Fram lagði Akureyri Smári Jökull Jónsson skrifar 15. október 2016 17:51 Þorsteinn Gauti Hjálmarsson í leik með Fram. Vísir Framarar unnu sinn þriðja sigur í Olís-deild karla í handknattleik þegar þeir lögðu Akureyri í Safamýri í dag. Jafnt var á með liðunum í upphafi en Framarar náðu þriggja marka forystu um miðjan fyrri hálfleik og staðan í hálfleik var 15-12 heimamönnum í vil. Fram hélt forystunni í síðari hálfleiknum en Akureyringar voru aldrei langt undan. Munurinn varð mestur fjögur mörk, 27-23, þegar skammt var eftir. Akureyringar náðu að minnka muninn niður í eitt mark undir lokin en nær komust þeir ekki og lokatölur urðu 29-28 fyrir Fram. Markahæstur í liði heimamanna var Þorsteinn Gauti Hjálmarsson með 8 mörk og Sigurður Örn Þorsteinsson skoraði 6. Hjá gestunum skoraði Karolis Stropus sömuleiðis 8 mörk en Andri Snær Stefánsson skoraði 5. Fram er komið með 7 stig eftir sigurinn og færir sig upp fyrir Val og Selfoss í deildinni. Akureyri situr hins vegar á botninum með 2 stig. Íslenski handboltinn Innlendar Íþróttir Olís-deild karla Mest lesið Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Handbolti ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Íslenski boltinn Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Enski boltinn Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Fótbolti Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Fótbolti Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Handbolti Gömlu Haukafélagarnir í stóru hlutverki í sitt hvoru landinu Handbolti Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik Fótbolti „Ég hafði trú á því að þær gætu gert þetta betur“ Fótbolti Fleiri fréttir Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Gömlu Haukafélagarnir í stóru hlutverki í sitt hvoru landinu Uppgjörið og viðtöl: HK - KA 33-29 | HK steig stórt skref í átt að sæti í úrslitakeppninni Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Tveir nýliðar úr Haukum í landsliðinu „Vissi ekki hvað þessi sársauki þýddi“ Stór helgi að Hlíðarenda: Stefnan sett á undanúrslit Gríðarleg spenna á toppnum Orri Freyr magnaður þegar það leið yfir annan dómarann Kennir sjálfum sér um ófarir Gísla Haukar halda sér í toppbaráttunni Janus Daði öflugur í súru tapi Mögnuð Elín Klara þegar Haukar unnu Stjörnuna Elvar Örn öflugur og Melsungen áfram á toppnum Selfoss sá ekki til sólar á Hlíðarenda Íslendingalið Benfica og Gummersbach halda í vonina Þriðja landsliðskona liðsins orðin ófrísk Ýmir sneri aftur í góðum sigri Reynsluboltinn fann sér nýtt lið Gísli stórkostlegur í toppslagnum ÍBV vann Gróttu sem hefur beðið í 136 daga Óðinn Þór markahæstur að venju KA/Þór beint aftur upp í deild þeirra bestu Heimsmeistararnir gengu frá lærisveinum Guðjóns Vals „Vorum nokkurn veginn búnir að kortleggja þetta“ Uppgjörið: Haukar - Jeruzalem Ormoz 31-23 | Öruggt hjá Haukum gegn slöku slóvensku liði Valsmenn skoruðu 48 í Breiðholti Haukar töpuðu stórt í Tékklandi Framkonur stálheppnar að missa ekki sigurinn ÍR skellti í lás og fór upp fyrir Stjörnuna Sjá meira
Framarar unnu sinn þriðja sigur í Olís-deild karla í handknattleik þegar þeir lögðu Akureyri í Safamýri í dag. Jafnt var á með liðunum í upphafi en Framarar náðu þriggja marka forystu um miðjan fyrri hálfleik og staðan í hálfleik var 15-12 heimamönnum í vil. Fram hélt forystunni í síðari hálfleiknum en Akureyringar voru aldrei langt undan. Munurinn varð mestur fjögur mörk, 27-23, þegar skammt var eftir. Akureyringar náðu að minnka muninn niður í eitt mark undir lokin en nær komust þeir ekki og lokatölur urðu 29-28 fyrir Fram. Markahæstur í liði heimamanna var Þorsteinn Gauti Hjálmarsson með 8 mörk og Sigurður Örn Þorsteinsson skoraði 6. Hjá gestunum skoraði Karolis Stropus sömuleiðis 8 mörk en Andri Snær Stefánsson skoraði 5. Fram er komið með 7 stig eftir sigurinn og færir sig upp fyrir Val og Selfoss í deildinni. Akureyri situr hins vegar á botninum með 2 stig.
Íslenski handboltinn Innlendar Íþróttir Olís-deild karla Mest lesið Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Handbolti ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Íslenski boltinn Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Enski boltinn Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Fótbolti Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Fótbolti Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Handbolti Gömlu Haukafélagarnir í stóru hlutverki í sitt hvoru landinu Handbolti Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik Fótbolti „Ég hafði trú á því að þær gætu gert þetta betur“ Fótbolti Fleiri fréttir Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Gömlu Haukafélagarnir í stóru hlutverki í sitt hvoru landinu Uppgjörið og viðtöl: HK - KA 33-29 | HK steig stórt skref í átt að sæti í úrslitakeppninni Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Tveir nýliðar úr Haukum í landsliðinu „Vissi ekki hvað þessi sársauki þýddi“ Stór helgi að Hlíðarenda: Stefnan sett á undanúrslit Gríðarleg spenna á toppnum Orri Freyr magnaður þegar það leið yfir annan dómarann Kennir sjálfum sér um ófarir Gísla Haukar halda sér í toppbaráttunni Janus Daði öflugur í súru tapi Mögnuð Elín Klara þegar Haukar unnu Stjörnuna Elvar Örn öflugur og Melsungen áfram á toppnum Selfoss sá ekki til sólar á Hlíðarenda Íslendingalið Benfica og Gummersbach halda í vonina Þriðja landsliðskona liðsins orðin ófrísk Ýmir sneri aftur í góðum sigri Reynsluboltinn fann sér nýtt lið Gísli stórkostlegur í toppslagnum ÍBV vann Gróttu sem hefur beðið í 136 daga Óðinn Þór markahæstur að venju KA/Þór beint aftur upp í deild þeirra bestu Heimsmeistararnir gengu frá lærisveinum Guðjóns Vals „Vorum nokkurn veginn búnir að kortleggja þetta“ Uppgjörið: Haukar - Jeruzalem Ormoz 31-23 | Öruggt hjá Haukum gegn slöku slóvensku liði Valsmenn skoruðu 48 í Breiðholti Haukar töpuðu stórt í Tékklandi Framkonur stálheppnar að missa ekki sigurinn ÍR skellti í lás og fór upp fyrir Stjörnuna Sjá meira