Pendúllinn: Vandræðadagur Viðreisnar, þingdólgar og litlar grænar hænur Stefán Ó. Jónsson skrifar 7. október 2016 16:00 Þegar þrjár vikur eru til kosninga er Framsóknarflokkurinn enn og aftur á allra vörum. Skrautlegt flokksþing hans um liðna helgi stal öllum fyrirsögnunum í vikunni og er því ekki nema von að Pendúllinn hafi sveiflast í átt að samvinnustefnunni í þessum þætti. Nafnarnir Stefán Rafn Sigurbjörnsson og Stefán Óli Jónsson ásamt sérlega gestinum Karenu Kjartansdóttur, upplýsingafulltrúa SFS og fyrrum kollega þeirra á 365, reyndu að gera hinu Dallas-kennda þingi skil. Ekkert var þeim óviðkomandi; ekki frammíköll, Kínverjar, rofnar ræður og svo sannarlega ekki litlar grænar hænur. Þá ræddi þríeykið einnig afleitan dag Viðreisnar í gær þar sem búrkur og innherjaviðskipti komu við sögu. Viðreisn náði þó viðspyrnu um kvöldið þegar forystufólk flokkanna kom saman og virtist ætla að komast að farsælli niðurstöðu í beinni útsendingu. Verður hið sama upp á teningnum í því sem gætu orðið reglulega erfiðar stjórnarmyndunarviðræður?Pendúllinn er hlaðvarpsþáttur á Vísi þar sem nýjustu vendingar stjórnmálanna eru krufnar til mergjar. Þátturinn verður vikulegur og fer í loftið á hverjum föstudegi fram að þingkosningnum 29. október.Pendúllinn er aðgengilegur á hinum ýmsu hlaðvarpsþjónustum, t.a.m. á iTunes, Pocket Casts eða Podcast Addict. Til að finna þáttinn er best að leita einfaldlega undir nafninu Pendúllinn. Pendúllinn Tengdar fréttir Pendúllinn: Bæ, bæ Bjarni og pirraðir Píratar Pendúllinn er nýr hlaðvarpsþáttur hér á Vísi þar sem nýjustu vendingar stjórnmálanna eru krufnar til mergjar. 9. september 2016 15:47 Pendúllinn: Haraldi hótað, að vera eða ekki vera skýrsla og hver er þessi Kári? Pendúllinn er hlaðvarpsþáttur á Vísi þar sem nýjustu vendingar stjórnmálanna eru krufnar til mergjar. 23. september 2016 14:15 Pendúllinn: Ögurstund Sigmundar, íhlutun íhaldsins og óviss almenningur Fjórði þáttur Pendúlsins er kominn í loftið. 30. september 2016 15:30 Pendúllinn: Konunum kastað, Bjartri bjargað og Leyniformaðurinn Lilja Pendúllinn er hlaðvarpsþáttur á Vísi þar sem nýjustu vendingar stjórnmálanna eru krufnar til mergjar. 16. september 2016 14:34 Mest lesið Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Erlent Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Innlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Erlent Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Erlent Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund Innlent Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Innlent „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Innlent Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Innlent Fangageymslur fullar eftir erilsama nótt Innlent Fleiri fréttir Frábær og vel heppnuð Ljósanótt „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Skoða að rifta fríverslunarsamningi við Ísrael Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Fangageymslur fullar eftir erilsama nótt Aðgerðir vegna Gasa, málfrelsi á Íslandi og ný atvinnustefna Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Handtekinn undir áhrifum með tvö börn í bílnum Fjölmenn mótmæli og skortur á íslenskukunnáttu þrátt fyrir doktorsnám Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Eygir vonarneista í fyrsta sinn og mótmæli um allt land Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Árborg girnist svæði Flóahrepps Sendu kæligáma til Úkraínu Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Sjá meira
