn Hannes Þór Halldórsson eða miðverðina Kára Árnason og Ragnar Sigurðsson. Nei, Ari Freyr Skúlason er stjarna íslenska liðsins í þeirra augum. Íbúar Pieve di Cento gengu svo langt að halda Skúlason-hátíð eins og sjá má í myndbandinu í spilaranum hér fyrir ofan. Fulltrúar bæjarins eru að sjálfsögðu mættir til Parma sem er í um eins og hálfs tíma fjarlægð frá Pieve di Cento. Næst á dagskrá er að gera Ara Frey að heiðursborgara Pieve di Cento. Bæjarbúarnir sem voru komnir til Parma hópuðust í kringum Ara Frey og settu myndbandið með sér og íslenska landsliðsmanninum inn á Fésbókina. Það er hægt að sjá þessi myndbönd og fleiri inn á fésbókarsíðu sem er helguð Ara Frey Skúlasyni.
Fótbolti Íslenski boltinn HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Fótbolti Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Fótbolti Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fótbolti Einkunnir Íslands: Sverrir bestur í grátlegu tapi Sport „Það verða breytingar“ Fótbolti Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Íslenski boltinn „Þetta er svekkjandi og mun svíða í langan tíma“ Sport Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fótbolti Fleiri fréttir „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Åge Hareide glímir við sjúkdóm Sjá meira