Stipe Miocic stóðst prófið á heimavelli Pétur Marinó Jónsson skrifar 11. september 2016 11:45 Stipe Miocic klárar Overeem. Vísir/Getty Stipe Miocic tókst að verja þungvigtartitil sinn í nótt á UFC 203. Miocic kláraði Alistair Overeem í 1. lotu í frábærum bardaga. Aðalbardaginn á UFC 203 var stuttur en mjög skemmtilegur. Alistair Overeem tókst að kýla meistarann Stipe Miocic niður snemma í 1. lotu. Hann reyndi að fylgja högginu eftir með „guillotine“ hengingu en Miocic varðist vel og komst aftur á lappir. Stipe Miocic datt í gang eftir það og náði að hitta nokkrum góðum höggum á Overeem. Miocic greip spark frá Overeem og tók hann niður í gólfið þegar tæp mínúta var eftir af 1. lotunni. Í gólfinu veitti Miocic þung högg í gólfinu og rotaði Overeem eftir 4:27 í 1. lotu. Góð frammistaða hjá Stipe Miocic í sinni fyrstu titilvörn og hlaut hann mikinn stuðning á heimavelli í Cleveland þar sem bardagakvöldið fór fram.Fabricio Werdum og Travis Browne mættust í annað sinn og var bardaginn ansi undarlegur. Werdum byrjaði mjög vel og hafði yfirburði allan bardagann. Hann henti í mörg undarleg spörk og kollhnísa en sigurinn var þó aldrei í hættu. Werdum kýldi í fingur Browne í 1. lotu og datt fingur Browne úr lið. Browne óskaði eftir pásu og átti sér stað ákveðin ringulreið þar sem enginn vissi hvort bardaginn hefði verið stöðvaður eða ekki. Browne fékk smá pásu og kíkti læknirinn á fingurinn. Samkvæmt reglunum hefði Browne ekki átt að fá hlé líkt og hann fékk. Fyrrum heimsmeistarinn Werdum fór með sigur af hólmi eftir örugga dómaraákvörðun. Eftir bardagann hrópaði þjálfari Browne, Edmund Tarverdyan, einhverju að Werdum sem brást við með því að sparka í þjálfarann. Undarleg atburðarrás og undarlegur endir á bardaganum. Bardagakvöldið var ansi skemmtilegt en öll önnur úrslit má sjá á vef MMA Frétta hér. MMA Tengdar fréttir Tekst Alistair Overeem að bæta stærsta titlinum í safnið? UFC 203 fer fram í nótt og er þungavigtartitillinn í húfi. Bardagakvöldið fer fram í Cleveland og þar verður þungavigtarmeistarinn Stipe Miocic á heimavelli gegn Alistair Overeem. 10. september 2016 21:15 Mest lesið Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Handbolti Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Handbolti Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Handbolti „Snorri á alla mína samúð“ Handbolti Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Handbolti Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum Handbolti Segir að hrokinn hafi orðið Frökkum að falli Handbolti Dagskráin í dag: Deildarkeppni Meistaradeildarinnar lýkur Sport Lærisveinar Arons úr leik eftir tap í framlengdum leik Handbolti Fleiri fréttir Hver er staðan og hvað tekur við? Varafyrirliða FH sagt að finna sér nýtt félag Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Sjáðu myndirnar: Svekkelsi gegn Sviss Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Dagskráin í dag: Deildarkeppni Meistaradeildarinnar lýkur Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Víkingur og Valur mætast í úrslitum Reykjavíkurmótsins Umfjöllun og viðtöl: Grindavík 74-79 KR | Risastór sigur KR Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum „Snorri á alla mína samúð“ Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu EM í dag: Úff Lærisveinar Arons úr leik eftir tap í framlengdum leik Hlín á láni til Fiorentina „Þetta er þungt“ „Ég trúi ekki að við unnum ekki í dag“ „Þrjár eða fjórar sekúndur sem eru krítískar á þessum tíma“ „Mjög svekkt og sár“ út í Skíðasamband Íslands Einkunnir Strákanna okkar á móti Sviss: Magalending í Malmö „Þetta er algjör viðbjóður akkúrat núna“ Svona er staðan: Strákarnir okkar þurfa að treysta á sænskt eða króatískt tap Tölur á móti Sviss: Sviss með 25 mörk eftir að hafa opnað íslensku vörnina Sviss - Ísland 38-38 | Strákarnir okkar stálu stigi eftir slakan leik Elín fær sætið hennar Hólmfríðar Doncic skoraði 46 stig en þjálfarinn segir hann reyna á þolinmæðina Mætir sínu gamla landsliði í miklum grannaslag í riðli Íslands FH selur Sigurð Bjart til Spánar Sjá meira
