Verðtrygging verður óþörf með myntráði Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 28. september 2016 07:00 Þorsteinn Víglundsson, frambjóðandi Viðreisnar. vísir/gva Festing gengis krónunnar við annan gjaldmiðil, til dæmis evru, með myntráði er betra fyrirkomulag en núverandi peningastefna og verðskuldar nánari skoðun. Þetta segir Þorsteinn Víglundsson, oddviti Viðreisnar í Reykjavíkurkjördæmi norður. Þorsteinn segir Viðreisn horfa til þriggja meginkosta við fyrirkomulagið. Í fyrsta lagi segir hann fyrirkomulagið eiga að skila mikilli lækkun á nafnvöxtum lána á Íslandi enda leiti vextir innan myntráðs í átt að þeim grunnvöxtum sem miðað er við. „Í öðru lagi myndi þetta þýða langþráðan gengisstöðugleika sem er auðvitað eitt stærsta efnahagsvandamálið sem við höfum glímt við hér áratugum saman,“ segir Þorsteinn. Í þriðja lagi segir Þorsteinn að fyrirkomulagið myndi gera verðtryggingu lána óþarfa á endanum. „Hún ætti að hverfa. Þá værum við komin í mun einfaldara kerfi þar sem við værum fyrst og fremst með óverðtryggt lánaumhverfi.“ Þorsteinn segir þann vanda þó fyrir hendi að ekki yrði hægt að gengisfella gjaldmiðilinn. Hann segir hægt að vinna á móti því með stórauknum aga í hagstjórn svo hægt væri að koma í veg fyrir efnahagsáföll enda hafi undanfarin áföll komið vegna innlends ójafnvægis sökum slakrar hagstjórnar.Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu Birtist í Fréttablaðinu Kosningar 2016 Mest lesið Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Innlent Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Erlent Bláa lónið varar ferðamenn við óprúttnum leigubílstjórum Innlent Furðar sig á viðvaningshætti í Washington og segir fundinn óþarfan Erlent Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Erlent Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Innlent Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Erlent Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Erlent Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Innlent Dvalarleyfiskerfið „handónýtt“: Erlent verkafólk leiti í vændi til að ná endum saman Innlent Fleiri fréttir Tveir á sjúkrahús eftir rafskútuslys Missir mikilvægrar meðferðar, óánægja í Ísrael og sundkappinn sem tefst Leiðtogar Norðurlanda og Eystrasaltsins: Engin friður án aðkomu Úkraínu“ Einn handtekinn vegna gruns um íkveikju Ný Miðgarðakirkja vígð í Grímsey Dvalarleyfiskerfið „handónýtt“: Erlent verkafólk leiti í vændi til að ná endum saman Átta utanríkisráðherrar fordæma hernámið á Gasa Mikill eldur í gömlu timburhúsi á Skaganum Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Viðvaningsháttur Trump-liða, próflausir leigubílstjórar og vel heppnuð ganga Bláa lónið varar ferðamenn við óprúttnum leigubílstjórum Deilt um ESB og Sólveig Anna ræðir útlendingafrumvarp Níu gistu fangageymslur í nótt Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Pallaball fram á rauðanótt: „Farðu og finndu fólkið þitt!“ Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Vond staða Úkraínu, furðukenning um geimverur og Gleðigangan Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Alelda bíll á Emstruleið Vond niðurstaða Úkraínu, ásakanir á hendur sáttasemjara og síðasta hlaupið Mikill meirihluti hefur áhyggjur af stríðsátökum Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Sjá meira
Festing gengis krónunnar við annan gjaldmiðil, til dæmis evru, með myntráði er betra fyrirkomulag en núverandi peningastefna og verðskuldar nánari skoðun. Þetta segir Þorsteinn Víglundsson, oddviti Viðreisnar í Reykjavíkurkjördæmi norður. Þorsteinn segir Viðreisn horfa til þriggja meginkosta við fyrirkomulagið. Í fyrsta lagi segir hann fyrirkomulagið eiga að skila mikilli lækkun á nafnvöxtum lána á Íslandi enda leiti vextir innan myntráðs í átt að þeim grunnvöxtum sem miðað er við. „Í öðru lagi myndi þetta þýða langþráðan gengisstöðugleika sem er auðvitað eitt stærsta efnahagsvandamálið sem við höfum glímt við hér áratugum saman,“ segir Þorsteinn. Í þriðja lagi segir Þorsteinn að fyrirkomulagið myndi gera verðtryggingu lána óþarfa á endanum. „Hún ætti að hverfa. Þá værum við komin í mun einfaldara kerfi þar sem við værum fyrst og fremst með óverðtryggt lánaumhverfi.“ Þorsteinn segir þann vanda þó fyrir hendi að ekki yrði hægt að gengisfella gjaldmiðilinn. Hann segir hægt að vinna á móti því með stórauknum aga í hagstjórn svo hægt væri að koma í veg fyrir efnahagsáföll enda hafi undanfarin áföll komið vegna innlends ójafnvægis sökum slakrar hagstjórnar.Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu
Birtist í Fréttablaðinu Kosningar 2016 Mest lesið Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Innlent Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Erlent Bláa lónið varar ferðamenn við óprúttnum leigubílstjórum Innlent Furðar sig á viðvaningshætti í Washington og segir fundinn óþarfan Erlent Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Erlent Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Innlent Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Erlent Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Erlent Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Innlent Dvalarleyfiskerfið „handónýtt“: Erlent verkafólk leiti í vændi til að ná endum saman Innlent Fleiri fréttir Tveir á sjúkrahús eftir rafskútuslys Missir mikilvægrar meðferðar, óánægja í Ísrael og sundkappinn sem tefst Leiðtogar Norðurlanda og Eystrasaltsins: Engin friður án aðkomu Úkraínu“ Einn handtekinn vegna gruns um íkveikju Ný Miðgarðakirkja vígð í Grímsey Dvalarleyfiskerfið „handónýtt“: Erlent verkafólk leiti í vændi til að ná endum saman Átta utanríkisráðherrar fordæma hernámið á Gasa Mikill eldur í gömlu timburhúsi á Skaganum Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Viðvaningsháttur Trump-liða, próflausir leigubílstjórar og vel heppnuð ganga Bláa lónið varar ferðamenn við óprúttnum leigubílstjórum Deilt um ESB og Sólveig Anna ræðir útlendingafrumvarp Níu gistu fangageymslur í nótt Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Pallaball fram á rauðanótt: „Farðu og finndu fólkið þitt!“ Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Vond staða Úkraínu, furðukenning um geimverur og Gleðigangan Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Alelda bíll á Emstruleið Vond niðurstaða Úkraínu, ásakanir á hendur sáttasemjara og síðasta hlaupið Mikill meirihluti hefur áhyggjur af stríðsátökum Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Sjá meira