Birtu myndband af því þegar lögreglan skaut svartan mann til bana Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 19. september 2016 22:38 Skjáskot úr myndbandinu sem birt var í dag. VÍSIR/SKJÁSKOT Lögreglan í Tulsa í Oklahoma birti í dag myndband og hljóðupptökur af því þegar lögreglumaður skaut svartan mann til bana í borginni síðastliðinn föstudag. Maðurinn, sem hét Terrence Crutcher, var óvopnaður en í fréttum fyrir helgi sögðu lögregluyfirvöld að hann skotið hefði verið á hann því hann neitaði að fylgja fyrirmælum lögreglu, til að mynda um að setja hendur upp í loft. Á myndbandinu sem birt var í dag sést hins vegar greinilega að Crutcher setur hendurnar upp í loft. Hann fær svo rafstuð úr rafbyssu áður en hann er skotinn. Crutcher lést á sjúkrahúsi af sárum sínum síðar um daginn. Í gær fékk fjölskylda Crutcher sem og nokkrir aðrir aðilar, þar á meðal prestur í Tulsa að nafni Ray Owens. Í viðtali við vefmiðilinn Mic segir Owens að myndbandið af Crutcher og lögreglumönnunum sé eitt það versta sem hann hafi séð. „Maðurinn er að labba í áttina frá lögreglumönnunum með hendur upp í loft. Fyrir mér sýnir það að það stafar engin ógn af honum,“ segir Owens. Presturinn hefur þekkt Crutcher-fjölskylduna. Hann segir viðbrögð lögreglunnar til skammar. „Viðbrögð lögreglunnar þegar maðurinn er kominn í götuna... Það leið meira en mínúta áður en þeir fóru að huga að honum og kalla eftir læknisaðstoð. Lögreglan virtist ekki vera mikið að spá í því.“ Myndbandið má sjá hér að neðan en vert er að vara viðkvæma við því. Black Lives Matter Tengdar fréttir Fallið frá öllum ákærum vegna dauða Freddie Gray Saksóknari hélt eldræðu þegar þetta var tilkynnt í dag en hún segir niðurstöðuna pínlega. 27. júlí 2016 21:42 Mótmæli í Milwaukee eftir að lögreglumaður skaut vegfaranda til bana Mótmælendur skutu af byssum, köstuðu múrsteinum og kveiktu í bensínstöð í Milwaukee í Wisconsin í Bandaríkjunum í gærkvöldi, aðeins klukkustundum eftir að lögreglumaður skaut vopnaðan vegfaranda til bana í borginni. 14. ágúst 2016 09:28 Mest lesið „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ Innlent Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent „Nei, Áslaug Arna“ Innlent Lögreglan leitar að Óla Erni Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Grænlendingar fá Erling til að gera Grænland grænna Innlent „Berum ekki ábyrgð á því sem að fólk segir úti í bæ“ Innlent Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Innlent Margeir stefnir ríkinu Innlent Eftirlýstur frambjóðandi dregur sig í hlé Innlent Fleiri fréttir Lögreglan leitar að Óla Erni „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ „Nei, Áslaug Arna“ Grænlendingar fá Erling til að gera Grænland grænna Rúmar hundrað milljónir í þágu barna í Mosfellsbæ Eftirlýstur frambjóðandi dregur sig í hlé Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Brot úr leyniupptökunum í fréttatímanum „Berum ekki ábyrgð á því sem að fólk segir úti í bæ“ Ríkislögreglustjóri beinir sjónum sínum að leynilegri upptöku Tilefni til að kanna hvort ráðherra hafi farið á svig við siðareglur Hundruð umsókna frá bændum vegna tjóns í kuldatíð í vor og sumar Margeir stefnir ríkinu Kjóstu rétt á Vísi Þakplötur fuku af hlöðu í Aðaldal Setja hundrað milljónir í barnavernd í Mosó Skora á Alþingi að bæta stöðu Kvikmyndasjóðs Enginn formlegur sáttafundur í tíu daga Leikskólakennarar á Nesinu fjölmenntu til fundar við bæjarstjóra Búast má við frekari vegalokunum þegar byrjar aftur að rigna Samgöngur og neysluvatn að komast í samt lag Pallborðið: Hvalveiðafár og skóla- og heilbrigðismál Hafa opnað veginn um Eyrarhlíð á ný Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Von á hvellum frá sérsveitinni í hjarta Kópavogs Reyna að hreinsa vatnsbólið á Flateyri eftir hádegi Búið að opna veginn um Ísafjarðardjúp Engin bein tilmæli um breytingar á meðan endurskoðun stendur Davíð Viðarsson heitir nú aftur Quang Le Foreldrafélag MR segist virða kröfur kennara en gagnrýnir verkfall Sjá meira
Lögreglan í Tulsa í Oklahoma birti í dag myndband og hljóðupptökur af því þegar lögreglumaður skaut svartan mann til bana í borginni síðastliðinn föstudag. Maðurinn, sem hét Terrence Crutcher, var óvopnaður en í fréttum fyrir helgi sögðu lögregluyfirvöld að hann skotið hefði verið á hann því hann neitaði að fylgja fyrirmælum lögreglu, til að mynda um að setja hendur upp í loft. Á myndbandinu sem birt var í dag sést hins vegar greinilega að Crutcher setur hendurnar upp í loft. Hann fær svo rafstuð úr rafbyssu áður en hann er skotinn. Crutcher lést á sjúkrahúsi af sárum sínum síðar um daginn. Í gær fékk fjölskylda Crutcher sem og nokkrir aðrir aðilar, þar á meðal prestur í Tulsa að nafni Ray Owens. Í viðtali við vefmiðilinn Mic segir Owens að myndbandið af Crutcher og lögreglumönnunum sé eitt það versta sem hann hafi séð. „Maðurinn er að labba í áttina frá lögreglumönnunum með hendur upp í loft. Fyrir mér sýnir það að það stafar engin ógn af honum,“ segir Owens. Presturinn hefur þekkt Crutcher-fjölskylduna. Hann segir viðbrögð lögreglunnar til skammar. „Viðbrögð lögreglunnar þegar maðurinn er kominn í götuna... Það leið meira en mínúta áður en þeir fóru að huga að honum og kalla eftir læknisaðstoð. Lögreglan virtist ekki vera mikið að spá í því.“ Myndbandið má sjá hér að neðan en vert er að vara viðkvæma við því.
