Fimm til sjö manns alvarlega slasaðir eftir rútuslysið Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 25. október 2016 12:05 Fimm til sjö manns eru alvarlega slasaðir eftir rútuslys sem varð skömmu eftir klukkan 10 í morgun á Þingvallavegi við Skálafellsafleggjarann. Þetta kom fram í samtali fréttastofu við Pál Matthíasson forstjóra Landspítalans nú rétt fyrir klukkan 12. Meirihluti farþega rútunnar eru kínverskir en ökumaður og leiðsögumaður eru íslenskir. „Þetta er alvarlegt rútuslys. Það var 41 farþegi um borð og það eru margir alvarlega slasaðir. Fimmtán fara á heilsugæsluna í Mosfellsbæ, það eru fjórir nokkuð verr slasaðir sem koma hingað á Landspítalann í Fossvogi og svo eru að minnsta kosti fimm sem eru alvarlega slasaðir og eru á leiðinni, einn er reyndar kominn,“ segir Páll. Páll segir að búið sé að virkja viðbragðsáætlun spítalans. „Spítalinn er á gulu stigi og það er sjaldgæft en það er gert þegar alvarlegir atburðir eiga sér stað. Blóðbankinn er tilbúinn sem og gjörgæslan og það er allt tilbúið til að taka við þeim slösuðu.“ Spurður nánar út í hversu margir séu alvarlega slasaðir segir Páll að þeir séu á bilinu fimm til sjö. Hann segist vona að sú tala muni ekki hækka. „Vonandi lækkar hún. Sjúklingar eru flokkaðir á vettvangi og svona yfirleitt hafa menn nokkuð rétt fyrir sér.“Vilhelm Gunnarsson, ljósmyndari Fréttablaðsins og Vísis, var á vettvangi í morgun og tók myndirnar að neðan. Ferðamennska á Íslandi Veður Tengdar fréttir Rútuslys á Þingvallavegi Nokkrir tugir farþega voru í rútunni. 25. október 2016 10:37 Mest lesið Sigríður Björk segir af sér Innlent Heldur fullum launum Innlent Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Innlent Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Innlent Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Innlent Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Innlent Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Erlent Arndís Soffía tekur við af Grími Innlent Dómsmálaráðherra verði að segja satt og rétt frá Innlent Sögð ætla að leita á náðir Trumps Erlent Fleiri fréttir Fellaskóli vann Skrekk Aðdragandinn að endinum hjá ríkislögreglustjóra Bjarga Gunnfaxa með því að flytja inn samskonar flugvél Hvatningarverðlaun gegn einelti afhent á Laugarvatni Tekist á um afgreiðslu velferðarnefndar Dómsmálaráðherra verði að segja satt og rétt frá Leiðtogaprófkjör hjá Sjálfstæðisflokknum í Reykjavík Mælist nú ekki með eins jákvætt viðhorf til kvenleiðtoga Nýr lögreglustjóri fljótur að ákveða sig og nýir vextir hjá Arion Breytingar á húsaleigulögum samþykktar sem lög Arndís Soffía tekur við af Grími Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Skyggnst inn í Hegningarhúsið Enginn gleymir þessum degi fyrir tveimur árum Heldur fullum launum Sigríður Björk hverfur á braut og umboðsmaður vill endurskoða meðferðarheimilin Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Sigríður Björk segir af sér Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga – fyrri dagur Rússar nýta samsæriskenningar til að réttlæta innrásina í Úkraínu Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Hálfur annar tími og þrjú ólík farartæki til að sækja slasaðan göngumann Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Lestir 205 steypubíla fóru í nýja brú yfir Breiðholtsbraut Íslandsbanki ríður á vaðið og svipast um í Hegningarhúsinu „Gramsaði í munum“ og ók síðan brott á stolnum bíl undir áhrifum Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ „Dagur, enga frasapólitík hér“ Sjá meira
Fimm til sjö manns eru alvarlega slasaðir eftir rútuslys sem varð skömmu eftir klukkan 10 í morgun á Þingvallavegi við Skálafellsafleggjarann. Þetta kom fram í samtali fréttastofu við Pál Matthíasson forstjóra Landspítalans nú rétt fyrir klukkan 12. Meirihluti farþega rútunnar eru kínverskir en ökumaður og leiðsögumaður eru íslenskir. „Þetta er alvarlegt rútuslys. Það var 41 farþegi um borð og það eru margir alvarlega slasaðir. Fimmtán fara á heilsugæsluna í Mosfellsbæ, það eru fjórir nokkuð verr slasaðir sem koma hingað á Landspítalann í Fossvogi og svo eru að minnsta kosti fimm sem eru alvarlega slasaðir og eru á leiðinni, einn er reyndar kominn,“ segir Páll. Páll segir að búið sé að virkja viðbragðsáætlun spítalans. „Spítalinn er á gulu stigi og það er sjaldgæft en það er gert þegar alvarlegir atburðir eiga sér stað. Blóðbankinn er tilbúinn sem og gjörgæslan og það er allt tilbúið til að taka við þeim slösuðu.“ Spurður nánar út í hversu margir séu alvarlega slasaðir segir Páll að þeir séu á bilinu fimm til sjö. Hann segist vona að sú tala muni ekki hækka. „Vonandi lækkar hún. Sjúklingar eru flokkaðir á vettvangi og svona yfirleitt hafa menn nokkuð rétt fyrir sér.“Vilhelm Gunnarsson, ljósmyndari Fréttablaðsins og Vísis, var á vettvangi í morgun og tók myndirnar að neðan.
Ferðamennska á Íslandi Veður Tengdar fréttir Rútuslys á Þingvallavegi Nokkrir tugir farþega voru í rútunni. 25. október 2016 10:37 Mest lesið Sigríður Björk segir af sér Innlent Heldur fullum launum Innlent Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Innlent Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Innlent Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Innlent Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Innlent Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Erlent Arndís Soffía tekur við af Grími Innlent Dómsmálaráðherra verði að segja satt og rétt frá Innlent Sögð ætla að leita á náðir Trumps Erlent Fleiri fréttir Fellaskóli vann Skrekk Aðdragandinn að endinum hjá ríkislögreglustjóra Bjarga Gunnfaxa með því að flytja inn samskonar flugvél Hvatningarverðlaun gegn einelti afhent á Laugarvatni Tekist á um afgreiðslu velferðarnefndar Dómsmálaráðherra verði að segja satt og rétt frá Leiðtogaprófkjör hjá Sjálfstæðisflokknum í Reykjavík Mælist nú ekki með eins jákvætt viðhorf til kvenleiðtoga Nýr lögreglustjóri fljótur að ákveða sig og nýir vextir hjá Arion Breytingar á húsaleigulögum samþykktar sem lög Arndís Soffía tekur við af Grími Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Skyggnst inn í Hegningarhúsið Enginn gleymir þessum degi fyrir tveimur árum Heldur fullum launum Sigríður Björk hverfur á braut og umboðsmaður vill endurskoða meðferðarheimilin Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Sigríður Björk segir af sér Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga – fyrri dagur Rússar nýta samsæriskenningar til að réttlæta innrásina í Úkraínu Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Hálfur annar tími og þrjú ólík farartæki til að sækja slasaðan göngumann Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Lestir 205 steypubíla fóru í nýja brú yfir Breiðholtsbraut Íslandsbanki ríður á vaðið og svipast um í Hegningarhúsinu „Gramsaði í munum“ og ók síðan brott á stolnum bíl undir áhrifum Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ „Dagur, enga frasapólitík hér“ Sjá meira