Samsung stöðvar sölu á Galaxy Note 7 Atli Ísleifsson skrifar 2. september 2016 08:36 Galaxy Note 7 var settur á markað þann 19. ágúst síðastliðinn. Vísir/Getty Suður-kóreski tæknirisinn Samsung hefur ákveðið að stöðva sölu á Galaxy Note 7, nýjasta flaggskipi fyrirtækisins á símamarkaði, eftir að vandamál hafa komið upp varðandi hleðslu á símanum.BBC greinir frá því að fréttir hafi borist bæði frá Bandaríkjunum og Suður-Kóreu að síminn hafi sprungið á meðan á hleðslu stendur eða að henni lokinni. Í tilkynningu frá Samsung segir að um tvær vikur muni taka að undirbúa ný tæki á meðan frekari öryggisprófanir verði gerðar. Innköllun símans kemur skömmu fyrir ætlaða kynningu nýjasta iPhone síma Apple, helsta keppinautar Samsung á farsímamarkaði.YouTube notandi í Bandaríkjunum birti myndband af Galaxy Note 7 síma sínum með brunninni gúmmískel og ónýtum skjá fyrr í vikunni þar sem hann lýsir reynslu sinni. Sagði hann að kviknað hefði í símanum eftir að hann tók hann úr hleðslu. Þá hafa einnig verið birtar myndir af brunnum símum á suður-kóreska samskiptavefnum Kakao Story. Galaxy Note 7 var settur á markað þann 19. ágúst síðastliðinn. Tækni Tengdar fréttir Sögusagnir um iPhone 7 teknar saman Apple mun líklega kynna iPhone 7 og 7 Plus í næstu viku. 1. september 2016 15:45 Nýr iPhone kynntur 7. september Margir orðrómar eru um nýjan iPhone síma, meðal annars að einungis verði hægt að nota þráðlaus heyrnartól með honum og að hann verði jafnvel vatnsheldur að hluta. 29. ágúst 2016 17:31 Nýi Samsung-síminn búinn augnskanna Samsung kynnti Galaxy Note 7 símann í gær. 3. ágúst 2016 12:22 Mest lesið Búið að draga tennurnar úr jagúarnum Viðskipti innlent Fær nokkuð jákvæð viðbrögð þegar hann vandar sig í eldhúsinu Atvinnulíf Vogue og forsetafrúin kveiktu strax en íslenski vinnumarkaðurinn með hindranir Atvinnulíf ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Neytendur First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Viðskipti innlent Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Viðskipti innlent Dagatalsmenningin: Rosa töff að vera með yfirbókaða dagskrá Atvinnulíf Máttu ekki fullyrða að eldsneytið væri kolefnisjafnað Neytendur Vilja þvinga Google til að selja Chrome Viðskipti erlent Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Suður-kóreski tæknirisinn Samsung hefur ákveðið að stöðva sölu á Galaxy Note 7, nýjasta flaggskipi fyrirtækisins á símamarkaði, eftir að vandamál hafa komið upp varðandi hleðslu á símanum.BBC greinir frá því að fréttir hafi borist bæði frá Bandaríkjunum og Suður-Kóreu að síminn hafi sprungið á meðan á hleðslu stendur eða að henni lokinni. Í tilkynningu frá Samsung segir að um tvær vikur muni taka að undirbúa ný tæki á meðan frekari öryggisprófanir verði gerðar. Innköllun símans kemur skömmu fyrir ætlaða kynningu nýjasta iPhone síma Apple, helsta keppinautar Samsung á farsímamarkaði.YouTube notandi í Bandaríkjunum birti myndband af Galaxy Note 7 síma sínum með brunninni gúmmískel og ónýtum skjá fyrr í vikunni þar sem hann lýsir reynslu sinni. Sagði hann að kviknað hefði í símanum eftir að hann tók hann úr hleðslu. Þá hafa einnig verið birtar myndir af brunnum símum á suður-kóreska samskiptavefnum Kakao Story. Galaxy Note 7 var settur á markað þann 19. ágúst síðastliðinn.
Tækni Tengdar fréttir Sögusagnir um iPhone 7 teknar saman Apple mun líklega kynna iPhone 7 og 7 Plus í næstu viku. 1. september 2016 15:45 Nýr iPhone kynntur 7. september Margir orðrómar eru um nýjan iPhone síma, meðal annars að einungis verði hægt að nota þráðlaus heyrnartól með honum og að hann verði jafnvel vatnsheldur að hluta. 29. ágúst 2016 17:31 Nýi Samsung-síminn búinn augnskanna Samsung kynnti Galaxy Note 7 símann í gær. 3. ágúst 2016 12:22 Mest lesið Búið að draga tennurnar úr jagúarnum Viðskipti innlent Fær nokkuð jákvæð viðbrögð þegar hann vandar sig í eldhúsinu Atvinnulíf Vogue og forsetafrúin kveiktu strax en íslenski vinnumarkaðurinn með hindranir Atvinnulíf ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Neytendur First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Viðskipti innlent Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Viðskipti innlent Dagatalsmenningin: Rosa töff að vera með yfirbókaða dagskrá Atvinnulíf Máttu ekki fullyrða að eldsneytið væri kolefnisjafnað Neytendur Vilja þvinga Google til að selja Chrome Viðskipti erlent Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Sögusagnir um iPhone 7 teknar saman Apple mun líklega kynna iPhone 7 og 7 Plus í næstu viku. 1. september 2016 15:45
Nýr iPhone kynntur 7. september Margir orðrómar eru um nýjan iPhone síma, meðal annars að einungis verði hægt að nota þráðlaus heyrnartól með honum og að hann verði jafnvel vatnsheldur að hluta. 29. ágúst 2016 17:31