Norðurljósin eftirminnilegust Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 29. september 2016 07:25 Ferðamenn horfa til himins í von um að sjá norðurljós í Perlunni í gær. vísir/egill Ferðamenn sem sækja Ísland heim virðast vera mjög sáttir við dvöl sína hér á landi ef marka má nýja könnun sem Maskína framkvæmdi á meðal ferðamenna fyrir Ferðamálastofu.Niðurstöður úr svörum þeirra ferðamanna sem komu hingað til lands á tímabilinu október 2015 til maí 2016 liggja nú fyrir og sýna að 95,9 prósent svarenda sögðu að Íslandsferðin hafi staðist væntingar. Þá töldu tæp 90 prósent líklegt að þau myndu koma aftur til landsins sem er töluvert hærra hlutfall en í sambærilegri könnun fyrir tveimur árum (83,3 prósent). Líkt og fyrri kannanir hafa sýnt nefna flestir náttúruna sem ástæðuna fyrir því að þeir heimsæki Ísland, en þeir sem nefndu náttúruna sem áhrifavald voru beðnir um að svara því hvað það væri varðandi náttúruna sem heillaði. Flestir nefndu óspillta náttúruna eða 50,7 prósent en næst á eftir komu norðurljósin sem hafa einmitt heillað bæði Íslendinga og útlendinga seinustu daga. Þegar ferðamennirnir voru svo beðnir um að svara því hvað væri minnisstæðasta upplifunin höfðu norðurljósin vinninginn eða hjá 28 prósent svarenda. Næst á eftir kom náttúran og síðan Bláa lónið sem var minnisstæðasta upplifunin samkvæmt sambærilegri könnun ferðamálastofu fyrir tveimur árum. Um var að ræða netkönnun þar sem netföngum var safnað með skipulögðum hætti í Flugstöð Leifs Eiríkssonar. Úrtakið var 5.101 og var svarhlutfallið 40,4%. Könnunin var unnin með sambærilegum hætti og síðasta könnun, sem framkvæmd var veturinn 2013-2014. Ferðamennska á Íslandi Tengdar fréttir Bíll við bíl vegna norðurljósanna Mikil spenna ríkir. 28. september 2016 22:59 Norðurljósaæði á Íslandi Aukning ferðamanna yfir vetrarmánuði er að verulegu leyti rakin til norðurljósa sem ná sex stigum í kvöld, sem er fátítt. 28. september 2016 13:00 Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Innlent Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Tíufréttir heyra sögunni til Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Innlent Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Erlent Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Innlent Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Innlent Fleiri fréttir Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Lofar betra sumri en í fyrra Fagnar umræðu um þátttöku Ísraels og segir útspil ráðherra gagnlegt Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Sjá meira
Ferðamenn sem sækja Ísland heim virðast vera mjög sáttir við dvöl sína hér á landi ef marka má nýja könnun sem Maskína framkvæmdi á meðal ferðamenna fyrir Ferðamálastofu.Niðurstöður úr svörum þeirra ferðamanna sem komu hingað til lands á tímabilinu október 2015 til maí 2016 liggja nú fyrir og sýna að 95,9 prósent svarenda sögðu að Íslandsferðin hafi staðist væntingar. Þá töldu tæp 90 prósent líklegt að þau myndu koma aftur til landsins sem er töluvert hærra hlutfall en í sambærilegri könnun fyrir tveimur árum (83,3 prósent). Líkt og fyrri kannanir hafa sýnt nefna flestir náttúruna sem ástæðuna fyrir því að þeir heimsæki Ísland, en þeir sem nefndu náttúruna sem áhrifavald voru beðnir um að svara því hvað það væri varðandi náttúruna sem heillaði. Flestir nefndu óspillta náttúruna eða 50,7 prósent en næst á eftir komu norðurljósin sem hafa einmitt heillað bæði Íslendinga og útlendinga seinustu daga. Þegar ferðamennirnir voru svo beðnir um að svara því hvað væri minnisstæðasta upplifunin höfðu norðurljósin vinninginn eða hjá 28 prósent svarenda. Næst á eftir kom náttúran og síðan Bláa lónið sem var minnisstæðasta upplifunin samkvæmt sambærilegri könnun ferðamálastofu fyrir tveimur árum. Um var að ræða netkönnun þar sem netföngum var safnað með skipulögðum hætti í Flugstöð Leifs Eiríkssonar. Úrtakið var 5.101 og var svarhlutfallið 40,4%. Könnunin var unnin með sambærilegum hætti og síðasta könnun, sem framkvæmd var veturinn 2013-2014.
Ferðamennska á Íslandi Tengdar fréttir Bíll við bíl vegna norðurljósanna Mikil spenna ríkir. 28. september 2016 22:59 Norðurljósaæði á Íslandi Aukning ferðamanna yfir vetrarmánuði er að verulegu leyti rakin til norðurljósa sem ná sex stigum í kvöld, sem er fátítt. 28. september 2016 13:00 Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Innlent Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Tíufréttir heyra sögunni til Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Innlent Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Erlent Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Innlent Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Innlent Fleiri fréttir Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Lofar betra sumri en í fyrra Fagnar umræðu um þátttöku Ísraels og segir útspil ráðherra gagnlegt Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Sjá meira
Norðurljósaæði á Íslandi Aukning ferðamanna yfir vetrarmánuði er að verulegu leyti rakin til norðurljósa sem ná sex stigum í kvöld, sem er fátítt. 28. september 2016 13:00