Pendúllinn: Vandræðadagur Viðreisnar, þingdólgar og litlar grænar hænur Stefán Ó. Jónsson skrifar 7. október 2016 16:00 Þegar þrjár vikur eru til kosninga er Framsóknarflokkurinn enn og aftur á allra vörum. Skrautlegt flokksþing hans um liðna helgi stal öllum fyrirsögnunum í vikunni og er því ekki nema von að Pendúllinn hafi sveiflast í átt að samvinnustefnunni í þessum þætti. Nafnarnir Stefán Rafn Sigurbjörnsson og Stefán Óli Jónsson ásamt sérlega gestinum Karenu Kjartansdóttur, upplýsingafulltrúa SFS og fyrrum kollega þeirra á 365, reyndu að gera hinu Dallas-kennda þingi skil. Ekkert var þeim óviðkomandi; ekki frammíköll, Kínverjar, rofnar ræður og svo sannarlega ekki litlar grænar hænur. Þá ræddi þríeykið einnig afleitan dag Viðreisnar í gær þar sem búrkur og innherjaviðskipti komu við sögu. Viðreisn náði þó viðspyrnu um kvöldið þegar forystufólk flokkanna kom saman og virtist ætla að komast að farsælli niðurstöðu í beinni útsendingu. Verður hið sama upp á teningnum í því sem gætu orðið reglulega erfiðar stjórnarmyndunarviðræður?Pendúllinn er hlaðvarpsþáttur á Vísi þar sem nýjustu vendingar stjórnmálanna eru krufnar til mergjar. Þátturinn verður vikulegur og fer í loftið á hverjum föstudegi fram að þingkosningnum 29. október.Pendúllinn er aðgengilegur á hinum ýmsu hlaðvarpsþjónustum, t.a.m. á iTunes, Pocket Casts eða Podcast Addict. Til að finna þáttinn er best að leita einfaldlega undir nafninu Pendúllinn. Pendúllinn Tengdar fréttir Pendúllinn: Bæ, bæ Bjarni og pirraðir Píratar Pendúllinn er nýr hlaðvarpsþáttur hér á Vísi þar sem nýjustu vendingar stjórnmálanna eru krufnar til mergjar. 9. september 2016 15:47 Pendúllinn: Haraldi hótað, að vera eða ekki vera skýrsla og hver er þessi Kári? Pendúllinn er hlaðvarpsþáttur á Vísi þar sem nýjustu vendingar stjórnmálanna eru krufnar til mergjar. 23. september 2016 14:15 Pendúllinn: Ögurstund Sigmundar, íhlutun íhaldsins og óviss almenningur Fjórði þáttur Pendúlsins er kominn í loftið. 30. september 2016 15:30 Pendúllinn: Konunum kastað, Bjartri bjargað og Leyniformaðurinn Lilja Pendúllinn er hlaðvarpsþáttur á Vísi þar sem nýjustu vendingar stjórnmálanna eru krufnar til mergjar. 16. september 2016 14:34 Mest lesið Guðmundur Ingi á sjúkrahúsi Innlent Símtalið við Ingu skráð í skjalakerfi skólans Innlent Íslendingar í öðrum bílnum og erlendir ferðamenn í hinum Innlent Óttast að framtíð gamla Vesturbæjarins sé í húfi Innlent Tjáir sig um símtalið margfræga: „Hún var ekki í neinu jafnvægi“ Innlent Birtu áður óséðar myndir af einkaeyju Epsteins Erlent Koma Ársæli til varnar og telja ráðherra refsa honum fyrir skoðanir sínar Innlent Íslenskur maður á níræðisaldri lést á Fjarðarheiði Innlent Ungliðar undirrita drengskaparheit Innlent Ekki á leið í framboð í borginni og hugsi yfir „óskalista“ ríkisstjórnarinnar Innlent Fleiri fréttir Karlaklefunum lokað í Sundhöllinni vegna rakaskemmda Samþykktu friðlýsingu Grafarvogs en tillaga um stækkun verndarsvæðis felld Manna þurfi átta stöðugildi til að halda óbreyttri starfsemi Fleiri en Seyðfirðingar óánægðir með samgönguáætlun Íslenskur maður á níræðisaldri lést á Fjarðarheiði Þungt yfir Austfirðingum í dag Símtalið við Ingu skráð í skjalakerfi skólans Skólameistari ósáttur og hörð átök á þingi Ungliðar undirrita drengskaparheit Enn skorað á Willum Íslendingar í öðrum bílnum og erlendir ferðamenn í hinum Grætur Fjarðarheiðargöng og vísar til banaslyssins Karlar telja hlutverkaskiptin jafnari Guðmundur Ingi á sjúkrahúsi Koma Ársæli til varnar og telja ráðherra refsa honum fyrir skoðanir sínar Ekki á leið í framboð í borginni og hugsi yfir „óskalista“ ríkisstjórnarinnar Ekki brotið á matráði sem var sagt upp störfum í fæðingarorlofi Stefna á að opna Gunnarsholt um áramót og styttist í svör um Garðabæ Tjáir sig um símtalið margfræga: „Hún var ekki í neinu jafnvægi“ Óttast að framtíð gamla Vesturbæjarins sé í húfi Veltir upp afleiðingunum hefði móðirin farið í hjartastopp í bænum Segir göng undir Fjarðarheiði ekki fjárhagslega forsvaranleg Tólf ára börn í áfengis- og vímefnavanda Földu stórfellt magn fíkniefna í alls konar leynihólfum Banaslys á Fjarðarheiði Hættir sem ritstjóri Kastljóss Yngri börn með vímuefnavanda og „þöggun“ skólameistara Maðurinn er fundinn Sneypuför í Teslubrunamáli kostar ríkið ellefu milljónir Ekkert verður af áttafréttum Sjá meira
Þegar þrjár vikur eru til kosninga er Framsóknarflokkurinn enn og aftur á allra vörum. Skrautlegt flokksþing hans um liðna helgi stal öllum fyrirsögnunum í vikunni og er því ekki nema von að Pendúllinn hafi sveiflast í átt að samvinnustefnunni í þessum þætti. Nafnarnir Stefán Rafn Sigurbjörnsson og Stefán Óli Jónsson ásamt sérlega gestinum Karenu Kjartansdóttur, upplýsingafulltrúa SFS og fyrrum kollega þeirra á 365, reyndu að gera hinu Dallas-kennda þingi skil. Ekkert var þeim óviðkomandi; ekki frammíköll, Kínverjar, rofnar ræður og svo sannarlega ekki litlar grænar hænur. Þá ræddi þríeykið einnig afleitan dag Viðreisnar í gær þar sem búrkur og innherjaviðskipti komu við sögu. Viðreisn náði þó viðspyrnu um kvöldið þegar forystufólk flokkanna kom saman og virtist ætla að komast að farsælli niðurstöðu í beinni útsendingu. Verður hið sama upp á teningnum í því sem gætu orðið reglulega erfiðar stjórnarmyndunarviðræður?Pendúllinn er hlaðvarpsþáttur á Vísi þar sem nýjustu vendingar stjórnmálanna eru krufnar til mergjar. Þátturinn verður vikulegur og fer í loftið á hverjum föstudegi fram að þingkosningnum 29. október.Pendúllinn er aðgengilegur á hinum ýmsu hlaðvarpsþjónustum, t.a.m. á iTunes, Pocket Casts eða Podcast Addict. Til að finna þáttinn er best að leita einfaldlega undir nafninu Pendúllinn.
