Þúsundir kvenna í miðborg Reykjavíkur Stefán Ó. Jónsson skrifar 24. október 2016 15:52 Kvennafrídagurinn fer fram í fjórða sinn í dag og söfnuðust þúsundir kvenna saman í miðborg Reykjavíkur eftir að hafa lagt niður störf klukkan 14:38. Boðað var til samstöðufundar á Austurvelli af því tilefni sem Ólafía Hrönn Jónsdóttir og Katrín Halldóra Sigurðardóttir stýrðu af mikill röggsemi. Kynslóðir kvenna ávörpuðu fundinn, Guðrún Ágústsdóttir einn af stofnendum Rauðsokkahreyfingarinnar, Þórunn Sveinbjarnardóttir formaður BHM, Una Torfadóttir, ungur femínisti og ein af Hagaskólastelpunum, og Justyna Grosel blaðamaður. „Það velur engin kona að vera kúguð. Það velur engin kona að fá lægri laun en karl. Ef ójafnrétti væri sjálfstætt val þá værum við ekki hér," sagði Una Torfadóttir. Fram komu hljómsveitin Eva sem lék ljúfa tóna, Brynhildur Björnsdóttir söngkona og Aðalheiður Þorsteinsdóttir, og Ellen Kristjánsdóttir og dætur. Lóa Bergsveinsdóttir stýrði svo takti eins og það var orðað í tilkynningu frá Kvenréttindafélagi Íslands. Baráttufundir eru einnig haldnir á Akureyri, Grundarfirði, Hellu, Höfn í Hornafirði, Neskaupstað og Þorlákshöfn. Nánari upplýsingar má nálgast á kvennafri.is. Women in Iceland come together to fight for equality, shouting OUT #kvennafrí #womensrights pic.twitter.com/vTPFwfSoVk— Salka Sól Eyfeld (@salkadelasol) October 24, 2016 A photo posted by Birgitta Rún Sveinbjörnsdóttir (@birgittarun92) on Oct 24, 2016 at 9:05am PDT A photo posted by samantha shay // r a v e n n a (@ravenna_soley) on Oct 24, 2016 at 8:02am PDT A photo posted by María Hrund Marinósdóttir (@mariahrund) on Oct 24, 2016 at 8:07am PDT A photo posted by Viktoría Sól (@vittosol) on Oct 24, 2016 at 8:02am PDT Women's rights day in Iceland #equalityforall #womenpower #closethegendergap #reykjavik #iceland A photo posted by Sunna Gudnadottir (@sjafnardottir) on Oct 24, 2016 at 10:08am PDT Thousands of women got together today for women's rights in Iceland lets aim for more progress and hope it gets contagious #puzzledbyiceland #puzzledbyinequality #fairisfair #letsbeagoodexample A photo posted by Puzzled by Iceland (@puzzledbyiceland) on Oct 24, 2016 at 9:55am PDT Kjarajafnrétti strax! #kvennafrí #jöfnkjör A photo posted by VR stéttarfélag (@vrstettarfelag) on Oct 24, 2016 at 9:43am PDT #kvennafrí #xs16 #ekkibarafyrirkosningar A photo posted by Jóhanna Vigdís Gudmundsdóttir (@johannavg) on Oct 24, 2016 at 8:18am PDT Konur krefjast kjarajafnréttis - women demanding equal pay A photo posted by Ingvi Stígsson (@ingvi_stigsson) on Oct 24, 2016 at 8:11am PDT #áframstelpur! A video posted by Gudlaug (@gkdottir) on Oct 24, 2016 at 8:11am PDT For #genderequality and #equalpay A video posted by Laura M (@laura.malinausk) on Oct 24, 2016 at 8:31am PDT Ég veit ekki með ykkur en ég nenni allavega ekki að bíða! #kvennafrí #jöfnkjör A photo posted by ingasara92 (@ingasara92) on Oct 24, 2016 at 9:06am PDT Ungar konur létu sig ekki vanta.VísirÞéttskipað á Austurvelli.Vísir/Böddi Mest lesið Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Innlent Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Innlent Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Þorgerður til í fund og það strax Innlent Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent Óska eftir því að vitnisburður um Epstein verði opinberaður Erlent Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Innlent Gosmóðan heldur áfram Innlent Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Innlent Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Innlent Fleiri fréttir Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Allt að gerast á Húnavöku á Blönduósi um helgina Þorgerður til í fund og það strax Ráðherra bregst snögglega við og mikið stuð í Húnabyggð Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Gosmóðan heldur áfram Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Var ekki að láta undan þrýstingi Grindvíkinga Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Kannast við tannstönglatrixið: „Nágrannavarsla er albesta vörnin“ Kjósendur stjórnarflokkanna „bitrir“ og í basli með sjálfsmyndina Búast við gosmóðu fyrir norðan og vestan næstu daga Sjá meira
