Mayweather gefst upp á Conor McGregor Henry Birgir Gunnarsson skrifar 20. september 2016 22:15 Mayweather með Justin Bieber, vini sínum. vísir/getty Svo virðist sem öll von sé úti um bardaga á milli Floyd Mayweather og Conor McGregor. Sturluð hugmynd en bardagi á milli þeirra hefði alltaf skapað gríðarlegar tekjur og áhuga. Eflaust eru einhverjir fegnir að það verði ekki af bardaganum. „Ég reyndi að koma þessum bardaga á koppinn við Conor. Það gekk ekki upp og því heldur maður bara áfram með lífið,“ sagði Mayweather og hrósaði síðan sjálfum sér venju samkvæmt. „Það er heiður að vera stærsta nafnið í MMA og hnefaleikum þó svo ég hafi lagt hanskana á hilluna.“ Conor var aldrei upptekinn af þessari hugmynd. Leyfði Mayweather að sjá um vesenið. „Núna er Floyd að hlaupa um skrifstofur Showtime að safna peningum fyrir mig. Það er nákvæmlega það sem hann er að gera. Hann er grátbiðja um þá 100 milljónir dollara sem þarf til að koma mér í hringinn. Ef hann bjargar því þá berjumst við,“ sagði Conor um miðjan ágúst. MMA Tengdar fréttir Conor um Mayweather: Sjö milljónir eru grín - hann þarf á mér að halda Conor McGregor segist vera kominn mun lengra á sínum ferli 27 ára heldur en Floyd Mayweather var á sama aldri. 23. maí 2016 09:00 Mayweather kom orðrómnum af stað Boxarinn Floyd Mayweather neitar að útiloka þann möguleika að hann muni berjast gegn UFC-bardagakappanum Conor McGregor. 9. maí 2016 15:15 Segir að Conor og Mayweather berjist í september | Myndband Bardagi tveggja tekjuhæstu bardagakappa heims í sínum greinum fer líklega fram í haust. 25. maí 2016 09:15 Mayweather býður Conor 6,2 milljarða fyrir Nýársbardaga Bandarískir fjölmiðar halda áfram að skrifa um mögulegan tröllabardaga á milli boxarans Floyd Mayweather og bardagamannsins Conor McGregor en það er ljóst að margir gætu grætt mikla pening fari slíkur bardagi einhvern tímann fram. 20. maí 2016 16:00 Mayweather bað þjálfara Pacquiao um að þjálfa Conor Floyd Mayweather virðist vera full alvara með að berjast við UFC-stjörnuna Conor McGregor í hnefaleikabardaga. 31. maí 2016 22:15 Mest lesið Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Enski boltinn Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Enski boltinn Fjölmargir borguðu sig inn á langþráða æfingu Fótbolti „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti Dagskráin í dag: Formúla, frábærir leikir í enska og uppgjör frægra í Doc Zone Sport Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Körfubolti Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Körfubolti Kristian fiskaði rautt og fékk svo rautt Fótbolti „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Handbolti Fá ekki hollensku stjörnuna til að yfirgefa rándýra hótelsvítu Fótbolti Fleiri fréttir „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Fjölmargir borguðu sig inn á langþráða æfingu Dagskráin í dag: Formúla, frábærir leikir í enska og uppgjör frægra í Doc Zone Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Kristian fiskaði rautt og fékk svo rautt Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Haukar við toppinn og HM-farar fögnuðu á Selfossi Símon og Birnir slógu Íslandsmet sín Glódís leiðir Bayern áfram í hárrétta átt Sædís og Arna fengu silfrið en Diljá meiddist Brynjar Björn í Breiðholtið Varð sá hávaxnasti í sögunni Ákvörðun þjálfarans að taka ekki átján leikmenn: „Hefur ekkert með fjárhagsstöðuna að gera“ Tvítug körfuboltakona með tímamótafjárfestingu Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ „Verður kannski mest krefjandi fyrir börnin mín“ Fá ekki hollensku stjörnuna til að yfirgefa rándýra hótelsvítu Allt jafnt á toppnum hjá bæði körlum og konum Albert mættur aftur til Flórens og fær nýjan þjálfara í dag Rekinn aðeins sex mánuðum eftir að hann yfirgaf Liverpool Mamma og pabbi í stúkunni þegar Emelía skoraði þrennuna í bikarnum Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Sjá meira
Svo virðist sem öll von sé úti um bardaga á milli Floyd Mayweather og Conor McGregor. Sturluð hugmynd en bardagi á milli þeirra hefði alltaf skapað gríðarlegar tekjur og áhuga. Eflaust eru einhverjir fegnir að það verði ekki af bardaganum. „Ég reyndi að koma þessum bardaga á koppinn við Conor. Það gekk ekki upp og því heldur maður bara áfram með lífið,“ sagði Mayweather og hrósaði síðan sjálfum sér venju samkvæmt. „Það er heiður að vera stærsta nafnið í MMA og hnefaleikum þó svo ég hafi lagt hanskana á hilluna.“ Conor var aldrei upptekinn af þessari hugmynd. Leyfði Mayweather að sjá um vesenið. „Núna er Floyd að hlaupa um skrifstofur Showtime að safna peningum fyrir mig. Það er nákvæmlega það sem hann er að gera. Hann er grátbiðja um þá 100 milljónir dollara sem þarf til að koma mér í hringinn. Ef hann bjargar því þá berjumst við,“ sagði Conor um miðjan ágúst.
MMA Tengdar fréttir Conor um Mayweather: Sjö milljónir eru grín - hann þarf á mér að halda Conor McGregor segist vera kominn mun lengra á sínum ferli 27 ára heldur en Floyd Mayweather var á sama aldri. 23. maí 2016 09:00 Mayweather kom orðrómnum af stað Boxarinn Floyd Mayweather neitar að útiloka þann möguleika að hann muni berjast gegn UFC-bardagakappanum Conor McGregor. 9. maí 2016 15:15 Segir að Conor og Mayweather berjist í september | Myndband Bardagi tveggja tekjuhæstu bardagakappa heims í sínum greinum fer líklega fram í haust. 25. maí 2016 09:15 Mayweather býður Conor 6,2 milljarða fyrir Nýársbardaga Bandarískir fjölmiðar halda áfram að skrifa um mögulegan tröllabardaga á milli boxarans Floyd Mayweather og bardagamannsins Conor McGregor en það er ljóst að margir gætu grætt mikla pening fari slíkur bardagi einhvern tímann fram. 20. maí 2016 16:00 Mayweather bað þjálfara Pacquiao um að þjálfa Conor Floyd Mayweather virðist vera full alvara með að berjast við UFC-stjörnuna Conor McGregor í hnefaleikabardaga. 31. maí 2016 22:15 Mest lesið Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Enski boltinn Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Enski boltinn Fjölmargir borguðu sig inn á langþráða æfingu Fótbolti „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti Dagskráin í dag: Formúla, frábærir leikir í enska og uppgjör frægra í Doc Zone Sport Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Körfubolti Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Körfubolti Kristian fiskaði rautt og fékk svo rautt Fótbolti „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Handbolti Fá ekki hollensku stjörnuna til að yfirgefa rándýra hótelsvítu Fótbolti Fleiri fréttir „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Fjölmargir borguðu sig inn á langþráða æfingu Dagskráin í dag: Formúla, frábærir leikir í enska og uppgjör frægra í Doc Zone Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Kristian fiskaði rautt og fékk svo rautt Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Haukar við toppinn og HM-farar fögnuðu á Selfossi Símon og Birnir slógu Íslandsmet sín Glódís leiðir Bayern áfram í hárrétta átt Sædís og Arna fengu silfrið en Diljá meiddist Brynjar Björn í Breiðholtið Varð sá hávaxnasti í sögunni Ákvörðun þjálfarans að taka ekki átján leikmenn: „Hefur ekkert með fjárhagsstöðuna að gera“ Tvítug körfuboltakona með tímamótafjárfestingu Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ „Verður kannski mest krefjandi fyrir börnin mín“ Fá ekki hollensku stjörnuna til að yfirgefa rándýra hótelsvítu Allt jafnt á toppnum hjá bæði körlum og konum Albert mættur aftur til Flórens og fær nýjan þjálfara í dag Rekinn aðeins sex mánuðum eftir að hann yfirgaf Liverpool Mamma og pabbi í stúkunni þegar Emelía skoraði þrennuna í bikarnum Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Sjá meira
Conor um Mayweather: Sjö milljónir eru grín - hann þarf á mér að halda Conor McGregor segist vera kominn mun lengra á sínum ferli 27 ára heldur en Floyd Mayweather var á sama aldri. 23. maí 2016 09:00
Mayweather kom orðrómnum af stað Boxarinn Floyd Mayweather neitar að útiloka þann möguleika að hann muni berjast gegn UFC-bardagakappanum Conor McGregor. 9. maí 2016 15:15
Segir að Conor og Mayweather berjist í september | Myndband Bardagi tveggja tekjuhæstu bardagakappa heims í sínum greinum fer líklega fram í haust. 25. maí 2016 09:15
Mayweather býður Conor 6,2 milljarða fyrir Nýársbardaga Bandarískir fjölmiðar halda áfram að skrifa um mögulegan tröllabardaga á milli boxarans Floyd Mayweather og bardagamannsins Conor McGregor en það er ljóst að margir gætu grætt mikla pening fari slíkur bardagi einhvern tímann fram. 20. maí 2016 16:00
Mayweather bað þjálfara Pacquiao um að þjálfa Conor Floyd Mayweather virðist vera full alvara með að berjast við UFC-stjörnuna Conor McGregor í hnefaleikabardaga. 31. maí 2016 22:15