Máni lætur Valskonur heyra það: Eru nógu sterkir og stórir karakterar í þessu liði? Tómas Þór Þórðarson skrifar 8. september 2016 15:15 Valskonur fengu heldur betur skell gegn Þór/KA, 4-0, í 15. umferð Pepsi-deildar kvenna í fótbolta. Valskonur virtust ekki vera komnir niður úr skýjunum eftir frábæran sigur á Stjörnunni í næstsíðustu umferð og stimpluðu sig endanlega úr titilbaráttunni. Máni Pétursson, sérfræðingur Pepsi-marka kvenna, tekur Valsliðið í gegn í þætti kvöldsin sem verður sýndur klukkan 20.20 á Stöð 2 Sport HD. „Það vantaði Pálu [Pálu Marie Einarsdóttir] sem er mikill karakter. Hún er föst fyrir og virkað pirruð inn á vellinum en þetta er baráttujaxl sem er alin upp í Hafnarfirðinum. Það er engin spurning um það,“ segir Máni. „Hún byrjar ekki fyrstu leiki Vals þar sem Valur gerir jafntefli við lið sem það á að rúlla upp á venjulegum degi. Síðan kemur þessi tapleikur en ég held að Pála hafi spilað einn af tapleikjum Vals.“ Valsliðið er frábærlega mannað og safnaði til sín landsliðskonum núverandi og fyrrverandi fyrir leiktíðina. Liðið er í þriðja sæti, sjö stigum frá toppnum þegar þrjár umferðir eru eftir. „Förum yfir þetta Valslið. Þarna er hver landsliðsmaðurinn á fætur öðrum, þvílíkar kanónur sem hafa unnið fullt af Íslandsmeistaratitlum. Nú velti ég fyrir mér: Eru nógu sterkir og stórir karakterar í þessu liði?“ spyr Máni. „Við sjáum liðið brotna algjörlega saman á Akureyri þegar Sandra fær á sig klaufamark eins og hún gerði í Garðabænum. Þegar þetta gerist er eins og allt molni undan liðinu,“ segir Máni Pétursson. Umræðuna má sjá í spilaranum hér að ofan en öll umræðan verður í þættinum sem er á dagskrá klukkan 20.20 í kvöld. Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Í beinni: Stjarnan - Grindavík | Sópur á lofti í Garðabæ Körfubolti Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn Leik lokið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Handbolti María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Íslenski boltinn Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Leik lokið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Fleiri fréttir „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Leik lokið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Dagur Örn sagður á leið til FH Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum „Hún er klárlega skemmtikraftur“ Duke framherjinn kominn heim til Íslands og framlengdi við FH „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Gunnar Jarl reif flautuna af hillunni Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Sjá meira
Valskonur fengu heldur betur skell gegn Þór/KA, 4-0, í 15. umferð Pepsi-deildar kvenna í fótbolta. Valskonur virtust ekki vera komnir niður úr skýjunum eftir frábæran sigur á Stjörnunni í næstsíðustu umferð og stimpluðu sig endanlega úr titilbaráttunni. Máni Pétursson, sérfræðingur Pepsi-marka kvenna, tekur Valsliðið í gegn í þætti kvöldsin sem verður sýndur klukkan 20.20 á Stöð 2 Sport HD. „Það vantaði Pálu [Pálu Marie Einarsdóttir] sem er mikill karakter. Hún er föst fyrir og virkað pirruð inn á vellinum en þetta er baráttujaxl sem er alin upp í Hafnarfirðinum. Það er engin spurning um það,“ segir Máni. „Hún byrjar ekki fyrstu leiki Vals þar sem Valur gerir jafntefli við lið sem það á að rúlla upp á venjulegum degi. Síðan kemur þessi tapleikur en ég held að Pála hafi spilað einn af tapleikjum Vals.“ Valsliðið er frábærlega mannað og safnaði til sín landsliðskonum núverandi og fyrrverandi fyrir leiktíðina. Liðið er í þriðja sæti, sjö stigum frá toppnum þegar þrjár umferðir eru eftir. „Förum yfir þetta Valslið. Þarna er hver landsliðsmaðurinn á fætur öðrum, þvílíkar kanónur sem hafa unnið fullt af Íslandsmeistaratitlum. Nú velti ég fyrir mér: Eru nógu sterkir og stórir karakterar í þessu liði?“ spyr Máni. „Við sjáum liðið brotna algjörlega saman á Akureyri þegar Sandra fær á sig klaufamark eins og hún gerði í Garðabænum. Þegar þetta gerist er eins og allt molni undan liðinu,“ segir Máni Pétursson. Umræðuna má sjá í spilaranum hér að ofan en öll umræðan verður í þættinum sem er á dagskrá klukkan 20.20 í kvöld.
Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Í beinni: Stjarnan - Grindavík | Sópur á lofti í Garðabæ Körfubolti Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn Leik lokið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Handbolti María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Íslenski boltinn Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Leik lokið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Fleiri fréttir „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Leik lokið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Dagur Örn sagður á leið til FH Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum „Hún er klárlega skemmtikraftur“ Duke framherjinn kominn heim til Íslands og framlengdi við FH „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Gunnar Jarl reif flautuna af hillunni Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Sjá meira
Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn
Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn