Samsung stöðvar sölu á Galaxy Note 7 Atli Ísleifsson skrifar 2. september 2016 08:36 Galaxy Note 7 var settur á markað þann 19. ágúst síðastliðinn. Vísir/Getty Suður-kóreski tæknirisinn Samsung hefur ákveðið að stöðva sölu á Galaxy Note 7, nýjasta flaggskipi fyrirtækisins á símamarkaði, eftir að vandamál hafa komið upp varðandi hleðslu á símanum.BBC greinir frá því að fréttir hafi borist bæði frá Bandaríkjunum og Suður-Kóreu að síminn hafi sprungið á meðan á hleðslu stendur eða að henni lokinni. Í tilkynningu frá Samsung segir að um tvær vikur muni taka að undirbúa ný tæki á meðan frekari öryggisprófanir verði gerðar. Innköllun símans kemur skömmu fyrir ætlaða kynningu nýjasta iPhone síma Apple, helsta keppinautar Samsung á farsímamarkaði.YouTube notandi í Bandaríkjunum birti myndband af Galaxy Note 7 síma sínum með brunninni gúmmískel og ónýtum skjá fyrr í vikunni þar sem hann lýsir reynslu sinni. Sagði hann að kviknað hefði í símanum eftir að hann tók hann úr hleðslu. Þá hafa einnig verið birtar myndir af brunnum símum á suður-kóreska samskiptavefnum Kakao Story. Galaxy Note 7 var settur á markað þann 19. ágúst síðastliðinn. Tækni Tengdar fréttir Sögusagnir um iPhone 7 teknar saman Apple mun líklega kynna iPhone 7 og 7 Plus í næstu viku. 1. september 2016 15:45 Nýr iPhone kynntur 7. september Margir orðrómar eru um nýjan iPhone síma, meðal annars að einungis verði hægt að nota þráðlaus heyrnartól með honum og að hann verði jafnvel vatnsheldur að hluta. 29. ágúst 2016 17:31 Nýi Samsung-síminn búinn augnskanna Samsung kynnti Galaxy Note 7 símann í gær. 3. ágúst 2016 12:22 Mest lesið Himinháar kröfur í galtóm bú veitingamanna á Akureyri Viðskipti innlent Í tjaldútilegu í 53 mánuði samfleytt og tekur fjöllin með í fundarherbergið Atvinnulíf Rukkað því fólk hékk í rennunni Neytendur Fyrrverandi aðstoðarmaður skellir sér aftur í auglýsingarnar Viðskipti innlent Ekkert verður af frekari loðnuvertíð Viðskipti innlent Engin bráð hætta á „bíólausu Íslandi“ Viðskipti innlent Lemon stígur skrefið frá París til Akureyrar Viðskipti innlent Skype heyrir brátt sögunni til Viðskipti erlent Fyrsti kaffibollinn minnir hann á að þrjú börn eru á heimilinu Atvinnulíf Góa tekur yfir framleiðslu á Omnom Viðskipti innlent Fleiri fréttir Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira
Suður-kóreski tæknirisinn Samsung hefur ákveðið að stöðva sölu á Galaxy Note 7, nýjasta flaggskipi fyrirtækisins á símamarkaði, eftir að vandamál hafa komið upp varðandi hleðslu á símanum.BBC greinir frá því að fréttir hafi borist bæði frá Bandaríkjunum og Suður-Kóreu að síminn hafi sprungið á meðan á hleðslu stendur eða að henni lokinni. Í tilkynningu frá Samsung segir að um tvær vikur muni taka að undirbúa ný tæki á meðan frekari öryggisprófanir verði gerðar. Innköllun símans kemur skömmu fyrir ætlaða kynningu nýjasta iPhone síma Apple, helsta keppinautar Samsung á farsímamarkaði.YouTube notandi í Bandaríkjunum birti myndband af Galaxy Note 7 síma sínum með brunninni gúmmískel og ónýtum skjá fyrr í vikunni þar sem hann lýsir reynslu sinni. Sagði hann að kviknað hefði í símanum eftir að hann tók hann úr hleðslu. Þá hafa einnig verið birtar myndir af brunnum símum á suður-kóreska samskiptavefnum Kakao Story. Galaxy Note 7 var settur á markað þann 19. ágúst síðastliðinn.
Tækni Tengdar fréttir Sögusagnir um iPhone 7 teknar saman Apple mun líklega kynna iPhone 7 og 7 Plus í næstu viku. 1. september 2016 15:45 Nýr iPhone kynntur 7. september Margir orðrómar eru um nýjan iPhone síma, meðal annars að einungis verði hægt að nota þráðlaus heyrnartól með honum og að hann verði jafnvel vatnsheldur að hluta. 29. ágúst 2016 17:31 Nýi Samsung-síminn búinn augnskanna Samsung kynnti Galaxy Note 7 símann í gær. 3. ágúst 2016 12:22 Mest lesið Himinháar kröfur í galtóm bú veitingamanna á Akureyri Viðskipti innlent Í tjaldútilegu í 53 mánuði samfleytt og tekur fjöllin með í fundarherbergið Atvinnulíf Rukkað því fólk hékk í rennunni Neytendur Fyrrverandi aðstoðarmaður skellir sér aftur í auglýsingarnar Viðskipti innlent Ekkert verður af frekari loðnuvertíð Viðskipti innlent Engin bráð hætta á „bíólausu Íslandi“ Viðskipti innlent Lemon stígur skrefið frá París til Akureyrar Viðskipti innlent Skype heyrir brátt sögunni til Viðskipti erlent Fyrsti kaffibollinn minnir hann á að þrjú börn eru á heimilinu Atvinnulíf Góa tekur yfir framleiðslu á Omnom Viðskipti innlent Fleiri fréttir Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira
Sögusagnir um iPhone 7 teknar saman Apple mun líklega kynna iPhone 7 og 7 Plus í næstu viku. 1. september 2016 15:45
Nýr iPhone kynntur 7. september Margir orðrómar eru um nýjan iPhone síma, meðal annars að einungis verði hægt að nota þráðlaus heyrnartól með honum og að hann verði jafnvel vatnsheldur að hluta. 29. ágúst 2016 17:31