Sömdu fallegt ljóð um Ennis-Hill: "Stolt þjóðar með bros jafn bjart og sólin“ Tómas Þór Þórðarson skrifar 14. október 2016 22:15 Jessica Ennis-Hill er elskuð og dáð af Bretum. vísir/getty Eins og Vísir greindi frá í gær er breska sjöþrautadrottningin Jessica Ennis-Hill búin að leggja skóna á hilluna aðeins þrítug að aldri, en þetta tilkynnti hún á Instagram-síðu sinni í gær. Ennis-Hill er búinn að vera á toppnum í frjálsíþróttaheiminum í sjö ár eða síðan hún varð heimsmeistari í sjöþraut í Berlín árið 2009. Hún varð Ólympíumeistari í greininni á heimavelli í Lundúnum 2012 og vann silfur á ÓL í Ríó í sumar. Amazing memories...from my first world title in Berlin 2009 to Rio 2016 I'm so fortunate to have had such an amazing career within the sport I love and this has been one of the toughest decisions I've had to make. But I know that retiring now is right. I've always said I want to leave my sport on a high and have no regrets and I can truly say that. I want to thank my family and incredible team who have spent so much of their time supporting me and enabling me to achieve my dreams. Also a huge thank you to all those people who have supported and followed my career over the years x A photo posted by Jessica Ennis-Hill (@jessicaennishill) on Oct 13, 2016 at 1:17am PDTVefsíða breska ríkisútvarpsins, BBC, kallaði eftir línum frá lesendum sínum um Ennis-Hill í þeim tilgangi að semja fallegt ljóð um frjálsíþróttakonuna. Það heppnaðist mjög vel en úr varð fallegur óður til þessarar mögnuðu íþróttakonu sem eignaðist sitt fyrsta barn fyrir tveimur árum en sneri aftur á keppnisvöllinn í fyrra og varð heimsmeistari í Peking. Við látum vera að þýða ljóðið en það má lesa á ensku hér að neðan.Óður til Jess Jess, much have you travell'd in the realms of gold, You've been an inspiration to those both young and old, Sheffield's finest, a woman of steel, You've shown many an athlete a clean pair of heels. ----- The pride of a nation, you've carried with dignity, And impressed the world with your peerless ability, We've followed your highs, on the edge of our seats, We screamed at the telly - to help you compete. ----- The battles, tears and victories, Your place in Britain's history, Your strength and smiles as bright as the sun, Running with you, we always won. ----- Much have you travell'd in the realms of gold… Your journey is legend which will forever be told. Frjálsar íþróttir Tengdar fréttir Ólympíumeistari hættir á toppnum Sjöþrautakonan Jessica Ennis-Hill leggur spjótið, kúluna og skóna á hilluna. 13. október 2016 14:30 Mest lesið Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn Kidd kominn í eigendahóp Everton Enski boltinn „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ Körfubolti „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ Íslenski boltinn „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Íslenski boltinn „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Handbolti Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Íslenski boltinn „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Körfubolti „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Stórleikur á Álftanesi og alvöru knattspyrnu á Englandi Kidd kominn í eigendahóp Everton „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ „Náðum að opna hlutina vel fyrir Ása“ „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Selfoss einum sigri frá Olís deildinni Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Andri Már magnaður í naumu tapi Hlynur Freyr tryggði Brommapojkarna stig Kolbeinn vildi rautt á Arnór Ingva í dramatískum sigri Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Sara, Ævarr og Galdur öll danskir meistarar í blaki Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Hættir eftir langan tíma og Orri fær nýjan þjálfara Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Snýr aftur eftir lungnabólguna Sjá meira
Eins og Vísir greindi frá í gær er breska sjöþrautadrottningin Jessica Ennis-Hill búin að leggja skóna á hilluna aðeins þrítug að aldri, en þetta tilkynnti hún á Instagram-síðu sinni í gær. Ennis-Hill er búinn að vera á toppnum í frjálsíþróttaheiminum í sjö ár eða síðan hún varð heimsmeistari í sjöþraut í Berlín árið 2009. Hún varð Ólympíumeistari í greininni á heimavelli í Lundúnum 2012 og vann silfur á ÓL í Ríó í sumar. Amazing memories...from my first world title in Berlin 2009 to Rio 2016 I'm so fortunate to have had such an amazing career within the sport I love and this has been one of the toughest decisions I've had to make. But I know that retiring now is right. I've always said I want to leave my sport on a high and have no regrets and I can truly say that. I want to thank my family and incredible team who have spent so much of their time supporting me and enabling me to achieve my dreams. Also a huge thank you to all those people who have supported and followed my career over the years x A photo posted by Jessica Ennis-Hill (@jessicaennishill) on Oct 13, 2016 at 1:17am PDTVefsíða breska ríkisútvarpsins, BBC, kallaði eftir línum frá lesendum sínum um Ennis-Hill í þeim tilgangi að semja fallegt ljóð um frjálsíþróttakonuna. Það heppnaðist mjög vel en úr varð fallegur óður til þessarar mögnuðu íþróttakonu sem eignaðist sitt fyrsta barn fyrir tveimur árum en sneri aftur á keppnisvöllinn í fyrra og varð heimsmeistari í Peking. Við látum vera að þýða ljóðið en það má lesa á ensku hér að neðan.Óður til Jess Jess, much have you travell'd in the realms of gold, You've been an inspiration to those both young and old, Sheffield's finest, a woman of steel, You've shown many an athlete a clean pair of heels. ----- The pride of a nation, you've carried with dignity, And impressed the world with your peerless ability, We've followed your highs, on the edge of our seats, We screamed at the telly - to help you compete. ----- The battles, tears and victories, Your place in Britain's history, Your strength and smiles as bright as the sun, Running with you, we always won. ----- Much have you travell'd in the realms of gold… Your journey is legend which will forever be told.
Frjálsar íþróttir Tengdar fréttir Ólympíumeistari hættir á toppnum Sjöþrautakonan Jessica Ennis-Hill leggur spjótið, kúluna og skóna á hilluna. 13. október 2016 14:30 Mest lesið Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn Kidd kominn í eigendahóp Everton Enski boltinn „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ Körfubolti „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ Íslenski boltinn „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Íslenski boltinn „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Handbolti Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Íslenski boltinn „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Körfubolti „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Stórleikur á Álftanesi og alvöru knattspyrnu á Englandi Kidd kominn í eigendahóp Everton „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ „Náðum að opna hlutina vel fyrir Ása“ „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Selfoss einum sigri frá Olís deildinni Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Andri Már magnaður í naumu tapi Hlynur Freyr tryggði Brommapojkarna stig Kolbeinn vildi rautt á Arnór Ingva í dramatískum sigri Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Sara, Ævarr og Galdur öll danskir meistarar í blaki Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Hættir eftir langan tíma og Orri fær nýjan þjálfara Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Snýr aftur eftir lungnabólguna Sjá meira
Ólympíumeistari hættir á toppnum Sjöþrautakonan Jessica Ennis-Hill leggur spjótið, kúluna og skóna á hilluna. 13. október 2016 14:30