Brand: Þýðir ekkert að gráta Dag Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 28. október 2016 12:00 Dagur Sigurðsson ræðir við Heiner Brand. Vísir/Getty Heiner Brand, fyrrum landsliðsþjálfari Þýskalands, segir enga ástæða til að draga úr markmiðum liðsins þó svo að Dagur Sigurðsson myndi hætta sem landsliðsþjálfari næsta sumar. Eins og fjallað hefur verið um síðustu daga gæti Dagur nýtt sér uppsagnarákvæði í samningi sínum við þýska sambandið í sumar. Handball Inside greindi frá þessu í upphafi vikunnar og þýskir fjölmiðlar hafa fjallað mikið um málið síðan. Heiner Brand þjálfaði þýska liðið áður með góðum árangri. Hann gerði Þýskaland að Evrópumeisturum 2004 og heimsmeisturum á heimavelli þremur árum síðar. Sjá einnig: Dagur gæti fengið 75 milljónir í árslaun hjá PSG „Leikmennirnir munu komast yfir það [að Dagur hætti,“ sagði Brand. Yfirlýst markmið þýska sambandsins er að verða Ólympíumeistari í Tókýó árið 2020. „Ég sé enga ástæðu til þess að draga úr þessum markmiðum. Við eigum mjög öfluga kynslóð af ungum leikmönnum sem mun berjast um verðlaun óháð því hvað Sigurðsson gerir,“ sagði Brand. Ef að Dagur ákveður að hætta þá kæmi það Brand mjög á óvart. „Það væri synd því að hann hefur skilað af sér mjög góðri vinnu og nær vel til leikmannahópsins.“ „En það þýðir ekkert að æsa sig yfir þessu eða vera leiður. Leikmannamál þýska liðsins hafa ekki verið jafn góð og þau eru nú í 20 ár.“ Handbolti Tengdar fréttir Dagur: Blundar í mér smá frekjuhundur Dagur segir óvíst hvort hann verði áfram með þýska landsliðið. Það geti farið í allar áttir. 21. október 2016 19:11 Þýskir fjölmiðlar: Dagur gæti hætt næsta sumar Viðræður um áframhaldandi samstarf fram yfir Ólympíuleikana 2020 eru í gangi. En Dagur gæti gengið frá borði næsta sumar. 26. október 2016 09:30 Tvö af stærstu liðum heims vilja fá Dag Dagur Sigurðsson gæti orðið þjálfari Arons Pálmarssonar næsta sumar. 26. október 2016 18:30 Sport1: Dagur gæti fengið 75 milljónir í árslaun hjá PSG Þýskir fjölmiðlar fullyrða að Dagur Sigurðsson geti tvöfaldað laun sín hjá franska stórliðinu PSG. 27. október 2016 12:00 Ísland getur áfram verið í hópi tíu bestu Dagur Sigurðsson hefur fulla trú á því að íslenska landsliðið geti komist í gegnum lægðina sem það er í og verið á meðal tíu bestu þjóða heims. Strákar hér heima þurfa að vera fullmótaðir áður en þeir fara út. 22. október 2016 06:00 Mest lesið Dansað á línunni á Extraleikunum: „Ég labba nefnilega skakkt bara yfirhöfuð“ Sport Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Barði sig til blóðs eftir tap á HM Sport Eggaldin-bóndinn lét geitunginn ekki koma í veg fyrir sigur Sport Jafnt í ótrúlegum átta marka leik á Old Trafford Enski boltinn Stjarnan jók á raunir Álftaness og Valsmenn slógu ÍR-inga út Körfubolti „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Haukar - Fram 25-27 | Meistararnir unnu toppliðið í naglbít Handbolti „Átta mig ekki á því af hverju það er víti og rautt“ Sport Fleiri fréttir Uppgjörið: Haukar - Fram 25-27 | Meistararnir unnu toppliðið í naglbít „Fannst við bara lélegir í kvöld“ Botnliðið hrellti Aftureldingu og KA lék sér að eldinum Flott endurkoma FH og Valur vann í 83 marka leik Elliði framlengir dvölina í Gummersbach Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ Tíu mörk frá Hauki ekki nóg Reistad valin best og Katrine Lunde besti markvörðurinn Ómar Ingi fiskaði vítið sem gaf sigurmarkið í Íslendingaslag Katrine Lunde fékk draumaendinn sinn og þær norsku urðu heimsmeistarar Einar Bragi fór mikinn í mikilvægum sigri Afhentu Akureyringum fimmta tapið í röð Donni markahæstur í dramatískum sigri Frakkar fengu bronsið eftir spennutrylli Eyjakonur gerðu sér góða ferð upp á land Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Íslendingaliðin unnu öll og skipa sér í þrjú efstu sætin Bjarki Már raðaði inn mörkunum í seinni hálfleik Stelpurnar okkar mættar aftur í Olís deildina Forsetinn mætir ekki á úrslitaleik HM kvenna Leik lokið: Haukar - KA/Þór 35-20 | Þriggja leikja taphrinu lokið með fimmtán marka sigri Gerir miklar kröfur til sjálfs síns: „Það má aldrei slaka á“ Stjarna Guðjóns fer varlega og mun ekki mæta Íslandi á EM Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Algjörir yfirburðir Noregs halda áfram Langri þrautagöngu Þýskalands lokið Boða uppsagnir hjá Íslendingaliðinu Rúnar snýr aftur í þýsku úrvalsdeildina „Þetta var afleitt, ég segi bara afsakið“ „Má ekki gleyma kónginum á Akureyri“ Sjá meira
Heiner Brand, fyrrum landsliðsþjálfari Þýskalands, segir enga ástæða til að draga úr markmiðum liðsins þó svo að Dagur Sigurðsson myndi hætta sem landsliðsþjálfari næsta sumar. Eins og fjallað hefur verið um síðustu daga gæti Dagur nýtt sér uppsagnarákvæði í samningi sínum við þýska sambandið í sumar. Handball Inside greindi frá þessu í upphafi vikunnar og þýskir fjölmiðlar hafa fjallað mikið um málið síðan. Heiner Brand þjálfaði þýska liðið áður með góðum árangri. Hann gerði Þýskaland að Evrópumeisturum 2004 og heimsmeisturum á heimavelli þremur árum síðar. Sjá einnig: Dagur gæti fengið 75 milljónir í árslaun hjá PSG „Leikmennirnir munu komast yfir það [að Dagur hætti,“ sagði Brand. Yfirlýst markmið þýska sambandsins er að verða Ólympíumeistari í Tókýó árið 2020. „Ég sé enga ástæðu til þess að draga úr þessum markmiðum. Við eigum mjög öfluga kynslóð af ungum leikmönnum sem mun berjast um verðlaun óháð því hvað Sigurðsson gerir,“ sagði Brand. Ef að Dagur ákveður að hætta þá kæmi það Brand mjög á óvart. „Það væri synd því að hann hefur skilað af sér mjög góðri vinnu og nær vel til leikmannahópsins.“ „En það þýðir ekkert að æsa sig yfir þessu eða vera leiður. Leikmannamál þýska liðsins hafa ekki verið jafn góð og þau eru nú í 20 ár.“
Handbolti Tengdar fréttir Dagur: Blundar í mér smá frekjuhundur Dagur segir óvíst hvort hann verði áfram með þýska landsliðið. Það geti farið í allar áttir. 21. október 2016 19:11 Þýskir fjölmiðlar: Dagur gæti hætt næsta sumar Viðræður um áframhaldandi samstarf fram yfir Ólympíuleikana 2020 eru í gangi. En Dagur gæti gengið frá borði næsta sumar. 26. október 2016 09:30 Tvö af stærstu liðum heims vilja fá Dag Dagur Sigurðsson gæti orðið þjálfari Arons Pálmarssonar næsta sumar. 26. október 2016 18:30 Sport1: Dagur gæti fengið 75 milljónir í árslaun hjá PSG Þýskir fjölmiðlar fullyrða að Dagur Sigurðsson geti tvöfaldað laun sín hjá franska stórliðinu PSG. 27. október 2016 12:00 Ísland getur áfram verið í hópi tíu bestu Dagur Sigurðsson hefur fulla trú á því að íslenska landsliðið geti komist í gegnum lægðina sem það er í og verið á meðal tíu bestu þjóða heims. Strákar hér heima þurfa að vera fullmótaðir áður en þeir fara út. 22. október 2016 06:00 Mest lesið Dansað á línunni á Extraleikunum: „Ég labba nefnilega skakkt bara yfirhöfuð“ Sport Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Barði sig til blóðs eftir tap á HM Sport Eggaldin-bóndinn lét geitunginn ekki koma í veg fyrir sigur Sport Jafnt í ótrúlegum átta marka leik á Old Trafford Enski boltinn Stjarnan jók á raunir Álftaness og Valsmenn slógu ÍR-inga út Körfubolti „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Haukar - Fram 25-27 | Meistararnir unnu toppliðið í naglbít Handbolti „Átta mig ekki á því af hverju það er víti og rautt“ Sport Fleiri fréttir Uppgjörið: Haukar - Fram 25-27 | Meistararnir unnu toppliðið í naglbít „Fannst við bara lélegir í kvöld“ Botnliðið hrellti Aftureldingu og KA lék sér að eldinum Flott endurkoma FH og Valur vann í 83 marka leik Elliði framlengir dvölina í Gummersbach Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ Tíu mörk frá Hauki ekki nóg Reistad valin best og Katrine Lunde besti markvörðurinn Ómar Ingi fiskaði vítið sem gaf sigurmarkið í Íslendingaslag Katrine Lunde fékk draumaendinn sinn og þær norsku urðu heimsmeistarar Einar Bragi fór mikinn í mikilvægum sigri Afhentu Akureyringum fimmta tapið í röð Donni markahæstur í dramatískum sigri Frakkar fengu bronsið eftir spennutrylli Eyjakonur gerðu sér góða ferð upp á land Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Íslendingaliðin unnu öll og skipa sér í þrjú efstu sætin Bjarki Már raðaði inn mörkunum í seinni hálfleik Stelpurnar okkar mættar aftur í Olís deildina Forsetinn mætir ekki á úrslitaleik HM kvenna Leik lokið: Haukar - KA/Þór 35-20 | Þriggja leikja taphrinu lokið með fimmtán marka sigri Gerir miklar kröfur til sjálfs síns: „Það má aldrei slaka á“ Stjarna Guðjóns fer varlega og mun ekki mæta Íslandi á EM Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Algjörir yfirburðir Noregs halda áfram Langri þrautagöngu Þýskalands lokið Boða uppsagnir hjá Íslendingaliðinu Rúnar snýr aftur í þýsku úrvalsdeildina „Þetta var afleitt, ég segi bara afsakið“ „Má ekki gleyma kónginum á Akureyri“ Sjá meira
Dagur: Blundar í mér smá frekjuhundur Dagur segir óvíst hvort hann verði áfram með þýska landsliðið. Það geti farið í allar áttir. 21. október 2016 19:11
Þýskir fjölmiðlar: Dagur gæti hætt næsta sumar Viðræður um áframhaldandi samstarf fram yfir Ólympíuleikana 2020 eru í gangi. En Dagur gæti gengið frá borði næsta sumar. 26. október 2016 09:30
Tvö af stærstu liðum heims vilja fá Dag Dagur Sigurðsson gæti orðið þjálfari Arons Pálmarssonar næsta sumar. 26. október 2016 18:30
Sport1: Dagur gæti fengið 75 milljónir í árslaun hjá PSG Þýskir fjölmiðlar fullyrða að Dagur Sigurðsson geti tvöfaldað laun sín hjá franska stórliðinu PSG. 27. október 2016 12:00
Ísland getur áfram verið í hópi tíu bestu Dagur Sigurðsson hefur fulla trú á því að íslenska landsliðið geti komist í gegnum lægðina sem það er í og verið á meðal tíu bestu þjóða heims. Strákar hér heima þurfa að vera fullmótaðir áður en þeir fara út. 22. október 2016 06:00