Fær Gunnar bardaga í Belfast í nóvember? Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 22. ágúst 2016 13:45 Gunnar Nelson. vísir/getty Gunnar Nelson hefur ekki barist síðan hann vann frækinn sigur á Albert Tumenov í Rotterdam þann 8. maí síðastliðinn en engar fregnir hafa borist af mögulegum bardögum hans á næstunni. UFC tilkynnti um helgina að haldið verði bardagakvöld í Belfast á Norður-Írlandi þann 19. nóvember en ekki hefur verið tilkynnt hvaða bardagar verði á dagskrá. Gunnar Nelson er afar vinsæll á Írlandi og hefur barist þar áður. Það mætti því leiða líkur að því að forráðamenn UFC hafi áhuga á að fá Gunnar til Norður-Írlands. „Við höfum átt í viðræðum við UFC um eitt bardagakvöld en það er ekkert endanlegt,“ segir Haraldur Nelson, faðir og umboðsmaður Gunnars, í samtali við Vísi í dag. „Það er of snemmt að segja til um hvað gerist en við erum að skoða málin.“ Gunnar er nú í ellefta sæti á styrkleikalista UFC í veltivigt en meira er fjallað um bardagakvöldið í Belfast á vef MMA frétta.BREAKING: We're coming back to Northern Ireland!! Get the latest on #UFCBelfast here: https://t.co/VnsLimSKNt pic.twitter.com/kTbJAPhpng— UFC Europe (@UFCEurope) August 19, 2016 MMA Tengdar fréttir Barist um titilinn í þyngdarflokki Gunnars í nótt Það verður barist um veltivigtartitilinn í nótt á UFC 201. Meistarinn Robbie Lawler mun freista þess að verja titilinn sinn í þriðja sinn þegar hann mætir Tyron Woodley í kvöld. 30. júlí 2016 18:45 UFC selt fyrir tæplega 500 milljarða Dana White verður áfram forseti en Fertitta-bræðurnir stíga til hliðar með tíu prósent hlut. 11. júlí 2016 17:00 Haraldur Nelson segir einni stærstu stjörnu UFC til syndanna fyrir steranotkun "Myndi Lesnar fá borgað ef hann smyglaði hníf inn í búrið?“ 20. júlí 2016 12:00 Mest lesið Endaði á sjúkrahúsi eftir árás frá kú Sport Elsti maraþonhlaupari sögunnar varð fyrir bíl og lést Sport Trump fékk alvöru bikarinn en Chelsea aðeins eftirlíkingu Fótbolti Liverpool tilbúið að slá metið aftur Enski boltinn Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Enski boltinn Seldu fyrir 44 milljónir evrur meira en þeir borguðu Man. Utd ári áður Sport Einn af hinum smávöxnu í afmæli Yamal kemur stráknum til varnar Fótbolti Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Fótbolti Í beinni: Breiðablik - Egnatia | Meistaradeildarkvöld á Kópavogsvelli Fótbolti „Það var engin taktík“ Fótbolti Fleiri fréttir Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Cifuentes tekur við Leicester Sænsku meistararnir örugglega áfram Í beinni: Breiðablik - Egnatia | Meistaradeildarkvöld á Kópavogsvelli Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Elvis snúinn aftur „Allt orðið eðlilegt á ný“ Liverpool tilbúið að slá metið aftur Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna Púttaðstaða eins og hjá Tiger og Rory Seldu fyrir 44 milljónir evrur meira en þeir borguðu Man. Utd ári áður „Ekki jafn miklar þreifingar og ekki jafn lokaður leikur“ KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar „Margt dýrmætt á þessum ferli“ Valskonur þurfa að vinna hollensku meistarana til að fá Íslendingaslag Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Segist hafa farið 47 sinnum holu í höggi á ferlinum Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Segir að HM félagsliða verði stærri en Meistaradeildin Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Einn af hinum smávöxnu í afmæli Yamal kemur stráknum til varnar Endaði á sjúkrahúsi eftir árás frá kú Trump fékk alvöru bikarinn en Chelsea aðeins eftirlíkingu Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Elsti maraþonhlaupari sögunnar varð fyrir bíl og lést Dagskráin í dag: Blikar berjast fyrir lífi sínu í Meistaradeildinni Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Toone með sögulega fullkomna tölfræði „Það var engin taktík“ Sjá meira
