Verðtrygging verður óþörf með myntráði Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 28. september 2016 07:00 Þorsteinn Víglundsson, frambjóðandi Viðreisnar. vísir/gva Festing gengis krónunnar við annan gjaldmiðil, til dæmis evru, með myntráði er betra fyrirkomulag en núverandi peningastefna og verðskuldar nánari skoðun. Þetta segir Þorsteinn Víglundsson, oddviti Viðreisnar í Reykjavíkurkjördæmi norður. Þorsteinn segir Viðreisn horfa til þriggja meginkosta við fyrirkomulagið. Í fyrsta lagi segir hann fyrirkomulagið eiga að skila mikilli lækkun á nafnvöxtum lána á Íslandi enda leiti vextir innan myntráðs í átt að þeim grunnvöxtum sem miðað er við. „Í öðru lagi myndi þetta þýða langþráðan gengisstöðugleika sem er auðvitað eitt stærsta efnahagsvandamálið sem við höfum glímt við hér áratugum saman,“ segir Þorsteinn. Í þriðja lagi segir Þorsteinn að fyrirkomulagið myndi gera verðtryggingu lána óþarfa á endanum. „Hún ætti að hverfa. Þá værum við komin í mun einfaldara kerfi þar sem við værum fyrst og fremst með óverðtryggt lánaumhverfi.“ Þorsteinn segir þann vanda þó fyrir hendi að ekki yrði hægt að gengisfella gjaldmiðilinn. Hann segir hægt að vinna á móti því með stórauknum aga í hagstjórn svo hægt væri að koma í veg fyrir efnahagsáföll enda hafi undanfarin áföll komið vegna innlends ójafnvægis sökum slakrar hagstjórnar.Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu Birtist í Fréttablaðinu Kosningar 2016 Mest lesið Skvísur geti virkað sem hálfgerðir þroskaþjófar Innlent Ráðgjafinn ráðinn í tímabundið starf eftir dýra skreppitúra Innlent Heitavatnslaust á Suðurnesjum og rafmagnslaust víða um land Innlent Hljóp út í örvæntingu „með lífið í poka“ Erlent Skreppiferðir í Jysk meðal þess sem ráðgjafi rukkaði fyrir Innlent Réttað yfir tíu sem segja frönsku forsetafrúna vera karlmann Erlent Misvægi atkvæða bitnar mest á Kraganum Innlent „Ég tel ekki tilefni til að íhuga stöðu mína“ Innlent Útlit fyrir mestu snjókomu í október í manna minnum Innlent Erfitt að segja til um viðbrögð við nýjum faraldri miðað við Covid-viðbrögð Innlent Fleiri fréttir Skvísur geti virkað sem hálfgerðir þroskaþjófar Ráðgjafinn ráðinn í tímabundið starf eftir dýra skreppitúra Misvægi atkvæða bitnar mest á Kraganum Heitavatnslaust á Suðurnesjum og rafmagnslaust víða um land Skreppiferðir í Jysk meðal þess sem ráðgjafi rukkaði fyrir „Ég tel ekki tilefni til að íhuga stöðu mína“ Áhyggjur af lánaframboði og ógnarlangar biðraðir Vara við ferðum á Fagradalsfjall þar sem aðstæður geti orðið hættulegar Kristmundur verður lögreglustjóri á Austurlandi „Vonandi klárast þetta á morgun“ Sá látni var á rjúpnaveiðum þegar hann varð fyrir voðaskotinu Kvartanir mannsins um ómannúðlega meðferð áður til skoðunar hjá NEL Ungi ökumaðurinn á Ísafirði úr lífshættu Nefnd SÞ gegn pyndingum skráir erindi hælisleitenda sem vísað var frá Íslandi Ófremdarástandi lýst: Þrír stjórar í leyfi, einelti og hrun í starfsánægju Bíða í allt að þrjá tíma: „Ætli það sé ekki bara helvítis veðurspáin“ Alger óvissa í lánamálum og margra tíma bið eftir dekkjaskiptum Kláfur á Ísafirði fari í opinbera kynningu Hófu ekki rannsókn á heimilisofbeldi fyrir misskilning Erfitt að segja til um viðbrögð við nýjum faraldri miðað við Covid-viðbrögð Allt að þriggja tíma bið í dekkjaskipti Komu innlyksa mæðginum til bjargar í Landmannalaugum Um 140 umsækjendur um alþjóðlega vernd týndir og eftirlýstir Garðheimar ljósið í myrkrinu við meinta gímaldsgötu Útlit fyrir mestu snjókomu í október í manna minnum Brennu–Njáls saga vekur alltaf lukku í Hvolsskóla Bresk freigáta í Akureyrarhöfn Beittur piparúða í fangaklefa, hótað með rafbyssu og sveltur Beittur piparúða, hótað með rafbyssu og sveltur í fangaklefa Sendiferðabíll í ljósum logum á Reykjanesbraut Sjá meira
Festing gengis krónunnar við annan gjaldmiðil, til dæmis evru, með myntráði er betra fyrirkomulag en núverandi peningastefna og verðskuldar nánari skoðun. Þetta segir Þorsteinn Víglundsson, oddviti Viðreisnar í Reykjavíkurkjördæmi norður. Þorsteinn segir Viðreisn horfa til þriggja meginkosta við fyrirkomulagið. Í fyrsta lagi segir hann fyrirkomulagið eiga að skila mikilli lækkun á nafnvöxtum lána á Íslandi enda leiti vextir innan myntráðs í átt að þeim grunnvöxtum sem miðað er við. „Í öðru lagi myndi þetta þýða langþráðan gengisstöðugleika sem er auðvitað eitt stærsta efnahagsvandamálið sem við höfum glímt við hér áratugum saman,“ segir Þorsteinn. Í þriðja lagi segir Þorsteinn að fyrirkomulagið myndi gera verðtryggingu lána óþarfa á endanum. „Hún ætti að hverfa. Þá værum við komin í mun einfaldara kerfi þar sem við værum fyrst og fremst með óverðtryggt lánaumhverfi.“ Þorsteinn segir þann vanda þó fyrir hendi að ekki yrði hægt að gengisfella gjaldmiðilinn. Hann segir hægt að vinna á móti því með stórauknum aga í hagstjórn svo hægt væri að koma í veg fyrir efnahagsáföll enda hafi undanfarin áföll komið vegna innlends ójafnvægis sökum slakrar hagstjórnar.Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu
Birtist í Fréttablaðinu Kosningar 2016 Mest lesið Skvísur geti virkað sem hálfgerðir þroskaþjófar Innlent Ráðgjafinn ráðinn í tímabundið starf eftir dýra skreppitúra Innlent Heitavatnslaust á Suðurnesjum og rafmagnslaust víða um land Innlent Hljóp út í örvæntingu „með lífið í poka“ Erlent Skreppiferðir í Jysk meðal þess sem ráðgjafi rukkaði fyrir Innlent Réttað yfir tíu sem segja frönsku forsetafrúna vera karlmann Erlent Misvægi atkvæða bitnar mest á Kraganum Innlent „Ég tel ekki tilefni til að íhuga stöðu mína“ Innlent Útlit fyrir mestu snjókomu í október í manna minnum Innlent Erfitt að segja til um viðbrögð við nýjum faraldri miðað við Covid-viðbrögð Innlent Fleiri fréttir Skvísur geti virkað sem hálfgerðir þroskaþjófar Ráðgjafinn ráðinn í tímabundið starf eftir dýra skreppitúra Misvægi atkvæða bitnar mest á Kraganum Heitavatnslaust á Suðurnesjum og rafmagnslaust víða um land Skreppiferðir í Jysk meðal þess sem ráðgjafi rukkaði fyrir „Ég tel ekki tilefni til að íhuga stöðu mína“ Áhyggjur af lánaframboði og ógnarlangar biðraðir Vara við ferðum á Fagradalsfjall þar sem aðstæður geti orðið hættulegar Kristmundur verður lögreglustjóri á Austurlandi „Vonandi klárast þetta á morgun“ Sá látni var á rjúpnaveiðum þegar hann varð fyrir voðaskotinu Kvartanir mannsins um ómannúðlega meðferð áður til skoðunar hjá NEL Ungi ökumaðurinn á Ísafirði úr lífshættu Nefnd SÞ gegn pyndingum skráir erindi hælisleitenda sem vísað var frá Íslandi Ófremdarástandi lýst: Þrír stjórar í leyfi, einelti og hrun í starfsánægju Bíða í allt að þrjá tíma: „Ætli það sé ekki bara helvítis veðurspáin“ Alger óvissa í lánamálum og margra tíma bið eftir dekkjaskiptum Kláfur á Ísafirði fari í opinbera kynningu Hófu ekki rannsókn á heimilisofbeldi fyrir misskilning Erfitt að segja til um viðbrögð við nýjum faraldri miðað við Covid-viðbrögð Allt að þriggja tíma bið í dekkjaskipti Komu innlyksa mæðginum til bjargar í Landmannalaugum Um 140 umsækjendur um alþjóðlega vernd týndir og eftirlýstir Garðheimar ljósið í myrkrinu við meinta gímaldsgötu Útlit fyrir mestu snjókomu í október í manna minnum Brennu–Njáls saga vekur alltaf lukku í Hvolsskóla Bresk freigáta í Akureyrarhöfn Beittur piparúða í fangaklefa, hótað með rafbyssu og sveltur Beittur piparúða, hótað með rafbyssu og sveltur í fangaklefa Sendiferðabíll í ljósum logum á Reykjanesbraut Sjá meira