Með barn á brjósti í ræðustól Alþingis Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 12. október 2016 13:50 Unnur Brá Konráðsdóttir, þingkona Sjálfstæðisflokksins, var með nýfætt barn á brjósti í ræðustól Alþingis í dag í atkvæðagreiðslu um útlendingalögin. Unnur Brá eignaðist stúlku þann 1. september síðastliðinn. Talið er að þetta sé í fyrsta skipti sem þingmaður hefur stigið í ræðustól Alþingis með barn á brjósti, en atvikið hefur vakið lukku og þykir einkar fallegt. Í spilaranum hér að ofan má sjá ræðu Unnar. Unnur var einnig með stúlkubarn sitt með í för á Arctic Circle um liðna helgi þar sem sú litla fékk að hitta hina ýmsu stjórnmálamenn og fyrrverandi forseta, frú Vigdísi Finnbogadóttur.Brjóstagjöf Unnar Brá hefur vakið mikla athygli og á vafalítið eftir að vekja athygli út fyrir landsteinana. Viðbrögð nokkurra á Twitter í dag má sjá hér að neðan.Horfði á þingkonu halda ræðu í pontu og gefa brjóst á sama tíma. Held að þetta sé eitt það fallegasta sem ég hef séð #Alþingi— Margrét Gauja (@MargretGauja) October 12, 2016 Unnur Brá þingmaður Sjálfstæðisflokksins með barn á brjósti í ræðustól í dag.1000 rokkstig! #kosningar pic.twitter.com/9US9XfvPGB— Starkaður Pétursson™ (@StarkadurPet) October 12, 2016 Unnur Brá með barnið sitt á brjósti í pontu á Alþingi er það fallegasta sem þú munt sjá í dag. pic.twitter.com/ZxIZRzskCD— Ingileif Fridriks (@ingileiff) October 12, 2016 Var Unnur Brá að senda einhver skilaboð með þessari brjóstagjöf í ræðustól eða vildi hún bara ekki hræra í rútínu barnsins?— Sóli Hólm (@SoliHolm) October 12, 2016 Unnur Brá er ekkert smá kúl #virðing #mjólkergóð— Birna Anna (@birnaanna) October 12, 2016 Hversu badass! Skoðaði þessa frétt með barn á brjósti og annað að bíða eftir að komast að. Sorry Þorgrímur Þráins https://t.co/tbiC5F5vSN— Valgerður Björk (@valgerdurbjork) October 12, 2016 Kosningar 2016 Tengdar fréttir Unnur Brá eignaðist litla stúlku Lífið gæti ekki verið betra. 5. september 2016 11:59 Mest lesið Segja „fljúgandi Chernobyl“ hafa flogið í fimmtán klukkustundir Erlent Fólk hafi dreymt um að eignast flugstjóradress Innlent Kynferðisbrotum sem leiða til greiðslu bóta hefur fjölgað verulega Innlent Leita Cessnu sem hvarf nærri Nuuk Erlent Er enn að vinna úr því að hafa lifað Innlent Meirihluti fólks geti ekki keypt íbúð í nýju lánakerfi sem sé að teiknast upp Innlent Tveir handteknir vegna Louvre ránsins Erlent Hækkar tolla á kanadískar vörur vegna sjónvarpsauglýsingar Erlent Lést vegna voðaskots úr haglabyssu Innlent Pirraðir læknar, efnahagurinn eftir áföll og húsnæði og lánakjör Innlent Fleiri fréttir Er enn að vinna úr því að hafa lifað Pirraðir læknar, efnahagurinn eftir áföll og húsnæði og lánakjör Reyndi að stinga af en endaði utan í vegriði Kynferðisbrotum sem leiða til greiðslu bóta hefur fjölgað verulega Fólk hafi dreymt um að eignast flugstjóradress Áhugasamir smalahundar á námskeiði Eldur í bíl á Seltjarnarnesi Veitingamenn uggandi yfir erfiðum rekstrarskilyrðum Meirihluti fólks geti ekki keypt íbúð í nýju lánakerfi sem sé að teiknast upp Nánast enginn fái að kaupa íbúð Lögregla veitti eftirför um miðborgina Kona handtekin grunuð um að stinga sambýlismann sinn „Túnin eru bara hvít“ Nýtt vopn í búri fjármálaráðherra Uppþot á félagsfundi Sósíalista: „Þetta var bara kjánalegt og alger óþarfi“ Um fimmtíu þúsund manns í miðborginni í Kvennaverkfallinu Börn og unglingar funda á Hvolsvelli um sín mál Lést vegna voðaskots úr haglabyssu Afnám áminningarskyldu, offjölgun álfta og kvennaverkfall Ökumaðurinn ungur og líðan hans góð „eftir atvikum“ Grímuklæddur og ofurölvi í slagsmálum Útspil bankans sýni að dómurinn auki samkeppni Bíll fór í sjóinn á Ísafirði Maður varð fyrir skoti í Árnessýslu Ný viðbygging og hafragrautur í Hveragerði Grunsamleg útboð í samráði sem gæti verið víðtækt Stuttur fundur og hittast næst á mánudag Kvennaverkfall og lánabreytingar hjá Landsbanka Nýtt fíkniefni læðist inn á íslenskan markað Hóf störf of snemma eftir kvörtun vegna heimilisofbeldis Sjá meira
