Allir í skýjunum á kosningavöku Sjálfstæðisflokksins Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 29. október 2016 23:50 Það er mikil stemning á kosningavöku Sjálfstæðisflokksins á Grand Hótel enda eru fyrstu tölur góðar fyrir flokkinn. Það má einfaldlega segja að allir séu í skýjunum. „Mér líður ótrúlega vel. Þetta er það sem maður fann, hvernig stemningin var þegar maður var að hitta fólk og það er bara að rætast og maður er að sjá það í tölunum,“ sagði Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir ritari Sjálfstæðisflokksins í samtali við Lillý Valgerði Pétursdóttur fréttamann Stöðvar 2 þegar fyrstu tölur lágu fyrir. Hún er á leiðinni á þing þar sem hún skipaði 2. sætið á lista flokksins í Reykjavík norður. Aðspurð kvaðst hún bjartsýn á að þetta myndi haldast svona út nóttina. „Auðvtiða eru þetta fyrstu tölur og maður tekur þeim með fyrirvara,“ sagði Áslaug. Brynjar Níelsson þingmaður flokksins sagði að tölur kæmu honum á óvart. „Þetta er framar björtustu vonum. Ég er mjög ánægður með þetta, þetta kemur að hluta til á óvart en vinnan undanfarna daga hefur skilað sér vel.“ Hér að neðan má sjá nokkrar myndir sem Hanna Andrésdóttir ljósmyndari Vísis og Fréttablaðsins tók á Grand Hótel í kvöld. Viðtölin við Áslaugu og Brynjar má svo sjá í spilaranum hér að ofan.Fylgst er með gangi mála alla helgina í Kosningavakt Vísis.Áslaug Arna og Bjarni Ben á vökunni í kvöld.vísir/hannavísir/hannavísir/hannavísir/hanna Kosningar 2016 Mest lesið Lést vegna voðaskots úr haglabyssu Innlent Ökumaðurinn ungur og líðan hans góð „eftir atvikum“ Innlent Uppþot á félagsfundi Sósíalista: „Þetta var bara kjánalegt og alger óþarfi“ Innlent Kona handtekin grunuð um að stinga sambýlismann sinn Innlent Nota 130 milljón dala gjöf til að greiða hermönnum laun Erlent Segir Trump vilja nýtt „eilífðarstríð“ Erlent Maður varð fyrir skoti í Árnessýslu Innlent „Túnin eru bara hvít“ Innlent Meirihluti fólks geti ekki keypt íbúð í nýju lánakerfi sem sé að teiknast upp Innlent Útspil bankans sýni að dómurinn auki samkeppni Innlent Fleiri fréttir Eldur í bíl á Seltjarnarnesi Veitingamenn uggandi yfir erfiðum rekstrarskilyrðum Meirihluti fólks geti ekki keypt íbúð í nýju lánakerfi sem sé að teiknast upp Nánast enginn fái að kaupa íbúð Lögregla veitti eftirför um miðborgina Kona handtekin grunuð um að stinga sambýlismann sinn „Túnin eru bara hvít“ Nýtt vopn í búri fjármálaráðherra Uppþot á félagsfundi Sósíalista: „Þetta var bara kjánalegt og alger óþarfi“ Um fimmtíu þúsund manns í miðborginni í Kvennaverkfallinu Börn og unglingar funda á Hvolsvelli um sín mál Lést vegna voðaskots úr haglabyssu Afnám áminningarskyldu, offjölgun álfta og kvennaverkfall Ökumaðurinn ungur og líðan hans góð „eftir atvikum“ Grímuklæddur og ofurölvi í slagsmálum Útspil bankans sýni að dómurinn auki samkeppni Bíll fór í sjóinn á Ísafirði Maður varð fyrir skoti í Árnessýslu Ný viðbygging og hafragrautur í Hveragerði Grunsamleg útboð í samráði sem gæti verið víðtækt Stuttur fundur og hittast næst á mánudag Kvennaverkfall og lánabreytingar hjá Landsbanka Nýtt fíkniefni læðist inn á íslenskan markað Hóf störf of snemma eftir kvörtun vegna heimilisofbeldis Vara við vafasömum Excel-skjölum í umferð „bókstaflega út um allt“ Meinað að taka þátt þar sem hún þurfti að hafa barnið með sér Vill fund vegna „alvarlegrar stöðu“ á lánamarkaði Þingnefnd ræðir stöðuna á Grundartanga: „Þetta er bara óljóst“ Sjálfstæðismenn stefna á leiðtogaprófkjör í borginni Íslendingar meðal sakborninga en enginn í varðhaldi Sjá meira
Það er mikil stemning á kosningavöku Sjálfstæðisflokksins á Grand Hótel enda eru fyrstu tölur góðar fyrir flokkinn. Það má einfaldlega segja að allir séu í skýjunum. „Mér líður ótrúlega vel. Þetta er það sem maður fann, hvernig stemningin var þegar maður var að hitta fólk og það er bara að rætast og maður er að sjá það í tölunum,“ sagði Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir ritari Sjálfstæðisflokksins í samtali við Lillý Valgerði Pétursdóttur fréttamann Stöðvar 2 þegar fyrstu tölur lágu fyrir. Hún er á leiðinni á þing þar sem hún skipaði 2. sætið á lista flokksins í Reykjavík norður. Aðspurð kvaðst hún bjartsýn á að þetta myndi haldast svona út nóttina. „Auðvtiða eru þetta fyrstu tölur og maður tekur þeim með fyrirvara,“ sagði Áslaug. Brynjar Níelsson þingmaður flokksins sagði að tölur kæmu honum á óvart. „Þetta er framar björtustu vonum. Ég er mjög ánægður með þetta, þetta kemur að hluta til á óvart en vinnan undanfarna daga hefur skilað sér vel.“ Hér að neðan má sjá nokkrar myndir sem Hanna Andrésdóttir ljósmyndari Vísis og Fréttablaðsins tók á Grand Hótel í kvöld. Viðtölin við Áslaugu og Brynjar má svo sjá í spilaranum hér að ofan.Fylgst er með gangi mála alla helgina í Kosningavakt Vísis.Áslaug Arna og Bjarni Ben á vökunni í kvöld.vísir/hannavísir/hannavísir/hannavísir/hanna
Kosningar 2016 Mest lesið Lést vegna voðaskots úr haglabyssu Innlent Ökumaðurinn ungur og líðan hans góð „eftir atvikum“ Innlent Uppþot á félagsfundi Sósíalista: „Þetta var bara kjánalegt og alger óþarfi“ Innlent Kona handtekin grunuð um að stinga sambýlismann sinn Innlent Nota 130 milljón dala gjöf til að greiða hermönnum laun Erlent Segir Trump vilja nýtt „eilífðarstríð“ Erlent Maður varð fyrir skoti í Árnessýslu Innlent „Túnin eru bara hvít“ Innlent Meirihluti fólks geti ekki keypt íbúð í nýju lánakerfi sem sé að teiknast upp Innlent Útspil bankans sýni að dómurinn auki samkeppni Innlent Fleiri fréttir Eldur í bíl á Seltjarnarnesi Veitingamenn uggandi yfir erfiðum rekstrarskilyrðum Meirihluti fólks geti ekki keypt íbúð í nýju lánakerfi sem sé að teiknast upp Nánast enginn fái að kaupa íbúð Lögregla veitti eftirför um miðborgina Kona handtekin grunuð um að stinga sambýlismann sinn „Túnin eru bara hvít“ Nýtt vopn í búri fjármálaráðherra Uppþot á félagsfundi Sósíalista: „Þetta var bara kjánalegt og alger óþarfi“ Um fimmtíu þúsund manns í miðborginni í Kvennaverkfallinu Börn og unglingar funda á Hvolsvelli um sín mál Lést vegna voðaskots úr haglabyssu Afnám áminningarskyldu, offjölgun álfta og kvennaverkfall Ökumaðurinn ungur og líðan hans góð „eftir atvikum“ Grímuklæddur og ofurölvi í slagsmálum Útspil bankans sýni að dómurinn auki samkeppni Bíll fór í sjóinn á Ísafirði Maður varð fyrir skoti í Árnessýslu Ný viðbygging og hafragrautur í Hveragerði Grunsamleg útboð í samráði sem gæti verið víðtækt Stuttur fundur og hittast næst á mánudag Kvennaverkfall og lánabreytingar hjá Landsbanka Nýtt fíkniefni læðist inn á íslenskan markað Hóf störf of snemma eftir kvörtun vegna heimilisofbeldis Vara við vafasömum Excel-skjölum í umferð „bókstaflega út um allt“ Meinað að taka þátt þar sem hún þurfti að hafa barnið með sér Vill fund vegna „alvarlegrar stöðu“ á lánamarkaði Þingnefnd ræðir stöðuna á Grundartanga: „Þetta er bara óljóst“ Sjálfstæðismenn stefna á leiðtogaprófkjör í borginni Íslendingar meðal sakborninga en enginn í varðhaldi Sjá meira