Spilar fyrsta A-landsleikinn sinn á móti Úsbekistan í Kína Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 24. október 2016 07:30 Nöfnurnar Berglind Hrund Jónasdóttir og Berglind Björg Þorvaldsdóttir eru fremsti og aftasti maður íslenska liðsins á móti Úsbekistan. Vísir/Eyþór Stjörnukonan Berglind Hrund Jónasdóttir spilar sinn fyrsta landsleik nú í morgunsárið þegar íslenska kvennalandsliðið spilar lokaleik sinn á Sincere Cup æfingamótinu í Kína. Ísland leikur við Úsbekistan í lokaleik í Chongqing í Kína og hefst leikurinn klukkan 16.00 að kínverskum tíma eða klukkan 8.00 að íslenskum tíma. Freyr Alexandersson, þjálfari íslenska liðsins, hefur tilkynnt byrjunarliðið sitt og gerir áfram fjölmargar breytingar á byrjunarliðinu. Stjörnukonan Berglind Hrund Jónasdóttir er í markinu og spilar sinn fyrsta A-landsleik. Hólmfríður Magnúsdóttir spilar sem bakvörður og Dagný Brynjarsdóttir er með fyrirliðabandið í fjarveru Margrétar Láru Viðarsdóttur og Söru Bjarkar Gunnarsdóttur. Ísland er með eitt stig á mótinu eftir að hafa gert 2-2 jafntefli við Kína í fyrsta leik en tapað svo 1-0 fyrir Danmörku. Íslensku stelpurnar stóðu sig mjög vel á móti heimakonum en áttu ekki eins góðan leik á móti þeim dönsku. Úsbekistan er stigalaust á mótinu en liðið hefur sýnt góða frammistöðu í leikjum sínum gegn Kína og Danmörku. Sigur gæti tryggir Íslandi annað eða þriðja sæti mótsins.Byrjunarlið íslenska liðsins á móti Úsbekistan er svona:Markvörður: Berglind Hrund Jónasdóttir.Vörnin: Hólmfríður Magnúsdóttir - Anna Björk Kristjánsdóttir - Sif Atladóttir - Rakel Hönnudóttir.Miðjan: Fanndís Friðriksdóttir - Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir - Dóra María Lárusdóttir - Dagný Brynjarsdóttir (Fyrirliði) - Svava Rós Guðmundsdóttir.Sókn: Berglind Björg Þorvaldsdóttir.Íslensku stelpurnar á vellinum fyrir leikinn.Mynd/KSÍ/Hilmar Þór Fótbolti Íslenski boltinn Tengdar fréttir Sara Björk: Við hlupum af okkur rassgatið Sara Björk Gunnarsdóttir, fyrirliði íslenska kvennalandsliðsins, var í viðtali á Youtube-síðu Knattspyrnusambands Íslands eftir 2-2 jafntefli íslenska liðsins við það kínverska á Sincere Cup æfingamótinu í Kína í dag. 20. október 2016 16:09 Freyr: Frammistaðan langt frá okkar besta "Ég er bara óánægður að tapa, þetta var ekki leikur sem við þurftum að tapa,“ segir Freyr Alexandersson, landsliðsþjálfari íslenska kvennalandsliðsins, eftir að liðið hafði tapað 1-0 fyrir Dönum á Sincere Cup í Kína í dag. 22. október 2016 15:26 Danir höfðu betur gegn Íslendingum Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu tapaði fyrir því danska í annarri umferð Sincere Cup sem fram fer í Kína um þessar mundir en leikurinn fór 1-0 fyrir Dönum. 22. október 2016 13:53 Freyr: Þetta var eins og leikur á stórmóti Freyr Alexandersson var í viðtali á Youtube-síðu Knattspyrnusambands Íslands eftir 2-2 jafntefli íslenska kvennalandsliðsins við það kínverska á Sincere Cup æfingamótinu í Kína í dag. 20. október 2016 15:54 Fanndís skorar næstum því alltaf á móti Kína | Myndir Fanndís Friðriksdóttir og Katrín Ásbjörnsdóttir skoruðu mörk íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta í 2-2 jafntefli á móti Kína á Sincere Cup æfingamótinu. 20. október 2016 17:15 Glódís: Vorum orkulausar í síðari hálfleiknum „Við erum mjög svekktar. Mér fannst við betri í þessum leik og í fyrri hálfleik eigum við leikinn, þær fá tvær sóknir og skora eitt mark,“ segir Glódís Perla Viggósdóttir, leikmaður íslenska kvennalandsliðsins, eftir að liðið hafði tapað 1-0 fyrir Dönum á Sincere Cup í Kína í dag. 22. október 2016 15:44 Vel tekið á móti stelpunum okkar í skóla í Chongqing | Eins og Justin Bieber væri mættur á svæðið Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta er nú statt í Kína þar sem liðið tekur þátt í æfingamóti með heimakonum og tveimur öðrum þjóðum. 21. október 2016 13:00 Mest lesið Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Handbolti Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Handbolti Snorri kynnti EM-strákana okkar Handbolti Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Handbolti „Eitt ótrúlegasta augnablik sem þú sérð í hvaða íþrótt sem er“ Sport Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Enski boltinn Fótboltamaður skotinn til bana Fótbolti Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Handbolti Evrópusumma Blika komin í 800 milljónir og gæti nálgast milljarð í kvöld Fótbolti Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Enski boltinn Fleiri fréttir Benti á hinn íslenska Dan Burn „Við þurfum bara að keyra á þetta“ Segir Nóel Atla frábært dæmi um það þegar hlutirnir gangi upp Glódís gæti þurft að ryðja Man. Utd og Barcelona úr vegi að úrslitaleiknum Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Evrópusumma Blika komin í 800 milljónir og gæti nálgast milljarð í kvöld Liðsfélagi landsliðsmanns missti unga frændur sína í sprengingu Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ Bíður eftir kallinu frá Arnari: „Myndi segja að ég væri klár“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Úr Bestu deild yfir í að slá í gegn í Meistaradeild: „Ég elska pressuna“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Fótboltamaður skotinn til bana Spilar áfram með Messi í Miami Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Vålerenga úr leik eftir tap fyrir stöllum Glódísar Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram Varði fjögur víti til að tryggja PSG titilinn Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur Fjórir frá hjá Blikum á morgun Benítez lét Sverri byrja og flaug áfram í bikarnum KSÍ missti af meira en milljarði króna City sagt ætla að keppa við Liverpool og United um Semenyo Nígeríumenn halda HM-draumnum á lífi með kvörtun til FIFA Man United ósátt við Marokkó og FIFA „Fyrir mér er Flamengo stærra en Real Madrid“ Átta þúsund krónur fyrir miða á úrslitaleik HM í stað 529 þúsund Sú besta í heimi komst ekki á blað hjá íslenska landsliðsþjálfaranum Sjá meira
Stjörnukonan Berglind Hrund Jónasdóttir spilar sinn fyrsta landsleik nú í morgunsárið þegar íslenska kvennalandsliðið spilar lokaleik sinn á Sincere Cup æfingamótinu í Kína. Ísland leikur við Úsbekistan í lokaleik í Chongqing í Kína og hefst leikurinn klukkan 16.00 að kínverskum tíma eða klukkan 8.00 að íslenskum tíma. Freyr Alexandersson, þjálfari íslenska liðsins, hefur tilkynnt byrjunarliðið sitt og gerir áfram fjölmargar breytingar á byrjunarliðinu. Stjörnukonan Berglind Hrund Jónasdóttir er í markinu og spilar sinn fyrsta A-landsleik. Hólmfríður Magnúsdóttir spilar sem bakvörður og Dagný Brynjarsdóttir er með fyrirliðabandið í fjarveru Margrétar Láru Viðarsdóttur og Söru Bjarkar Gunnarsdóttur. Ísland er með eitt stig á mótinu eftir að hafa gert 2-2 jafntefli við Kína í fyrsta leik en tapað svo 1-0 fyrir Danmörku. Íslensku stelpurnar stóðu sig mjög vel á móti heimakonum en áttu ekki eins góðan leik á móti þeim dönsku. Úsbekistan er stigalaust á mótinu en liðið hefur sýnt góða frammistöðu í leikjum sínum gegn Kína og Danmörku. Sigur gæti tryggir Íslandi annað eða þriðja sæti mótsins.Byrjunarlið íslenska liðsins á móti Úsbekistan er svona:Markvörður: Berglind Hrund Jónasdóttir.Vörnin: Hólmfríður Magnúsdóttir - Anna Björk Kristjánsdóttir - Sif Atladóttir - Rakel Hönnudóttir.Miðjan: Fanndís Friðriksdóttir - Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir - Dóra María Lárusdóttir - Dagný Brynjarsdóttir (Fyrirliði) - Svava Rós Guðmundsdóttir.Sókn: Berglind Björg Þorvaldsdóttir.Íslensku stelpurnar á vellinum fyrir leikinn.Mynd/KSÍ/Hilmar Þór
Fótbolti Íslenski boltinn Tengdar fréttir Sara Björk: Við hlupum af okkur rassgatið Sara Björk Gunnarsdóttir, fyrirliði íslenska kvennalandsliðsins, var í viðtali á Youtube-síðu Knattspyrnusambands Íslands eftir 2-2 jafntefli íslenska liðsins við það kínverska á Sincere Cup æfingamótinu í Kína í dag. 20. október 2016 16:09 Freyr: Frammistaðan langt frá okkar besta "Ég er bara óánægður að tapa, þetta var ekki leikur sem við þurftum að tapa,“ segir Freyr Alexandersson, landsliðsþjálfari íslenska kvennalandsliðsins, eftir að liðið hafði tapað 1-0 fyrir Dönum á Sincere Cup í Kína í dag. 22. október 2016 15:26 Danir höfðu betur gegn Íslendingum Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu tapaði fyrir því danska í annarri umferð Sincere Cup sem fram fer í Kína um þessar mundir en leikurinn fór 1-0 fyrir Dönum. 22. október 2016 13:53 Freyr: Þetta var eins og leikur á stórmóti Freyr Alexandersson var í viðtali á Youtube-síðu Knattspyrnusambands Íslands eftir 2-2 jafntefli íslenska kvennalandsliðsins við það kínverska á Sincere Cup æfingamótinu í Kína í dag. 20. október 2016 15:54 Fanndís skorar næstum því alltaf á móti Kína | Myndir Fanndís Friðriksdóttir og Katrín Ásbjörnsdóttir skoruðu mörk íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta í 2-2 jafntefli á móti Kína á Sincere Cup æfingamótinu. 20. október 2016 17:15 Glódís: Vorum orkulausar í síðari hálfleiknum „Við erum mjög svekktar. Mér fannst við betri í þessum leik og í fyrri hálfleik eigum við leikinn, þær fá tvær sóknir og skora eitt mark,“ segir Glódís Perla Viggósdóttir, leikmaður íslenska kvennalandsliðsins, eftir að liðið hafði tapað 1-0 fyrir Dönum á Sincere Cup í Kína í dag. 22. október 2016 15:44 Vel tekið á móti stelpunum okkar í skóla í Chongqing | Eins og Justin Bieber væri mættur á svæðið Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta er nú statt í Kína þar sem liðið tekur þátt í æfingamóti með heimakonum og tveimur öðrum þjóðum. 21. október 2016 13:00 Mest lesið Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Handbolti Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Handbolti Snorri kynnti EM-strákana okkar Handbolti Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Handbolti „Eitt ótrúlegasta augnablik sem þú sérð í hvaða íþrótt sem er“ Sport Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Enski boltinn Fótboltamaður skotinn til bana Fótbolti Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Handbolti Evrópusumma Blika komin í 800 milljónir og gæti nálgast milljarð í kvöld Fótbolti Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Enski boltinn Fleiri fréttir Benti á hinn íslenska Dan Burn „Við þurfum bara að keyra á þetta“ Segir Nóel Atla frábært dæmi um það þegar hlutirnir gangi upp Glódís gæti þurft að ryðja Man. Utd og Barcelona úr vegi að úrslitaleiknum Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Evrópusumma Blika komin í 800 milljónir og gæti nálgast milljarð í kvöld Liðsfélagi landsliðsmanns missti unga frændur sína í sprengingu Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ Bíður eftir kallinu frá Arnari: „Myndi segja að ég væri klár“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Úr Bestu deild yfir í að slá í gegn í Meistaradeild: „Ég elska pressuna“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Fótboltamaður skotinn til bana Spilar áfram með Messi í Miami Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Vålerenga úr leik eftir tap fyrir stöllum Glódísar Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram Varði fjögur víti til að tryggja PSG titilinn Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur Fjórir frá hjá Blikum á morgun Benítez lét Sverri byrja og flaug áfram í bikarnum KSÍ missti af meira en milljarði króna City sagt ætla að keppa við Liverpool og United um Semenyo Nígeríumenn halda HM-draumnum á lífi með kvörtun til FIFA Man United ósátt við Marokkó og FIFA „Fyrir mér er Flamengo stærra en Real Madrid“ Átta þúsund krónur fyrir miða á úrslitaleik HM í stað 529 þúsund Sú besta í heimi komst ekki á blað hjá íslenska landsliðsþjálfaranum Sjá meira
Sara Björk: Við hlupum af okkur rassgatið Sara Björk Gunnarsdóttir, fyrirliði íslenska kvennalandsliðsins, var í viðtali á Youtube-síðu Knattspyrnusambands Íslands eftir 2-2 jafntefli íslenska liðsins við það kínverska á Sincere Cup æfingamótinu í Kína í dag. 20. október 2016 16:09
Freyr: Frammistaðan langt frá okkar besta "Ég er bara óánægður að tapa, þetta var ekki leikur sem við þurftum að tapa,“ segir Freyr Alexandersson, landsliðsþjálfari íslenska kvennalandsliðsins, eftir að liðið hafði tapað 1-0 fyrir Dönum á Sincere Cup í Kína í dag. 22. október 2016 15:26
Danir höfðu betur gegn Íslendingum Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu tapaði fyrir því danska í annarri umferð Sincere Cup sem fram fer í Kína um þessar mundir en leikurinn fór 1-0 fyrir Dönum. 22. október 2016 13:53
Freyr: Þetta var eins og leikur á stórmóti Freyr Alexandersson var í viðtali á Youtube-síðu Knattspyrnusambands Íslands eftir 2-2 jafntefli íslenska kvennalandsliðsins við það kínverska á Sincere Cup æfingamótinu í Kína í dag. 20. október 2016 15:54
Fanndís skorar næstum því alltaf á móti Kína | Myndir Fanndís Friðriksdóttir og Katrín Ásbjörnsdóttir skoruðu mörk íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta í 2-2 jafntefli á móti Kína á Sincere Cup æfingamótinu. 20. október 2016 17:15
Glódís: Vorum orkulausar í síðari hálfleiknum „Við erum mjög svekktar. Mér fannst við betri í þessum leik og í fyrri hálfleik eigum við leikinn, þær fá tvær sóknir og skora eitt mark,“ segir Glódís Perla Viggósdóttir, leikmaður íslenska kvennalandsliðsins, eftir að liðið hafði tapað 1-0 fyrir Dönum á Sincere Cup í Kína í dag. 22. október 2016 15:44
Vel tekið á móti stelpunum okkar í skóla í Chongqing | Eins og Justin Bieber væri mættur á svæðið Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta er nú statt í Kína þar sem liðið tekur þátt í æfingamóti með heimakonum og tveimur öðrum þjóðum. 21. október 2016 13:00