Læknar lýsa yfir neyðarástandi á bráðamóttöku Erla Björg Gunnarsdóttir skrifar 1. október 2016 12:44 Bráðalæknar segja ekki ganga upp að sjúklingar liggi á göngunum og að álagið sé mikið á starfsfólki. vísir/Ernir Í forstjórapistli sínum á heimasíðu Landspítalans skrifar Páll Matthíasson um hina heilögu þrenningu í rekstri spítalans. Að tryggja viðunandi rekstrarfé, byggja upp innviðið starfseminnar, þegar kemur að tækjabúnaði og viðhaldi bygginga, en síðast en ekki síst um mönnun heilbrigðisstétta. Í gær fékk hann áminningu frá öllum sérfræðilæknum bráðamóttökunnar, tuttugu talsins. Telja þeir að ástandið þar verði ekki unað enda geti þeir ekki tryggt öryggi sjúklinga sinna við þær aðstæður sem skapast í starfseminni. „Þeir vekja athygli á því að álagið sé gríðarlega mikið og á köflum sé í raun og veru neyðarástand. Vegna mikils álags þar sem fjöldi fólks kemst ekki áfram inn á spítalann.“ Páll bendir á að reynt hafi verið að bregðast við of mörgum sjúklingum með margvíslegum hætti en að lausn vandans felist í að skoða málið heildrænt og þar komi stjórnvöld inn í málið. „Við þurfum í raun sameiginlegt átak og heildarsýn. Það þarf allmikið af nýjum kröftum og nýju fé svo við getum byggt upp heilbrigðiskerfið á sem bestan hátt. Álagið og álagsaukningin hefur orðið hraðari en menn gerðu ráð fyrir því folk er að eldast og svo er fjölgun ferðamanna mikil, sem nýta sér þjónustu bráðamóttökunnar,“ segir Páll. Mest lesið Rýming í Neskaupstað og á Seyðisfirði Innlent Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Erlent „Gríðarlegt högg“ ef bannið varir til frambúðar Innlent Tuttugu manns í rútuslysi Innlent „Sérstakt gleðiefni og gleður mitt hjarta“ Innlent „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Innlent Reyndi að fá bóluefni gegn Covid úr umferð á versta tíma Erlent Sjálfstæðisflokkurinn þurfi ferskt upphaf Innlent TikTok bann í Bandaríkjunum Erlent Stofnaði eigin „meme“-rafmynt rétt fyrir embættistöku Erlent Fleiri fréttir Ók inn í snjóflóð í Breiðdal Um 170 íbúar komnir með húsaskjól og rýmingarsvæðum fjölgað Rýmingar á Austfjörðum, vopnahlé og dýramessa „Sérstakt gleðiefni og gleður mitt hjarta“ Sjálfstæðisflokkurinn þurfi ferskt upphaf „Gríðarlegt högg“ ef bannið varir til frambúðar Vill að þingið leyfi Hvammsvirkjun með bráðabirgðalögum Vopnahlé og ákvörðun tekin um rýmingu á Austfjörðum Rýming í Neskaupstað og á Seyðisfirði Tuttugu manns í rútuslysi Háskólinn, Hvammsvirkun og Sjálfstæðisflokkurinn á Sprengisandi Landið mest allt gult í dag Fundu villtan mann í skítaveðri á Fagradalsfjalli „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Ný og glæsileg heilsugæslustöð opnuð í Vogum „Algjört þjóðaröryggismál að hafa þetta í lagi“ Vegalokanir líklegar í Öræfasveit á morgun Drepin í árás daginn fyrir vopnahlé Umfangsmikil æfing á rofi á sæstrengjum og kveðjustund í Hafnarfirði Hvalir spókuðu sig í Hafnarfjarðarhöfn Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ E. coli fannst í neysluvatni Ærslabelgur og aparóla óskast á Hvolsvöll Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Snarpur skjálfti við Trölladyngju Undirbúa verkföll: „Þetta er ömurleg staða að svona skuli standa“ Sagði nei við sölu Íslandsbanka en treystir ráðherra fullkomlega nú Breytt afstaða til sölu á Íslandsbanka og samgöngutruflanir Veðurviðvaranir og vegalokanir Sjálfstæðisflokkurinn þurfi að breikka faðminn og vera hlýrri Sjá meira
Í forstjórapistli sínum á heimasíðu Landspítalans skrifar Páll Matthíasson um hina heilögu þrenningu í rekstri spítalans. Að tryggja viðunandi rekstrarfé, byggja upp innviðið starfseminnar, þegar kemur að tækjabúnaði og viðhaldi bygginga, en síðast en ekki síst um mönnun heilbrigðisstétta. Í gær fékk hann áminningu frá öllum sérfræðilæknum bráðamóttökunnar, tuttugu talsins. Telja þeir að ástandið þar verði ekki unað enda geti þeir ekki tryggt öryggi sjúklinga sinna við þær aðstæður sem skapast í starfseminni. „Þeir vekja athygli á því að álagið sé gríðarlega mikið og á köflum sé í raun og veru neyðarástand. Vegna mikils álags þar sem fjöldi fólks kemst ekki áfram inn á spítalann.“ Páll bendir á að reynt hafi verið að bregðast við of mörgum sjúklingum með margvíslegum hætti en að lausn vandans felist í að skoða málið heildrænt og þar komi stjórnvöld inn í málið. „Við þurfum í raun sameiginlegt átak og heildarsýn. Það þarf allmikið af nýjum kröftum og nýju fé svo við getum byggt upp heilbrigðiskerfið á sem bestan hátt. Álagið og álagsaukningin hefur orðið hraðari en menn gerðu ráð fyrir því folk er að eldast og svo er fjölgun ferðamanna mikil, sem nýta sér þjónustu bráðamóttökunnar,“ segir Páll.
Mest lesið Rýming í Neskaupstað og á Seyðisfirði Innlent Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Erlent „Gríðarlegt högg“ ef bannið varir til frambúðar Innlent Tuttugu manns í rútuslysi Innlent „Sérstakt gleðiefni og gleður mitt hjarta“ Innlent „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Innlent Reyndi að fá bóluefni gegn Covid úr umferð á versta tíma Erlent Sjálfstæðisflokkurinn þurfi ferskt upphaf Innlent TikTok bann í Bandaríkjunum Erlent Stofnaði eigin „meme“-rafmynt rétt fyrir embættistöku Erlent Fleiri fréttir Ók inn í snjóflóð í Breiðdal Um 170 íbúar komnir með húsaskjól og rýmingarsvæðum fjölgað Rýmingar á Austfjörðum, vopnahlé og dýramessa „Sérstakt gleðiefni og gleður mitt hjarta“ Sjálfstæðisflokkurinn þurfi ferskt upphaf „Gríðarlegt högg“ ef bannið varir til frambúðar Vill að þingið leyfi Hvammsvirkjun með bráðabirgðalögum Vopnahlé og ákvörðun tekin um rýmingu á Austfjörðum Rýming í Neskaupstað og á Seyðisfirði Tuttugu manns í rútuslysi Háskólinn, Hvammsvirkun og Sjálfstæðisflokkurinn á Sprengisandi Landið mest allt gult í dag Fundu villtan mann í skítaveðri á Fagradalsfjalli „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Ný og glæsileg heilsugæslustöð opnuð í Vogum „Algjört þjóðaröryggismál að hafa þetta í lagi“ Vegalokanir líklegar í Öræfasveit á morgun Drepin í árás daginn fyrir vopnahlé Umfangsmikil æfing á rofi á sæstrengjum og kveðjustund í Hafnarfirði Hvalir spókuðu sig í Hafnarfjarðarhöfn Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ E. coli fannst í neysluvatni Ærslabelgur og aparóla óskast á Hvolsvöll Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Snarpur skjálfti við Trölladyngju Undirbúa verkföll: „Þetta er ömurleg staða að svona skuli standa“ Sagði nei við sölu Íslandsbanka en treystir ráðherra fullkomlega nú Breytt afstaða til sölu á Íslandsbanka og samgöngutruflanir Veðurviðvaranir og vegalokanir Sjálfstæðisflokkurinn þurfi að breikka faðminn og vera hlýrri Sjá meira