Kvennafrídagurinn fer fram í fjórða sinn í dag og söfnuðust þúsundir kvenna saman í miðborg Reykjavíkur eftir að hafa lagt niður störf klukkan 14:38. Boðað var til samstöðufundar á Austurvelli af því tilefni sem Ólafía Hrönn Jónsdóttir og Katrín Halldóra Sigurðardóttir stýrðu af mikill röggsemi. Kynslóðir kvenna ávörpuðu fundinn, Guðrún Ágústsdóttir einn af stofnendum Rauðsokkahreyfingarinnar, Þórunn Sveinbjarnardóttir formaður BHM, Una Torfadóttir, ungur femínisti og ein af Hagaskólastelpunum, og Justyna Grosel blaðamaður. „Það velur engin kona að vera kúguð. Það velur engin kona að fá lægri laun en karl. Ef ójafnrétti væri sjálfstætt val þá værum við ekki hér," sagði Una Torfadóttir. Fram komu hljómsveitin Eva sem lék ljúfa tóna, Brynhildur Björnsdóttir söngkona og Aðalheiður Þorsteinsdóttir, og Ellen Kristjánsdóttir og dætur. Lóa Bergsveinsdóttir stýrði svo takti eins og það var orðað í tilkynningu frá Kvenréttindafélagi Íslands. Baráttufundir eru einnig haldnir á Akureyri, Grundarfirði, Hellu, Höfn í Hornafirði, Neskaupstað og Þorlákshöfn. Nánari upplýsingar má nálgast á kvennafri.is. Women in Iceland come together to fight for equality, shouting OUT #kvennafrí #womensrights pic.twitter.com/vTPFwfSoVk— Salka Sól Eyfeld (@salkadelasol) October 24, 2016 A photo posted by Birgitta Rún Sveinbjörnsdóttir (@birgittarun92) on Oct 24, 2016 at 9:05am PDT A photo posted by samantha shay // r a v e n n a (@ravenna_soley) on Oct 24, 2016 at 8:02am PDT A photo posted by María Hrund Marinósdóttir (@mariahrund) on Oct 24, 2016 at 8:07am PDT A photo posted by Viktoría Sól (@vittosol) on Oct 24, 2016 at 8:02am PDT Women's rights day in Iceland #equalityforall #womenpower #closethegendergap #reykjavik #iceland A photo posted by Sunna Gudnadottir (@sjafnardottir) on Oct 24, 2016 at 10:08am PDT Thousands of women got together today for women's rights in Iceland lets aim for more progress and hope it gets contagious #puzzledbyiceland #puzzledbyinequality #fairisfair #letsbeagoodexample A photo posted by Puzzled by Iceland (@puzzledbyiceland) on Oct 24, 2016 at 9:55am PDT Kjarajafnrétti strax! #kvennafrí #jöfnkjör A photo posted by VR stéttarfélag (@vrstettarfelag) on Oct 24, 2016 at 9:43am PDT #kvennafrí #xs16 #ekkibarafyrirkosningar A photo posted by Jóhanna Vigdís Gudmundsdóttir (@johannavg) on Oct 24, 2016 at 8:18am PDT Konur krefjast kjarajafnréttis - women demanding equal pay A photo posted by Ingvi Stígsson (@ingvi_stigsson) on Oct 24, 2016 at 8:11am PDT #áframstelpur! A video posted by Gudlaug (@gkdottir) on Oct 24, 2016 at 8:11am PDT For #genderequality and #equalpay A video posted by Laura M (@laura.malinausk) on Oct 24, 2016 at 8:31am PDT Ég veit ekki með ykkur en ég nenni allavega ekki að bíða! #kvennafrí #jöfnkjör A photo posted by ingasara92 (@ingasara92) on Oct 24, 2016 at 9:06am PDT Ungar konur létu sig ekki vanta.VísirÞéttskipað á Austurvelli.Vísir/Böddi
Mest lesið Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Innlent Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Innlent Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Þorgerður til í fund og það strax Innlent Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent Óska eftir því að vitnisburður um Epstein verði opinberaður Erlent Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Innlent Gosmóðan heldur áfram Innlent Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Innlent Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Innlent Fleiri fréttir Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Allt að gerast á Húnavöku á Blönduósi um helgina Þorgerður til í fund og það strax Ráðherra bregst snögglega við og mikið stuð í Húnabyggð Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Gosmóðan heldur áfram Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Var ekki að láta undan þrýstingi Grindvíkinga Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Kannast við tannstönglatrixið: „Nágrannavarsla er albesta vörnin“ Kjósendur stjórnarflokkanna „bitrir“ og í basli með sjálfsmyndina Búast við gosmóðu fyrir norðan og vestan næstu daga Sjá meira