Freyr formaður sat með fjölskyldu og þjálfara heimsmetshafans Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. ágúst 2016 16:30 Wayde van Niekerk og Usain Bolt unnu báðir Ólympíugull í gær. Það fyrsta hjá Wayde van Niekerk en það sjöunda hjá Bolt. Vísir/Getty Freyr Ólafsson, formaður Frjálsíþróttasambands Íslands, er mættur til Ríó til að fylgjast með sínu fólki en bæði Ásdís Hjálmsdóttir og Aníta Hinriksdóttir keppa í þessari viku. Freyr skellti sér á Ólympíuleikvanginn í gær eins og fleiri en þá fór fram þriðji keppnisdagurinn í frjáslum íþróttum á leikunum. Usain Bolt skrifaði söguna í gær með því að vinna 100 metra hlaup karla á þriðju leikunum í röð en áður hafði Suður-Afríkumaðurinn Wayde van Niekerk bætti 17 ára gamalt heimsmet Bandaríkjamannsins Michael Johnson. Wayde van Niekerk kom í mark á 43,03 sekúndum en gamla heimsmet Michael Johnson frá 1999 var hlaup upp á 43,18 sekúndur. Það var tilfinningarrík stund þegar Wayde van Niekerk fór til fjölskyldu sinnar eftir hlaupið og var þar faðmaður og kysstur í bak og fyrir. „Þvílíkt og annað eins kvöld sem ég upplifði í Ríó í kvöld. Nýtt heimsmet í 400m hlaupi karla og Usain Bolt var önnur stjarna kvöldsins þegar hann vann 100m hlaupið. Það gerði upplifunina enn magnaðari að sitja rétt við rásmarkið í 100m, með fjölskyldu og þjálfara heimsmetshafans í 400m. Vá!!!," skrifaði Freyr inn á fésbókarsíðu sína. Wayde van Niekerk hefur unnið þessa grein á tveimur síðustu heimsmeistaramótum en þetta voru hann fyrstu verðlaun á Ólympíuleikum. Frjálsíþróttakeppni Ólympíuleikanna hefur byrjað frábærlega og Freyr og allir hinir eiga örugglega von á áframhaldandi veislu á næstu dögum. Frjálsar íþróttir Ólympíuleikar Ólympíuleikar 2016 í Ríó Mest lesið „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist Fótbolti „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Íslenski boltinn „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Íslenski boltinn „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ Íslenski boltinn Janus sagður á leið til Barcelona Handbolti Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fótbolti Mourinho tekur við Benfica Fótbolti Dagskráin í dag: Meiri Meistaradeild og Big Ben Sport Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Vann Ólympíubrons en ætlar að keppa á Steraleikunum og slá heimsmetið „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist „Þetta verður erfitt, en við munum reyna okkar besta” Dagskráin í dag: Meiri Meistaradeild og Big Ben „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Mourinho tekur við Benfica „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Janus sagður á leið til Barcelona Swansea gafst ekki upp og skaut Forest úr leik Tvenna Thuram tryggði Inter sigur og PSG fór létt með Atalanta Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Fyrirliðinn kom til bjargar og Liverpool fagnaði seint í fimmta sinn John Andrews tekur við KR Cecilía hélt hreinu og Inter komst áfram „Eins og það er í tísku að segja í dag þá þurftum við að 'söffera' í smá tíma“ Klúðruðu víti en sóttu stigið með stórkostlegu skoti Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Sigvaldi markahæstur í öruggum sigri Kolstad Nýi þjálfarinn hvíldi Elías í bikarsigri Eggert lagði upp tvö en slæmt tap hjá liði Stefáns Gæti hrellt félagið sitt eftir sextán daga í burtu að láni Sverrir strax úr frystinum eftir brottreksturinn Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Gunnlaugur Árni næstefstur og verður á Golf Channel í kvöld Ágúst hættir hjá Leikni Slot skýtur á þá sem gagnrýna eyðslu Liverpool Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund Sjá meira
Freyr Ólafsson, formaður Frjálsíþróttasambands Íslands, er mættur til Ríó til að fylgjast með sínu fólki en bæði Ásdís Hjálmsdóttir og Aníta Hinriksdóttir keppa í þessari viku. Freyr skellti sér á Ólympíuleikvanginn í gær eins og fleiri en þá fór fram þriðji keppnisdagurinn í frjáslum íþróttum á leikunum. Usain Bolt skrifaði söguna í gær með því að vinna 100 metra hlaup karla á þriðju leikunum í röð en áður hafði Suður-Afríkumaðurinn Wayde van Niekerk bætti 17 ára gamalt heimsmet Bandaríkjamannsins Michael Johnson. Wayde van Niekerk kom í mark á 43,03 sekúndum en gamla heimsmet Michael Johnson frá 1999 var hlaup upp á 43,18 sekúndur. Það var tilfinningarrík stund þegar Wayde van Niekerk fór til fjölskyldu sinnar eftir hlaupið og var þar faðmaður og kysstur í bak og fyrir. „Þvílíkt og annað eins kvöld sem ég upplifði í Ríó í kvöld. Nýtt heimsmet í 400m hlaupi karla og Usain Bolt var önnur stjarna kvöldsins þegar hann vann 100m hlaupið. Það gerði upplifunina enn magnaðari að sitja rétt við rásmarkið í 100m, með fjölskyldu og þjálfara heimsmetshafans í 400m. Vá!!!," skrifaði Freyr inn á fésbókarsíðu sína. Wayde van Niekerk hefur unnið þessa grein á tveimur síðustu heimsmeistaramótum en þetta voru hann fyrstu verðlaun á Ólympíuleikum. Frjálsíþróttakeppni Ólympíuleikanna hefur byrjað frábærlega og Freyr og allir hinir eiga örugglega von á áframhaldandi veislu á næstu dögum.
Frjálsar íþróttir Ólympíuleikar Ólympíuleikar 2016 í Ríó Mest lesið „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist Fótbolti „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Íslenski boltinn „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Íslenski boltinn „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ Íslenski boltinn Janus sagður á leið til Barcelona Handbolti Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fótbolti Mourinho tekur við Benfica Fótbolti Dagskráin í dag: Meiri Meistaradeild og Big Ben Sport Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Vann Ólympíubrons en ætlar að keppa á Steraleikunum og slá heimsmetið „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist „Þetta verður erfitt, en við munum reyna okkar besta” Dagskráin í dag: Meiri Meistaradeild og Big Ben „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Mourinho tekur við Benfica „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Janus sagður á leið til Barcelona Swansea gafst ekki upp og skaut Forest úr leik Tvenna Thuram tryggði Inter sigur og PSG fór létt með Atalanta Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Fyrirliðinn kom til bjargar og Liverpool fagnaði seint í fimmta sinn John Andrews tekur við KR Cecilía hélt hreinu og Inter komst áfram „Eins og það er í tísku að segja í dag þá þurftum við að 'söffera' í smá tíma“ Klúðruðu víti en sóttu stigið með stórkostlegu skoti Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Sigvaldi markahæstur í öruggum sigri Kolstad Nýi þjálfarinn hvíldi Elías í bikarsigri Eggert lagði upp tvö en slæmt tap hjá liði Stefáns Gæti hrellt félagið sitt eftir sextán daga í burtu að láni Sverrir strax úr frystinum eftir brottreksturinn Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Gunnlaugur Árni næstefstur og verður á Golf Channel í kvöld Ágúst hættir hjá Leikni Slot skýtur á þá sem gagnrýna eyðslu Liverpool Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund Sjá meira
Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Íslenski boltinn
Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann
Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Íslenski boltinn