Saka stjórnvöld um útúrsnúning Jóhann Óli Eiðsson skrifar 3. október 2016 07:00 Frá undirritun samkomulagsins. vísir/gva Kennarasambandið styður ekki frumvarp um lífeyrissjóði opinberra starfsmanna sem nú er til meðferðar á Alþingi. Sambandið telur trúnaðarbrest milli þess og ríkisvaldsins. Þann 19. september síðastliðinn skrifuðu fulltrúar KÍ, BHM og BSRB undir samkomulag um breytingar á lífeyrismálum opinberra starfsmanna. Í samkomulaginu felst meðal annars að réttindi sjóðsfélaga skuli vera jafn verðmæt eftir breytingar og þau voru fyrir þær. Í yfirlýsingu frá Kennarasambandinu kemur fram að það telji að fulltrúar ríkisvaldsins hafi snúið út úr samkomulaginu. Ágreiningur er uppi um túlkun á lykilákvæði samkomulagsins. Túlkun stjórnvalda þýðir að réttindi sjóðsfélaga verði skert, þvert á samkomulag um annað. Því skorar sambandið á þingmenn að samþykkja frumvarpið ekki í óbreyttri mynd. Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu. Birtist í Fréttablaðinu Kjaramál Verkfall 2016 Tengdar fréttir Hjúkrunarfræðingar mótmæla nýju samkomulagi um lífeyriskerfi Í tilkynningu frá Stjórn Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga segir að stjórnin hafi ekki veitt þeim aðilum sem skrifuðu undir samkomulagið umboð til að semja um svo veigamiklar breytingar. 20. september 2016 12:11 Lögreglumenn lýsa vanþóknun á nýju samkomulagi um lífeyriskerfi Mótmæla harðlega undirritun samkomulags um samræmt lífeyriskerfi fyrir alla landsmenn. 19. september 2016 14:46 Lífeyrisréttindi launafólks verða samræmd og jöfnuð Ríki og sveitarfélög leggja fram 120 milljarða í lífeyrissjóði opinberra starfsmanna til að fjármagna framtíðarskuldbindingar sjóðanna. 19. september 2016 11:20 Mest lesið Telur tjónið nema milljarði: Mölbrotinn flygill og gólfið eins og sjávarbotn Innlent „Auðvitað hefur þetta áhrif á formannskjörið“ Innlent Margrét Dóróthea Sigfúsdóttir er látin Innlent Aldan hrifsaði bíla og fólk út í sjó Innlent Gulli hafi loksins unnið formannsslag Innlent Kona féll fram af svölum fjölbýlishúss í Breiðholti Innlent Hegseth fyrirskipar hlé á netaðgerðum gegn Rússum Erlent Stór alda skall á óheppinn myndatökumann Innlent Reynir að greiða úr flækjunni standi Guðrún við stóru orðin Innlent Lokuðu mann inni á meðan beðið var eftir lögreglu Innlent Fleiri fréttir Sérsveitaraðgerð í Kópavogi Helgi Seljan byrjaður að vinna á RÚV Reynir að greiða úr flækjunni standi Guðrún við stóru orðin Vill flýta þjóðaratkvæðagreiðslu um aðild að ESB Kona féll fram af svölum fjölbýlishúss í Breiðholti Gulli hafi loksins unnið formannsslag Vonskuveður víða um land og Anora kom á óvart Telur tjónið nema milljarði: Mölbrotinn flygill og gólfið eins og sjávarbotn Ekki óvanalegt að kennarar fengju meiri hækkanir „Auðvitað hefur þetta áhrif á formannskjörið“ Aldan hrifsaði bíla og fólk út í sjó Svona skimarðu fyrir krabbameini í ristli heima hjá þér Telur að psilocybin og MDMA fái markaðsleyfi á næstu árum Segir reynsluna úr atvinnulífinu hafi skipt sköpum fyrir sigurinn Bein útsending: Daði situr fyrir svörum um styrkjamálið Margrét Dóróthea Sigfúsdóttir er látin Sóttu mann í ógöngum á Hólmatindi Lokuðu mann inni á meðan beðið var eftir lögreglu Þak flettist af húsi í Sandgerði Bátur kastaðist upp á bryggju í hamfaraveðri í Sandgerði Sjór, grjót og þari ganga yfir veginn um Kjalarnes Stór alda skall á óheppinn myndatökumann Gjöf Gorbatsjovs til Davíðs Oddssonar seld á eina og hálfa milljón „Algjör gjörbreyting á alþjóðakerfinu“ Ný og glæsileg lögreglustöð í Vík í Mýrdal Naumur sigur formanns, fundur Evópuleiðtoga og saursýni í kvöldfréttum Tvær bílveltur með stuttu millibili „Kerfið hefur ekki verið mjög burðugt fram til þessa“ „Ég lofa ykkur því að ég skal leggja mitt af mörkum“ Arndís Anna kjörin formaður Siðmenntar Sjá meira
Kennarasambandið styður ekki frumvarp um lífeyrissjóði opinberra starfsmanna sem nú er til meðferðar á Alþingi. Sambandið telur trúnaðarbrest milli þess og ríkisvaldsins. Þann 19. september síðastliðinn skrifuðu fulltrúar KÍ, BHM og BSRB undir samkomulag um breytingar á lífeyrismálum opinberra starfsmanna. Í samkomulaginu felst meðal annars að réttindi sjóðsfélaga skuli vera jafn verðmæt eftir breytingar og þau voru fyrir þær. Í yfirlýsingu frá Kennarasambandinu kemur fram að það telji að fulltrúar ríkisvaldsins hafi snúið út úr samkomulaginu. Ágreiningur er uppi um túlkun á lykilákvæði samkomulagsins. Túlkun stjórnvalda þýðir að réttindi sjóðsfélaga verði skert, þvert á samkomulag um annað. Því skorar sambandið á þingmenn að samþykkja frumvarpið ekki í óbreyttri mynd. Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu.
Birtist í Fréttablaðinu Kjaramál Verkfall 2016 Tengdar fréttir Hjúkrunarfræðingar mótmæla nýju samkomulagi um lífeyriskerfi Í tilkynningu frá Stjórn Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga segir að stjórnin hafi ekki veitt þeim aðilum sem skrifuðu undir samkomulagið umboð til að semja um svo veigamiklar breytingar. 20. september 2016 12:11 Lögreglumenn lýsa vanþóknun á nýju samkomulagi um lífeyriskerfi Mótmæla harðlega undirritun samkomulags um samræmt lífeyriskerfi fyrir alla landsmenn. 19. september 2016 14:46 Lífeyrisréttindi launafólks verða samræmd og jöfnuð Ríki og sveitarfélög leggja fram 120 milljarða í lífeyrissjóði opinberra starfsmanna til að fjármagna framtíðarskuldbindingar sjóðanna. 19. september 2016 11:20 Mest lesið Telur tjónið nema milljarði: Mölbrotinn flygill og gólfið eins og sjávarbotn Innlent „Auðvitað hefur þetta áhrif á formannskjörið“ Innlent Margrét Dóróthea Sigfúsdóttir er látin Innlent Aldan hrifsaði bíla og fólk út í sjó Innlent Gulli hafi loksins unnið formannsslag Innlent Kona féll fram af svölum fjölbýlishúss í Breiðholti Innlent Hegseth fyrirskipar hlé á netaðgerðum gegn Rússum Erlent Stór alda skall á óheppinn myndatökumann Innlent Reynir að greiða úr flækjunni standi Guðrún við stóru orðin Innlent Lokuðu mann inni á meðan beðið var eftir lögreglu Innlent Fleiri fréttir Sérsveitaraðgerð í Kópavogi Helgi Seljan byrjaður að vinna á RÚV Reynir að greiða úr flækjunni standi Guðrún við stóru orðin Vill flýta þjóðaratkvæðagreiðslu um aðild að ESB Kona féll fram af svölum fjölbýlishúss í Breiðholti Gulli hafi loksins unnið formannsslag Vonskuveður víða um land og Anora kom á óvart Telur tjónið nema milljarði: Mölbrotinn flygill og gólfið eins og sjávarbotn Ekki óvanalegt að kennarar fengju meiri hækkanir „Auðvitað hefur þetta áhrif á formannskjörið“ Aldan hrifsaði bíla og fólk út í sjó Svona skimarðu fyrir krabbameini í ristli heima hjá þér Telur að psilocybin og MDMA fái markaðsleyfi á næstu árum Segir reynsluna úr atvinnulífinu hafi skipt sköpum fyrir sigurinn Bein útsending: Daði situr fyrir svörum um styrkjamálið Margrét Dóróthea Sigfúsdóttir er látin Sóttu mann í ógöngum á Hólmatindi Lokuðu mann inni á meðan beðið var eftir lögreglu Þak flettist af húsi í Sandgerði Bátur kastaðist upp á bryggju í hamfaraveðri í Sandgerði Sjór, grjót og þari ganga yfir veginn um Kjalarnes Stór alda skall á óheppinn myndatökumann Gjöf Gorbatsjovs til Davíðs Oddssonar seld á eina og hálfa milljón „Algjör gjörbreyting á alþjóðakerfinu“ Ný og glæsileg lögreglustöð í Vík í Mýrdal Naumur sigur formanns, fundur Evópuleiðtoga og saursýni í kvöldfréttum Tvær bílveltur með stuttu millibili „Kerfið hefur ekki verið mjög burðugt fram til þessa“ „Ég lofa ykkur því að ég skal leggja mitt af mörkum“ Arndís Anna kjörin formaður Siðmenntar Sjá meira
Hjúkrunarfræðingar mótmæla nýju samkomulagi um lífeyriskerfi Í tilkynningu frá Stjórn Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga segir að stjórnin hafi ekki veitt þeim aðilum sem skrifuðu undir samkomulagið umboð til að semja um svo veigamiklar breytingar. 20. september 2016 12:11
Lögreglumenn lýsa vanþóknun á nýju samkomulagi um lífeyriskerfi Mótmæla harðlega undirritun samkomulags um samræmt lífeyriskerfi fyrir alla landsmenn. 19. september 2016 14:46
Lífeyrisréttindi launafólks verða samræmd og jöfnuð Ríki og sveitarfélög leggja fram 120 milljarða í lífeyrissjóði opinberra starfsmanna til að fjármagna framtíðarskuldbindingar sjóðanna. 19. september 2016 11:20