Maia grét eftir að hafa leikið sér að Condit Henry Birgir Gunnarsson skrifar 28. ágúst 2016 15:30 Maia réð ekki við tilfinningar sínar eftir bardagann í nótt. vísir/getty Brasilíska kyrkislangan Demian Maia, sem fór illa með Gunnar Nelson í desember, vann enn einn risasigurinn í búrinu í nótt. Þá afgreiddi hann Carlos Condit í fyrstu lotu. Maia náði Condit niður eftir aðeins 30 sekúndur og ekki svo löngu síðar gafst Condit upp. Þessi sigur skipti Maia gríðarlegu máli og hann brotnaði niður og grét beint eftir bardagann. Þetta var sjötti sigur Maia í röð í UFC. Condit barðist um beltið í veltivigtinni í janúar gegn Robbie Lawler og tapaði þá á dómaraúrskurði. Alvöru gaur en var eins og lamb í höndunum á Maia. Tölfræðin hjá Maia í síðustu bardögum er lyginni líkust. Hann er búinn að fá á sig aðeins 13 högg í síðustu fjórum bardögum. Það voru heldur ekki bardagar gegn neinum smá mönnum heldur gegn Condit, Matt Brown, Gunnari Nelson og Neil Magny. Til samanburðar má geta þess að Conor McGregor og Nate Diaz fengu báðir á sig yfir 160 högg í þeirra síðasta bardaga. Það vissu allir hvað Maia ætlaði að gera en það virðist ekki vera hægt að stöðva fellurnar hans. Þegar í gólfið er komið hefur hann hreint ótrúlega yfirburði. UFC hefur ekki viljað gefa hinum 38 ára gamla Maita titilbardaga til þessa en nú er ekki hægt að ganga fram hjá honum lengur. Tyron Woodley og Stephen Thompson munu væntanlega berjast næst um beltið og Maia segist vera til í að bíða og mæta sigurvegaranum úr þeim bardaga um beltið.Maia er hér að leika sér að Condit í gólfinu.vísir/getty MMA Mest lesið Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Handbolti Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Handbolti Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Handbolti „Snorri á alla mína samúð“ Handbolti Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Handbolti Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum Handbolti Segir að hrokinn hafi orðið Frökkum að falli Handbolti Dagskráin í dag: Deildarkeppni Meistaradeildarinnar lýkur Sport Lærisveinar Arons úr leik eftir tap í framlengdum leik Handbolti Fleiri fréttir Varafyrirliða FH sagt að finna sér nýtt félag Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Sjáðu myndirnar: Svekkelsi gegn Sviss Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Dagskráin í dag: Deildarkeppni Meistaradeildarinnar lýkur Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Víkingur og Valur mætast í úrslitum Reykjavíkurmótsins Umfjöllun og viðtöl: Grindavík 74-79 KR | Risastór sigur KR Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum „Snorri á alla mína samúð“ Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu EM í dag: Úff Lærisveinar Arons úr leik eftir tap í framlengdum leik Hlín á láni til Fiorentina „Þetta er þungt“ „Ég trúi ekki að við unnum ekki í dag“ „Þrjár eða fjórar sekúndur sem eru krítískar á þessum tíma“ „Mjög svekkt og sár“ út í Skíðasamband Íslands Einkunnir Strákanna okkar á móti Sviss: Magalending í Malmö „Þetta er algjör viðbjóður akkúrat núna“ Svona er staðan: Strákarnir okkar þurfa að treysta á sænskt eða króatískt tap Tölur á móti Sviss: Sviss með 25 mörk eftir að hafa opnað íslensku vörnina Sviss - Ísland 38-38 | Strákarnir okkar stálu stigi eftir slakan leik Elín fær sætið hennar Hólmfríðar Doncic skoraði 46 stig en þjálfarinn segir hann reyna á þolinmæðina Mætir sínu gamla landsliði í miklum grannaslag í riðli Íslands FH selur Sigurð Bjart til Spánar Myndasyrpa: Ekkert stopp á stemningunni í Malmö Sjá meira
Brasilíska kyrkislangan Demian Maia, sem fór illa með Gunnar Nelson í desember, vann enn einn risasigurinn í búrinu í nótt. Þá afgreiddi hann Carlos Condit í fyrstu lotu. Maia náði Condit niður eftir aðeins 30 sekúndur og ekki svo löngu síðar gafst Condit upp. Þessi sigur skipti Maia gríðarlegu máli og hann brotnaði niður og grét beint eftir bardagann. Þetta var sjötti sigur Maia í röð í UFC. Condit barðist um beltið í veltivigtinni í janúar gegn Robbie Lawler og tapaði þá á dómaraúrskurði. Alvöru gaur en var eins og lamb í höndunum á Maia. Tölfræðin hjá Maia í síðustu bardögum er lyginni líkust. Hann er búinn að fá á sig aðeins 13 högg í síðustu fjórum bardögum. Það voru heldur ekki bardagar gegn neinum smá mönnum heldur gegn Condit, Matt Brown, Gunnari Nelson og Neil Magny. Til samanburðar má geta þess að Conor McGregor og Nate Diaz fengu báðir á sig yfir 160 högg í þeirra síðasta bardaga. Það vissu allir hvað Maia ætlaði að gera en það virðist ekki vera hægt að stöðva fellurnar hans. Þegar í gólfið er komið hefur hann hreint ótrúlega yfirburði. UFC hefur ekki viljað gefa hinum 38 ára gamla Maita titilbardaga til þessa en nú er ekki hægt að ganga fram hjá honum lengur. Tyron Woodley og Stephen Thompson munu væntanlega berjast næst um beltið og Maia segist vera til í að bíða og mæta sigurvegaranum úr þeim bardaga um beltið.Maia er hér að leika sér að Condit í gólfinu.vísir/getty
MMA Mest lesið Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Handbolti Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Handbolti Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Handbolti „Snorri á alla mína samúð“ Handbolti Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Handbolti Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum Handbolti Segir að hrokinn hafi orðið Frökkum að falli Handbolti Dagskráin í dag: Deildarkeppni Meistaradeildarinnar lýkur Sport Lærisveinar Arons úr leik eftir tap í framlengdum leik Handbolti Fleiri fréttir Varafyrirliða FH sagt að finna sér nýtt félag Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Sjáðu myndirnar: Svekkelsi gegn Sviss Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Dagskráin í dag: Deildarkeppni Meistaradeildarinnar lýkur Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Víkingur og Valur mætast í úrslitum Reykjavíkurmótsins Umfjöllun og viðtöl: Grindavík 74-79 KR | Risastór sigur KR Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum „Snorri á alla mína samúð“ Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu EM í dag: Úff Lærisveinar Arons úr leik eftir tap í framlengdum leik Hlín á láni til Fiorentina „Þetta er þungt“ „Ég trúi ekki að við unnum ekki í dag“ „Þrjár eða fjórar sekúndur sem eru krítískar á þessum tíma“ „Mjög svekkt og sár“ út í Skíðasamband Íslands Einkunnir Strákanna okkar á móti Sviss: Magalending í Malmö „Þetta er algjör viðbjóður akkúrat núna“ Svona er staðan: Strákarnir okkar þurfa að treysta á sænskt eða króatískt tap Tölur á móti Sviss: Sviss með 25 mörk eftir að hafa opnað íslensku vörnina Sviss - Ísland 38-38 | Strákarnir okkar stálu stigi eftir slakan leik Elín fær sætið hennar Hólmfríðar Doncic skoraði 46 stig en þjálfarinn segir hann reyna á þolinmæðina Mætir sínu gamla landsliði í miklum grannaslag í riðli Íslands FH selur Sigurð Bjart til Spánar Myndasyrpa: Ekkert stopp á stemningunni í Malmö Sjá meira