Veigar Páll sá eini sem skoraði á minna en 90 mínútna fresti Tómas Þór Þórðarson skrifar 19. október 2016 11:30 Eins og Vísir greindi frá í gær er Veigar Páll Gunnarsson genginn í raðir Íslandsmeistara FH en hann kom til Hafnafjarðarliðsins frá Stjörnunni og samdi til eins árs. Þessi 36 ára gamli framherji var ósáttur við spiltímann sinn í Garðabænum á síðustu leiktíð eins og hann greindi sjálfur frá í viðtali við Vísi eftir undirskriftina í Kaplakrika í gær. Veigar Páll byrjaði aðeins þrjá leiki af þeim 17 sem hann spilaði og hann bjóst ekki við að það myndi lagast á næstu leiktíð. „Líklegt er að þetta hefði ekki breyst ef ég hefði haldið áfram í Stjörnunni og líklega versnað,“ sagði tvöfaldi Íslandsmeistarinn í samtali við íþróttadeild.graf/fréttablaðiðSkorar þegar hann spilar Veigar sagði enn fremur að hann telur sig eiga eitt gott ár eftir, en honum leið vel á síðustu leiktíð og þegar hann kom inn á var framherjinn að skila góðu verki. Tölfræðin styður Veigar Pál því hann var eini leikmaðurinn í Pepsi-deild karla á síðasta ári sem skoraði mark á minna en mínútu fresti. Veigar skoraði á 84 mínútna fresti en næstur kom nýr samherji hans, Atli Viðar Björnsson, sem skoraði á 101,7 mínútna fresti. Þetta er nokkuð áhugaverð tölfræði hjá Veigari Páli í ljósi þess að hann skoraði „aðeins“ í þremur leikjum á tímabilinu. Hann setti eina tvennu í byrjun móts og aðra undir lokin og skoraði í einum leik þar á milli. Spiltíminn hjá Veigari Páli var því ekki mikill og er það ein stærsta ástæða þess að hann er nú mættur til FH sem varð Íslandsmeistari á síðustu leiktíð í áttunda sinn á síðustu þrettán árum. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Ólafur Páll: Veigar Páll getur hjálpað okkur að skora fleiri mörk Veigar Páll Gunnarsson samdi við Íslandsmeistarana til eins árs í dag. 18. október 2016 13:45 Veigar Páll: Staða mín hjá Stjörnunni hefði versnað Veigar Páll Gunnarsson fann sig knúinn til að yfirgefa uppeldisfélagið þar sem hann fékk lítið að spila í sumar. Hann er genginn í raðir Íslandsmeistara FH. 18. október 2016 11:21 Tel mig eiga eitt gott ár eftir Veigar Páll Gunnarsson samdi við Íslandsmeistara FH til eins árs í gær. Framherjinn, sem verður 37 ára á næstu leiktíð, var ósáttur við spiltímann í Garðabænum. Tölfræðin sýnir að hann á mikið eftir. 19. október 2016 06:00 Veigar Páll samdi við meistarana Veigar Páll Gunnarsson er genginn í raðir Íslandsmeistara FH frá Stjörnunni. 18. október 2016 11:00 Mest lesið „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri Enski boltinn Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Enski boltinn Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Íslenski boltinn Arnar og Bjarki unnu golfmót Golf Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Íslenski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ „Stór og merkilegur viðburður fyrir okkur“ „Vilji, kraftur, ákveðni og hugarfar hjá mínum stelpum“ Arna Eiríksdóttir: „Við töpuðum tveimur stigum í dag“ Uppgjör og vitöl: Stjarnan-FH 2-2 | FH að missa Blikana frá sér Uppgjör: Þór/KA-FHL 4-0 | Norðankonur í stuði á móti botnliðinu Fá góðar fréttir fyrir stærsta leik í sögu félagsins „Af hverju er Tómas Orri ekki að að spila í Breiðabliki?“ Ólafur Kristjáns: Þá vitum við að hún er ekkert að grínast Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-5 | Markasúpa er Víkingar komust aftur á sigurbraut Uppgjör og viðtöl: Þróttur-Valur 0-2 | Valskonur á siglingu Áhorfandi hrækti á dómara í Garðabæ Úlfur talinn sá allra besti vestanhafs „Guð hvað ég hafði rangt fyrir mér og ég er ánægður með það“ Bræðraslagur í bikarúrslitaleiknum í ár: „Er alltaf að reyna að ögra mér“ KSÍ opið fyrir sjálfkrafa bönnum en reglubreyting ekki í vinnslu Valsmenn bara mannlegir? „Ég ætla ekki í eina einustu tæklingu hérna“ Tvö mörk með fyrstu tveimur snertingunum Stúkan birti samskipti dómara: „Ég þarf að taka stórar ákvarðanir“ Sjá meira
Eins og Vísir greindi frá í gær er Veigar Páll Gunnarsson genginn í raðir Íslandsmeistara FH en hann kom til Hafnafjarðarliðsins frá Stjörnunni og samdi til eins árs. Þessi 36 ára gamli framherji var ósáttur við spiltímann sinn í Garðabænum á síðustu leiktíð eins og hann greindi sjálfur frá í viðtali við Vísi eftir undirskriftina í Kaplakrika í gær. Veigar Páll byrjaði aðeins þrjá leiki af þeim 17 sem hann spilaði og hann bjóst ekki við að það myndi lagast á næstu leiktíð. „Líklegt er að þetta hefði ekki breyst ef ég hefði haldið áfram í Stjörnunni og líklega versnað,“ sagði tvöfaldi Íslandsmeistarinn í samtali við íþróttadeild.graf/fréttablaðiðSkorar þegar hann spilar Veigar sagði enn fremur að hann telur sig eiga eitt gott ár eftir, en honum leið vel á síðustu leiktíð og þegar hann kom inn á var framherjinn að skila góðu verki. Tölfræðin styður Veigar Pál því hann var eini leikmaðurinn í Pepsi-deild karla á síðasta ári sem skoraði mark á minna en mínútu fresti. Veigar skoraði á 84 mínútna fresti en næstur kom nýr samherji hans, Atli Viðar Björnsson, sem skoraði á 101,7 mínútna fresti. Þetta er nokkuð áhugaverð tölfræði hjá Veigari Páli í ljósi þess að hann skoraði „aðeins“ í þremur leikjum á tímabilinu. Hann setti eina tvennu í byrjun móts og aðra undir lokin og skoraði í einum leik þar á milli. Spiltíminn hjá Veigari Páli var því ekki mikill og er það ein stærsta ástæða þess að hann er nú mættur til FH sem varð Íslandsmeistari á síðustu leiktíð í áttunda sinn á síðustu þrettán árum.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Ólafur Páll: Veigar Páll getur hjálpað okkur að skora fleiri mörk Veigar Páll Gunnarsson samdi við Íslandsmeistarana til eins árs í dag. 18. október 2016 13:45 Veigar Páll: Staða mín hjá Stjörnunni hefði versnað Veigar Páll Gunnarsson fann sig knúinn til að yfirgefa uppeldisfélagið þar sem hann fékk lítið að spila í sumar. Hann er genginn í raðir Íslandsmeistara FH. 18. október 2016 11:21 Tel mig eiga eitt gott ár eftir Veigar Páll Gunnarsson samdi við Íslandsmeistara FH til eins árs í gær. Framherjinn, sem verður 37 ára á næstu leiktíð, var ósáttur við spiltímann í Garðabænum. Tölfræðin sýnir að hann á mikið eftir. 19. október 2016 06:00 Veigar Páll samdi við meistarana Veigar Páll Gunnarsson er genginn í raðir Íslandsmeistara FH frá Stjörnunni. 18. október 2016 11:00 Mest lesið „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri Enski boltinn Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Enski boltinn Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Íslenski boltinn Arnar og Bjarki unnu golfmót Golf Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Íslenski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ „Stór og merkilegur viðburður fyrir okkur“ „Vilji, kraftur, ákveðni og hugarfar hjá mínum stelpum“ Arna Eiríksdóttir: „Við töpuðum tveimur stigum í dag“ Uppgjör og vitöl: Stjarnan-FH 2-2 | FH að missa Blikana frá sér Uppgjör: Þór/KA-FHL 4-0 | Norðankonur í stuði á móti botnliðinu Fá góðar fréttir fyrir stærsta leik í sögu félagsins „Af hverju er Tómas Orri ekki að að spila í Breiðabliki?“ Ólafur Kristjáns: Þá vitum við að hún er ekkert að grínast Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-5 | Markasúpa er Víkingar komust aftur á sigurbraut Uppgjör og viðtöl: Þróttur-Valur 0-2 | Valskonur á siglingu Áhorfandi hrækti á dómara í Garðabæ Úlfur talinn sá allra besti vestanhafs „Guð hvað ég hafði rangt fyrir mér og ég er ánægður með það“ Bræðraslagur í bikarúrslitaleiknum í ár: „Er alltaf að reyna að ögra mér“ KSÍ opið fyrir sjálfkrafa bönnum en reglubreyting ekki í vinnslu Valsmenn bara mannlegir? „Ég ætla ekki í eina einustu tæklingu hérna“ Tvö mörk með fyrstu tveimur snertingunum Stúkan birti samskipti dómara: „Ég þarf að taka stórar ákvarðanir“ Sjá meira
Ólafur Páll: Veigar Páll getur hjálpað okkur að skora fleiri mörk Veigar Páll Gunnarsson samdi við Íslandsmeistarana til eins árs í dag. 18. október 2016 13:45
Veigar Páll: Staða mín hjá Stjörnunni hefði versnað Veigar Páll Gunnarsson fann sig knúinn til að yfirgefa uppeldisfélagið þar sem hann fékk lítið að spila í sumar. Hann er genginn í raðir Íslandsmeistara FH. 18. október 2016 11:21
Tel mig eiga eitt gott ár eftir Veigar Páll Gunnarsson samdi við Íslandsmeistara FH til eins árs í gær. Framherjinn, sem verður 37 ára á næstu leiktíð, var ósáttur við spiltímann í Garðabænum. Tölfræðin sýnir að hann á mikið eftir. 19. október 2016 06:00
Veigar Páll samdi við meistarana Veigar Páll Gunnarsson er genginn í raðir Íslandsmeistara FH frá Stjörnunni. 18. október 2016 11:00