Sigmundur Davíð: Hugsa sem minnst um hvað gerist ef illa fer Heimir Már Pétursson skrifar 30. september 2016 20:36 Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Framsóknarflokksins, segist ekki hafa hugsað um hvað taki við verði hann ekki endurkjörinn formaður flokksins. Flokksþing flokksins, þar sem formannskjör fer fram, hefst á morgun. Sigmundur segist bjartsýnn á að ná endurkjöri. „Ég hef alltaf reynt bjartsýnn frá því að ég byrjaði í pólitíkinni. Það var mikil bjartsýni hjá mér á sínum tíma að fara út í pólitík nánast upp úr þurru. Ég hef reynt að halda í þá bjartsýni bæði í mínum pólitísku störfum en einnig í vinnunni. sem stjórnmálamaður og ég held mig við það,“ sagði Sigmundur Davíð í beinni útsendingu í kvöldfréttum Stöðvar 2 í kvöld. Mikil spenna ríkir fyrir flokksþingi sem fram fer í Háskólabíó um helgina. Sigurður Ingi Jóhannsson, forsætisráðherra og varaformaður flokksins, tilkynnti fyrir viku síðan að hann myndi bjóða sig fram gegn Sigmundi Davíð. Telur Sigmundur ljóst að hvernig sem fari sé mikilvægt að menn reyni að græða sárin sem opnast hafi undafarna daga. „Það mun auðvitað þurfa eftir svona átök að leggja sig fram um að ná liðinu saman. Ég hef áður átt í hörðum átökum innan flokks og þá setti ég allt á fullt í að ná mönnum saman og það mun þurfa að gera það líka í framhaldi af þessum flokksþingi enda er stutt í kosningar,“ segir Sigmundur Davíð sem segist ekki hafa íhugað hvað taki við nái hann ekki endurkjöri sem formaður flokksins. „Til þess að viðhalda þessari bjartsýni sem ég var að tala um reyni ég að hugsa sem minnst um hvað gerist ef þetta fer illa og vona það besta.“ Kosningar 2016 Tengdar fréttir Titringur innan Framsóknar: „Aukin tortryggni leiðir til aukins óróa“ Sigurður Ingi Jóhannsson forsætisráðherra og varaformaður Framsóknarflokksins segir mikilvægt að huga að því hvernig ásýnd flokksins verði í komandi kosningum og við myndun nýrrar ríkisstjórnar. 29. september 2016 13:54 Forsætisráðherra fær 15 mínútur á flokksþingi Framsóknar Eftir breytingu á dagskrá flokksþings fá allir ráðherrar flokksins hver um sig 15 mínútur til að fara yfir sín mál. 30. september 2016 17:06 Sigmundur „bað ekki um nema tvennt“ en fékk hvorugt Segir Sigurð hafa farið á bak orða sinna. 24. september 2016 18:54 Sigurður Ingi segist betri kostur en Sigmundur Davíð 24. september 2016 18:45 Mest lesið Konan í Bríetartúni komin á götuna Innlent „Hún gat ekki gefið neinar skýringar á þessu, hvorki mér né lögreglunni“ Innlent Hasar við Bríetartún 20: Verið að bera konuna út Innlent Óboðlegt að vera „friðardúfur“ í kosningabaráttu og horfa síðan þögul á „hryllingsmynd í beinni“ Innlent „Því miður er þetta þrautalending“ Innlent „Þetta er salami-leiðin“ Innlent „Ástandið er að versna“ Erlent Lítur það grafalvarlegum augum ef ráðherra fari ekki að lögum Innlent Fækkar herforingjum um fimmtung Erlent Reikningum Flokks fólksins lokað um stund Innlent Fleiri fréttir Borin út úr Bríetartúni: „Það er búið að ræna mig öllu“ Álfurinn í landsliðsbúningi í ár Líflátshótanir í kjölfar veðmála og óttaslegin eftir útburð Þrír fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys við Smáralind Ekki talin yfirvofandi hætta en maðurinn geti orðið hættulegur Núverandi fyrirkomulag „virðist hylma yfir ábyrgð og gagnsæi“ Ítarleg skýrsla á borði ráðherra Inga skipar konu í stað karls í stjórn HMS Óboðlegt að vera „friðardúfur“ í kosningabaráttu og horfa síðan þögul á „hryllingsmynd í beinni“ Líkur á nýju gosi munu aukast þegar líða fer á haustið „Því miður er þetta þrautalending“ Reikningum Flokks fólksins lokað um stund „Hún gat ekki gefið neinar skýringar á þessu, hvorki mér né lögreglunni“ Konan í Bríetartúni komin á götuna Hækkandi matarverð hringir bjöllum hjá ráðherra Viðvörunarbjöllur óma vegna verðhækkana Lítur það grafalvarlegum augum ef ráðherra fari ekki að lögum Treystir Ingu til að leggja mat á hæfi stjórnarmanna og að lögum sé fylgt Konungshjónin tóku á móti Höllu og Birni Hasar við Bríetartún 20: Verið að bera konuna út „Þetta er salami-leiðin“ Gunnlaugur Claessen er látinn Bætir í vind og úrkomu í kvöld Byssum stolið úr bílskúr í Kópavogi Ekki standi til að sækja strandveiðiheimildir í aflamarkskerfið Ný stjórn Ungra umhverfissinna kjörin Skjálfti 4,8 að stærð í Bárðarbungu Konan „terroríseri“ alla í hryllingshúsinu Mannréttindastofnun Íslands tekin til starfa Segist „eiginlega sammála“ ákvörðun Amgen Sjá meira
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Framsóknarflokksins, segist ekki hafa hugsað um hvað taki við verði hann ekki endurkjörinn formaður flokksins. Flokksþing flokksins, þar sem formannskjör fer fram, hefst á morgun. Sigmundur segist bjartsýnn á að ná endurkjöri. „Ég hef alltaf reynt bjartsýnn frá því að ég byrjaði í pólitíkinni. Það var mikil bjartsýni hjá mér á sínum tíma að fara út í pólitík nánast upp úr þurru. Ég hef reynt að halda í þá bjartsýni bæði í mínum pólitísku störfum en einnig í vinnunni. sem stjórnmálamaður og ég held mig við það,“ sagði Sigmundur Davíð í beinni útsendingu í kvöldfréttum Stöðvar 2 í kvöld. Mikil spenna ríkir fyrir flokksþingi sem fram fer í Háskólabíó um helgina. Sigurður Ingi Jóhannsson, forsætisráðherra og varaformaður flokksins, tilkynnti fyrir viku síðan að hann myndi bjóða sig fram gegn Sigmundi Davíð. Telur Sigmundur ljóst að hvernig sem fari sé mikilvægt að menn reyni að græða sárin sem opnast hafi undafarna daga. „Það mun auðvitað þurfa eftir svona átök að leggja sig fram um að ná liðinu saman. Ég hef áður átt í hörðum átökum innan flokks og þá setti ég allt á fullt í að ná mönnum saman og það mun þurfa að gera það líka í framhaldi af þessum flokksþingi enda er stutt í kosningar,“ segir Sigmundur Davíð sem segist ekki hafa íhugað hvað taki við nái hann ekki endurkjöri sem formaður flokksins. „Til þess að viðhalda þessari bjartsýni sem ég var að tala um reyni ég að hugsa sem minnst um hvað gerist ef þetta fer illa og vona það besta.“
Kosningar 2016 Tengdar fréttir Titringur innan Framsóknar: „Aukin tortryggni leiðir til aukins óróa“ Sigurður Ingi Jóhannsson forsætisráðherra og varaformaður Framsóknarflokksins segir mikilvægt að huga að því hvernig ásýnd flokksins verði í komandi kosningum og við myndun nýrrar ríkisstjórnar. 29. september 2016 13:54 Forsætisráðherra fær 15 mínútur á flokksþingi Framsóknar Eftir breytingu á dagskrá flokksþings fá allir ráðherrar flokksins hver um sig 15 mínútur til að fara yfir sín mál. 30. september 2016 17:06 Sigmundur „bað ekki um nema tvennt“ en fékk hvorugt Segir Sigurð hafa farið á bak orða sinna. 24. september 2016 18:54 Sigurður Ingi segist betri kostur en Sigmundur Davíð 24. september 2016 18:45 Mest lesið Konan í Bríetartúni komin á götuna Innlent „Hún gat ekki gefið neinar skýringar á þessu, hvorki mér né lögreglunni“ Innlent Hasar við Bríetartún 20: Verið að bera konuna út Innlent Óboðlegt að vera „friðardúfur“ í kosningabaráttu og horfa síðan þögul á „hryllingsmynd í beinni“ Innlent „Því miður er þetta þrautalending“ Innlent „Þetta er salami-leiðin“ Innlent „Ástandið er að versna“ Erlent Lítur það grafalvarlegum augum ef ráðherra fari ekki að lögum Innlent Fækkar herforingjum um fimmtung Erlent Reikningum Flokks fólksins lokað um stund Innlent Fleiri fréttir Borin út úr Bríetartúni: „Það er búið að ræna mig öllu“ Álfurinn í landsliðsbúningi í ár Líflátshótanir í kjölfar veðmála og óttaslegin eftir útburð Þrír fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys við Smáralind Ekki talin yfirvofandi hætta en maðurinn geti orðið hættulegur Núverandi fyrirkomulag „virðist hylma yfir ábyrgð og gagnsæi“ Ítarleg skýrsla á borði ráðherra Inga skipar konu í stað karls í stjórn HMS Óboðlegt að vera „friðardúfur“ í kosningabaráttu og horfa síðan þögul á „hryllingsmynd í beinni“ Líkur á nýju gosi munu aukast þegar líða fer á haustið „Því miður er þetta þrautalending“ Reikningum Flokks fólksins lokað um stund „Hún gat ekki gefið neinar skýringar á þessu, hvorki mér né lögreglunni“ Konan í Bríetartúni komin á götuna Hækkandi matarverð hringir bjöllum hjá ráðherra Viðvörunarbjöllur óma vegna verðhækkana Lítur það grafalvarlegum augum ef ráðherra fari ekki að lögum Treystir Ingu til að leggja mat á hæfi stjórnarmanna og að lögum sé fylgt Konungshjónin tóku á móti Höllu og Birni Hasar við Bríetartún 20: Verið að bera konuna út „Þetta er salami-leiðin“ Gunnlaugur Claessen er látinn Bætir í vind og úrkomu í kvöld Byssum stolið úr bílskúr í Kópavogi Ekki standi til að sækja strandveiðiheimildir í aflamarkskerfið Ný stjórn Ungra umhverfissinna kjörin Skjálfti 4,8 að stærð í Bárðarbungu Konan „terroríseri“ alla í hryllingshúsinu Mannréttindastofnun Íslands tekin til starfa Segist „eiginlega sammála“ ákvörðun Amgen Sjá meira
Titringur innan Framsóknar: „Aukin tortryggni leiðir til aukins óróa“ Sigurður Ingi Jóhannsson forsætisráðherra og varaformaður Framsóknarflokksins segir mikilvægt að huga að því hvernig ásýnd flokksins verði í komandi kosningum og við myndun nýrrar ríkisstjórnar. 29. september 2016 13:54
Forsætisráðherra fær 15 mínútur á flokksþingi Framsóknar Eftir breytingu á dagskrá flokksþings fá allir ráðherrar flokksins hver um sig 15 mínútur til að fara yfir sín mál. 30. september 2016 17:06
Sigmundur „bað ekki um nema tvennt“ en fékk hvorugt Segir Sigurð hafa farið á bak orða sinna. 24. september 2016 18:54
Óboðlegt að vera „friðardúfur“ í kosningabaráttu og horfa síðan þögul á „hryllingsmynd í beinni“ Innlent
Óboðlegt að vera „friðardúfur“ í kosningabaráttu og horfa síðan þögul á „hryllingsmynd í beinni“ Innlent