Black Lives Matter Tengdar fréttir Fallið frá öllum ákærum vegna dauða Freddie Gray Saksóknari hélt eldræðu þegar þetta var tilkynnt í dag en hún segir niðurstöðuna pínlega. 27. júlí 2016 21:42 Mótmæli í Milwaukee eftir að lögreglumaður skaut vegfaranda til bana Mótmælendur skutu af byssum, köstuðu múrsteinum og kveiktu í bensínstöð í Milwaukee í Wisconsin í Bandaríkjunum í gærkvöldi, aðeins klukkustundum eftir að lögreglumaður skaut vopnaðan vegfaranda til bana í borginni. 14. ágúst 2016 09:28 Mest lesið „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ Innlent Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent „Nei, Áslaug Arna“ Innlent Lögreglan leitar að Óla Erni Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Grænlendingar fá Erling til að gera Grænland grænna Innlent „Berum ekki ábyrgð á því sem að fólk segir úti í bæ“ Innlent Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Innlent Margeir stefnir ríkinu Innlent Eftirlýstur frambjóðandi dregur sig í hlé Innlent Fleiri fréttir Lögreglan leitar að Óla Erni „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ „Nei, Áslaug Arna“ Grænlendingar fá Erling til að gera Grænland grænna Rúmar hundrað milljónir í þágu barna í Mosfellsbæ Eftirlýstur frambjóðandi dregur sig í hlé Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Brot úr leyniupptökunum í fréttatímanum „Berum ekki ábyrgð á því sem að fólk segir úti í bæ“ Ríkislögreglustjóri beinir sjónum sínum að leynilegri upptöku Tilefni til að kanna hvort ráðherra hafi farið á svig við siðareglur Hundruð umsókna frá bændum vegna tjóns í kuldatíð í vor og sumar Margeir stefnir ríkinu Kjóstu rétt á Vísi Þakplötur fuku af hlöðu í Aðaldal Setja hundrað milljónir í barnavernd í Mosó Skora á Alþingi að bæta stöðu Kvikmyndasjóðs Enginn formlegur sáttafundur í tíu daga Leikskólakennarar á Nesinu fjölmenntu til fundar við bæjarstjóra Búast má við frekari vegalokunum þegar byrjar aftur að rigna Samgöngur og neysluvatn að komast í samt lag Pallborðið: Hvalveiðafár og skóla- og heilbrigðismál Hafa opnað veginn um Eyrarhlíð á ný Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Von á hvellum frá sérsveitinni í hjarta Kópavogs Reyna að hreinsa vatnsbólið á Flateyri eftir hádegi Búið að opna veginn um Ísafjarðardjúp Engin bein tilmæli um breytingar á meðan endurskoðun stendur Davíð Viðarsson heitir nú aftur Quang Le Foreldrafélag MR segist virða kröfur kennara en gagnrýnir verkfall Sjá meira
Fallið frá öllum ákærum vegna dauða Freddie Gray Saksóknari hélt eldræðu þegar þetta var tilkynnt í dag en hún segir niðurstöðuna pínlega. 27. júlí 2016 21:42
Mótmæli í Milwaukee eftir að lögreglumaður skaut vegfaranda til bana Mótmælendur skutu af byssum, köstuðu múrsteinum og kveiktu í bensínstöð í Milwaukee í Wisconsin í Bandaríkjunum í gærkvöldi, aðeins klukkustundum eftir að lögreglumaður skaut vopnaðan vegfaranda til bana í borginni. 14. ágúst 2016 09:28
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent