Víkingar hefndu sín á KR og komust í 16 liða úrslitin Tómas Þór Þórðarson skrifar 25. október 2016 21:54 Ægir Hrafn Jónsson skoraði fjögur mörk. vísir/stefán Víkingur pakkaði KR saman með sjö mörkum, 25-18, þegar liðin mættust í 32 liða úrslitum Coca Cola-bikars karla í handbolta í Víkinni í kvöld. Með sigrinum komust Víkingar áfram í 16 liða úrslitin en heimamenn í Víkinni spiluðu frábæran varnarleik í fyrri hálfleik þar sem þeir fengu aðeins á sig fimm mörk og voru 16-5 yfir. KR vann fimm marka sigur á Víkingi, 24-19, í fyrstu umferð 1. deildar karla í handbolta í vetur og náðu Víkingar því að koma fram hefndum í kvöld með því að fella vesturbæjarliðið í bikarnum. Víglundur Jarl Þórsson var markahæstur með fimm mörk hjá Víkingum en línumaður þrautreyndi Ægir Hrafn Jónsson skoraði fjögur mörk. Gamla brýnið Arnar Jón Agnarsson skoraði fimm mörk fyrir KR-inga en Viktor Orri Þorsteinsson kom næstur með fjögur mörk. Sjö lið eru komin áfram í 16 liða úrslitin; Víkingur, Grótta, Afturelding, Stjarnan, HK, Fram og Selfoss, en á laugardaginn mætast ÍBV 2 og Mílan í síðasta leik 32 liða úrslitanna.Víkingur - KR 25-18 (16-5)Mörk Víkings: Víglundur Jarl Þórsson 5, Ægir Hrafn Jónsson 4, Logi Ágústsson 4, Birgir Már Birgisson 4, Magnús Karl Magnússon 2, Jónatan Vignisson 2, Einar Baldvin Baldvinsson 1, Guðmundur Birgir Ægisson 1.Mörk KR: Arnar Jón Agnarsson 5, Viktor Orri Þorsteinsson 4, Eyþór Hilmarsson 3, Hrafn Valdísarson 1, Þórir Jökull Finnbogason 1, Andri Berg Haraldsson 1, Sigurbjörn Markússon 1, Bergur Elís Rúnarsson 1. Íslenski handboltinn Tengdar fréttir Logi Geirsson markahæstur er stjörnum prýtt lið Þróttar Vogum fékk skell á Nesinu | Myndir Grótta lenti í smá vandræðum með stjörnurnar í fyrri hálfleik en sigldi fram úr í þeim síðari. 25. október 2016 21:14 Mest lesið Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Handbolti Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Handbolti Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti Austurríkismenn hjálpuðu Alfreð Handbolti Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Handbolti Marokkó leitar réttar síns hjá FIFA: „Þetta sár grær ekki auðveldlega“ Fótbolti „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Handbolti Alfreð mætti með sína menn klára í leik upp á líf eða dauða Handbolti Fleiri fréttir Alfreð mætti með sína menn klára í leik upp á líf eða dauða „Það trompast allt þarna“ Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Austurríkismenn hjálpuðu Alfreð Dagur fagnaði sigri á móti Faxa EM í dag: Það eru engar afsakanir í boði „Lífshættulegt“ gólf losnaði í einni af EM-höllunum Einar í ræktina en fær ekki að æfa með hópnum Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Íslendingar ættu frekar að vera hræddir „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Skýrsla Vals: Haukur í horni Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið EM í dag: Stóra Hauks Þrastar leiknum fagnað með pylsuveislu Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Snorri eftir stórsigur: „Í þessari stemningu og höll þarf ég ekki að segja mikið“ „Er í góðu standi og klár í hvað sem er“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Tölfræðin á móti Póllandi: Gísli með ellefu stoðsendingar Elliði svaraði fyrir slæman leik: „Skiptir meira máli að vinna en að ég spili vel“ Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Haukur Þrastar: Pólverjarnir eru komnir með sterkan kjarna Sjá meira
Víkingur pakkaði KR saman með sjö mörkum, 25-18, þegar liðin mættust í 32 liða úrslitum Coca Cola-bikars karla í handbolta í Víkinni í kvöld. Með sigrinum komust Víkingar áfram í 16 liða úrslitin en heimamenn í Víkinni spiluðu frábæran varnarleik í fyrri hálfleik þar sem þeir fengu aðeins á sig fimm mörk og voru 16-5 yfir. KR vann fimm marka sigur á Víkingi, 24-19, í fyrstu umferð 1. deildar karla í handbolta í vetur og náðu Víkingar því að koma fram hefndum í kvöld með því að fella vesturbæjarliðið í bikarnum. Víglundur Jarl Þórsson var markahæstur með fimm mörk hjá Víkingum en línumaður þrautreyndi Ægir Hrafn Jónsson skoraði fjögur mörk. Gamla brýnið Arnar Jón Agnarsson skoraði fimm mörk fyrir KR-inga en Viktor Orri Þorsteinsson kom næstur með fjögur mörk. Sjö lið eru komin áfram í 16 liða úrslitin; Víkingur, Grótta, Afturelding, Stjarnan, HK, Fram og Selfoss, en á laugardaginn mætast ÍBV 2 og Mílan í síðasta leik 32 liða úrslitanna.Víkingur - KR 25-18 (16-5)Mörk Víkings: Víglundur Jarl Þórsson 5, Ægir Hrafn Jónsson 4, Logi Ágústsson 4, Birgir Már Birgisson 4, Magnús Karl Magnússon 2, Jónatan Vignisson 2, Einar Baldvin Baldvinsson 1, Guðmundur Birgir Ægisson 1.Mörk KR: Arnar Jón Agnarsson 5, Viktor Orri Þorsteinsson 4, Eyþór Hilmarsson 3, Hrafn Valdísarson 1, Þórir Jökull Finnbogason 1, Andri Berg Haraldsson 1, Sigurbjörn Markússon 1, Bergur Elís Rúnarsson 1.
Íslenski handboltinn Tengdar fréttir Logi Geirsson markahæstur er stjörnum prýtt lið Þróttar Vogum fékk skell á Nesinu | Myndir Grótta lenti í smá vandræðum með stjörnurnar í fyrri hálfleik en sigldi fram úr í þeim síðari. 25. október 2016 21:14 Mest lesið Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Handbolti Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Handbolti Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti Austurríkismenn hjálpuðu Alfreð Handbolti Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Handbolti Marokkó leitar réttar síns hjá FIFA: „Þetta sár grær ekki auðveldlega“ Fótbolti „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Handbolti Alfreð mætti með sína menn klára í leik upp á líf eða dauða Handbolti Fleiri fréttir Alfreð mætti með sína menn klára í leik upp á líf eða dauða „Það trompast allt þarna“ Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Austurríkismenn hjálpuðu Alfreð Dagur fagnaði sigri á móti Faxa EM í dag: Það eru engar afsakanir í boði „Lífshættulegt“ gólf losnaði í einni af EM-höllunum Einar í ræktina en fær ekki að æfa með hópnum Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Íslendingar ættu frekar að vera hræddir „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Skýrsla Vals: Haukur í horni Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið EM í dag: Stóra Hauks Þrastar leiknum fagnað með pylsuveislu Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Snorri eftir stórsigur: „Í þessari stemningu og höll þarf ég ekki að segja mikið“ „Er í góðu standi og klár í hvað sem er“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Tölfræðin á móti Póllandi: Gísli með ellefu stoðsendingar Elliði svaraði fyrir slæman leik: „Skiptir meira máli að vinna en að ég spili vel“ Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Haukur Þrastar: Pólverjarnir eru komnir með sterkan kjarna Sjá meira
Logi Geirsson markahæstur er stjörnum prýtt lið Þróttar Vogum fékk skell á Nesinu | Myndir Grótta lenti í smá vandræðum með stjörnurnar í fyrri hálfleik en sigldi fram úr í þeim síðari. 25. október 2016 21:14