Gullkálfurinn Conor þénar milljarða á árinu Henry Birgir Gunnarsson skrifar 29. september 2016 15:00 Gulldrengur. Conor er orðin ein stærsta íþróttastjarna heims og þénar eftir því. vísir/getty Er Írinn Conor McGregor gengur úr búrinu í New York í nóvember verður hann búinn að raka inn milljörðum á þessu ári. Bardagakvöldin hans halda áfram að slá met yfir flestar sjónvarpsáskriftir (PPV) og bardagakvöldið í New York á örugglega eftir að slá öll met. Er hann barðist við Nate Diaz fyrr á árinu fékk hann eingreiðslu upp á 3 milljónir dollara fyrir bardagann eða 343 milljónir króna. Enginn bardagamaður í UFC hefur fengið álíka greiðslu fyrir eitt kvöld. Svo fær hann hluta af sjónvarpsáskriftunum sem er ekki síður mikill peningur. Talið er að með öllu gæti hann verið að fá 12 til 15 milljónir dollara fyrir bardagakvöldið. Conor er einnig með samninga við hin og þessi fyrirtæki og nú síðast kom hann í tölvuleiknum Call of Duty. Írinn var spurður út í peningamálin á blaðamannafundinum fyrir UFC 205. „Þegar árinu lýkur verð ég líklega búinn að raka inn hátt í 40 milljónum dollara,“ sagði Írinn en það eru tæpir 4,6 milljarðar íslenskra króna. „Þetta er 40 milljón dollara ár hjá mér. Helvíti gott ár.“ Sögusagnir eru um að hann muni fá allt upp í 25 milljónir dollara fyrir kvöldið í New York þegar allt verður talið. Það eru 2,8 milljarðar króna. Til samanburðar má nefna að andstæðingur hans, Eddie Alvarez, sem er heimsmeistari í léttvigt, fékk 150 þúsund dollara er hann tryggði sér titilinn. Það gera 17 milljónir króna. MMA Tengdar fréttir Conor: Hver í fjandanum er þessi náungi? | Sjáðu blaðamannafundinn fyrir UFC 205 Blaðamannafundur fyrir UFC 205 hefst klukkan 22:00. 27. september 2016 23:00 Conor berst um léttvigtarbeltið í New York á trufluðu bardagakvöldi Írski Íslandsvinurinn og Eddie Alvarez verða fyrstu mennirnir til að berjast í aðalbardaga UFC-kvölds í New York. 27. september 2016 08:15 Conor McGregor um Sunnu: „Engin spurning að hún verður meistari“ Sjáðu brot úr heimildamynd um Sunnu Rannveigu Davíðsdóttur sem berst í fyrsta sinn sem atvinnumaður annað kvöld. 22. september 2016 10:30 Diaz: Conor og Alvarez eru hræddir við mig Það eru flestir mjög spenntir fyrir bardaga Conor McGregor og Eddie Alvarez en Nate Diaz er ekki einn þeirra. 29. september 2016 12:30 Mest lesið Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Fótbolti Lyon krækir í leikmann Liverpool Enski boltinn Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Enski boltinn Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Fótbolti Ómar Björn: Misreiknaði boltann Fótbolti Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Íslenski boltinn Snéri til baka úr krabbameinsmeðferð og lokaði leiknum Sport Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport Eir og Ísold mæta á EM Sport Fleiri fréttir Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Snéri til baka úr krabbameinsmeðferð og lokaði leiknum Eir og Ísold mæta á EM Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Þýsku meistararnir urðu að segja upp öllum leikmönnunum sínum Frank Mill er látinn „Sagt að mér gæti blætt út“ Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Natasha með slitið krossband „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Sjá meira
Er Írinn Conor McGregor gengur úr búrinu í New York í nóvember verður hann búinn að raka inn milljörðum á þessu ári. Bardagakvöldin hans halda áfram að slá met yfir flestar sjónvarpsáskriftir (PPV) og bardagakvöldið í New York á örugglega eftir að slá öll met. Er hann barðist við Nate Diaz fyrr á árinu fékk hann eingreiðslu upp á 3 milljónir dollara fyrir bardagann eða 343 milljónir króna. Enginn bardagamaður í UFC hefur fengið álíka greiðslu fyrir eitt kvöld. Svo fær hann hluta af sjónvarpsáskriftunum sem er ekki síður mikill peningur. Talið er að með öllu gæti hann verið að fá 12 til 15 milljónir dollara fyrir bardagakvöldið. Conor er einnig með samninga við hin og þessi fyrirtæki og nú síðast kom hann í tölvuleiknum Call of Duty. Írinn var spurður út í peningamálin á blaðamannafundinum fyrir UFC 205. „Þegar árinu lýkur verð ég líklega búinn að raka inn hátt í 40 milljónum dollara,“ sagði Írinn en það eru tæpir 4,6 milljarðar íslenskra króna. „Þetta er 40 milljón dollara ár hjá mér. Helvíti gott ár.“ Sögusagnir eru um að hann muni fá allt upp í 25 milljónir dollara fyrir kvöldið í New York þegar allt verður talið. Það eru 2,8 milljarðar króna. Til samanburðar má nefna að andstæðingur hans, Eddie Alvarez, sem er heimsmeistari í léttvigt, fékk 150 þúsund dollara er hann tryggði sér titilinn. Það gera 17 milljónir króna.
MMA Tengdar fréttir Conor: Hver í fjandanum er þessi náungi? | Sjáðu blaðamannafundinn fyrir UFC 205 Blaðamannafundur fyrir UFC 205 hefst klukkan 22:00. 27. september 2016 23:00 Conor berst um léttvigtarbeltið í New York á trufluðu bardagakvöldi Írski Íslandsvinurinn og Eddie Alvarez verða fyrstu mennirnir til að berjast í aðalbardaga UFC-kvölds í New York. 27. september 2016 08:15 Conor McGregor um Sunnu: „Engin spurning að hún verður meistari“ Sjáðu brot úr heimildamynd um Sunnu Rannveigu Davíðsdóttur sem berst í fyrsta sinn sem atvinnumaður annað kvöld. 22. september 2016 10:30 Diaz: Conor og Alvarez eru hræddir við mig Það eru flestir mjög spenntir fyrir bardaga Conor McGregor og Eddie Alvarez en Nate Diaz er ekki einn þeirra. 29. september 2016 12:30 Mest lesið Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Fótbolti Lyon krækir í leikmann Liverpool Enski boltinn Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Enski boltinn Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Fótbolti Ómar Björn: Misreiknaði boltann Fótbolti Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Íslenski boltinn Snéri til baka úr krabbameinsmeðferð og lokaði leiknum Sport Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport Eir og Ísold mæta á EM Sport Fleiri fréttir Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Snéri til baka úr krabbameinsmeðferð og lokaði leiknum Eir og Ísold mæta á EM Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Þýsku meistararnir urðu að segja upp öllum leikmönnunum sínum Frank Mill er látinn „Sagt að mér gæti blætt út“ Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Natasha með slitið krossband „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Sjá meira
Conor: Hver í fjandanum er þessi náungi? | Sjáðu blaðamannafundinn fyrir UFC 205 Blaðamannafundur fyrir UFC 205 hefst klukkan 22:00. 27. september 2016 23:00
Conor berst um léttvigtarbeltið í New York á trufluðu bardagakvöldi Írski Íslandsvinurinn og Eddie Alvarez verða fyrstu mennirnir til að berjast í aðalbardaga UFC-kvölds í New York. 27. september 2016 08:15
Conor McGregor um Sunnu: „Engin spurning að hún verður meistari“ Sjáðu brot úr heimildamynd um Sunnu Rannveigu Davíðsdóttur sem berst í fyrsta sinn sem atvinnumaður annað kvöld. 22. september 2016 10:30
Diaz: Conor og Alvarez eru hræddir við mig Það eru flestir mjög spenntir fyrir bardaga Conor McGregor og Eddie Alvarez en Nate Diaz er ekki einn þeirra. 29. september 2016 12:30