Kári skoraði í mikilvægum sigri Malmö Smári Jökull Jónsson skrifar 16. október 2016 14:57 Landsliðsmiðvörðurinn Kári Árnason skoraði fyrir Malmö FF. vísir/getty Landsliðsmaðurinn Kári Árnason skoraði fyrir Malmö FF sem vann afar mikilvægan sigur gegn Norrköping í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Fyrir leikinn í dag var Malmö með fjögurra stiga forystu á toppi deildarinnar en Norrköping sat í 2.sæti. Norrköping eru núverandi sænskir meistarar en Arnór Ingvi Traustason lék með þeim áður en hann gekk til liðs við Rapid Vín í sumar. Malmö var sterkari aðilinn í leiknum í dag en Norrköping voru einnig hættulegir. Kári Árnason skoraði fyrsta mark leiksins á 29.mínútu með góðum skalla. Kári virðist vera í hörkuformi þessa dagana því hann skoraði í landsleiknum gegn Finnum á dögunum auk þess að leggja upp mark gegn Tyrkjum fyrir viku síðan. Norrköping tókst að jafna metin í upphafi síðari hálfleiks með marki frá Nicklas Bärkroth. Leikurinn var svo í járnum þar til Alexander Jeremejeff skoraði sigurmark Malmö á 69.mínútu leiksins þegar hann skoraði með öxlinni af stuttu færi. Með sigrinum eykur Malmö forystu sína í deildinni í sjö stig þegar fjórar umferðir eru eftir. Haukur Heiðar Hauksson kom inn á á 62.mínútu þegar lið hans AIK lagði Östersund 2-0. Haukur náði sér í gult spjald í nokkuð þægilegum sigri AIK sem jafnaði þar með Norrköping að stigum og skaust upp í 2.sætið í sænsku deildinni. Hjörtur Logi Valgarðsson var ekki í leikmannahópi Örebro sem lagði Kalmar 2-1. Hjörtur Logi hefur átt við meiðsli að stríða og óvíst hvort hann leiki meira með Örebro á tímabilinu. Erlendar Fótbolti Íþróttir Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið Féll á lyfjaprófi á HM íslenska hestsins og missir silfur: „Eins og ég sé glæpamaður“ Sport Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Enski boltinn „Þetta svíður mig mjög sárt“ Fótbolti Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Íslenski boltinn Töpuðu fyrir Íslandi en ekki í Meistaradeildinni Fótbolti Baulað á Figo í Barcelona: „Portúgalinn er ekki velkominn hér“ Fótbolti „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ Íslenski boltinn Bjarni Jó kveður Selfoss Íslenski boltinn Sveindís Jane að missa góðan liðsfélaga: „Sakna þín strax“ Fótbolti Sjáðu Meistaradeildarmörkin hjá manninum sem United gat ekki notað Fótbolti Fleiri fréttir Frammistaðan í deildinni skiptir engu máli í dag Sjáðu Meistaradeildarmörkin hjá manninum sem United gat ekki notað Sveindís Jane að missa góðan liðsfélaga: „Sakna þín strax“ „Þetta svíður mig mjög sárt“ Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Töpuðu fyrir Íslandi en ekki í Meistaradeildinni Baulað á Figo í Barcelona: „Portúgalinn er ekki velkominn hér“ Bjarni Jó kveður Selfoss Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ De Bruyne lagði tvisvar upp fyrir Højlund Dier stal stigi af svekktum City mönnum Ödegaard lagði Skytturnar upp til sigurs Evrópumeistararnir með endurkomusigur gegn Barcelona Stjarnan - FH 3-4 | FH endurheimti annað sætið Öruggt hjá Skjórunum en óvíst hver skoraði Arftaki Heimis fundinn: „Alltaf áhætta að gera breytingar“ „Mjög súr og dapur þegar hann hringdi í mig“ Erfitt að yfirgefa Þrótt en starfið hjá KSÍ of spennandi til að hafna því Arnar: Aðrir leikmenn framar en Jóhann Orri, Jóhann og Gylfi ekki með en Aron valinn Svona var fundur KSÍ þegar Arnar tilkynnti landsliðshópinn Drama í sænska landsliðinu: „Hann hefur svikið liðsfélaga sína“ Kaupa einn frægasta leikvang heims til þess að rífa hann Barcelona verður ekki refsað þótt þeir kaupi ekki Rashford Var Vinícius Júnior kallaður api eða kjáni? Sjáðu kinnhestinn sem felldi Liverpool og þrennu Mbappe Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Vilja ekki að merki þeirra sé á búningum Ísraelsliðsins Áhrif NFL á ensku úrvalsdeildina: „Eins og heill leikur af föstum leikatriðum“ Sjá meira
