Eygló óskar nýrri stjórn velfarnaðar nína hjördís þorkelsdóttir skrifar 2. október 2016 18:28 Sigurður Ingi, Jón Björn og Lilja Dögg skipa nýja stjórn Framsóknarflokksins. mynd/twitter Eygló Harðardóttir óskaði nýrri stjórn Framsóknarflokksins til hamingju með kjörið á Twitter síðu sinni í dag. Flokksþingi Framsóknarflokksins lauk síðdegis í dag en á þinginu fóru fram kosningar til formanns flokksins, varaformanns og ritara. Sigurður Ingi Jóhannsson var kjörinn nýr formaður flokksins en Lilja Dögg Alfreðsdóttir tekur við sem varaformaður. Jón Björn Hákonarson var kjörinn ritari flokksins. Eygló Harðardóttir hafði lýst yfir framboði sínu til varaformans Framsóknar, að því skilyrði uppfylltu að Sigurður Ingi Jóhannsson myndi vera kjörinn formaður. Þrátt fyrir að formannskjörið hafi farið með þeim hætti sem það gerði, dró Eygló framboð sitt til varaformanns flokksins til baka og lýsti yfir stuðningi við Lilju Dögg.Óska nýrri forystu innilega til hamingju með kjörið og alls hins besta í sínum störfum #framsokn2016 pic.twitter.com/cyzf3eJLvn— Eygló Harðar (@EygloHardar) October 2, 2016 Kosningar 2016 Tengdar fréttir Sigurður Ingi kjörinn formaður Framsóknarflokksins Sigurður Ingi Jóhannsson hafði betur gegn Sigmundi Davíð Gunnlaugssyni. Sigurður Ingi hlaut 52 prósent atkvæða. 2. október 2016 15:07 Lilja Dögg Alfreðsdóttir nýr varaformaður Framsóknar 2. október 2016 16:45 Sögulegt uppgjör Sigmundar Davíðs og Sigurðar Inga fer fram í dag Gengið verður til atkvæða klukkan 11:30 og ættu niðurstöður úr formannskjöri að liggja fyrir laust eftir hádegi. 2. október 2016 10:29 Eygló Harðardóttir dregur framboð sitt til baka Eygló vill að flokkurinn leiti sátta og nái að sameinast á ný. 2. október 2016 15:55 Lilja býður sig fram til varaformanns Framsóknar Lilja Alfreðsdóttir utanríkisráðherra hefur lýst yfir framboði til varaformanns Framsóknarflokksins. 2. október 2016 11:04 Mest lesið Rýming í Neskaupstað og á Seyðisfirði Innlent Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Erlent Tuttugu manns í rútuslysi Innlent „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Innlent „Gríðarlegt högg“ ef bannið varir til frambúðar Innlent Sjálfstæðisflokkurinn þurfi ferskt upphaf Innlent „Sérstakt gleðiefni og gleður mitt hjarta“ Innlent TikTok bann í Bandaríkjunum Erlent Stofnaði eigin „meme“-rafmynt rétt fyrir embættistöku Erlent Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Erlent Fleiri fréttir „Sérstakt gleðiefni og gleður mitt hjarta“ Sjálfstæðisflokkurinn þurfi ferskt upphaf „Gríðarlegt högg“ ef bannið varir til frambúðar Vill að þingið leyfi Hvammsvirkjun með bráðabirgðalögum Vopnahlé og ákvörðun tekin um rýmingu á Austfjörðum Rýming í Neskaupstað og á Seyðisfirði Tuttugu manns í rútuslysi Háskólinn, Hvammsvirkun og Sjálfstæðisflokkurinn á Sprengisandi Landið mest allt gult í dag Fundu villtan mann í skítaveðri á Fagradalsfjalli „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Ný og glæsileg heilsugæslustöð opnuð í Vogum „Algjört þjóðaröryggismál að hafa þetta í lagi“ Vegalokanir líklegar í Öræfasveit á morgun Drepin í árás daginn fyrir vopnahlé Umfangsmikil æfing á rofi á sæstrengjum og kveðjustund í Hafnarfirði Hvalir spókuðu sig í Hafnarfjarðarhöfn Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ E. coli fannst í neysluvatni Ærslabelgur og aparóla óskast á Hvolsvöll Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Snarpur skjálfti við Trölladyngju Undirbúa verkföll: „Þetta er ömurleg staða að svona skuli standa“ Sagði nei við sölu Íslandsbanka en treystir ráðherra fullkomlega nú Breytt afstaða til sölu á Íslandsbanka og samgöngutruflanir Veðurviðvaranir og vegalokanir Sjálfstæðisflokkurinn þurfi að breikka faðminn og vera hlýrri Reyndi að stinga af á bíl og svo á hlaupum Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Viðbúin því að fylgjendum fækki í kjölfar TikTok-banns Sjá meira
Eygló Harðardóttir óskaði nýrri stjórn Framsóknarflokksins til hamingju með kjörið á Twitter síðu sinni í dag. Flokksþingi Framsóknarflokksins lauk síðdegis í dag en á þinginu fóru fram kosningar til formanns flokksins, varaformanns og ritara. Sigurður Ingi Jóhannsson var kjörinn nýr formaður flokksins en Lilja Dögg Alfreðsdóttir tekur við sem varaformaður. Jón Björn Hákonarson var kjörinn ritari flokksins. Eygló Harðardóttir hafði lýst yfir framboði sínu til varaformans Framsóknar, að því skilyrði uppfylltu að Sigurður Ingi Jóhannsson myndi vera kjörinn formaður. Þrátt fyrir að formannskjörið hafi farið með þeim hætti sem það gerði, dró Eygló framboð sitt til varaformanns flokksins til baka og lýsti yfir stuðningi við Lilju Dögg.Óska nýrri forystu innilega til hamingju með kjörið og alls hins besta í sínum störfum #framsokn2016 pic.twitter.com/cyzf3eJLvn— Eygló Harðar (@EygloHardar) October 2, 2016
Kosningar 2016 Tengdar fréttir Sigurður Ingi kjörinn formaður Framsóknarflokksins Sigurður Ingi Jóhannsson hafði betur gegn Sigmundi Davíð Gunnlaugssyni. Sigurður Ingi hlaut 52 prósent atkvæða. 2. október 2016 15:07 Lilja Dögg Alfreðsdóttir nýr varaformaður Framsóknar 2. október 2016 16:45 Sögulegt uppgjör Sigmundar Davíðs og Sigurðar Inga fer fram í dag Gengið verður til atkvæða klukkan 11:30 og ættu niðurstöður úr formannskjöri að liggja fyrir laust eftir hádegi. 2. október 2016 10:29 Eygló Harðardóttir dregur framboð sitt til baka Eygló vill að flokkurinn leiti sátta og nái að sameinast á ný. 2. október 2016 15:55 Lilja býður sig fram til varaformanns Framsóknar Lilja Alfreðsdóttir utanríkisráðherra hefur lýst yfir framboði til varaformanns Framsóknarflokksins. 2. október 2016 11:04 Mest lesið Rýming í Neskaupstað og á Seyðisfirði Innlent Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Erlent Tuttugu manns í rútuslysi Innlent „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Innlent „Gríðarlegt högg“ ef bannið varir til frambúðar Innlent Sjálfstæðisflokkurinn þurfi ferskt upphaf Innlent „Sérstakt gleðiefni og gleður mitt hjarta“ Innlent TikTok bann í Bandaríkjunum Erlent Stofnaði eigin „meme“-rafmynt rétt fyrir embættistöku Erlent Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Erlent Fleiri fréttir „Sérstakt gleðiefni og gleður mitt hjarta“ Sjálfstæðisflokkurinn þurfi ferskt upphaf „Gríðarlegt högg“ ef bannið varir til frambúðar Vill að þingið leyfi Hvammsvirkjun með bráðabirgðalögum Vopnahlé og ákvörðun tekin um rýmingu á Austfjörðum Rýming í Neskaupstað og á Seyðisfirði Tuttugu manns í rútuslysi Háskólinn, Hvammsvirkun og Sjálfstæðisflokkurinn á Sprengisandi Landið mest allt gult í dag Fundu villtan mann í skítaveðri á Fagradalsfjalli „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Ný og glæsileg heilsugæslustöð opnuð í Vogum „Algjört þjóðaröryggismál að hafa þetta í lagi“ Vegalokanir líklegar í Öræfasveit á morgun Drepin í árás daginn fyrir vopnahlé Umfangsmikil æfing á rofi á sæstrengjum og kveðjustund í Hafnarfirði Hvalir spókuðu sig í Hafnarfjarðarhöfn Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ E. coli fannst í neysluvatni Ærslabelgur og aparóla óskast á Hvolsvöll Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Snarpur skjálfti við Trölladyngju Undirbúa verkföll: „Þetta er ömurleg staða að svona skuli standa“ Sagði nei við sölu Íslandsbanka en treystir ráðherra fullkomlega nú Breytt afstaða til sölu á Íslandsbanka og samgöngutruflanir Veðurviðvaranir og vegalokanir Sjálfstæðisflokkurinn þurfi að breikka faðminn og vera hlýrri Reyndi að stinga af á bíl og svo á hlaupum Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Viðbúin því að fylgjendum fækki í kjölfar TikTok-banns Sjá meira
Sigurður Ingi kjörinn formaður Framsóknarflokksins Sigurður Ingi Jóhannsson hafði betur gegn Sigmundi Davíð Gunnlaugssyni. Sigurður Ingi hlaut 52 prósent atkvæða. 2. október 2016 15:07
Sögulegt uppgjör Sigmundar Davíðs og Sigurðar Inga fer fram í dag Gengið verður til atkvæða klukkan 11:30 og ættu niðurstöður úr formannskjöri að liggja fyrir laust eftir hádegi. 2. október 2016 10:29
Eygló Harðardóttir dregur framboð sitt til baka Eygló vill að flokkurinn leiti sátta og nái að sameinast á ný. 2. október 2016 15:55
Lilja býður sig fram til varaformanns Framsóknar Lilja Alfreðsdóttir utanríkisráðherra hefur lýst yfir framboði til varaformanns Framsóknarflokksins. 2. október 2016 11:04