Listi Viðreisnar í Suðvesturkjördæmi: Þorgerður leiðir Birgir Olgeirsson skrifar 13. september 2016 10:12 Þorgerður Katrín. Vísir/Daníel Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, fyrrverandi ráðherra og varaformaður Sjálfstæðisflokksins, mun leiða lista Viðreisnar í Suðvesturkjördæmi. Þetta kemur fram í tilkynningu frá flokknum þar sem segir að stjórn Viðreisnar hafi staðfest framboðslista flokksins í kjördæminu fyrir alþingiskosningar í október næstkomandi. Í öðru sæti er Jón Steindór Valdimarsson, fyrrverandi framkvæmdastjóri Samtaka iðnaðarins, en Sigrún Ingibjörg Gísladóttir lögfræðingur er í þriðja sæti. Viðreisn segir listann endurspegla þann breiða hóp sem að framboðinu stendur, fólk úr viðskiptalífinu, menntamálum, menningu og námi. Frambjóðendur eru sagðir á öllum aldri, með ólíka reynslu að baki en sameiginlega sýn á framtíð Íslands.Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, fyrrum ráðherraJón Steindór Valdimarsson, framkvæmdastjóriSigrún Ingibjörg Gísladóttir, lögfræðingurBjarni Halldór Janusson, háskólanemi og formaður ungliðahreyfingar ViðreisnarMargrét Ágústsdóttir, viðskiptastjóriÓmar Ásbjörn Óskarsson, markaðsstjóriKatrín Kristjana Hjartardóttir, háskólanemiThomas Möller, verkfræðingur og kennariÁsta Rut Jónasdóttir, stjórnmálafræðingurJón Ingi Hákonarson, ráðgjafiKristín Pétursdóttir, forstjóriSteingrímur B. Gunnarsson, rafeindavirkiAuðbjörg Ólafsdóttir, yfirmaður fjárfestatengsla og samskiptaSigurður J. Grétarsson, prófessorSara Dögg Svanhildardóttir, grunnskólakennariÞorsteinn Halldórsson, framkvæmdastjóriÞórey S. Þórisdóttir, framkvæmdastjóri og doktorsnemiGizur Gottskálksson, læknirGunnhildur Steinarsdóttir, sérfræðingurStefán Andri Gunnarsson, BA í sagnfræðiSigríður Þórðardóttir, tölvunarfræðingurSigvaldi Einarsson, fjármálaráðgjafiHerdís Hallmarsdóttir, hæstaréttarlögmaðurMagnús Ívar Guðfinnsson, verkefnastjóriGuðný Guðmundsdóttir, konsertmeistariHannes Pétursson, rithöfundur Kosningar 2016 Tengdar fréttir Þorgerður Katrín hættir hjá SA Þorgerður Katrín kom til starfa fyrir Samtök atvinnulífsins vorið 2013 en hún hefur gengt starfi forstöðumanns mennta- og nýsköpunarsviðs samtakanna. 8. september 2016 12:52 Kári segir að Þorgerður Katrín hefði verið öruggari með að skipta um nafn heldur en flokk "Þá hefði hún í það minnsta ekki litið út eins og prakkari sem sprengir blöðrur í barnaafmæli.“ 9. september 2016 10:08 Tilkynntu Bjarna ákvörðun sína í dag Þorsteinn Pálsson og Þorgerður Katrtín ræddu um ákvörðun sína að ganga til liðs við Viðreisn. 7. september 2016 17:30 Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Innlent Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum Innlent Fleiri fréttir Mátti skjóta tík vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Sjá meira
Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, fyrrverandi ráðherra og varaformaður Sjálfstæðisflokksins, mun leiða lista Viðreisnar í Suðvesturkjördæmi. Þetta kemur fram í tilkynningu frá flokknum þar sem segir að stjórn Viðreisnar hafi staðfest framboðslista flokksins í kjördæminu fyrir alþingiskosningar í október næstkomandi. Í öðru sæti er Jón Steindór Valdimarsson, fyrrverandi framkvæmdastjóri Samtaka iðnaðarins, en Sigrún Ingibjörg Gísladóttir lögfræðingur er í þriðja sæti. Viðreisn segir listann endurspegla þann breiða hóp sem að framboðinu stendur, fólk úr viðskiptalífinu, menntamálum, menningu og námi. Frambjóðendur eru sagðir á öllum aldri, með ólíka reynslu að baki en sameiginlega sýn á framtíð Íslands.Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, fyrrum ráðherraJón Steindór Valdimarsson, framkvæmdastjóriSigrún Ingibjörg Gísladóttir, lögfræðingurBjarni Halldór Janusson, háskólanemi og formaður ungliðahreyfingar ViðreisnarMargrét Ágústsdóttir, viðskiptastjóriÓmar Ásbjörn Óskarsson, markaðsstjóriKatrín Kristjana Hjartardóttir, háskólanemiThomas Möller, verkfræðingur og kennariÁsta Rut Jónasdóttir, stjórnmálafræðingurJón Ingi Hákonarson, ráðgjafiKristín Pétursdóttir, forstjóriSteingrímur B. Gunnarsson, rafeindavirkiAuðbjörg Ólafsdóttir, yfirmaður fjárfestatengsla og samskiptaSigurður J. Grétarsson, prófessorSara Dögg Svanhildardóttir, grunnskólakennariÞorsteinn Halldórsson, framkvæmdastjóriÞórey S. Þórisdóttir, framkvæmdastjóri og doktorsnemiGizur Gottskálksson, læknirGunnhildur Steinarsdóttir, sérfræðingurStefán Andri Gunnarsson, BA í sagnfræðiSigríður Þórðardóttir, tölvunarfræðingurSigvaldi Einarsson, fjármálaráðgjafiHerdís Hallmarsdóttir, hæstaréttarlögmaðurMagnús Ívar Guðfinnsson, verkefnastjóriGuðný Guðmundsdóttir, konsertmeistariHannes Pétursson, rithöfundur
Kosningar 2016 Tengdar fréttir Þorgerður Katrín hættir hjá SA Þorgerður Katrín kom til starfa fyrir Samtök atvinnulífsins vorið 2013 en hún hefur gengt starfi forstöðumanns mennta- og nýsköpunarsviðs samtakanna. 8. september 2016 12:52 Kári segir að Þorgerður Katrín hefði verið öruggari með að skipta um nafn heldur en flokk "Þá hefði hún í það minnsta ekki litið út eins og prakkari sem sprengir blöðrur í barnaafmæli.“ 9. september 2016 10:08 Tilkynntu Bjarna ákvörðun sína í dag Þorsteinn Pálsson og Þorgerður Katrtín ræddu um ákvörðun sína að ganga til liðs við Viðreisn. 7. september 2016 17:30 Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Innlent Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum Innlent Fleiri fréttir Mátti skjóta tík vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Sjá meira
Þorgerður Katrín hættir hjá SA Þorgerður Katrín kom til starfa fyrir Samtök atvinnulífsins vorið 2013 en hún hefur gengt starfi forstöðumanns mennta- og nýsköpunarsviðs samtakanna. 8. september 2016 12:52
Kári segir að Þorgerður Katrín hefði verið öruggari með að skipta um nafn heldur en flokk "Þá hefði hún í það minnsta ekki litið út eins og prakkari sem sprengir blöðrur í barnaafmæli.“ 9. september 2016 10:08
Tilkynntu Bjarna ákvörðun sína í dag Þorsteinn Pálsson og Þorgerður Katrtín ræddu um ákvörðun sína að ganga til liðs við Viðreisn. 7. september 2016 17:30