Landsliðsmaðurinn Kári Árnason skoraði fyrir Malmö FF sem vann afar mikilvægan sigur gegn Norrköping í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Fyrir leikinn í dag var Malmö með fjögurra stiga forystu á toppi deildarinnar en Norrköping sat í 2.sæti. Norrköping eru núverandi sænskir meistarar en Arnór Ingvi Traustason lék með þeim áður en hann gekk til liðs við Rapid Vín í sumar. Malmö var sterkari aðilinn í leiknum í dag en Norrköping voru einnig hættulegir. Kári Árnason skoraði fyrsta mark leiksins á 29.mínútu með góðum skalla. Kári virðist vera í hörkuformi þessa dagana því hann skoraði í landsleiknum gegn Finnum á dögunum auk þess að leggja upp mark gegn Tyrkjum fyrir viku síðan. Norrköping tókst að jafna metin í upphafi síðari hálfleiks með marki frá Nicklas Bärkroth. Leikurinn var svo í járnum þar til Alexander Jeremejeff skoraði sigurmark Malmö á 69.mínútu leiksins þegar hann skoraði með öxlinni af stuttu færi. Með sigrinum eykur Malmö forystu sína í deildinni í sjö stig þegar fjórar umferðir eru eftir. Haukur Heiðar Hauksson kom inn á á 62.mínútu þegar lið hans AIK lagði Östersund 2-0. Haukur náði sér í gult spjald í nokkuð þægilegum sigri AIK sem jafnaði þar með Norrköping að stigum og skaust upp í 2.sætið í sænsku deildinni. Hjörtur Logi Valgarðsson var ekki í leikmannahópi Örebro sem lagði Kalmar 2-1. Hjörtur Logi hefur átt við meiðsli að stríða og óvíst hvort hann leiki meira með Örebro á tímabilinu.
Erlendar Fótbolti Íþróttir Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið Féll á lyfjaprófi á HM íslenska hestsins og missir silfur: „Eins og ég sé glæpamaður“ Sport Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Enski boltinn „Þetta svíður mig mjög sárt“ Fótbolti Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Íslenski boltinn Töpuðu fyrir Íslandi en ekki í Meistaradeildinni Fótbolti Baulað á Figo í Barcelona: „Portúgalinn er ekki velkominn hér“ Fótbolti „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ Íslenski boltinn Bjarni Jó kveður Selfoss Íslenski boltinn Sveindís Jane að missa góðan liðsfélaga: „Sakna þín strax“ Fótbolti Sjáðu Meistaradeildarmörkin hjá manninum sem United gat ekki notað Fótbolti Fleiri fréttir Frammistaðan í deildinni skiptir engu máli í dag Sjáðu Meistaradeildarmörkin hjá manninum sem United gat ekki notað Sveindís Jane að missa góðan liðsfélaga: „Sakna þín strax“ „Þetta svíður mig mjög sárt“ Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Töpuðu fyrir Íslandi en ekki í Meistaradeildinni Baulað á Figo í Barcelona: „Portúgalinn er ekki velkominn hér“ Bjarni Jó kveður Selfoss Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ De Bruyne lagði tvisvar upp fyrir Højlund Dier stal stigi af svekktum City mönnum Ödegaard lagði Skytturnar upp til sigurs Evrópumeistararnir með endurkomusigur gegn Barcelona Stjarnan - FH 3-4 | FH endurheimti annað sætið Öruggt hjá Skjórunum en óvíst hver skoraði Arftaki Heimis fundinn: „Alltaf áhætta að gera breytingar“ „Mjög súr og dapur þegar hann hringdi í mig“ Erfitt að yfirgefa Þrótt en starfið hjá KSÍ of spennandi til að hafna því Arnar: Aðrir leikmenn framar en Jóhann Orri, Jóhann og Gylfi ekki með en Aron valinn Svona var fundur KSÍ þegar Arnar tilkynnti landsliðshópinn Drama í sænska landsliðinu: „Hann hefur svikið liðsfélaga sína“ Kaupa einn frægasta leikvang heims til þess að rífa hann Barcelona verður ekki refsað þótt þeir kaupi ekki Rashford Var Vinícius Júnior kallaður api eða kjáni? Sjáðu kinnhestinn sem felldi Liverpool og þrennu Mbappe Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Vilja ekki að merki þeirra sé á búningum Ísraelsliðsins Áhrif NFL á ensku úrvalsdeildina: „Eins og heill leikur af föstum leikatriðum“ Sjá meira