Gunnar Nelson hefur ekki barist síðan hann vann frækinn sigur á Albert Tumenov í Rotterdam þann 8. maí síðastliðinn en engar fregnir hafa borist af mögulegum bardögum hans á næstunni. UFC tilkynnti um helgina að haldið verði bardagakvöld í Belfast á Norður-Írlandi þann 19. nóvember en ekki hefur verið tilkynnt hvaða bardagar verði á dagskrá. Gunnar Nelson er afar vinsæll á Írlandi og hefur barist þar áður. Það mætti því leiða líkur að því að forráðamenn UFC hafi áhuga á að fá Gunnar til Norður-Írlands. „Við höfum átt í viðræðum við UFC um eitt bardagakvöld en það er ekkert endanlegt,“ segir Haraldur Nelson, faðir og umboðsmaður Gunnars, í samtali við Vísi í dag. „Það er of snemmt að segja til um hvað gerist en við erum að skoða málin.“ Gunnar er nú í ellefta sæti á styrkleikalista UFC í veltivigt en meira er fjallað um bardagakvöldið í Belfast á vef MMA frétta.BREAKING: We're coming back to Northern Ireland!! Get the latest on #UFCBelfast here: https://t.co/VnsLimSKNt pic.twitter.com/kTbJAPhpng— UFC Europe (@UFCEurope) August 19, 2016
MMA Tengdar fréttir Barist um titilinn í þyngdarflokki Gunnars í nótt Það verður barist um veltivigtartitilinn í nótt á UFC 201. Meistarinn Robbie Lawler mun freista þess að verja titilinn sinn í þriðja sinn þegar hann mætir Tyron Woodley í kvöld. 30. júlí 2016 18:45 UFC selt fyrir tæplega 500 milljarða Dana White verður áfram forseti en Fertitta-bræðurnir stíga til hliðar með tíu prósent hlut. 11. júlí 2016 17:00 Haraldur Nelson segir einni stærstu stjörnu UFC til syndanna fyrir steranotkun "Myndi Lesnar fá borgað ef hann smyglaði hníf inn í búrið?“ 20. júlí 2016 12:00 Mest lesið Endaði á sjúkrahúsi eftir árás frá kú Sport Elsti maraþonhlaupari sögunnar varð fyrir bíl og lést Sport Trump fékk alvöru bikarinn en Chelsea aðeins eftirlíkingu Fótbolti Liverpool tilbúið að slá metið aftur Enski boltinn Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Enski boltinn Seldu fyrir 44 milljónir evrur meira en þeir borguðu Man. Utd ári áður Sport Einn af hinum smávöxnu í afmæli Yamal kemur stráknum til varnar Fótbolti Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Fótbolti Í beinni: Breiðablik - Egnatia | Meistaradeildarkvöld á Kópavogsvelli Fótbolti „Það var engin taktík“ Fótbolti Fleiri fréttir Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Cifuentes tekur við Leicester Sænsku meistararnir örugglega áfram Í beinni: Breiðablik - Egnatia | Meistaradeildarkvöld á Kópavogsvelli Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Elvis snúinn aftur „Allt orðið eðlilegt á ný“ Liverpool tilbúið að slá metið aftur Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna Púttaðstaða eins og hjá Tiger og Rory Seldu fyrir 44 milljónir evrur meira en þeir borguðu Man. Utd ári áður „Ekki jafn miklar þreifingar og ekki jafn lokaður leikur“ KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar „Margt dýrmætt á þessum ferli“ Valskonur þurfa að vinna hollensku meistarana til að fá Íslendingaslag Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Segist hafa farið 47 sinnum holu í höggi á ferlinum Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Segir að HM félagsliða verði stærri en Meistaradeildin Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Einn af hinum smávöxnu í afmæli Yamal kemur stráknum til varnar Endaði á sjúkrahúsi eftir árás frá kú Trump fékk alvöru bikarinn en Chelsea aðeins eftirlíkingu Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Elsti maraþonhlaupari sögunnar varð fyrir bíl og lést Dagskráin í dag: Blikar berjast fyrir lífi sínu í Meistaradeildinni Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Toone með sögulega fullkomna tölfræði „Það var engin taktík“ Sjá meira
Barist um titilinn í þyngdarflokki Gunnars í nótt Það verður barist um veltivigtartitilinn í nótt á UFC 201. Meistarinn Robbie Lawler mun freista þess að verja titilinn sinn í þriðja sinn þegar hann mætir Tyron Woodley í kvöld. 30. júlí 2016 18:45
UFC selt fyrir tæplega 500 milljarða Dana White verður áfram forseti en Fertitta-bræðurnir stíga til hliðar með tíu prósent hlut. 11. júlí 2016 17:00
Haraldur Nelson segir einni stærstu stjörnu UFC til syndanna fyrir steranotkun "Myndi Lesnar fá borgað ef hann smyglaði hníf inn í búrið?“ 20. júlí 2016 12:00