Náði andanum á ný eftir að Tebow hafði beðið fyrir honum Henry Birgir Gunnarsson skrifar 12. október 2016 13:30 Tebow sinnir aðdáendum. vísir/getty Ótrúleg uppákoma átti sér stað á hafnaboltaleik hjá Tim Tebow í gær þar sem maður féll í yfirlið. Atvikið átti sér stað eftir leikinn. Tebow var að gefa eiginhandaráritanir er maður nærri honum fær aðsvif og fellur í yfirlið. Hann hætti að anda og mikið óvissuástand á svæðinu. Hinn trúaði Tebow lagði frá sér pennann, lagði hönd á manninn og bað fyrir honum. Skömmu síðar byrjaði hann að anda aftur. Tebow spjallaði svo við manninn í rólegheitunum og áritaði fyrir hann hafnabolta áður en hann var fluttur á brott í sjúkrabíl. Hann gaf manninum einnig svitaböndin sem hann hafði spilað með í leiknum. Það gekk annars illa hjá Tebow í leiknum. Hann hitti boltann aldrei og keyrði síðan á vegg af fullum krafti. „Ég hef fengið harðari högg en þetta,“ sagði Tebow og glotti enda fyrrum leikstjórnandi í NFL-deildinni og ætti því að vera ýmsu vanur.Tim Tebow an amazing individual. Tends to a man who had a seizure pic.twitter.com/ttYrQiqePh— Christian Byrnes (@ByrnesC10) October 11, 2016 Erlendar Tengdar fréttir Þegar Tebow hitti Jesús Hinn heittrúaði Tim Tebow mátti sætta sig við tap í gær þegar Tom Brady kom í heimsókn á Mile High í Denver. 19. desember 2011 23:30 Tebow byrjaði hafnaboltaferilinn með stæl Kraftaverkin hafa elt hinn trúaða Tim Tebow á íþróttaferlinum og hann er enn að í kraftaverkabransanum. 29. september 2016 17:00 Tebow-reglan Á síðasta ári settu yfirmenn háskólaíþróttanna nýja reglu í lagasafn sitt. Hún er aldrei kölluð annað en "Tebow-reglan“ enda sett á út af Tim Tebow. 15. desember 2011 08:30 Tebow fær tækifæri í hafnaboltanum Fyrrum NFL-stjarnan, Tim Tebow, er búinn að fá samning hjá hafnaboltaliðinu New York Mets. 8. september 2016 16:00 Ótrúlegar trúartengdar tilviljanir Uppgangur trúboðans og leikstjórnandans Tim Tebow hjá Denver Broncos er lyginni líkastur. Tebow framkvæmdi enn eitt kraftaverkið um helgina og er enginn skortur á trúartengdum tilviljunum eftir þennan ótrúlega leik hjá manninum sem byrjað er að kalla Messías. 11. janúar 2012 07:00 Messías lentur í Klettafjöllunum NFL-leikstjórnandinn Tim Tebow er mjög óvænt orðinn ein stærsta stjarnan í bandarísku íþróttalífi. Þessi strangtrúaði drengur hefur þaggað niður í nær öllum sérfræðingum. Þeim finnst flestum að hann geti ekki neitt. Þrátt fyrir það framkallar Tebow kraftaverk í nær hverjum leik og getur ekki hætt að vinna. 15. desember 2011 08:00 Tebow setti met á Twitter | Ótrúlegt sjónvarpsáhorf Aðdráttarafl leikstjórnanda Denver Broncos, Tim Tebow, er með hreinum ólíkindum en uppgangur þessa unga drengs hefur verið lygilegur. Rúmlega 42 milljónir fylgdust með leik Broncos og Pittsburgh Steelers í Bandaríkjunum um helgina sem er stórkostlegt áhorf. 10. janúar 2012 23:30 Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM Handbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Handbolti Chelsea - Arsenal | Harður slagur um sæti í úrslitum Enski boltinn Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Handbolti Fleiri fréttir Uppgjörið:Grindavík - Njarðvík 89-79| Stórkostlegur seinni hálfleikur hjá Grindavík Haukar stálu sigri af Hamar/Þór Hörður skoraði og Sverrir hélt hreinu Stelpurnar okkar fögnuðu stórum sigrum Chelsea - Arsenal | Harður slagur um sæti í úrslitum Júlía og Manuel skautuðu áfram í úrslitin Mané skaut Senegal í úrslit en Salah sást varla Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM Íslendingar unnu gull, silfur og brons í Austurríki Viktor Bjarki með tvennu í undirbúningi fyrir Meistaradeildina „Allt um þjóðhátíðina í Kristianstad“ Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Ásdís Karen fagnaði sigri gegn stórliðinu Blikar farnir að fylla í skörðin Hættur að þjálfa Steelers eftir nítján ár með liðið María í eitt besta lið Svíþjóðar en tekur íslenska landsliðið fram yfir það sænska Ajax fær son Zlatans að láni frá AC Milan Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Klopp: Brottför Xabi Alonso frá Real Madrid kemur mér ekkert við Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Kallar stjörnur Real Madrid „dekraða krakka“ Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Leita að þeim sem truflaði Mo Salah með græna ljósinu LIV-stjörnur þekkjast ekki boð PGA-manna Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Sjá meira
Ótrúleg uppákoma átti sér stað á hafnaboltaleik hjá Tim Tebow í gær þar sem maður féll í yfirlið. Atvikið átti sér stað eftir leikinn. Tebow var að gefa eiginhandaráritanir er maður nærri honum fær aðsvif og fellur í yfirlið. Hann hætti að anda og mikið óvissuástand á svæðinu. Hinn trúaði Tebow lagði frá sér pennann, lagði hönd á manninn og bað fyrir honum. Skömmu síðar byrjaði hann að anda aftur. Tebow spjallaði svo við manninn í rólegheitunum og áritaði fyrir hann hafnabolta áður en hann var fluttur á brott í sjúkrabíl. Hann gaf manninum einnig svitaböndin sem hann hafði spilað með í leiknum. Það gekk annars illa hjá Tebow í leiknum. Hann hitti boltann aldrei og keyrði síðan á vegg af fullum krafti. „Ég hef fengið harðari högg en þetta,“ sagði Tebow og glotti enda fyrrum leikstjórnandi í NFL-deildinni og ætti því að vera ýmsu vanur.Tim Tebow an amazing individual. Tends to a man who had a seizure pic.twitter.com/ttYrQiqePh— Christian Byrnes (@ByrnesC10) October 11, 2016
Erlendar Tengdar fréttir Þegar Tebow hitti Jesús Hinn heittrúaði Tim Tebow mátti sætta sig við tap í gær þegar Tom Brady kom í heimsókn á Mile High í Denver. 19. desember 2011 23:30 Tebow byrjaði hafnaboltaferilinn með stæl Kraftaverkin hafa elt hinn trúaða Tim Tebow á íþróttaferlinum og hann er enn að í kraftaverkabransanum. 29. september 2016 17:00 Tebow-reglan Á síðasta ári settu yfirmenn háskólaíþróttanna nýja reglu í lagasafn sitt. Hún er aldrei kölluð annað en "Tebow-reglan“ enda sett á út af Tim Tebow. 15. desember 2011 08:30 Tebow fær tækifæri í hafnaboltanum Fyrrum NFL-stjarnan, Tim Tebow, er búinn að fá samning hjá hafnaboltaliðinu New York Mets. 8. september 2016 16:00 Ótrúlegar trúartengdar tilviljanir Uppgangur trúboðans og leikstjórnandans Tim Tebow hjá Denver Broncos er lyginni líkastur. Tebow framkvæmdi enn eitt kraftaverkið um helgina og er enginn skortur á trúartengdum tilviljunum eftir þennan ótrúlega leik hjá manninum sem byrjað er að kalla Messías. 11. janúar 2012 07:00 Messías lentur í Klettafjöllunum NFL-leikstjórnandinn Tim Tebow er mjög óvænt orðinn ein stærsta stjarnan í bandarísku íþróttalífi. Þessi strangtrúaði drengur hefur þaggað niður í nær öllum sérfræðingum. Þeim finnst flestum að hann geti ekki neitt. Þrátt fyrir það framkallar Tebow kraftaverk í nær hverjum leik og getur ekki hætt að vinna. 