Þegar þrjár vikur eru til kosninga er Framsóknarflokkurinn enn og aftur á allra vörum. Skrautlegt flokksþing hans um liðna helgi stal öllum fyrirsögnunum í vikunni og er því ekki nema von að Pendúllinn hafi sveiflast í átt að samvinnustefnunni í þessum þætti. Nafnarnir Stefán Rafn Sigurbjörnsson og Stefán Óli Jónsson ásamt sérlega gestinum Karenu Kjartansdóttur, upplýsingafulltrúa SFS og fyrrum kollega þeirra á 365, reyndu að gera hinu Dallas-kennda þingi skil. Ekkert var þeim óviðkomandi; ekki frammíköll, Kínverjar, rofnar ræður og svo sannarlega ekki litlar grænar hænur. Þá ræddi þríeykið einnig afleitan dag Viðreisnar í gær þar sem búrkur og innherjaviðskipti komu við sögu. Viðreisn náði þó viðspyrnu um kvöldið þegar forystufólk flokkanna kom saman og virtist ætla að komast að farsælli niðurstöðu í beinni útsendingu. Verður hið sama upp á teningnum í því sem gætu orðið reglulega erfiðar stjórnarmyndunarviðræður?Pendúllinn er hlaðvarpsþáttur á Vísi þar sem nýjustu vendingar stjórnmálanna eru krufnar til mergjar. Þátturinn verður vikulegur og fer í loftið á hverjum föstudegi fram að þingkosningnum 29. október.Pendúllinn er aðgengilegur á hinum ýmsu hlaðvarpsþjónustum, t.a.m. á iTunes, Pocket Casts eða Podcast Addict. Til að finna þáttinn er best að leita einfaldlega undir nafninu Pendúllinn.
Pendúllinn Tengdar fréttir Pendúllinn: Bæ, bæ Bjarni og pirraðir Píratar Pendúllinn er nýr hlaðvarpsþáttur hér á Vísi þar sem nýjustu vendingar stjórnmálanna eru krufnar til mergjar. 9. september 2016 15:47 Pendúllinn: Haraldi hótað, að vera eða ekki vera skýrsla og hver er þessi Kári? Pendúllinn er hlaðvarpsþáttur á Vísi þar sem nýjustu vendingar stjórnmálanna eru krufnar til mergjar. 23. september 2016 14:15 Pendúllinn: Ögurstund Sigmundar, íhlutun íhaldsins og óviss almenningur Fjórði þáttur Pendúlsins er kominn í loftið. 30. september 2016 15:30 Pendúllinn: Konunum kastað, Bjartri bjargað og Leyniformaðurinn Lilja Pendúllinn er hlaðvarpsþáttur á Vísi þar sem nýjustu vendingar stjórnmálanna eru krufnar til mergjar. 16. september 2016 14:34 Mest lesið Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Erlent Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Innlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Erlent Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Erlent Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund Innlent Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Innlent „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Innlent Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Innlent Fangageymslur fullar eftir erilsama nótt Innlent Fleiri fréttir Frábær og vel heppnuð Ljósanótt „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Skoða að rifta fríverslunarsamningi við Ísrael Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Fangageymslur fullar eftir erilsama nótt Aðgerðir vegna Gasa, málfrelsi á Íslandi og ný atvinnustefna Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Handtekinn undir áhrifum með tvö börn í bílnum Fjölmenn mótmæli og skortur á íslenskukunnáttu þrátt fyrir doktorsnám Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Eygir vonarneista í fyrsta sinn og mótmæli um allt land Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Árborg girnist svæði Flóahrepps Sendu kæligáma til Úkraínu Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Sjá meira
Pendúllinn: Bæ, bæ Bjarni og pirraðir Píratar Pendúllinn er nýr hlaðvarpsþáttur hér á Vísi þar sem nýjustu vendingar stjórnmálanna eru krufnar til mergjar. 9. september 2016 15:47
Pendúllinn: Haraldi hótað, að vera eða ekki vera skýrsla og hver er þessi Kári? Pendúllinn er hlaðvarpsþáttur á Vísi þar sem nýjustu vendingar stjórnmálanna eru krufnar til mergjar. 23. september 2016 14:15
Pendúllinn: Ögurstund Sigmundar, íhlutun íhaldsins og óviss almenningur Fjórði þáttur Pendúlsins er kominn í loftið. 30. september 2016 15:30
Pendúllinn: Konunum kastað, Bjartri bjargað og Leyniformaðurinn Lilja Pendúllinn er hlaðvarpsþáttur á Vísi þar sem nýjustu vendingar stjórnmálanna eru krufnar til mergjar. 16. september 2016 14:34