Pendúllinn Tengdar fréttir Pendúllinn: Bæ, bæ Bjarni og pirraðir Píratar Pendúllinn er nýr hlaðvarpsþáttur hér á Vísi þar sem nýjustu vendingar stjórnmálanna eru krufnar til mergjar. 9. september 2016 15:47 Pendúllinn: Haraldi hótað, að vera eða ekki vera skýrsla og hver er þessi Kári? Pendúllinn er hlaðvarpsþáttur á Vísi þar sem nýjustu vendingar stjórnmálanna eru krufnar til mergjar. 23. september 2016 14:15 Pendúllinn: Ögurstund Sigmundar, íhlutun íhaldsins og óviss almenningur Fjórði þáttur Pendúlsins er kominn í loftið. 30. september 2016 15:30 Pendúllinn: Konunum kastað, Bjartri bjargað og Leyniformaðurinn Lilja Pendúllinn er hlaðvarpsþáttur á Vísi þar sem nýjustu vendingar stjórnmálanna eru krufnar til mergjar. 16. september 2016 14:34 Mest lesið Guðmundur Ingi á sjúkrahúsi Innlent Símtalið við Ingu skráð í skjalakerfi skólans Innlent Íslendingar í öðrum bílnum og erlendir ferðamenn í hinum Innlent Óttast að framtíð gamla Vesturbæjarins sé í húfi Innlent Tjáir sig um símtalið margfræga: „Hún var ekki í neinu jafnvægi“ Innlent Birtu áður óséðar myndir af einkaeyju Epsteins Erlent Koma Ársæli til varnar og telja ráðherra refsa honum fyrir skoðanir sínar Innlent Íslenskur maður á níræðisaldri lést á Fjarðarheiði Innlent Ungliðar undirrita drengskaparheit Innlent Ekki á leið í framboð í borginni og hugsi yfir „óskalista“ ríkisstjórnarinnar Innlent Fleiri fréttir Karlaklefunum lokað í Sundhöllinni vegna rakaskemmda Samþykktu friðlýsingu Grafarvogs en tillaga um stækkun verndarsvæðis felld Manna þurfi átta stöðugildi til að halda óbreyttri starfsemi Fleiri en Seyðfirðingar óánægðir með samgönguáætlun Íslenskur maður á níræðisaldri lést á Fjarðarheiði Þungt yfir Austfirðingum í dag Símtalið við Ingu skráð í skjalakerfi skólans Skólameistari ósáttur og hörð átök á þingi Ungliðar undirrita drengskaparheit Enn skorað á Willum Íslendingar í öðrum bílnum og erlendir ferðamenn í hinum Grætur Fjarðarheiðargöng og vísar til banaslyssins Karlar telja hlutverkaskiptin jafnari Guðmundur Ingi á sjúkrahúsi Koma Ársæli til varnar og telja ráðherra refsa honum fyrir skoðanir sínar Ekki á leið í framboð í borginni og hugsi yfir „óskalista“ ríkisstjórnarinnar Ekki brotið á matráði sem var sagt upp störfum í fæðingarorlofi Stefna á að opna Gunnarsholt um áramót og styttist í svör um Garðabæ Tjáir sig um símtalið margfræga: „Hún var ekki í neinu jafnvægi“ Óttast að framtíð gamla Vesturbæjarins sé í húfi Veltir upp afleiðingunum hefði móðirin farið í hjartastopp í bænum Segir göng undir Fjarðarheiði ekki fjárhagslega forsvaranleg Tólf ára börn í áfengis- og vímefnavanda Földu stórfellt magn fíkniefna í alls konar leynihólfum Banaslys á Fjarðarheiði Hættir sem ritstjóri Kastljóss Yngri börn með vímuefnavanda og „þöggun“ skólameistara Maðurinn er fundinn Sneypuför í Teslubrunamáli kostar ríkið ellefu milljónir Ekkert verður af áttafréttum Sjá meira
Pendúllinn: Bæ, bæ Bjarni og pirraðir Píratar Pendúllinn er nýr hlaðvarpsþáttur hér á Vísi þar sem nýjustu vendingar stjórnmálanna eru krufnar til mergjar. 9. september 2016 15:47
Pendúllinn: Haraldi hótað, að vera eða ekki vera skýrsla og hver er þessi Kári? Pendúllinn er hlaðvarpsþáttur á Vísi þar sem nýjustu vendingar stjórnmálanna eru krufnar til mergjar. 23. september 2016 14:15
Pendúllinn: Ögurstund Sigmundar, íhlutun íhaldsins og óviss almenningur Fjórði þáttur Pendúlsins er kominn í loftið. 30. september 2016 15:30
Pendúllinn: Konunum kastað, Bjartri bjargað og Leyniformaðurinn Lilja Pendúllinn er hlaðvarpsþáttur á Vísi þar sem nýjustu vendingar stjórnmálanna eru krufnar til mergjar. 16. september 2016 14:34