15. desember 2011 08:00 Tebow setti met á Twitter | Ótrúlegt sjónvarpsáhorf Aðdráttarafl leikstjórnanda Denver Broncos, Tim Tebow, er með hreinum ólíkindum en uppgangur þessa unga drengs hefur verið lygilegur. Rúmlega 42 milljónir fylgdust með leik Broncos og Pittsburgh Steelers í Bandaríkjunum um helgina sem er stórkostlegt áhorf. 10. janúar 2012 23:30 Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM Handbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Handbolti Chelsea - Arsenal | Harður slagur um sæti í úrslitum Enski boltinn Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Handbolti Fleiri fréttir Uppgjörið:Grindavík - Njarðvík 89-79| Stórkostlegur seinni hálfleikur hjá Grindavík Haukar stálu sigri af Hamar/Þór Hörður skoraði og Sverrir hélt hreinu Stelpurnar okkar fögnuðu stórum sigrum Chelsea - Arsenal | Harður slagur um sæti í úrslitum Júlía og Manuel skautuðu áfram í úrslitin Mané skaut Senegal í úrslit en Salah sást varla Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM Íslendingar unnu gull, silfur og brons í Austurríki Viktor Bjarki með tvennu í undirbúningi fyrir Meistaradeildina „Allt um þjóðhátíðina í Kristianstad“ Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Ásdís Karen fagnaði sigri gegn stórliðinu Blikar farnir að fylla í skörðin Hættur að þjálfa Steelers eftir nítján ár með liðið María í eitt besta lið Svíþjóðar en tekur íslenska landsliðið fram yfir það sænska Ajax fær son Zlatans að láni frá AC Milan Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Klopp: Brottför Xabi Alonso frá Real Madrid kemur mér ekkert við Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Kallar stjörnur Real Madrid „dekraða krakka“ Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Leita að þeim sem truflaði Mo Salah með græna ljósinu LIV-stjörnur þekkjast ekki boð PGA-manna Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Sjá meira
Þegar Tebow hitti Jesús Hinn heittrúaði Tim Tebow mátti sætta sig við tap í gær þegar Tom Brady kom í heimsókn á Mile High í Denver. 19. desember 2011 23:30
Tebow byrjaði hafnaboltaferilinn með stæl Kraftaverkin hafa elt hinn trúaða Tim Tebow á íþróttaferlinum og hann er enn að í kraftaverkabransanum. 29. september 2016 17:00
Tebow-reglan Á síðasta ári settu yfirmenn háskólaíþróttanna nýja reglu í lagasafn sitt. Hún er aldrei kölluð annað en "Tebow-reglan“ enda sett á út af Tim Tebow. 15. desember 2011 08:30
Tebow fær tækifæri í hafnaboltanum Fyrrum NFL-stjarnan, Tim Tebow, er búinn að fá samning hjá hafnaboltaliðinu New York Mets. 8. september 2016 16:00
Ótrúlegar trúartengdar tilviljanir Uppgangur trúboðans og leikstjórnandans Tim Tebow hjá Denver Broncos er lyginni líkastur. Tebow framkvæmdi enn eitt kraftaverkið um helgina og er enginn skortur á trúartengdum tilviljunum eftir þennan ótrúlega leik hjá manninum sem byrjað er að kalla Messías. 11. janúar 2012 07:00
Messías lentur í Klettafjöllunum NFL-leikstjórnandinn Tim Tebow er mjög óvænt orðinn ein stærsta stjarnan í bandarísku íþróttalífi. Þessi strangtrúaði drengur hefur þaggað niður í nær öllum sérfræðingum. Þeim finnst flestum að hann geti ekki neitt. Þrátt fyrir það framkallar Tebow kraftaverk í nær hverjum leik og getur ekki hætt að vinna. 15. desember 2011 08:00
Tebow setti met á Twitter | Ótrúlegt sjónvarpsáhorf Aðdráttarafl leikstjórnanda Denver Broncos, Tim Tebow, er með hreinum ólíkindum en uppgangur þessa unga drengs hefur verið lygilegur. Rúmlega 42 milljónir fylgdust með leik Broncos og Pittsburgh Steelers í Bandaríkjunum um helgina sem er stórkostlegt áhorf. 10. janúar 2012 23:30