Stipe Miocic tókst að verja þungvigtartitil sinn í nótt á UFC 203. Miocic kláraði Alistair Overeem í 1. lotu í frábærum bardaga. Aðalbardaginn á UFC 203 var stuttur en mjög skemmtilegur. Alistair Overeem tókst að kýla meistarann Stipe Miocic niður snemma í 1. lotu. Hann reyndi að fylgja högginu eftir með „guillotine“ hengingu en Miocic varðist vel og komst aftur á lappir. Stipe Miocic datt í gang eftir það og náði að hitta nokkrum góðum höggum á Overeem. Miocic greip spark frá Overeem og tók hann niður í gólfið þegar tæp mínúta var eftir af 1. lotunni. Í gólfinu veitti Miocic þung högg í gólfinu og rotaði Overeem eftir 4:27 í 1. lotu. Góð frammistaða hjá Stipe Miocic í sinni fyrstu titilvörn og hlaut hann mikinn stuðning á heimavelli í Cleveland þar sem bardagakvöldið fór fram.Fabricio Werdum og Travis Browne mættust í annað sinn og var bardaginn ansi undarlegur. Werdum byrjaði mjög vel og hafði yfirburði allan bardagann. Hann henti í mörg undarleg spörk og kollhnísa en sigurinn var þó aldrei í hættu. Werdum kýldi í fingur Browne í 1. lotu og datt fingur Browne úr lið. Browne óskaði eftir pásu og átti sér stað ákveðin ringulreið þar sem enginn vissi hvort bardaginn hefði verið stöðvaður eða ekki. Browne fékk smá pásu og kíkti læknirinn á fingurinn. Samkvæmt reglunum hefði Browne ekki átt að fá hlé líkt og hann fékk. Fyrrum heimsmeistarinn Werdum fór með sigur af hólmi eftir örugga dómaraákvörðun. Eftir bardagann hrópaði þjálfari Browne, Edmund Tarverdyan, einhverju að Werdum sem brást við með því að sparka í þjálfarann. Undarleg atburðarrás og undarlegur endir á bardaganum. Bardagakvöldið var ansi skemmtilegt en öll önnur úrslit má sjá á vef MMA Frétta hér.
MMA Tengdar fréttir Tekst Alistair Overeem að bæta stærsta titlinum í safnið? UFC 203 fer fram í nótt og er þungavigtartitillinn í húfi. Bardagakvöldið fer fram í Cleveland og þar verður þungavigtarmeistarinn Stipe Miocic á heimavelli gegn Alistair Overeem. 10. september 2016 21:15 Mest lesið Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Handbolti Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Handbolti Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Handbolti „Snorri á alla mína samúð“ Handbolti Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Handbolti Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum Handbolti Segir að hrokinn hafi orðið Frökkum að falli Handbolti Dagskráin í dag: Deildarkeppni Meistaradeildarinnar lýkur Sport Lærisveinar Arons úr leik eftir tap í framlengdum leik Handbolti Fleiri fréttir Hver er staðan og hvað tekur við? Varafyrirliða FH sagt að finna sér nýtt félag Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Sjáðu myndirnar: Svekkelsi gegn Sviss Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Dagskráin í dag: Deildarkeppni Meistaradeildarinnar lýkur Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Víkingur og Valur mætast í úrslitum Reykjavíkurmótsins Umfjöllun og viðtöl: Grindavík 74-79 KR | Risastór sigur KR Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum „Snorri á alla mína samúð“ Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu EM í dag: Úff Lærisveinar Arons úr leik eftir tap í framlengdum leik Hlín á láni til Fiorentina „Þetta er þungt“ „Ég trúi ekki að við unnum ekki í dag“ „Þrjár eða fjórar sekúndur sem eru krítískar á þessum tíma“ „Mjög svekkt og sár“ út í Skíðasamband Íslands Einkunnir Strákanna okkar á móti Sviss: Magalending í Malmö „Þetta er algjör viðbjóður akkúrat núna“ Svona er staðan: Strákarnir okkar þurfa að treysta á sænskt eða króatískt tap Tölur á móti Sviss: Sviss með 25 mörk eftir að hafa opnað íslensku vörnina Sviss - Ísland 38-38 | Strákarnir okkar stálu stigi eftir slakan leik Elín fær sætið hennar Hólmfríðar Doncic skoraði 46 stig en þjálfarinn segir hann reyna á þolinmæðina Mætir sínu gamla landsliði í miklum grannaslag í riðli Íslands FH selur Sigurð Bjart til Spánar Sjá meira
Tekst Alistair Overeem að bæta stærsta titlinum í safnið? UFC 203 fer fram í nótt og er þungavigtartitillinn í húfi. Bardagakvöldið fer fram í Cleveland og þar verður þungavigtarmeistarinn Stipe Miocic á heimavelli gegn Alistair Overeem. 10. september 2016 21:15