Anna Sigurlaug segir Guðna hundsa eigin heilræði Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 13. september 2016 09:55 Sigmundur Davíð ásamt Önnu Stellu á miðstjórnarfundi Framsóknarflokksins í Hofi um helgina. vísir/sveinn Anna Sigurlaug Pálsdóttir, eiginkona Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar, vandar Guðna Ágústssyni ekki kveðjurnar. Guðni segir í viðtali við Fréttablaðið í dag að Sigmundur Davíð geti skaðað Framsóknarflokkinn. „ Guðni Ágústsson hefur frá fyrstu dögum okkar hjóna í hringiðu stjórnmálanna deilt með okkur sögum og vel meintum heilræðum,“ segir Anna Sigurlaug. „Ef mig misminnir ekki var það hann sem sagði að innan Framsóknarflokksins gilti það heiðursmannasamkomulag að fyrrverandi formenn færu aldrei í sitjandi formann.“ Greinilegt er að Önnu Sigurlaugu finnst Guðni, sem er fyrrverandi formaður flokksins, ekki fara eftir eigin ráðleggingum. „Nýtt fordæmi hefur verið sett í dag.“ Sigurður Ingi sætti öfl Í viðtalinu í Fréttablaðinu í dag segir Guðni meðal annars að mikilvægt sé að fá frið um formannsembætti flokksins. Guðni segir að í starfið þurfi að veljast maður sem geti talað við alla án þess að persónuleg einkamál þvælist fyrir góðum málum ríkisstjórnarinnar. „Framsókn vill geta lagt verk sín í dóm kjósenda. Nú finn ég að þó mönnum þyki vænt um Sigmund Davíð óttast menn að þessi vondu mál sem hann hefur orðið fyrir muni yfirskyggja alla kosningabaráttu og skaða árangur flokksins í kosningunum,“ segir Guðni. Traust almennings gagnhvart almenningi hafi hins vegar beðið hnekki. Sigurður Ingi sé maður sem geti talað við alla. „Sigurður Ingi tók við forsætisráðherrastarfinu við mjög erfiðar aðstæður en hefur staðið sig frábærlega Hann sættir öfl, hann friðar þing og róar það niður, hann hefur verið auðmjúkur og talað við alla þannig að hann gerir þetta eins og best verður gert,“ segir Guðni. Kosningar 2016 Mest lesið Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Innlent Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Innlent Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Innlent Leita óprúttins aðila sem kveikti í kjörkössum Erlent Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Innlent Segja loftslagsráðstefnurnar ekki lengur þjóna tilgangi sínum Erlent Ætla ekki að aðstoða hundruð manna í lokaðri námu Erlent Sextán flugferðum aflýst Innlent Fleiri fréttir Boða til upplýsingafundar um landamærin Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Hitamet féll Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Viðbrögð Sósíalista og VG við nýrri könnun og daggæsla hjá Arion Málaferlin auki gildi verksins og hann sé hvergi af baki dottinn Bein útsending: Utanríkisstefna á umbrotatímum Refsing milduð í stóra skútumálinu Sósíalistar færu ekki í stjórn sem ætlaði að selja Íslandsbanka Hugmyndir Ingu séu aðför að kjörum alls vinnandi fólks Hjúkrunarfræðingar hafa skrifað undir samning Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Einkavæðing í heilbrigðiskerfinu: Skýr mörk á milli hægri og vinstri Lýsa eftir konu með heilabilun Samherji lagði listamanninn Odee Myndband sýnir umfang skriðanna í Eyrarhlíð Fimm sveitarstjórnarfulltrúar í Strandabyggð beðist lausnar Sósíalistar mælast inni og Vinstri græn í lífshættu Þinglok strax eftir helgina Glæný Maskínukönnun kynnt í hádegisfréttum Sammála um níkótínpúðana en ekki áfengissöluna Áfram séreign inn á lánin og ekkert kílómetragjald í bili Sjá meira
Anna Sigurlaug Pálsdóttir, eiginkona Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar, vandar Guðna Ágústssyni ekki kveðjurnar. Guðni segir í viðtali við Fréttablaðið í dag að Sigmundur Davíð geti skaðað Framsóknarflokkinn. „ Guðni Ágústsson hefur frá fyrstu dögum okkar hjóna í hringiðu stjórnmálanna deilt með okkur sögum og vel meintum heilræðum,“ segir Anna Sigurlaug. „Ef mig misminnir ekki var það hann sem sagði að innan Framsóknarflokksins gilti það heiðursmannasamkomulag að fyrrverandi formenn færu aldrei í sitjandi formann.“ Greinilegt er að Önnu Sigurlaugu finnst Guðni, sem er fyrrverandi formaður flokksins, ekki fara eftir eigin ráðleggingum. „Nýtt fordæmi hefur verið sett í dag.“ Sigurður Ingi sætti öfl Í viðtalinu í Fréttablaðinu í dag segir Guðni meðal annars að mikilvægt sé að fá frið um formannsembætti flokksins. Guðni segir að í starfið þurfi að veljast maður sem geti talað við alla án þess að persónuleg einkamál þvælist fyrir góðum málum ríkisstjórnarinnar. „Framsókn vill geta lagt verk sín í dóm kjósenda. Nú finn ég að þó mönnum þyki vænt um Sigmund Davíð óttast menn að þessi vondu mál sem hann hefur orðið fyrir muni yfirskyggja alla kosningabaráttu og skaða árangur flokksins í kosningunum,“ segir Guðni. Traust almennings gagnhvart almenningi hafi hins vegar beðið hnekki. Sigurður Ingi sé maður sem geti talað við alla. „Sigurður Ingi tók við forsætisráðherrastarfinu við mjög erfiðar aðstæður en hefur staðið sig frábærlega Hann sættir öfl, hann friðar þing og róar það niður, hann hefur verið auðmjúkur og talað við alla þannig að hann gerir þetta eins og best verður gert,“ segir Guðni.
Kosningar 2016 Mest lesið Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Innlent Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Innlent Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Innlent Leita óprúttins aðila sem kveikti í kjörkössum Erlent Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Innlent Segja loftslagsráðstefnurnar ekki lengur þjóna tilgangi sínum Erlent Ætla ekki að aðstoða hundruð manna í lokaðri námu Erlent Sextán flugferðum aflýst Innlent Fleiri fréttir Boða til upplýsingafundar um landamærin Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Hitamet féll Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Viðbrögð Sósíalista og VG við nýrri könnun og daggæsla hjá Arion Málaferlin auki gildi verksins og hann sé hvergi af baki dottinn Bein útsending: Utanríkisstefna á umbrotatímum Refsing milduð í stóra skútumálinu Sósíalistar færu ekki í stjórn sem ætlaði að selja Íslandsbanka Hugmyndir Ingu séu aðför að kjörum alls vinnandi fólks Hjúkrunarfræðingar hafa skrifað undir samning Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Einkavæðing í heilbrigðiskerfinu: Skýr mörk á milli hægri og vinstri Lýsa eftir konu með heilabilun Samherji lagði listamanninn Odee Myndband sýnir umfang skriðanna í Eyrarhlíð Fimm sveitarstjórnarfulltrúar í Strandabyggð beðist lausnar Sósíalistar mælast inni og Vinstri græn í lífshættu Þinglok strax eftir helgina Glæný Maskínukönnun kynnt í hádegisfréttum Sammála um níkótínpúðana en ekki áfengissöluna Áfram séreign inn á lánin og ekkert kílómetragjald í bili Sjá meira