Minni kjörsókn en áður í Árneshreppi Samúel Karl Ólason skrifar 29. október 2016 15:02 Frá kjörstað í Félagsheimilinu í Trékyllisvík. Kjörsókn í Árneshreppi á Ströndum hefur oft verið meiri en í dag. 22 eru búnir að kjósa og tvö utankjörfundaratkvæði hafa borist. 45 eru á kjörskrá í hreppnum, sem er sá fámennasti á landinu. Þegar Vísir náði tali af Ingólfi Benediktssyni, formanni kjörstjórnar hreppsins, skömmu fyrir klukkan þrjú sagði hann stutt í lokun kjörstaðar. Hann segir kjörsókn vera mikið minni en yfirleitt áður. Nú er hún í rúmum 50 prósentum en hún hafi iðulega verið um 60 til 70 prósent. Ástæðan sé líklega sú að margt fólk er hreppnum sé í burtu.Kosningavakt Vísis fylgist grannt með gangi mála alla helgina. Vaktina má finna hér. Kosningar 2016 Tengdar fréttir Eiríkur Bergmann: Kosningarnar að setja met í metum Prófessor í stjórnmálafræði segir ómögulegt að setja fingur á um hvað kosningarnar snúast. 29. október 2016 13:56 Dræm kjörsókn í morgunsárið á Akureyri Snjór tók á móti Akureyringum í morgun. 29. október 2016 10:47 Talninga-Tómas segir allt hafa gengið að óskum Allt hefur gengið að óskum hingað til á kjördegi í Reykjavíkurkjördæmi það sem af er degi. Þetta segir Tómas Hrafn Sveinsson, aðalmaður í yfirkjörstjórn Reykjavíkurkjördæmis norður. 29. október 2016 12:30 Hlutfallslega minni kjörsókn í Kraganum nú en í Icesave II Klukkan ellefu í dag höfðu 4,5% þeirra sem eru á kjörskrá kosið í kjördæminu. 29. október 2016 11:52 Kjörsókn töluvert minni í höfuðborginni fyrsta klukkutímann en 2013 1390 höfðu kosið í Reykjavík klukkan tíu. 29. október 2016 10:23 Mest lesið Lést vegna voðaskots úr haglabyssu Innlent Ökumaðurinn ungur og líðan hans góð „eftir atvikum“ Innlent Uppþot á félagsfundi Sósíalista: „Þetta var bara kjánalegt og alger óþarfi“ Innlent Kona handtekin grunuð um að stinga sambýlismann sinn Innlent Nota 130 milljón dala gjöf til að greiða hermönnum laun Erlent Segir Trump vilja nýtt „eilífðarstríð“ Erlent Maður varð fyrir skoti í Árnessýslu Innlent „Túnin eru bara hvít“ Innlent Útspil bankans sýni að dómurinn auki samkeppni Innlent Bíll fór í sjóinn á Ísafirði Innlent Fleiri fréttir Veitingamenn uggandi yfir erfiðum rekstrarskilyrðum Meirihluti fólks geti ekki keypt íbúð í nýju lánakerfi sem sé að teiknast upp Nánast enginn fái að kaupa íbúð Lögregla veitti eftirför um miðborgina Kona handtekin grunuð um að stinga sambýlismann sinn „Túnin eru bara hvít“ Nýtt vopn í búri fjármálaráðherra Uppþot á félagsfundi Sósíalista: „Þetta var bara kjánalegt og alger óþarfi“ Um fimmtíu þúsund manns í miðborginni í Kvennaverkfallinu Börn og unglingar funda á Hvolsvelli um sín mál Lést vegna voðaskots úr haglabyssu Afnám áminningarskyldu, offjölgun álfta og kvennaverkfall Ökumaðurinn ungur og líðan hans góð „eftir atvikum“ Grímuklæddur og ofurölvi í slagsmálum Útspil bankans sýni að dómurinn auki samkeppni Bíll fór í sjóinn á Ísafirði Maður varð fyrir skoti í Árnessýslu Ný viðbygging og hafragrautur í Hveragerði Grunsamleg útboð í samráði sem gæti verið víðtækt Stuttur fundur og hittast næst á mánudag Kvennaverkfall og lánabreytingar hjá Landsbanka Nýtt fíkniefni læðist inn á íslenskan markað Hóf störf of snemma eftir kvörtun vegna heimilisofbeldis Vara við vafasömum Excel-skjölum í umferð „bókstaflega út um allt“ Meinað að taka þátt þar sem hún þurfti að hafa barnið með sér Vill fund vegna „alvarlegrar stöðu“ á lánamarkaði Þingnefnd ræðir stöðuna á Grundartanga: „Þetta er bara óljóst“ Sjálfstæðismenn stefna á leiðtogaprófkjör í borginni Íslendingar meðal sakborninga en enginn í varðhaldi Svona var haldið upp á fimmtíu ára afmæli kvennafrídagsins Sjá meira
Kjörsókn í Árneshreppi á Ströndum hefur oft verið meiri en í dag. 22 eru búnir að kjósa og tvö utankjörfundaratkvæði hafa borist. 45 eru á kjörskrá í hreppnum, sem er sá fámennasti á landinu. Þegar Vísir náði tali af Ingólfi Benediktssyni, formanni kjörstjórnar hreppsins, skömmu fyrir klukkan þrjú sagði hann stutt í lokun kjörstaðar. Hann segir kjörsókn vera mikið minni en yfirleitt áður. Nú er hún í rúmum 50 prósentum en hún hafi iðulega verið um 60 til 70 prósent. Ástæðan sé líklega sú að margt fólk er hreppnum sé í burtu.Kosningavakt Vísis fylgist grannt með gangi mála alla helgina. Vaktina má finna hér.
Kosningar 2016 Tengdar fréttir Eiríkur Bergmann: Kosningarnar að setja met í metum Prófessor í stjórnmálafræði segir ómögulegt að setja fingur á um hvað kosningarnar snúast. 29. október 2016 13:56 Dræm kjörsókn í morgunsárið á Akureyri Snjór tók á móti Akureyringum í morgun. 29. október 2016 10:47 Talninga-Tómas segir allt hafa gengið að óskum Allt hefur gengið að óskum hingað til á kjördegi í Reykjavíkurkjördæmi það sem af er degi. Þetta segir Tómas Hrafn Sveinsson, aðalmaður í yfirkjörstjórn Reykjavíkurkjördæmis norður. 29. október 2016 12:30 Hlutfallslega minni kjörsókn í Kraganum nú en í Icesave II Klukkan ellefu í dag höfðu 4,5% þeirra sem eru á kjörskrá kosið í kjördæminu. 29. október 2016 11:52 Kjörsókn töluvert minni í höfuðborginni fyrsta klukkutímann en 2013 1390 höfðu kosið í Reykjavík klukkan tíu. 29. október 2016 10:23 Mest lesið Lést vegna voðaskots úr haglabyssu Innlent Ökumaðurinn ungur og líðan hans góð „eftir atvikum“ Innlent Uppþot á félagsfundi Sósíalista: „Þetta var bara kjánalegt og alger óþarfi“ Innlent Kona handtekin grunuð um að stinga sambýlismann sinn Innlent Nota 130 milljón dala gjöf til að greiða hermönnum laun Erlent Segir Trump vilja nýtt „eilífðarstríð“ Erlent Maður varð fyrir skoti í Árnessýslu Innlent „Túnin eru bara hvít“ Innlent Útspil bankans sýni að dómurinn auki samkeppni Innlent Bíll fór í sjóinn á Ísafirði Innlent Fleiri fréttir Veitingamenn uggandi yfir erfiðum rekstrarskilyrðum Meirihluti fólks geti ekki keypt íbúð í nýju lánakerfi sem sé að teiknast upp Nánast enginn fái að kaupa íbúð Lögregla veitti eftirför um miðborgina Kona handtekin grunuð um að stinga sambýlismann sinn „Túnin eru bara hvít“ Nýtt vopn í búri fjármálaráðherra Uppþot á félagsfundi Sósíalista: „Þetta var bara kjánalegt og alger óþarfi“ Um fimmtíu þúsund manns í miðborginni í Kvennaverkfallinu Börn og unglingar funda á Hvolsvelli um sín mál Lést vegna voðaskots úr haglabyssu Afnám áminningarskyldu, offjölgun álfta og kvennaverkfall Ökumaðurinn ungur og líðan hans góð „eftir atvikum“ Grímuklæddur og ofurölvi í slagsmálum Útspil bankans sýni að dómurinn auki samkeppni Bíll fór í sjóinn á Ísafirði Maður varð fyrir skoti í Árnessýslu Ný viðbygging og hafragrautur í Hveragerði Grunsamleg útboð í samráði sem gæti verið víðtækt Stuttur fundur og hittast næst á mánudag Kvennaverkfall og lánabreytingar hjá Landsbanka Nýtt fíkniefni læðist inn á íslenskan markað Hóf störf of snemma eftir kvörtun vegna heimilisofbeldis Vara við vafasömum Excel-skjölum í umferð „bókstaflega út um allt“ Meinað að taka þátt þar sem hún þurfti að hafa barnið með sér Vill fund vegna „alvarlegrar stöðu“ á lánamarkaði Þingnefnd ræðir stöðuna á Grundartanga: „Þetta er bara óljóst“ Sjálfstæðismenn stefna á leiðtogaprófkjör í borginni Íslendingar meðal sakborninga en enginn í varðhaldi Svona var haldið upp á fimmtíu ára afmæli kvennafrídagsins Sjá meira
Eiríkur Bergmann: Kosningarnar að setja met í metum Prófessor í stjórnmálafræði segir ómögulegt að setja fingur á um hvað kosningarnar snúast. 29. október 2016 13:56
Dræm kjörsókn í morgunsárið á Akureyri Snjór tók á móti Akureyringum í morgun. 29. október 2016 10:47
Talninga-Tómas segir allt hafa gengið að óskum Allt hefur gengið að óskum hingað til á kjördegi í Reykjavíkurkjördæmi það sem af er degi. Þetta segir Tómas Hrafn Sveinsson, aðalmaður í yfirkjörstjórn Reykjavíkurkjördæmis norður. 29. október 2016 12:30
Hlutfallslega minni kjörsókn í Kraganum nú en í Icesave II Klukkan ellefu í dag höfðu 4,5% þeirra sem eru á kjörskrá kosið í kjördæminu. 29. október 2016 11:52
Kjörsókn töluvert minni í höfuðborginni fyrsta klukkutímann en 2013 1390 höfðu kosið í Reykjavík klukkan tíu. 29. október 2016 10:23