Máni lætur Valskonur heyra það: Eru nógu sterkir og stórir karakterar í þessu liði? Tómas Þór Þórðarson skrifar 8. september 2016 15:15 Valskonur fengu heldur betur skell gegn Þór/KA, 4-0, í 15. umferð Pepsi-deildar kvenna í fótbolta. Valskonur virtust ekki vera komnir niður úr skýjunum eftir frábæran sigur á Stjörnunni í næstsíðustu umferð og stimpluðu sig endanlega úr titilbaráttunni. Máni Pétursson, sérfræðingur Pepsi-marka kvenna, tekur Valsliðið í gegn í þætti kvöldsin sem verður sýndur klukkan 20.20 á Stöð 2 Sport HD. „Það vantaði Pálu [Pálu Marie Einarsdóttir] sem er mikill karakter. Hún er föst fyrir og virkað pirruð inn á vellinum en þetta er baráttujaxl sem er alin upp í Hafnarfirðinum. Það er engin spurning um það,“ segir Máni. „Hún byrjar ekki fyrstu leiki Vals þar sem Valur gerir jafntefli við lið sem það á að rúlla upp á venjulegum degi. Síðan kemur þessi tapleikur en ég held að Pála hafi spilað einn af tapleikjum Vals.“ Valsliðið er frábærlega mannað og safnaði til sín landsliðskonum núverandi og fyrrverandi fyrir leiktíðina. Liðið er í þriðja sæti, sjö stigum frá toppnum þegar þrjár umferðir eru eftir. „Förum yfir þetta Valslið. Þarna er hver landsliðsmaðurinn á fætur öðrum, þvílíkar kanónur sem hafa unnið fullt af Íslandsmeistaratitlum. Nú velti ég fyrir mér: Eru nógu sterkir og stórir karakterar í þessu liði?“ spyr Máni. „Við sjáum liðið brotna algjörlega saman á Akureyri þegar Sandra fær á sig klaufamark eins og hún gerði í Garðabænum. Þegar þetta gerist er eins og allt molni undan liðinu,“ segir Máni Pétursson. Umræðuna má sjá í spilaranum hér að ofan en öll umræðan verður í þættinum sem er á dagskrá klukkan 20.20 í kvöld. Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Róbert hættir hjá HSÍ Handbolti Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Handbolti Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Fótbolti Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist Fótbolti „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Íslenski boltinn „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Íslenski boltinn Skylda að klippa vel neglur í handbolta Handbolti Mourinho strax kominn með nýtt starf Fótbolti Fleiri fréttir Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið John Andrews tekur við KR Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Ágúst hættir hjá Leikni Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund KR geti fallið og Valur að trenda í öfuga átt Umspilið hefst í kvöld: „Fengum hjálp frá greiningardeildinni á Húsavík“ Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Sjáðu mörkin úr mettapi KR Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Sjá meira
Valskonur fengu heldur betur skell gegn Þór/KA, 4-0, í 15. umferð Pepsi-deildar kvenna í fótbolta. Valskonur virtust ekki vera komnir niður úr skýjunum eftir frábæran sigur á Stjörnunni í næstsíðustu umferð og stimpluðu sig endanlega úr titilbaráttunni. Máni Pétursson, sérfræðingur Pepsi-marka kvenna, tekur Valsliðið í gegn í þætti kvöldsin sem verður sýndur klukkan 20.20 á Stöð 2 Sport HD. „Það vantaði Pálu [Pálu Marie Einarsdóttir] sem er mikill karakter. Hún er föst fyrir og virkað pirruð inn á vellinum en þetta er baráttujaxl sem er alin upp í Hafnarfirðinum. Það er engin spurning um það,“ segir Máni. „Hún byrjar ekki fyrstu leiki Vals þar sem Valur gerir jafntefli við lið sem það á að rúlla upp á venjulegum degi. Síðan kemur þessi tapleikur en ég held að Pála hafi spilað einn af tapleikjum Vals.“ Valsliðið er frábærlega mannað og safnaði til sín landsliðskonum núverandi og fyrrverandi fyrir leiktíðina. Liðið er í þriðja sæti, sjö stigum frá toppnum þegar þrjár umferðir eru eftir. „Förum yfir þetta Valslið. Þarna er hver landsliðsmaðurinn á fætur öðrum, þvílíkar kanónur sem hafa unnið fullt af Íslandsmeistaratitlum. Nú velti ég fyrir mér: Eru nógu sterkir og stórir karakterar í þessu liði?“ spyr Máni. „Við sjáum liðið brotna algjörlega saman á Akureyri þegar Sandra fær á sig klaufamark eins og hún gerði í Garðabænum. Þegar þetta gerist er eins og allt molni undan liðinu,“ segir Máni Pétursson. Umræðuna má sjá í spilaranum hér að ofan en öll umræðan verður í þættinum sem er á dagskrá klukkan 20.20 í kvöld.
Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Róbert hættir hjá HSÍ Handbolti Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Handbolti Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Fótbolti Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist Fótbolti „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Íslenski boltinn „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Íslenski boltinn Skylda að klippa vel neglur í handbolta Handbolti Mourinho strax kominn með nýtt starf Fótbolti Fleiri fréttir Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið John Andrews tekur við KR Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Ágúst hættir hjá Leikni Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund KR geti fallið og Valur að trenda í öfuga átt Umspilið hefst í kvöld: „Fengum hjálp frá greiningardeildinni á Húsavík“ Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Sjáðu mörkin úr mettapi KR Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann