Ætlar ekki að taka þátt í keppninni ef eigendur standa við skilaboðin Nadine Guðrún Yaghi skrifar 22. október 2016 18:45 Arna Ýr Jónsdóttir fegurðardrottning fékk skilaboð frá eigenda fegurðarsamkeppni sem hún tekur þátt í í Las Vegas að hún þyrfti að grenna sig fyrir lokakvöldið. Ef eigendur keppninnar taka skilaboðin ekki til baka ætlar hún að hætta við að taka þátt í keppninni. Arna Ýr var ungfrú Ísland árið 2015. Hún greindi sjálf á samskiptamiðlinum Snapchat í gær en hún er stödd í Las Vegas þar sem hún undirbýr sig fyrir keppnina Miss Grand International 2016 sem fer fram næstu helgi. „Mér var sagt að eigandi keppninnar væri með skilaboð til mín. Þau voru að ég þyrfti að grennast því ég væri of feit fyrir sviðið. Ég fékk allskonar ráð til að léttast,“ segir Arna Ýr en henni brá mikið við skilaboðin og segist ekki ætla að láta eigendurna komast upp við svona framkomu. „Ég geri allt sem ég get til að standa mig vita. Ég er alltaf á tíma, allan búin að gera hárið fínt og alltaf í fínum fötum. Ég er alltaf í hælaskóm eins og þau vilja og það eina sem þau sjá við mig er að ég þurfi að grenna mig ekki að ég sé búin að gera allt rétt. Að ég sé feit er ekki rétt. Ég er bara hraust og flott kona eins og ég er, það er ekki það sem ég tók inn á mig,“ segir Arna Ýr en mest langar hana til að pakka saman og fara heim. „Ég býst við því að stjórnendur viti af þessu núna og ég er að fara niður í morgunmat eftir smá og ef þau koma og tala við mig og segja að þau séu óánægð með þetta þá er ég hætt. Ég ætla að útskýra fyrir þeim hvað þeim finnst og ef þau ætla ekki að hlusta á það þá gengur þetta ekki lengur,“ segir Arna Ýr. Mest lesið Valtýr furðar sig á óhróðri, níði og aðdróttunum systkina Innlent Gögn sem fyrst voru ekki til brunnu síðar Innlent Kourani fluttur á Klepp Innlent Hundrað prósenta tollaaukning á allar vörur frá Kína Erlent Hvattir til að leggja tímanlega af stað Innlent Fagnar miklum fjölda áskorana og liggur undir feldi Innlent Halla og Þorbjörg á leið til Kína Innlent Átján saknað eftir harmleikinn í Tennessee Erlent Beygjuvasarnir stórhættulegir Innlent Magga Stína komin til Amsterdam Innlent Fleiri fréttir Fagnar miklum fjölda áskorana og liggur undir feldi Segir tölur um ungloðnu gríðarlega jákvæðar Bein útsending: Landsþing Miðflokksins Glæsileg Regnbogahátíð í Vík alla helgina Endurkjörinn formaður Starfsgreinasambandsins Gíslar á heimleið og gleðifréttir af loðnunni Valtýr furðar sig á óhróðri, níði og aðdróttunum systkina Gögn sem fyrst voru ekki til brunnu síðar Magga Stína komin til Amsterdam Tapsárir unglingar lofuðu að lækka Tveir þriðju vilja að Ísland dragi sig úr Eurovision Halla og Þorbjörg á leið til Kína Hvattir til að leggja tímanlega af stað Beygjuvasarnir stórhættulegir Kourani fluttur á Klepp Fékk sýn og vakti heimsathygli Vísað út af bókasafni fyrir að drekka inni á salerni Enginn njósni um barnaafmæli borgarinnar Þarf að una áminningu í máli móður í forsjárdeilu Múhameð fær blessun mannanafnanefndar Samfylkingin með mesta fylgi allra flokka Skipaður í embætti skólameistara Framhaldsskólans í Mosó Sigurbjörg skipuð forstjóri Ráðgjafar- og greiningarstöðvar „Sorglegt“ ef börnin lesa ekki Laxness og Íslendingasögur Fyrstu skref til friðar á Gasa tekin og Friðarverðlaunin fara til Venesúela Leggja til tæplega 44 þúsund tonna loðnukvóta Grínaðist með Möggu Stínu: „Fyrsta líflátshótunin kom 18 mínútum seinna“ Magga Stína í flugi á leið til Istanbúl Bein útsending: Árleg friðarráðstefna Höfða Bein útsending: Athafnaborgin Reykjavík kynnt frá ólíkum hliðum Sjá meira
Arna Ýr Jónsdóttir fegurðardrottning fékk skilaboð frá eigenda fegurðarsamkeppni sem hún tekur þátt í í Las Vegas að hún þyrfti að grenna sig fyrir lokakvöldið. Ef eigendur keppninnar taka skilaboðin ekki til baka ætlar hún að hætta við að taka þátt í keppninni. Arna Ýr var ungfrú Ísland árið 2015. Hún greindi sjálf á samskiptamiðlinum Snapchat í gær en hún er stödd í Las Vegas þar sem hún undirbýr sig fyrir keppnina Miss Grand International 2016 sem fer fram næstu helgi. „Mér var sagt að eigandi keppninnar væri með skilaboð til mín. Þau voru að ég þyrfti að grennast því ég væri of feit fyrir sviðið. Ég fékk allskonar ráð til að léttast,“ segir Arna Ýr en henni brá mikið við skilaboðin og segist ekki ætla að láta eigendurna komast upp við svona framkomu. „Ég geri allt sem ég get til að standa mig vita. Ég er alltaf á tíma, allan búin að gera hárið fínt og alltaf í fínum fötum. Ég er alltaf í hælaskóm eins og þau vilja og það eina sem þau sjá við mig er að ég þurfi að grenna mig ekki að ég sé búin að gera allt rétt. Að ég sé feit er ekki rétt. Ég er bara hraust og flott kona eins og ég er, það er ekki það sem ég tók inn á mig,“ segir Arna Ýr en mest langar hana til að pakka saman og fara heim. „Ég býst við því að stjórnendur viti af þessu núna og ég er að fara niður í morgunmat eftir smá og ef þau koma og tala við mig og segja að þau séu óánægð með þetta þá er ég hætt. Ég ætla að útskýra fyrir þeim hvað þeim finnst og ef þau ætla ekki að hlusta á það þá gengur þetta ekki lengur,“ segir Arna Ýr.
Mest lesið Valtýr furðar sig á óhróðri, níði og aðdróttunum systkina Innlent Gögn sem fyrst voru ekki til brunnu síðar Innlent Kourani fluttur á Klepp Innlent Hundrað prósenta tollaaukning á allar vörur frá Kína Erlent Hvattir til að leggja tímanlega af stað Innlent Fagnar miklum fjölda áskorana og liggur undir feldi Innlent Halla og Þorbjörg á leið til Kína Innlent Átján saknað eftir harmleikinn í Tennessee Erlent Beygjuvasarnir stórhættulegir Innlent Magga Stína komin til Amsterdam Innlent Fleiri fréttir Fagnar miklum fjölda áskorana og liggur undir feldi Segir tölur um ungloðnu gríðarlega jákvæðar Bein útsending: Landsþing Miðflokksins Glæsileg Regnbogahátíð í Vík alla helgina Endurkjörinn formaður Starfsgreinasambandsins Gíslar á heimleið og gleðifréttir af loðnunni Valtýr furðar sig á óhróðri, níði og aðdróttunum systkina Gögn sem fyrst voru ekki til brunnu síðar Magga Stína komin til Amsterdam Tapsárir unglingar lofuðu að lækka Tveir þriðju vilja að Ísland dragi sig úr Eurovision Halla og Þorbjörg á leið til Kína Hvattir til að leggja tímanlega af stað Beygjuvasarnir stórhættulegir Kourani fluttur á Klepp Fékk sýn og vakti heimsathygli Vísað út af bókasafni fyrir að drekka inni á salerni Enginn njósni um barnaafmæli borgarinnar Þarf að una áminningu í máli móður í forsjárdeilu Múhameð fær blessun mannanafnanefndar Samfylkingin með mesta fylgi allra flokka Skipaður í embætti skólameistara Framhaldsskólans í Mosó Sigurbjörg skipuð forstjóri Ráðgjafar- og greiningarstöðvar „Sorglegt“ ef börnin lesa ekki Laxness og Íslendingasögur Fyrstu skref til friðar á Gasa tekin og Friðarverðlaunin fara til Venesúela Leggja til tæplega 44 þúsund tonna loðnukvóta Grínaðist með Möggu Stínu: „Fyrsta líflátshótunin kom 18 mínútum seinna“ Magga Stína í flugi á leið til Istanbúl Bein útsending: Árleg friðarráðstefna Höfða Bein útsending: Athafnaborgin Reykjavík kynnt frá ólíkum hliðum Sjá meira