Unnur Brá Konráðsdóttir, þingkona Sjálfstæðisflokksins, var með nýfætt barn á brjósti í ræðustól Alþingis í dag í atkvæðagreiðslu um útlendingalögin. Unnur Brá eignaðist stúlku þann 1. september síðastliðinn. Talið er að þetta sé í fyrsta skipti sem þingmaður hefur stigið í ræðustól Alþingis með barn á brjósti, en atvikið hefur vakið lukku og þykir einkar fallegt. Í spilaranum hér að ofan má sjá ræðu Unnar. Unnur var einnig með stúlkubarn sitt með í för á Arctic Circle um liðna helgi þar sem sú litla fékk að hitta hina ýmsu stjórnmálamenn og fyrrverandi forseta, frú Vigdísi Finnbogadóttur.Brjóstagjöf Unnar Brá hefur vakið mikla athygli og á vafalítið eftir að vekja athygli út fyrir landsteinana. Viðbrögð nokkurra á Twitter í dag má sjá hér að neðan.Horfði á þingkonu halda ræðu í pontu og gefa brjóst á sama tíma. Held að þetta sé eitt það fallegasta sem ég hef séð #Alþingi— Margrét Gauja (@MargretGauja) October 12, 2016 Unnur Brá þingmaður Sjálfstæðisflokksins með barn á brjósti í ræðustól í dag.1000 rokkstig! #kosningar pic.twitter.com/9US9XfvPGB— Starkaður Pétursson™ (@StarkadurPet) October 12, 2016 Unnur Brá með barnið sitt á brjósti í pontu á Alþingi er það fallegasta sem þú munt sjá í dag. pic.twitter.com/ZxIZRzskCD— Ingileif Fridriks (@ingileiff) October 12, 2016 Var Unnur Brá að senda einhver skilaboð með þessari brjóstagjöf í ræðustól eða vildi hún bara ekki hræra í rútínu barnsins?— Sóli Hólm (@SoliHolm) October 12, 2016 Unnur Brá er ekkert smá kúl #virðing #mjólkergóð— Birna Anna (@birnaanna) October 12, 2016 Hversu badass! Skoðaði þessa frétt með barn á brjósti og annað að bíða eftir að komast að. Sorry Þorgrímur Þráins https://t.co/tbiC5F5vSN— Valgerður Björk (@valgerdurbjork) October 12, 2016
Kosningar 2016 Tengdar fréttir Unnur Brá eignaðist litla stúlku Lífið gæti ekki verið betra. 5. september 2016 11:59 Mest lesið Segja „fljúgandi Chernobyl“ hafa flogið í fimmtán klukkustundir Erlent Fólk hafi dreymt um að eignast flugstjóradress Innlent Kynferðisbrotum sem leiða til greiðslu bóta hefur fjölgað verulega Innlent Leita Cessnu sem hvarf nærri Nuuk Erlent Er enn að vinna úr því að hafa lifað Innlent Meirihluti fólks geti ekki keypt íbúð í nýju lánakerfi sem sé að teiknast upp Innlent Tveir handteknir vegna Louvre ránsins Erlent Hækkar tolla á kanadískar vörur vegna sjónvarpsauglýsingar Erlent Lést vegna voðaskots úr haglabyssu Innlent Pirraðir læknar, efnahagurinn eftir áföll og húsnæði og lánakjör Innlent Fleiri fréttir Er enn að vinna úr því að hafa lifað Pirraðir læknar, efnahagurinn eftir áföll og húsnæði og lánakjör Reyndi að stinga af en endaði utan í vegriði Kynferðisbrotum sem leiða til greiðslu bóta hefur fjölgað verulega Fólk hafi dreymt um að eignast flugstjóradress Áhugasamir smalahundar á námskeiði Eldur í bíl á Seltjarnarnesi Veitingamenn uggandi yfir erfiðum rekstrarskilyrðum Meirihluti fólks geti ekki keypt íbúð í nýju lánakerfi sem sé að teiknast upp Nánast enginn fái að kaupa íbúð Lögregla veitti eftirför um miðborgina Kona handtekin grunuð um að stinga sambýlismann sinn „Túnin eru bara hvít“ Nýtt vopn í búri fjármálaráðherra Uppþot á félagsfundi Sósíalista: „Þetta var bara kjánalegt og alger óþarfi“ Um fimmtíu þúsund manns í miðborginni í Kvennaverkfallinu Börn og unglingar funda á Hvolsvelli um sín mál Lést vegna voðaskots úr haglabyssu Afnám áminningarskyldu, offjölgun álfta og kvennaverkfall Ökumaðurinn ungur og líðan hans góð „eftir atvikum“ Grímuklæddur og ofurölvi í slagsmálum Útspil bankans sýni að dómurinn auki samkeppni Bíll fór í sjóinn á Ísafirði Maður varð fyrir skoti í Árnessýslu Ný viðbygging og hafragrautur í Hveragerði Grunsamleg útboð í samráði sem gæti verið víðtækt Stuttur fundur og hittast næst á mánudag Kvennaverkfall og lánabreytingar hjá Landsbanka Nýtt fíkniefni læðist inn á íslenskan markað Hóf störf of snemma eftir kvörtun vegna heimilisofbeldis Sjá meira